Vísir - 04.08.1966, Síða 9

Vísir - 04.08.1966, Síða 9
v tcmv rírnmtuuaj'ur -t. agubi 1900. Hraunið 100° heitara í gígnum en í iðrum iarðar Fjórða og seinasta greinin um Surtseyjarrannsóknir fjallar um jarðeðlisfræðirannsóknir, sem ritað er um í skýrslu Surtseyjarfélagsins fyrir ár- ið 1965. Jarðeðlisfræðirannsóknir í eyjunni hafa jafnt innlent sem aíþjóðlegt gildi. Island liggur á miklu jarðskjálfta- og eldgosa- svæði. Með rannsókn á hegðun Surtseyjargossins verður ef til vili hægt að kanna hvemig jarð- hræringar standa af sér með til liti til gosa og verður ef til vill hægt að segja fyrir gos I fram tíðinni með nokkrum fyrirvara. Miklar vonir vora bundnar við rannsóknir á eldingum í sam bandi við gosið, en vísindamenn hafa ekki geta komið frám með viðunandi skýringu á þeim, þrátt fyrir mikla fyrirhöfn. Því miður reyndust eldingamar í gosmekkinum stafa af öðra, en eldingar almennt og var því ekki hægt að draga neinar al- mennar niðurstöður úr eldinga rannsóknum við Surtsey. Um eðlisfræöirannsóknir rita 6 vísindamenn 5 greinar. Fjalla þær um jarðhræringar frá gos- stöðvunum, um rafsvið og hleðslumyndanir við Surtseyjar gosið og um hitastig, seigju, þétt leika og nokkrar steintegundir i hrauninu og um segulsviðs mælingar á og umhverfis eyj- una. Hlynur Sigtryggsson og Eirík ur Sigurðsson frá Veðurstofu Is lands rita skýrslu um jarð- skjálftamælingar í sambandi viö Surtseyjargosið frá þvi að það hófst. Þegar gosið hófst voru fjórar mælingarstöðvar starf- andi á fslandi, á Akureyri, Kirkjubæjarklaustri, í Reykja- vík og í Vik í Mýrdal. Á hverj um stað var einn jarðskjálfta- mælir, nema í Reykjavík voru þeir þrír. Skýrslan er aðallega byggð á mælingum frá Reykja vík, því mælarnir þar era ná- kvæmastir. Þegar bergkvikan er að koma upp frá iðrum jarðar virðast allt af fylgja henni einhverjar jarð hræringar og órói (micro- seisms). Órói fylgir þó ekki ein ungis eldgosum heldur er hann alltaf fyrir hendi i jarðskorp- unni. Hér á landi virðist hann vera óvenjumikill. Stærö óró- ans stendur í beinu sambandi við vind og öldugang. Þetta veldur því, að mjög litlar bylgj ur frá Surtsey hurfu í óróann. Greina þurfti bylgjur frá Surts ey frá þessum óróa, en ef t.d. veðurhæð var mikil var erfitt að greina bylgjumar frá óróan um. Fyrsti jaröskjálftinn, sem vart varð við og vitað var með vissu að kom frá Surtseyjar- gosinu, mældist 17J desember 1963 eða rúmum mánuði eftir að gosið hófst (þetta sýnir m.a. hvað gosið var rólegt). Skýrsla Hlyns og Eiríks er fyrst og fremst lýsing á tækja útbúnaði og jarðskjálftum, en úrvinnslu er að langmestu leyti ólokið. Ragnar Stefánsson, sem nýráðinn hefur verið á Veður- stofuna mun vinna úr gögnun- um og hefur hann m. a. fengið styrk úr Vísindasjóði til þess. Athuganir á jarðskjálftum i sambandi við eldgos geta verið að mörgu leyti gagnlegar. Ef til vill gætu ýtarlegar rannsóknir á þeim stuðlað að því, að hægt verður að segja fyrir um eldgos með nokkram fyrirvara. — Fyrir nokkram árum tókst visindamönnum á Hawai með aðstoð jarðskjálftamæla, að fylgjast með þvi hvemig berg kvikan hreyfðist upp á við, þar sem hún var á 60—70 km. dýpi og gátu sagt fyrir um það næstum upp á dag, hvenær gos myndi hefjast. Vísindamennim- ir staðsettu jarðskjálftamæl- ana í þremur áttum frá gos- staðnum. Þeir mældu fjarlægð frá uppsprettu jarðhræringanna og þar sem þrír fjarlægðarhring ar skárust var bergkvikan að — Sagt frá jarðeðlisfræðirannsóknum i Surtsey Eldíngar í gosmekkinum f Surtsey. ryðja sér braut upp. Hægt er að mæla fjarlægð jarðhrær- inga frá mæli með því að greina á milli tvenns konar bylgja, sem berast að zerslórend. Ialand am 6.Mat 49ia Utai' reqisbriert kiJugcnheim Þetta linurit sýnir hvemig jarðskjálfti kemur fram á jarðskjálftamæli. Þetta er jarðskjálfti, sem kom fram á mæli í Þýzkalandi, en átti upptök sin í Heklu 6. mai 1912. Til vinstri (iP) koma langbylgjur fram á mælinum, en viö S-punktinn bætast þverbylgjur við. Með því að mæla tímalengdina frá því að langbylgjumar eru skráðar og þar til þverbylgjumar koma frain, er hægt að reikna út, hve langt í burtu jarðhræringarnar eiga upptök sín. Stóra bylgjumar til hægri á mvndinni eru frá yfirborðsbylgjum, sem berast hægast. mælinum, langbylgja og þver- bylgja. Langbylgjur berast mun hraðar eftir berginu en þver- bylgjur. Þar sem hraöi hverrar bylgjutegundar í berginu er þekktur og með því að mæla tímabilið á milli þeirra er hægt að reikna út fjarlægðina. Guömundur Pálmason frá jarðhitadeild Raforkumálaskrif- stofunnar skrifar um bráða- birgðastöð, sem var sett upp í Heimaey til að mæla jarðhrær ingar frá Surtsey. Stöðin, sem var starfandi f 3 mánuði, ritaði einungis hvenær jarðhræringar urðu, en ekki hversu öflugar þær voru. Frú Heimaey sást gos ið vel og var því hægt að fylgj ast með gangi gossins um leiö og fylgzt var með mælingum. Þannig var hægt að fylgjast með því hvernig jarðhræringar stóðu af sér með tilliti til goss ins. — Stööinni var einnig kom ið fvrir i öðrum tilgangi, sem Guðmundur minnist ekki á. Möguleiki var alltaf á því að gosið færðist til i sprungunni og gat jafnvel komið til oreina að það kæmi upn f Heimaev eða nágrenni hennar St"'ð:n v'ar því einnig meðfram sett unp ti) að SURTSEYJARRANNSÓKNiR 4. Í W E t «< fylgjast með því, ef gosið færð ist til og styrktu Almanna- varnir rekstur stöðvarinnar að einhverju leyti. Vegna þess hvað stööin í Heimaey var mikið nær jarð- hræringunum en aðrar stöðvar á íslandi, mældust miklu fleiri jarðskjálftar þar. Stöðin mældi tvenns konar bylgjur frá gos- stöðvunum, snögga skjálfta og meira eða minna sam- felldan óróa. — Langflest- ir skjálftar mældust 1. febrúar 1964, en þá hófst gos með hraunslettum í þeim gíg, sem seinna varö aðalgígurinn í Surtsey. — Órói mældist allt af öðru hverju og benti helzt til að hann væri nátengdur gos inu sjálfu. Mælingar þessarar bráða- birgðastöðvar eru mjög mikil- vægar til að gefa fyllri mynd af því, sem varanlegu jarð- skjálftastöðvamar í handi gefa. Sveinbjörn Bjömsson frá iarðhitadeild Raforkumálaskrif- stofunnar ritar um rafsvið og hleðslumyndanir, sem mynduð- ust i sambandi við gosið. Eldingarnar. sem urðu í byrj- un eossins vöktu mikla athygli ng forvitni og vaknaði áhugi á '«ð kanna hvernig á þeim stæði drv: q,>t --ooma t’ess að hér á lanHi ern ->'"»ir OR eldingar rni.«o T 't'ð er enn vitað um or- -------... IX r V

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.