Vísir - 04.08.1966, Blaðsíða 14
;«!
V I S IR . Fimmtudagur 4. ágúst 1966.
14
FRAMKÖLLUN |
KOPIERING •
STÆKKUN
CBVAFOTO
LÆKJARTORd
THIOTÆT
FUGiEG L//W/W/
Þéttir allt
Heildsölubirgðir:
Hannes Þorsteinsson,
heildverzlun.
Hallveigarstig 10. Sími 24455.
GAMLfl JlO
Dularfullu morðin
(Murder at the Gallop)
Ný, ensk sakamálamynd eftir
sögu Agatha Christle.
Margaret Rutherford
Robert Morley
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð yngri en 12 ára.
LAUGARÁSBÍÓ3IÖ75
Maðurinn frá Istanbúl
mynd f litum og Cinema Scope. i
ívlyndir er einfn sú mest j
spennandi óg atburðahraðasta
.em sýnd hefur verið hér á
landi og við met aðsókn á
Norðurlöndum. Samsku blöðin
skrifuðu um myndina að James
Bond gæti farið ’.eim og lagt
sig
Horst Buchholz
Sylva Koscina
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 4.
iÚNABIÓ simi 31182 NÝJA BÍÓ 1154!»
ÍSLENZKUR TEXTI
(The World of Henry Orient
Víðfræg og sniildar vel gerð
og leikin ný, amerísk gaman
mynd í litum og Panavision.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Bardagar i Batasi
Mjög spennandi ensk-amerísk
mynd sem gerist í Afríku.
Richard Attenborough
Mia Farrow, núverandi eigin-
kona Frank Sinatra.
Jack Hawkings
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STiÖRNLfStó iMt
Grunsamleg húsmóðir
ÍSLENZKlÍR TEXTI
Spennandi og bráöskemmtileg
amerísk kvikmynd með hinum
óviðjafnanlegu leikurum Jack
Lennon og Kim Novak.
Endursýnd kl. 9.
Þotufl ugmennirnir
Mjög skemmtileg ensk—ame-
rísk kvikmynd í Cinemascope
Sýnd kl. 5 og 7.
LaugardalsvölSur
I. DEILD
í kvöld kl 8.30 leika
KR - VALUR
Dómari: Steinn Guðmundsson.
Síðast sigraði K.R.
Tekst Val nú að sigra?
Mótanefnd.
VERKAMENN
KÓPAVOGSBÍÓ 4i9s's
ÍSLENZKIIR TEXTI
Víðfræg og snilldarvel gerð,
ný, frönsku sakamálamynd í
James Bond-stíl. Myndin hlaut
gullverðlaun í • Cannes . sem
skemmtilegasta og mest spenn
andi mynd sýnd á kvikmynda-
hátíöinni. Myndin er í litum.
Kerwin Mathews
Pier Angeli
Robert Hossein
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börrium.
HÁSKÓLABIÚ
v SYLVIA
Heimsfræg amerisk mynd um
óvenjuleg og hrikaleg örlög
ungrar stúlku.
Aðalhlutverk:
Carrol Baker
George Maharis .
Joanne Dru
Isienzkur tcxti
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
ÞVOTTASTÖÐIN
SUÐURLANDSBRAUT ,
SÍMI 38123 OPIÐ 8-22,30
SUNNUD.;9 -22,30
Hættulegt f'óruneyti
(The Deadly Companions)
Hörkuspennandi og viðburða-
rlk, ný, amerlsk kvikmynd í
litum og CinemaScope.
Aðalhlutverk:
Maureen O’Hara
Brian Keith,
Steve Cochran.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARFJARÐARBIO
Jessica
Bráöskemmtil. amerísk mynd
í litum og Cinemascope.
Angie Dickinson
Maurice Chevalier
Sýnd kl. 7 og 9.
Til sölu Hillmann Imp ’65 ekinn 13
þús. km.
Rússajeppi árg. ’56 með nýrri Perk-
ins dieselvél og Kristinshúsi,
útvarp og framdrifslokur. Verð
kr. 115 þús.
Ford Zephyr árg. ’62 á hagstæöu
verði.
Ford Fairlane árg. ’60, 6 cyl, bein-
skiptur I góðu lagi. Hagstætt verð
Opel Rekord árg. 61. Hagstæðir
skilmálar.
Fiat 600 árg. ’64 meö nýrri vél
verð kr. 45 þús.
Land Rover árg. ’65 klæddur með
útvarpi toppgrind, ekinn IS þús.
km. Hagstæðir skilmálar.
Ford 59 8 cyl. sjálfskiptur með
ný uppgeröri él, skoðaður, með
útvarpi og teppum, f góöu ásig-
komulagi.
Volkswagen árg. ’60—’66.
Kynnið yöur verð og greiðslu-
skilmála.
BiBasalinn
við Vitaforg
Duglegir verkamenn óskast.
Tíma eða ákvæðisvinna.
Uppl. á skrifstofunni kl. 5—6 í dag.
GOÐI H.F. Laugavegi 10.
Ódýrar gólfteppamottur
Seljum næstu daga
mikið úrval af teppabútum og mottum.
ÁLAFOSS, Þingholtsstræti.
Tryggingar og fasteignir
HÖFUM TIL SÖLU:
3ja, 4ra, 5og 6 herbergja íbúöir f Árbæjarhverfi. — Seljast
tilbúnar undir tréverk og málningu með sameign fúll-
kláraðri. Sumar af þessum fbúðum eru endaíbúðir. Beðið
verður eftir húsnæðismálastjómarláni. Góðir greiðsluskil-
málar. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri.
2ja herbergja kjallaraíbúð, lítiö niðurgrafin, við Hlíöarveg f
Kópavogi. Sérinngangur, sérhiti. Otborgun 300—350 þús.
Mjög góð íbúð.
2ja herbergja kjaUaraíbúð, Htil niöurgrafin, viö Nökkvavog.
Sérhiti, sérinngangur, tvöfalt gler, teppalögö. Mjög góð
íbúð.
2ja herbergja fbúð á 8. hæð viö Ljósheima í góðu standi.
Einstaklingsibúö, tilbúin undir tréverk og málningu, við
Kleppsveg.
3ja herbergja kjallaraíbúð viö Eskihlíð.
3ja herbergja jaröhæð við Fellsmúla, teppalögð. Mjög glæsi-
'eg íbúð.
4ra herbergja risíbúð við Ásvallagötu. Nýstandsett, upp-
steyptur bílskúr. Útb. 400 þús., sem greiðast má á næstu
5—6 mánuðum. Laus strax.
4ra herbergja íbúð á II. hæð f nýrri blokk við Safamýri.
Harðviðarinnréttingar. Mosaik á baði og eldhúsi. Allt
teppalagt, einnig stigahús. Sjálfvirkar þvottavélar, sér
hiti. Bílskúrsréttur. Mjög glæsileg íbúö.
Tvær 5 herbergja fokheldar hæöir við Kópavogsbraut. önn-
ur með uppsteyptum bílskúr, Tilbúnar nú þegar. Mjög
hagstætt verð
HÖFUM KAUPENDUR:
Höfum kaupanda aö glæsilegri 2ja herb. íbúð á hæð með
suðursvölum og harðviðarinnréttingu. Ef um góða fbúð er
að ræða er þessi kaupandi meö 800—850 þús. kr. útborgun.
Höfum einnig kaupanda að 3ja herb. íbúð á hæð má vera í
blokk með 700—750 þús. kr. útborgun.
Austurstrætl 10 a, 5.
hæð.
Simi 24850.
Kvöldsimi 37272.
Símar 12500 & 12600