Vísir - 04.08.1966, Blaðsíða 12
VI S 1R . Fimmtudagur 4. ágúst 1966.
m
zmm
KAUP-SALA
W|PAC
Háspermukefli, stefnuljós og gler.
sigti fyrir diesel og benzinvélar. —
Framljósasamfellur i brezka bfla. Olíu-
Smyrill, Laugavegi 170, simi 12260.
TÉJNWMUR — TIL SÖLU
Vélskorpar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson, sími 20856.
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR:
UPiominn vatnagróður, margar tegundir. Gullfiskar, páfagaukar,
dvergdúfur, finkar, gullhamstrar o. fl. — Flestar tegundir af fiskamat.
Orvals fræ fyrir alla fugla. Gnllfiskabókin á íslenzku komin aftur.
Póstsendum. — GulifiskabúÖin, Barónsstig 12. Heimasími 19037.
SKODA — 1202 STATION
Kjörin bifreið fyrir stórar fjölskyldur, iðnaðarmenn, verzlanir og
bændur. Rúmgóð, traust, há yfir veg („kemst allt“) og miklu ódýrarí
en sambærilegar bifreiðir. — Póstsendum myndir og upplýsingar. —
Xékkneska bifreiðaumboðið, Vonarstræti 12, simi 21981.
GANGSTÉTTAHELLUR
Nýjar tegundir (Belia hoj) að Bjargi viö Sundlaugaveg (bakhús). Sími
24634. eftir kl. 7 s.d.
RENAULT R. 4 ’63
ta sölu að Granaskjóli 23 ,Mtil útborgun. Sími 21683.
MYNÐAVÉL ÓSKAST
Óska eftir að kaupa 35 mm myndavél. Aðeins góö vél kemur til
greina. lípplýsingar í síma 20788 eftir kl. 4.
NÝ TERYLENE KÁPA
stærð 42 til sýnis og sölu að Reynimel 22 kjallara eftir kl. 4. —
Slmi 20788.
Hjgmqn'fTT—
Strigapokar. Nokkuð gallaöir
strigapokar til sölu á kr. 2.50
stk. Kaffibrennsla O. Johnson &
Kaaber. Sími 24000.
Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu.
Sími 37276.
Veiðimenn. Ánatnaökar til sölu.
Goðheimum 23, 2:'’fjæö sími 32425.
Pedigree barnavagn til sölu. Verð
3.500 kr. Sími 33145.
Ánamaðkar til sölu að Háteigs-
vegi 22 1. hæð. Simi 24665.
Sjálfvirk Westinghouse þvotta-
vél, í góðu standi, til sölu, verð
kr. 9.500—. Einnig norskur þvotta-
suðupottu:', verð kr. 1.500—. Uppl.
í síma 40887.
Til sölu Hoover þvottavél með
rafmagnsvindu og suöu. Uppl. i
síma 15146 eftir kl. 5.
Tviburavagn til sölu. Skólavörðu
stíg 26. Sími 23840.
Vox bassamagnari til sölu. Uppl.
eftir kl. 7 í síma 15517.
Fallegur S^aigree barnavagn
(grænn og hvftur) til sölu, verð
kr, 3000. Sími 35402.
Nýlegur Pedigree bamavagn til
sölu að Álftamýri 50 2. haeðtilv.
Sérstaklega felleg dökkblá ný
leðurkápa til sölu Stórageröi 20
1. hæð til hægri.
Til sölu notað mótatimbur. Uppl.
í sima 33930 éftir kl. 19 á kvöldin.
Sem nýtt mjög vandaö og rúm
gott 8-10 manna amerískt tjald til
sölu. Mætti nota sem sölutjald.
Verð kr. 5000. -r- Á sama staö er
lítið notuð norpk eldavél. Verö kr.
3500. -r— Sítni 13399. ,
Vegna brottflutnings eru til sölu
alls konar heimilistæki, sófasett
stórt tjald ( 2 herb og eldh.) barna
rugguhestur, bamavagn o. fl. —
Uppl. í síma 37591.
Vegna brottflutnings af landinu
er til sölu búslóð. Einnig nýr barna
vagn og bamabaðker. Kápa nr. 42
—44. Sími 33416. Langagerði 92.
Til sölu sem nýr 50 w Selmer
bassamagnari ásamt 18 tommu há-
talara. Uppl. í síma 36137 milli
kl. 7 og 8.
Til sölu mjög góð Rafha-eldavél
með hraðsuðuplötum. Sími 23870.
Bergstaðastræti 51, kjallara.
Buick Roadmaster ’52 til sýnis
og sölu að Grundarstíg 7.
Til sölu stereo segulband. Sími
17339.
Til sölu 35 mm. Argus C44
myndavél, ásamt sýningarvél. Hag
stætt verð. Uppl. í síma 33443.
Túnþökur, Þór Snorrason garð
yrkjumaður. Sími 18897.
Til sölu Ludvig trommusett á- j.
samt öllu tiiheyrandi. Simi 38551.
Til sölu ný AEG eldavélahella
með 4 suðuplötum. Laugateigi 25.
Ánamaðkar tll sölu. Hofteig 28.
Sími 33902.
Chevrolet ’55 til sölu. Verð kr.
15 þús. Sími 37447.
Tll sölu strauvél, hrærivél, borö
stofuhúsgögn, skrifborð, telpureið-
hjól o. fl. Háaieitisbraut 33, sími
34785.____________________________|
Búslóð til sölu vegna brottflutn-,
ings. Tækifærisverð. Ennfremur!
flygill. Verð kr. 15.000. Til sýnis j
kl. 5—8 að Sigtúni- 43. Sími 36384.!
Athugið!
Augiýsingar á þessa síðu
verða að hafa borizt blaðinu
fyrir kl. 18 daginn fyrir út-
komudag.
Auglýsingar í mánudagsblað
Vísis verða að hafa borizt
fyrir kl. 12 á hádegi á laug-
ardögum.
Til sölu kvenkápa og kjóll, drengjaföt á 11—12 ára og fatnað- ur á telpur á skólaaldri. Til sýnis næstu kvöld að Hverfisgötu 55.
Ford Zephyr ’54 til sölu. Bíllinn er í sæmilegu standi. Verö kr. 25 þús. Uppl. í síma 19909 og 21761 eftir kl. 7.
Til sölu Normende sjónvarps- tæki 23“ Telefunken Hymnus Hi Fi útvarpsfónn með segulbandi, svefnbekkur, 'stólar, ryksugur. Ný saumavél, handsnúin, transistor út- varpstæki. Sími 23889 föstudag kl. 17.30—19.30 laugardag eftir ki. 15.30.
ÓSKAST KEYPT
Volkswagen ’58—’60. Óska eftir ^ð kaupa Volkswagen árgerö 1958 —’60. Uppl. í síma 35165.
Vil kaup nýlegan vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 36381.
Grábröndóttur köttur meö hvíta briAgu og lappir tapáðist frá Efstasundi 99 s.l. laugardag. Vinsamiegast hringiö í síma 30045.
Tapazt hefur karlmannsveski frá Varmahlíö til Reykjavíkur. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 32707.
Sá sem tók fyrir mig svefnpoka með kodda og peysu á Hveravöll- um vinsamiega hringi í síma 41821.
Myndavél tapaðist í Hellisgerði sunnudaginn 31. júlí, vinsamlega skiiist til gæzlukonu. Fundarlaun.
Rauð peysa af 5 ára telpu tapað- ist s.l. sunnudag í Ölfusborgum í Hveragerði eða á leið austur í Skálholt, Hreppar. — Vinsamlegast hringið í síma 50641.
Tapazt hefur lítið svart transis- tortæki frá Laugardal um Lang- holtsveg að Hjallavegi. — Finn- andi vinsaml. hringi í síma 18728. Fundarlaun.
Tapazt hefur armband (gullkeðja) á leiðinni Þórsmörk, Hvolsvöllur, Reykjavík. Skilvís finnandi vin- samlegast hringi í síma 21675 eða 10568. Góð fundarlaun.
Svört kventaska tapaðist í Aust- urbænum. Skilist á Karlagötu 16. Fundarlaun.
Grábröndóttur köttur (kettling- ur) með hvíta bringu er í óskilum í Skaftahiíð 3. Sími 24917.
HÚSNÆÐI
Skúr óskast 15-20 ferm. sem
mætti nota sem garðskúr. Sími
14533 kl. 6—8 e.h.
ÓSKAST A LEiGU
íbúð óskast. 2-3 herbergi og eld
hús. Uppl. í síma 32229.
Óska eftir 4 herb. íbúð. Er á göt
unni. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 10591, Engin böm
Óska eftir 4-5 herb íbúð. Uppl. i
síma 13673 eftir kl. 7., ,
Ung og reglusöm hjón óska eft-
ir 2ja-3ja herb. íbúð. Sími 40580.
Hafnarfjöröur. Ung reglusöm
hjón óska að taka á leigu 1-2 herb.
íbúð. Má þarfnast lagfæringar. Hús
hjálp ef óskað er. Sími 51116.
Reglusöm og ábyggileg ung hjón
óska eftir 2-3 herb. íbúð nú eða í
haust. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
sima 34959 eða Hunangsbúðinni.
Gagnfræöaskólakennari óskar eft
ir 2 herb. íbúð 15. sept. Uppl. í
síma 33315.
Óska eftir 2, herb. íbúð. Sími
24700, Bílaraf sími 51837 eftir kl.
8 eftir hádegi.
Stúlka í Kennaraskólanum óskar
eftir herb. 1. okt. Uppl. í síma
35626.
Óskum eftir 2 herb. íbúð mætti
vera 1 herb og eldhús. Tvennt
fullorðið í heimili, bæði vinna úti
og eru bæöi reglusöm. Sími 23700
(á vinnustað).
2-3 herb. íbúð óskast til leigu, 2
fullorðið í heimili. Sími 16413.
Húsnæði óskast. — Reglusamur
maður óskar eftir herb., helzt með
forstofuinngangi. Hvar sem er í
borginni kemur til greina. Uppl. í
síma 20354 í dag kl. 6—8.
Óskast á leigu. Óska eftir 2ja—3ja
herb. íbúð á góðum stað í bænum
þrennt fullorðiö í heimili. Tilboð
merkt: „G. G.“ sendist blaðinu fyr
ir 10 þ.m.
Fullorðin stúlka óskar eftir herb.
og eldhúsaðgangi. Einhver hús-
hjálp kæmi til greina. Uppl. í
síma 23051 eftir kl. 5.
2ja til 3ja herb. íbúö nálægt mið
bænum óskast til leigu sem fyrst.
Engin böm. Tilboö merkt: „Mið-
bær“, sendist biaðinu fyrir 12. þ.m.
Læknanemi óskar eftir góðri 2ja
j herb. íbúð, helzt í grennd við há-
! skólann eða Landspítalann. Uppl. í
sima 12790 eftir kl. 19.
Læknanema vantar herb. fyrir
næsta vetur, helzt í nágrenni Há-
I skólans. — Reglusemi. Uppl. í
síma 12502,
Stúlka sem vinnur úti óskar eft
ir herb. Helzt forstofuherb. Reglu
semi og góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl
í síma 20079 næstu daga.
Til sölu lítið sófasett og sófa-
borð. Uppl. í síma 21977.
Ökukennsla, hæfnisvottorð. Æf-
ingartímar. Kenni á Volkswagen.
Sími 17735.
Óskum eftir herb. Tvö fullorðin.
Uppl. í síma 17529.
Reglusamur maður óskar eftir
herb. eða herb. og eldhúsi, sem
næst miöbænum. Uppl. í síma
32147 eftir kl. 4.
2-3 herb. íbúð óskast tíl leigu
fyrir 4 í heimili. Sími 34087 eftir kl.
8. Einnig svefnherbergissett til
sölu á sama stað.
Ungan Ameríkumann með
konu og 1 bam vantar 2-3 herb.
íbúð fyrir 20 ágúst. Uppl. í síma
15459.
Kona með 2 böm óskar eftir hús
næði. Einhver húshjálp kemor til
greina. Simi 33920.
Einhleyp kona í fastri atvinnu
óskar eftir 2 herb. íbúð. Uppl. í
síma 35408 eftir kl. 7 á kvöldin.
Menntaskólastúlkur vantar her-
bergi 1. okt., helzt i Vogunum.
Uppl. í síma 37220 kl. 8—10.
2 stúlkur óska eftir 2 herb. ibúð.
Sími 38396.
TIL LEIGU
Til leigu. 3-4 herb. íbúö til leigu
ársfyrirframgreiðsia nauðsynleg.
Uppl. í síma 37591._________________
Til leigu 14 ferm. stofa með inn
byggðum skápum í nýrri íbúð í Ból
staðarhlíð. Tilboð sendist blaðinu
merkt: „1252.“
Unglingsstúlka eða piltur óskast
í sveit. Uppl. í síma 16585.
Vantar menn í byggingarvinnu.
Sími 19431 kl. 12—1 og eftir kl. 7.
£031
JU.
I
Atvinna. 15 ára stúika óskar eft
ir góðri vinnu fyrir hádegi. Uppl.
í síma 30343.
BARNA;
GÆZL2T
Telpa óskast til aö gæta bama
eftir hádegi á Háteigsvegi 40.
Sími 13143.
Bamgóð kona óskast til að gæta
ungbams á daginn. Helzt sem næst
Karfavogi. Uppl. í síma 20767 eft-
ir kl. 6.
Barnagæzla. Rösk 12-13 ára
stúlka óskast til að gæta tveggja
bama í Vesturbænum. Uppl. í síma
18146 kl. 6—8 e.h.
mm
Ferðafélag íslands ráðgerir eftir
taldar ferðir um næstu helgi:
1. Hvítámes Kerlingafjöll Hvera
vellir. Farið á föstudag kl. 20.
2. Kaldidalur Borgarfjörður.
3. Þórsmörk.
4. Landmannalaugar.
Þessar þrjár ferðir hefjast kl.
14 á laugardag.
5. Gönguferð á Botnssúlur. Far-
ið á sunnudag kl 9.30 frá Aust
urvelli.
Allar nánari uppl. veittar á skrif
stofu félagsins Öldugötu 3. Símar
11798 og 19533.
SMÁAUGLÝSINGAR
eru einnig á bls. 5
Pt® S7Z
?S‘RZ>/tSt7 7 ’PÖPí
ERÐAMfDSTÖWN