Vísir - 04.08.1966, Page 13

Vísir - 04.08.1966, Page 13
V1 S 1 R . Fimmtudagur 4. ágúst 1966. 1 3 gv- ÞJÓNUSTA KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlfð 14, sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði. LEIGAN S/F VINNUVÉLAR TIL LEIGU Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum. — Steinborvélar — Steypuhrærivélar og hjólbörur — Vatnsdælur rafknúnar og benz- ín — Víbratorar — Stauraborar — Upphitunarofnar — LEIGAN S.F. Sfmi 23480. TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk f tíma- eöa ákvæðisvinnu. Ennfremur útvegum við rauða- möl og fyllingarefni. Tökum að okkur vmnu um allt land. Stórvirkar vinnuvélar. Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Sfmi 33318. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 H1 leigu vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hita- blásarar og upphitunarofnar, rafsuöuvélar og fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli v/Nesveg Seltjamamesi. Isskápa og píanóflutningar á sama stað. Síml 13728. HREINSUM GÓLFTEPPI Hreinsum gólfteppi og húsgögn I heimahúsum. Sækjum einnig og sendum. Leggjum og lagfærum gólfteppi. Hreinsun h.f., Bolholti 6. Símar 35607, 36783 og 21534. LÓÐIR — GANGSTÉTTIR Standsetjum og girðum lóðir, leggjum gangstéttir. Sími 36367. ÝTUSKÓFLA Til leigu er vél sem sameinar kosti jarðýtu og ámokstursskóflu. Vélin er á beltum og mjög hentug í stærri sem smærri verk, t.d. lóðastandsetningu. Tek verk í ákvæöisvinnu. Sími 41053 og 33019. LEIGJUM ÚT TRAKTORSGRÖFUR Lögum lóðir. Vanir menn. Vélgrafan h.f. sími 40236. BIFREIÐARÚÐUR — ÍSETNING ísetning á bognum fram- og afturrúðum, þétti lekar rúður. Rúðurnar eru tryggöar meðan á ísetningu stendur eða teknar út. Nota aðeins úrvalsþéttiefni, sem ekki harðnar. Sími 38948 kl. 12—1 og 6—8. (Geymið auglýsinguna). RAFTÆKJAVIÐGERÐIR OG RAFLAGNIR nýlagnir og viðgeröir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds ísaksen, Sogavegi 50. TEPPALAGNIR Tökum aö okkur aö leggja og breyta teppum. Vöndun í verki. — Simi 38944,______________________________, LÓÐAEIGENDUR — FRAMKVÆMDAMENN Höfum til leigu traktorsgröfur, jarð- arðvinnslan sf ^tuc og krana tíl allra framkvæmda. Símar 32480 og 31080. Síöumúla 15 TRAKTORSGRAFA Til leigu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 33544. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf- mótorvindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafsson, Síðumúla 17. Sími 30470. FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F TILKYNNIR: Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir. Ef þið þurfið að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o. fl., þá tökum við það að okkur. Baeði smærri og stærri verk. — Flutningaþjónustan h.f. Stai 18522. LOFTPRESSUR Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengingar I húsgrunn- um og ræsum. Leigjum út loftpressur og vibrasleða, — Vélaleiga Steindórs Sighvatssonar Álfabrekku v/Suðurlandsbraut. Sími 30435. BIFREIÐÁVIÐGERÐIR RAFKERFI BIFREIÐA Viðgeröir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dýnamóum, kveikju, straumloku o. fl. Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla. Vindum allar gerðir og stærðir rafmótora. Skúlatúm' 4. Sfmi 23621 Inn á þessa mynd eru dregnar allar eldingar, sem uröu i gos- mekkinum eina nótt í febrúar 1964. Kvikmyndavél tók stanz- laust myndir af gosmekkinum. SURTSEY Framhald af bls. 9. sakir þrumuveðurs, þó mikið hafi verið unnið við rannsóknir á þeim. Vandkvæðin við rann sóknir á þrumuveðrum eiga að sumu leyti rót sína að rekja til þess, hvaö þau standa stutt yfir og þau ferðast með all mikl um hraða eða upp undir 50 km. á klukkustund. Þrumuveðr in hreyfast með steðjaskýjum, sem hlaðast á einhvern hátt með jákvæðu rafmagní að ofan en neUcvæðu rafmagni að neð an. EIÍkí er vitað, hvemig hleðsl umar skiljast að í skýjunum, en helzt er talið að um ein- hverja víxlverkun sé að ræða milli ísnála og regndropa. í Bandaríkjunum hafa menn mikinn áhuga á rannsóknum eldinga m.a. vegna þess að álit ið er að hvirfilvindur og þrumu veður eigi sér skyldar orsakir. Þegar Bandaríkjamenn fréttu af því, að hér voru eldingar samfelldar í gosinu á einum stað iangstundum saman vaknaði skiljanlega áhugi þeirra. Sveinbjöm. Bjömsson var Bandarfkjamönnunum innan ÞJÓNUSTA Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu úti og inni. Uppl. f síma 20715. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, kíttum í glugga. Sími 12158. (Bjami) Bifreiðaeigendur. Tek bíla til við- gerðar. Sími 19077. J.C.B skurðgrafa til leigu. Tek að mér alls konar skurðgröft og ámokstur. Uppl. í síma 41451. Húsavlögeröir. Sími 17925. Bak- um þök, málum, kíttum upp glugga: handar meðan þeir dvöldu við rannsóknir hér á landi, en tók viö rannsóknunum, þegar þeir fóru héðan (hann stundaði nám og vann við stofnun í Þýzka iandi þar sem rannsóknir á þrumuveðrum voru' stundaðar). Rannsóknir á eldingunum í Surtsey leiddu í ljós að þær áttu sér aðrar orsakir en eldingar almennt. Niðurstaðan virtist vera, að mjög sterkar hleðslur mynduðust þegar sjórinn komst í snertingu við bráðna bergkvikuna. Sjórinn gufar upp og veröur gufan sterkt jákvætt hlaðin, en neikvæð hleðsla verður eftir í hrauninu eða nei kvætt hlaðin aska þeytist f loft upp. Allt bendir til þess, að þessi skýring á eldingum f Surstey eigi einnig við eldgos, er verða und- ir jökli, en mjög miklar elding ar eru alltaf samfara gosunum (t.d. Grímsvötn og Katla). Prófessor Trausti Einarsson frá Háskóla íslands gerir grein fyrir rannsóknum á hitastigi og seigju bergkvikunnar, en lýsir síöan ýmsum sýnishomum, sem hann hefur tekið á ýmsum tím um gossins (t. d. kristöllum, gleri, blöðrum o.s. frv.). Þessar athuganir eru svipaðar og Trausti gerði í Heklugosinu 1947-48 og vitnaði hann öðm hverju í þær til samanburðar. Af athugunum sínum dregur Trausti þá ályktun að hitastig bergkvikunnar hafi verið 1040 gráður meðan hún var enn í iðrum jaröar, en þegar hún streymdi fyrst upp, hafi hún kólnað vegna snertingar við kalda veggi gossprungumar, jafnvel allt niður í 700 gráður. Á þessu stigi var bergkvikan of seig til þess að nokkur krist- öllun gæti átt sér stað f berg- kvikunni, sem var á uppleið. Smám saman hitaði bergkvikan upp veggi sprungunnar og konjst þá kvikan heitari upp og meira þunnfljótandi og varð kristöllun þá greiðari. Við það að kristallar falla út, losnar varmi og verður það enn til að hita bergkvikuna upp. Varð þvi hitastig bergkvikunnar 1140 gráður, þegar hún kom upp i gígnum eða 100 gráðum heitari en hún haföi verið í iðrum jarð- ar. Próf. Trausti gerir einnig grein fyrir athugunum á hrauni þegar það rennur fram í sjó Svo virðist, sem sjórinn brjóti oft úr hraunröndinni, þar sem hraunið rennur fram. Myndar sjórinn sandrif úr hraunefnun um fyrir framan hraunröndina, sem hraunið rennur síðan eftir. þannig að hraunið sjálft fer ekki djúpt niður heldur skríður fram í sjó eftir yfirborði þess (dr. Sigurður Þórarinsson kem ur fram með svipaða skýringu í grein sinni í skýrslunni). Þetta skýrir, að alltaf var hægt að ganga fyrir framan rennandi hraunið á sandi á fjöru. (Mynd un af þessu tagi er mjög al- geng á íslandi, en hefur alltaf valdið vísindamönnum heila brotum). Að síðustu ritar próf. Trausti hugleiðingar um gasið í hraun kvikunni og á hvern hátt það losnar úr kvikunni, þagar þrýst ingur lækkar. Þorbjöm Sigurgelrsson frá Eðlisfræðistofnun Háskóla ís- lands gerir grein fyrir mæling Segulcviðið er mælt þannig lengra niður, því mun meiri um á jarðsegulsviðinu f Surtsey, umhverfi eyjarinnar og breyt ingum, sem hafa orðið á staðn inu frá ágúst 1964 þar til í september 1965. Meðan hraunið er mjög heitt. er það ekki segulmagnað, en þegar það kólnar, verður það segulmagnað í gagnstæða stefnu við jarðsegulsviðið. Eft ir þvf, sem hraunið kólnar lengra niður, þeim mun meiri hluti verður ségulmagnaður af hrauninu (hraunið verður segul- magnað þegar hitastig þess fer niður fyrir svokallaðan Curie- punkt). Segulsviðið er mælt þannig að jarðsegulsviðið lækkar yfir hrauninu, vegna þess að segul- svið þess vinnur gegn jarðsegul sviðinu. Með seguhnælingum umhverf is eyjuna hafa fundizt segul- truflanir, sem benda tð þess, að segulmyndað berg hafi mynd azt úr gosinu neðansjávar, um 300 metrum sunnan við eyjuna. Þama hefur því ef til vill mynd- azt bólstraberg. Segulmælingar hafa einnig sýnt, að norðaustur af Surtsey og vestur af Syrtlingi hefur ef til vill myndazt segulmagnað berg. Það var þama, sem vart varð við gíg, sem almeimt var kallaður Surtla. Eyja myndaðist þar aldrei. Sá hluti Surtseyjar, sem myndaður er úr gosmöl er ekki segulmagnaður. Þorbjöm mældi einnig hitann á bergkvikunni f gígnum og í hraunstraumnum og fékk út að hitinn væri 1140—1160 gráður eða svipuð niðurstaða og próf. Trausti komst aö. HREINGERNINGAR Vélhreingeming. Handhrein- geming. Vanir og vandvirkir menn. Sími 10778. Hreingemingar — Hreingern- ingar. Sími 35067. Hólmbræður. Hreingemingar, sími 22419. Van ir menn, fljót afgreiösla. Kona óskar að taka hreingern- ingar á stigagöngum, helzt í Háa- leitishverfi, Holtum eða Hlíðum. Sími 20021 eftir kl. 6. Blaðburðarbarn vantar i AUSTURBÆ í KÓPAVOGI strax. — Uppl. i sima 41168, Kópavogi. VÍSIR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.