Vísir - 25.10.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 25.10.1966, Blaðsíða 12
NÝKOMIÐ: FUGLAR OG FISKAR krómað fuglabúr, mikiö af plast- plöntum. Opið frá kl. 5—10, Hraun- teig 5. Sími 34358. — Póstsendum. PÍANO — FLYGLAR STEINWAY & SONS, GROTRIAN-STEINWEG, IBACH, SCHIMMEL. Margir veröflokkar — 5 ára ábyrgð. Pantiö tímanlega fyrir veturinn. Pálmar Isólfsstm & Pálsson, pósthólf 136. Simi 13214 og 30392. KAUP-SALA NÝKOMIÐ mikið úrval af krómuöum fuglabúrum og allt til fiska- og fugteræktar. FISKA - O G FUGLABÚÐIN KLAPPARSTÍG 37 - SÍMI: 12937 BLÓMALJÓSIN MARGEFTIRSPURÐU fást nú aftur. — Blómaverzlunin Eden hf. við Egilsgötu. Sími 23390 VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Lykillæstar skrár fyrir rennihurðir. Sími 23318. LOFTHITUNARKETILL Til sölu lofthitunarketrH með öHu tilheyrandi. Uppl. í síma 41380 eða 41381.______________________________________ MÓTÁTIMBUR Mótatimbur til sölu 1.6 notað einu sinni. Uppl. I síma 13965. HÚSGÖGN TIL SÖLU Af sérstökum ástæðum er til sölu eldhúsbörð og 4 kollár, hjónarúm með teppi og náttborðum, gólfteppi, hentugt í lítiö herbergi eða hol, dregill í sama munstri, sófasett sem þarfnast yfirdekkingar (selst ódýrt) og ýmislegt fleira. Sími 38646. Ingólfsstræti 21C. TIL SOLU Fallegur hestur til sölu ásamt reiötygjum. Til sýnis á búinu Lundi Kópavogskaupstað. Uppl. f síma 41649. Ódýrar og vandaðar bama- og unglingastretchbuxur til sölu að Fífuhvammsvegi 13, Kópavogi. Einnig fáanlegar buxur á drengi á aldrinum 2—6 ára. Simi 40496. Töskugerðin Laufásvegi 61 selur ódýrar innkaupatöskur og poka. Verð frá kr. 35. Pelsar og kuldahúfur úr skinni til sölu. Miklubraut 15, Rauðarár- stígsmegin. Til sölu á hagstæðu verði rifflii af gerðinni BSA. cal. 222. Á riffl- inum er Nikkel sjónauki 6x45. — Uppl. í síma 31026 eftir kl. 7. Til sölu gott skrlfborð, borðstofu borð og borðstofuskápur. Tækifær- isverð. Uppl. f sfma 12773. Stretch-buxur .Til sölu Helanca stretch-buxur í öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sími 14616. Moskvitch ’57 til sölu f varahluti. Uppl. í síma 31474 í kvöld. Til sölu barnavagn, þvottavél, hrærivél, lftill sófi og kápa á telpu 6—7 ára. Sími 23972, Kleppsvegi 140. Eldhúsinnréttingar, danskar, „Domino". — Vélar og skip, simi 18140. Til sölu ný ensk unglingakápa nr. 40, lítið númer. Verð 1000 kr. Einn- ig notaður svefnstóll. Uppl. í síma 35796. Til sölu fataskápur, tví- og þrí- settur. Einnig djúpir stólar og sófi áklæddir með svörtu og hvítu gall- oni. Uppl. í síma 17779. Brúðarkjóll, síður, til sölu. Uppl. í síma 50756 eftir kíL ð e^ h. Antlk — Yfir 100 ára gamalt Taffel píanó til sölu. Uppl. f síma 21664 eftir kl. 5 e. h. Prjónavél nr 6 til sölu. Uppl. í síma 33991. Moskvitch '57 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Verð kr. 5000. — Sími 32101.______________________________ ísskápur (General electric) 7% cub. Lítur út sem nýr og er vel með farinn. Uppl. í síma 13678. Austin 10 '46 til sölu til niður- rifs. Einnig til sölu ýmsir varahlut- ir í Austin 10 '46. Sími 32101. Bamavagna, burðartaska, svala- vagn, Pedigree, 2 nýir miðstöðvar- ofnar, útvarpstæki, Polaroid myndavél með 2 flöshum, einfald- ur nýr stálvaskur. Selst allt mjög ódýrt. Uppl. f sfma 13373. Til sölu er Cortina árg. ’66. — Uppl. í síma 51964 eftir kl. 7 í kvöld,________________________ Af sérstökum ástæðum er til sölu sem ný Vaskebjöm þvottavél. Tækifærisverð. Sími 10140 frá kl. 9—5. Til sölu er Volkswagen f mjög góðu lagi, fallegur bíll. Verð kr. 45—50 þús. Uppl. í sfma 19828. Olíuketill 2y2 ferm. til sölu, dæla spíraldunkur o. fl. tilheyrandi. Sími 33094. Tvær maghony-hurðir sem nýjar til sölu. Uppl. f síma 16363 eftir kl. 6. Til sölu miðstöðvarketill ásamt brennara og spíraldunk. Uppl. í sfma 32789. Opel Caravan ’63 til sölu í góðu standi. Góðir greiösluskilmálar. — Uppl. f síma 16084 eftir kl. 7. Athugið! Auglýsingar á þessa sfðu verða að hafa borízt blaðinu fyrir kl. 18 daginn fyrir út- komudag. Auglýsingar í mánudagsblað Vfsis verða að hafa borizt fyrir kl. 12 á hádegi á laug- ardögum. IWTIIWIiTlljiI iMllifl I i i lllllll I HW—IMIII i Thor þvottavél til sölu að Lindar braut 14, sími 12142 Til sölu bamastóll og barna- vagga á hjólum. Uppl. f sima 16443 Bamavagn og bamagöngugrind til sölu. Sfmi 32030. Barnavagn og burðarrúm til sölu Sími 37803. Til sölu Mjallar-þvottavél og lít- ill barnavagn, Uppl. f síma 19714. Sem ný Icme þvottavél til sölu. Uppl. í síma 60148. Irma, Laugavegi 40, auglýsir: — Odelon skólakjóla, tvískipta frú- arkjóla, jersey dragtir, skyrtu- blússukjóla, margar gerðir, verð frá kr. 845,00. Einnig sportpeysur og mjaömapils. Irma Laugavegi 40 — Irma. OSKAST KEYPT Bækur. Fleygiö ekki bókum. Kaupum ísl. bækur og timarit. Enn fremur enskar, íslenzkar og norsk ar vasabrotsbækur. Fombókav. Kr. Kristjánssonar Hverfisgötu 26 simi 14179. Vil kaupa tvískiptan klæðaskáp. Uppl. i sima 13419. Súrkútar. Erum kaupendur að súrkútum. Stálverk h.f„ Amarvogi. Sími 51619 Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. Ofsetprent, Smiðjustíg 11. Vil kaupa mlðstöðvarketil með spíral og sjálfvirkum kynditækjum. Uppl. í síma 33591. Plötuspilari. Vil kaupa notaðan plötuspilara. Uppl. f sima 19431. Vil kaupa olíuketil frá Tækni. Uppl. í sfma 50835 eftir kl. 7 e. h. Óska eftir að kaupa vel með fama haglabyssu. — Uppl. í síma 18639. Notaðar Rafhahellur óskast. — Uppl. í sfma 40706. Zig-Zag iðnaðarsaumavél ósk- ast. Uppl. í síma 23222. KINNSLA Kennsla og tilsögn í latínu, þýzku, ehsku, hollenzku og frönsku Sveinn Pálsson sími 19925. ~-ii ‘i .1 ■ -r„- ■■ i-,r. Lesum með nemendum í einka- tíma: Latínu, íslenzku, þýzku, dönsku, ensku og stærðfræðj mála deildar. Uppl. í síma 35232, 5-6 dag lega og f sfma 38261 kl. 7-8 dagl. ökukennsla á nýjum bfl. Sími 20016. ATViNNA í BODI Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Veitingahúsið Laugavegi 28 B. Ráðskona óskast á lítið sveita- heimili. Uppl. f simum 23485 og 23486 eftir kl. 7. Stúlka óskast í sveit. Má hafa bam. Sími 32030. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Hreingemingar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla — Sími 35067. Hólmbræður. V1SIR . Þriðjudagur 25. október £966. HBNWBBBBBWBWNMWMNWMNIITIWIIITWBBIT W m ... \h'■ I !H » 1,1 l tflBf húsnæði ÓSKAST Á LElGU Ég vil borga 1 ár fyrirfram ef ég fæ 2—3 herb. íbúð með sanngjamri leigu. Reglusemi og góð umgengni Vinsamlegast hringið í sfma 20019. Óska eftir 3-4 herb. íbúð sem allra fyrst. Einhver fyrirfram- greiðsla fyrir hendi. Sími 35667, Óskum eftir tveggja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í sfma 13457. Lítil fbúð eða herbergi óskast í 2—3 mánuði. Má vera sumar- bústaður. Sími 38948. Óskum eftir 3 herb. íbúð sem næst Laugamesi. — Uppl. í síma 35569. íbúð óskast. Reglusöm, einhleyp kona óskar eftir rúmgóðu herbergi (eða tveim minni) og eldhúsi. Upp- lýsingar í síma 12567 til kl. 5 á daginn. Lítil íbúð óskast. Tvennt í heim- ili. Stórt forstofuherbergi kæmi til greina. Uppl. í síma 31474 eftir kl. 6. Óska eftir að taka á leigu bfl- skúr sem næst Álfheimunum. Uppl. í síma 23052. Mæögur, utan af landi, sem báð- ar vinna úti, óska eftir 1—3 herb. íbúð á rólegum stað, helzt í IVfið- bænum. Algjörri reglusemi, skfl- vísri greiðslu og góðri umgengni heitið. Uppl. í sfma 16937 eftSr kl. 5. Bamlaus, miðaldra hjón vantar 1—2 herb. fbúð sem fyrst, helzt f Vesturbænum. Uppl. i sima 10048. íbúð óskast. 2ja herb. ibúð ósk- ast. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. f sima 22582 ____________ Ungan mann utan af landi vant- ar herbergi sem fyrst Uppl. í sfma 17226. Reglusöm, ung hjón óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Uppl. í sfma 36849 eftir kl. 7 á kvölcfin. 1—2 herb. íbúð óskast handa fit- lendum stúdent. Uppl. í síma J5200- eftir kl. 7. Lítið herbergi óskast fyrir kari- mann nú þegar. Uppl. í sfma 21449 eftir kl. 5. Sjómaöur óskar eftir herbergi, helzt sérinngangur — helzt sem fyrst. Uppl. í síma 22736. Ung og reglusöm. Óskum eftir rúmgóðu herbergi og efdhósi tíl leigu helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 32482 eftir kl. 6. Rúmgott herbergi óskast strax til geymslu á húsgögnum. Uppi. í sfma 50593. TIL LEIGU Til leigu einbýlishús, 2 herb. og eldhús á Unnarstíg 1, Hafnarfirðl. Sími getur fylgt. — Tilboð sendist augld. Vísis, Þingholtsstr. 1, fyrir hádegi á föstud. merkt „Húsnæði — 2276“. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir vinnu mi þeg- ar. Uppl. í síma 32569.__________ Ungur maöur óskar eftir atvinnu Margt kemur til greina. Tilboð send ist augld. Vísis merkt „2265". Ungur, laghentur maður óskar eftir vinnu á kvöldin. Margt kem- ur til greina. Vinsamlegast hringið i síma 60181 frá kl, 7—8 s.d. Takið eftir! Maður með ianga reynslu í verzlunarstörfum. eg akstri óskar eftir sölu-, mnheimtu- og útkeyrslustarfi. Tilboð merkt: „Sölumaður" sendist augld. Vísis fyrir helgina. Saumaskapur. Er flutt frá Stóra- gerði 10. Tek að mér eins og áður saumaskap og breytingar. Guðrún E. Guðmundsd., Fálkagötu 24, H, sími 13859. Kona með 2 böm óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða ná- grenni. Uppl. í síma 51347. Stúlka óskar eftir vinnu annað hvert kvifld. — Margt kemur til grema. Vön afgreiöslu. Uppl. í súna 11679. HREfNGERNINGAR Hreingerningar og giuggahreins- un. Vianir merm. Fljót og góð vinna Sírttj 13549, Hreingemingar. Vanir menn, vönduð vhma. Pantið tfma í sfma 30387 og 24642. — Geymið aug- lýsingtma. Vébhreingeming. Handhrein- gerrrmg. Þörf. Sfmi 20836. Hreingemingar meö nýtfzba vél- um, fljót og góð vinna. Emoig hús- gagna og teppahreinsim. Hreingem ingar s.f. Sími 1SI66 og eftir ld. 6 i síma 32630. Vélhreingemingar. — GóKteppa- hreinsun. Vanir menn. — Vöndnð vinna, Þrif. Simi 41957 og 33049. Hreingemingar með nýtfzku vél- um, vönduð vinna, vanrr menn. Sfmi 1-40-96. Ræsting s.f. Hreingemingar. — Hrcingermngae. Vanir menn. Verð gefið app strax. Simi 200Œ9. TAPAÐ FUNDIÐ Blár páíagaukur í óskilum. Uppl. í sfma 15629 eftir ld. 6. Kvenveski með ökuskirtemi o. fl. tapaðtet aófaranótt s.L laugardags. — Fhmandi vinsaml. hringi i síma 32638. Perlusaomuð samkvæmistaska tapaóist viö Hótel Sögu aðfaranótt sl. sunnudags. Finnandi vinsaml. hrmgi í sima 52064. Karlmatms grfll-signethringur tap afBst s.L laugardag. Uppi. í síma 16202. BARNAGÆZLA Mæður, athugið! Get tekið ung- bam í gæzlu á daginn, helzt úr Heimunum eða úr Vogunum. Uppl. í síma 35288. Bamagæzla. Tek að mér að gæta bama á aldrinum 3—6 ára frá ld. 9—6 á daginn, Uppl. í sima 30551. Bamgóð, ábyggileg kona óskast til að líta eftir 2 skólabömum (bæði i skóla e. h.) ásamt léttum húsverkum ki. 1—7 5 daga vik- unnar í 2 mánuði eða lengur. Öll þægmdi, gott kaup. Si'ifaj 16568. Skrifstofustarf Stúlka helzt vön vélabókhaldi óskast nú þeg- ar. Umsóknir sendist í pósthólf 529 merkt: „Skrifstofustarf.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.