Vísir - 25.10.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 25.10.1966, Blaðsíða 1
VÍSIR 56. árg. — Þriðjudagur 25. október 1966. - 244. tbl. Kcrrl Nilsson, forstjóri SAS: „DREYMIR UM AÐ FA ÍSLAND MED / SAS" „Mig dreymir um að auka norræna sanr vinnu þannig að ís- land og Finnland verði með í SAS samsteyp- unni“. Þetta sagði Karl Nilsson, aðalforstjóri SAS, á blaðamanna- fundi í Osló fyrir helg- ina. Vegna þessara ummæla aðal- forstjórans spurðist Vísir fyrir um það hjá Emi Johnsen for- stjóra Flugfélags Islands og Kristjáni Guðlaugssyni stjómar- formanni Loftleiða hvort SAS hefði borið fram einhverjar ósk- ir varðandi slíka samvinnu við íslenzku flugfélögin. Öm Johnson sagöi að ráða- menn SAS hefðu aldrei minnzt á það einu orði við F.í. að það yrði aðili að SAS, en aftur á móti hefðu borizt fregnir af viðræðum SAS við Finnair. Varðandi tilkynningu þá, sem F.í. barst á liðnu vori um að SAS hyggist hefja fhig til Islands árið 1967 eða 1968, sagði Öm að þeir hefðu ekki Framh. á bls. 6 2 lítrar af áfengi á hvern íbúa í fyrra Frá fundi Varðbergs og Samtaka um vestræna sa mvinnu í Þjóöleikhúskjallaranum í gær. Við háborð- íð sitja Henrik Sv. Bjömsson, ambassador (t. h.), Emil Jónsson, utanríkisráðherra, Jón Abraham Ól- afsson, formaður Varðbergs, Harlan Cleveland, ambassador, Knútur Hallsson, formaður Samtaka um vestræna samvinnu, James K. Penfield, ambassador. Sagt frá ræðu Harlan Clevelands i gær Mun minna en á hinum Norðurlöndunum Harlan Cleveland, ambassador Bandarikjanna hjá NATO flutti ræðu á mjög fjölmennum fundi Varðbergs og Samtaka um vest- ræna samvinnu í Þjóðleikhúss- kjallaranum í gær. Jón Abraham Ólafsson, formaður Varöbergs setti fundinn en Henrik Sv. Bjömsson ambassador íslands hjá NATO kynnti ræðumann með nojckrum orðum. Cleveland ræddi stefnu Banda- rikjastjómar innan Sameinuðu þjóðanna og Atlantshafsbandalags- ins, í ræðu sinni. Hann kvað Banda ríkin hafa sögulega reynslu fyrir þvi í sínu eigin landi, að óh'k og mis munandi stór ríki gætu lifað saman í sátt og samlyndi. Hann kvað það stafa af þeim skilningi sem skapazt hefði við mótun Bandaríkja Norð- ur-Ameríku að allir væru jafnir og aö engin skoðun eins aðila væri endilega hin rétta. Hin rétta skoð- un, rétta stefna, væri það sem rík- in kæmu sér saman um f bróðerni. Þannig yrði það að vera um allan heim. Skapa yrði veröld þar sem Kaupmáttur tímakaupsins hefur aukizt verulega síðustu ár, segir i greinargerð frá forsætisráðuneyt- inu er send var blöðum og útvarpi ekkert riki réði yfir öðru, og á- greiningsmál væm leyst á gmnd- velli sameiginlegra hagsmuna. Þess vegna hefði það verið meginein- kenni utanríkisstefnu Bandaríkj- anna að leita ætíð fyrst og fremst að því sem væri sameiginlegt í Framh. á bls. 6. í gær. Er grcinargerðin send vegna ummæla eins þingmanns kommún- ista að kaupmáttur tímakaups hafi raunvemlega farið lækkandi undan- Hver íslendingur drakk að meðaltaíi rúma tvo lítra af áfengi á síðasta ári, og er það miðað við áfengi sem Áfengis og tóbaksverzlun ríkisins hefur flutt inn og selt. Kemur þetta fram í upp- lýsingum Áfengisverzl- unarinnar um áfengis- sölu á þremur síðastliðn- um áratugum. Áfengisneyzla á hvem ein- stakling var 2.070 1 á síðasta ári á móti 1.970 árið 1964 og 1.936 1 árið 1963. Hefur áfengisneyzla farin ár. Greinargerðin byggist á útreikn- ingum Efnahagsstofnunarinnar. — Samkvæmt þeim útreikningum er kaupmáttur tfmakaups verkamanna miðað við vísitölu neyzluvöruverð- lags 105.3 stig i október 1966, en við 100 árið 1959. Kaupmáttur tima samkvæmt þessum upplýsingum aldrei verið eins mikil og á síð- asta ári, en komst næst árið 1946, er hún var 2.009 1 á íbúa. Minnst varð hún árið 1941, 0.563 I, en þá var áfengisskömmt- un i gildi. Er skömmtunin var afnumin árið 1943 jókst neyzlan mikið fram tii 1946, lækkaði þá aftnr til ársins 1952 að hún varð 1.343 I, varð 1.574 1 árið 1954 en minnkaði síðan aftur og varð 1.296 1 árið 1956. Síðustu fimm árin hefirr áfengisneyzlan verið stöðugt vaxandi. Sé áfengisneyzla á hinum Norðurlöndunum árin 1960—64 tekin til samanburðar verður samburðurinn okkur í hag, en líklega má rekja það til þess Framh. á bls. 6. kaups verkamanna miðað við vfsi- tölu framfærslukostnaðar, sem var 100 árið 1959 var 1. október s.l. 122.3 stig. Þá kemur fram að ráð- stöfunartekjur verkamanna hafa undanfarið aukizt hlutfallslega meira en þjóðartekjurnar. Þá segir í greinargerðinni, að um ræddur þingmaður, sem var Geir Gunnarsson, hafi í sínum útreikn- ingum ekki tekið tillit til þátta sem nauðsynlegt var að hafa í huga, er útreikningar af þessu tagi eru gerð- ir. Hann hafi í útreikningum um kaupmátt tímakaups miðað við vísi tölu neyzluvöruverðlags ekki tekið tillit til þess „að starfshópar hafa i færzt á milli taxta, en að því hafa verið mikil brögð á þessu tímabili, og ekki heldur til þess að tekin hafa verið upp í samninga ákvæði um aldurshækkanir. Þá taka tölur G. G. ekki heldur tillit til breyt- inga á yfirvinnutöxtum og á orlofs- fé og greiddum frídögum". Þá segir ?ð hann hafi f öðrum samanburði notað „ranga tölu fyrir ráðstöfunar- tekjur ársins 1964. Þar að auki sleppir hann árinu 1965 úr saman- burðinum, en það ár hækkuðu ráö- stöfunartekjur verkamanna veru- lega f hlutfalti við þjóðartekjur". Ýmis önnur gagnrýni kemur fram á útreikningum Geirs Gunnarsson- Fró hinni opinberu heimsókn í Svíþjóð: FORSÆTISRÁÐHERRA RÆDDIVID ERLANDER 06 LANQE í GÆR — Skoðaði aðsetur „Svenska Dagbladet" i morgun Eins og sagt var frá í gær, eru forsætisráð- herrahjónin íslenzku í opinberri heimsókn í Svíþjóð um þessar mund ir. Þau komu til Arlanda flugvallar, rétt utan við Stokkhólm kl. 19:20 á sunnudagskvöld, 10 mín síðar en áætlað var. Til að taka á móti forsætis- ráðherrahjónunum og fylgdarliði þeirra voru m. a. Tage Erlander for sætisráðherra Svíbióðar og frú, Kling, dómsmála ráðherra Svía og frú svo og háttsettir embættis- menn sænska utanríkis- ráðuneytisins. Framh. á bls. 6. Kaupmáttur tímakaupsins hefir aukizt Utreikningar kommúnista um hið gagnstæða hraktir með tólum Efnahagsstofnunarinnar dtt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.