Vísir - 25.10.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 25.10.1966, Blaðsíða 10
V l's I Jti . Þnojuaagur 25. október 1966. ^wna horgin í dag borgin í dag horgin í dag BELLA LÆKNAÞJONUSTA Slysavarðstotan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólar- hringinn — aöeins móttaka slas- aöra — Sími 21230. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sím- inn er: 18888. Næturvarzla í Hafnarfiröi að- faranótt 26. okt.: Jósef Ólafsson, Kvíholti 8. Sími 51820. Heimsóknartími í jr r Seinast sagöi dómarinn aö nú vildl hann ekki sjá mig framar — svo að bú færð mig ekki til þess að mæta á stað, þar sem ég er talin óæskilegur géstur. LIÍFJABUÐIR Næturvarzla apótekanna í Reykja vík, Kópavogi. og Hafnarfiröi er að Stórholti 1. Sími: 23245. Kvöld- og helgarvarzla apótek- anna í Reykjavík 22.—29. okt. Apótek Austurbæjar — Garðs Apótek. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—14 helgidaga frá ki. 2—4. Borgarspítalinn, Heilsuverndar- stöðin: Alla daga frá kl. 2—3 og 7—7.30. Eliiheimilið Grund: Alla daga kl. 2—4 og 6.30—7. Farsóttarhúsið: Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7. Fæðingardeiid Landspitalans: Alla daga kl. 3—4 og 7.30—8. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. 8—8.30 Hvítabandið: Alla daga frá kl. 3—4 og 7—7.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 1—5. Kópavogshælið: Eftir hádegi daglega. Landakotsspitali: Alla daga kl. 1—2 og alla daga nema laugar- daga kl. 7—7.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 3 -±P8,7-f7.ap.-t tj . jt í SjúRrahúsið Sólvangur: Alla virka daga kl. 3—4 og 7.30—-8. Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30—8. Sólheimar: Alla daga frá kl 3 —4 og 7—7.30. HASKOLAHATIÐ 342 nýstúdentar voru teknir í tölu háskólaborgara á laugar- daginn var á háskólahátíðinni. Þar fór einnig fram viröuleg athöfn, þegar Siguröur Nordal var sæmdur doktorsnafnbót. Á annarri myndinni sjáum við hluta af hóp nýstúdenta en á hinni þegar forseti heimspeki- deildar, Halldór Halldórsson prófessor, afhendir Siguröf'Nor- dal doktorsbréfiö. Frá vinstri er Ármann Snævarr háskólatektor þá Halldór Halldórsson prófess- or og Sigurður Nordal. Spáin gildir fyrir miövikudag- inn 26. október. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Tunglið gengur í merki þitt í dag og þaö gerir þig harð- ari í allri sókn, um leiö og áhugi þinn vaknar á ýmsum nýjum viðfangsefnum. Faröu gætilega aö málsmetandi aðilum. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú ættir að hafa það eins rólegt í dag og kvöld og þér er frek- ast unnt — meö því móti veröur þér mest ágengt. Leggðu á- herzlu á að Ijúka störfum, sem orðiö hafa í undandrætti. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Vinir og kunningjar hafa mikil áhrif á gang allra þinna mála í dag, en þú verður aö fara gætilega og láta ekkert uppskátt um leyndar fyrirætlan ir, iafnvel ekki viö þá. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Vertu reiöubúinn aö leggja þig allan fram í starfj þínu, einkum fyrir heimilið og þína nánustu. Þaö lítur út fyrir aö þú eigir von á einhverjum ábata, þegar kvöldar. Ljónið, 24.' júlí til 23. ágúst: Taktu ekki endanlegar ákvarð- anir um þaö, sem miklu máli skiptir, fyrr en nokkuð Hður á daginn. Annars getur þaö reynzt þér erfitt aö vinna til fylgis við þig. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Það'er. ekki ólíklegt aö þú verðir fyrir einhverri heppni fyrri hluta dagsins. Eöa þá að eitt- hvert-vandamál Jeysist-óvænt á ákjósanlegan hátt. Faröu gæti- lega í peningamálum. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Vertu viö því búinn aö láta maka þinn, eöa einhvern þér ná- kominn, ráöa fyrir þig, einkum þegar líöur á daginn. Vertu sam starfsfús, og gættu þess að sýna gætni í peningamálum. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú munt þurfa á lagni og gætni að halda í samskiptum þínum viö aðra í dag, einkum yfirboö- ara þfna. Það er útlit fyrir aö hjálpsemi viö aðra geti bætt mjög aðstöðu þína. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þér býðst tækifæri til aö vinna aö hugðarmálum þínum, allt útlit er fyrir að þér veröi mikiö ágengt og einnig að sam- skiptin við gagnstæða kyniö gangi mjög að óskum. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Ýmiss mál, sem einkum snerta heimili þitt og fjölskyldu, munu verða ofarlega á baugi í dag. Gættu þess að nánir kunningjar seilist ékki um of ofan í pyngju þína. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Svo virðist sem þig fýsi mjög aö efla tengslin við ást- vini þína og vini, og er það vel farið. Haföu sem bezt samstarf við nágranna og samstarfsmenn þína. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz Enn eru það peningamálin, sem þarfnast sérstakrar athugunar. Þú færö tækifæri til að bæta mjög aðstöðu þína, meö því að veita öörum aöstoð. Einbeittu þér að viöfangsefnum þínum. UTVARF Þriðjudagur 25. október. 15.00 16.00 16.40 17.00 17.20 19.00 19.30 19.50 20.30 21.00 21.30 22.00 22.50 Miðdegisútvarp. Síödegisútvarp. Útvarpssaga barnanna : „Ingi og Edda leysa vand- ann“. eftir Þóri Guðbergs- son. Höfundur les (1). Fréttir. Framburðarkennsla í dönsku og ensku. Þingfréttir. Fréttir. Skáld 19. aldar : Guömund- ur Friðjónsson. Jóhannes úr Kötlum les úr kvæöum skáldsins. Óskar Halldórs- son námsstj. flytur for- spjall. Lög unga fólksins. Bergur Guönason kynnir. Útvarpssagan : „Fiskimenn irnir“, eftir Hans Kirk. Ás- laug Árnadóttir þýddi. Þorsteinn Hannesson les sögulokin (24). Fréttir og veðurfregnir Víösjá : Þáttur um menn og menntir. Staðhæfingar og staðreynd ir. Árnj Gunnarsson frétta- maöur talar um morðið á Kennedy forseta Banda- ríkjanna. Fréttir í stuttu máli. Á hljóöbergi. Björn Th. Björnsson listfræðingur vel ur efnið og kynnir: Sjálfs- mynd : Úr bréfum Vincents Van Gogh. 23.45 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVÍK Þriöjudagur 25. október. 16.00 Captain Kangaroo. 17.00 Þriöjudagskvikmyndin: „Standing Room Only“. 18.30 Fréttaþáttur. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Swinging Country 20.00 Dagar í Dauðadal. 20.30 Combat. 21.30 This proud land. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Fréttakvikmynd vikunnar. 23.00 Leikhús noröurljósanna: „Tombstone.“ IILKYNNING Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins minnir á fyrsta fund vetrarins í Lindarbæ uppi mið- vikudaginn 26. okt. kl. 8.30 stund víslega. Fjölmennið Nýjar félags- konur velkomnar Stjórnin. Bræðrafélag Nessóknar: Þriöju- daginn 25. október kl. 20.30 flyt- ur Sæmundur Jóhannesson frá Akureyri erindi í félagsheimili Neskirkju, sem hann nefnir „Til hvers kom Kristur og svör hans sjálfs". Allir velkomnir. Stjórnin. Pósthúsiö í Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 sunnudaga kl. 10—11. Útibúið Langholtsvegi 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Útibúið Laugavegi 176: Opiö kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla virka daga kl. 9—17 BAZAR Kvenfélag Grensássóknar held- ur basar sunnudaginn 6. nóvem- ber í Félagsheimili Víkings. Fé- Iagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnir að koma gjöfum til: Kristveigar Bjöms- dóttur, Hvassaleiti 77, Ragnhild- ar Elíasdöttur, Hvassaleiti 6 og Laufeyjar Hallgrímsdóttur, Heið- argerði 27. FQTAAJGERÐiR FÓTAAÐGERÐIR í kjallara Laugarneskirkju byrja aftur 2. september og verða framvegis á föstudögum kl. 9—12 f. h. Tíma- pantanir á fimmtudögum í síma 34544 og á föstudögum kl. 9—12 f. h. í síma 34516.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.