Vísir - 25.10.1966, Blaðsíða 5

Vísir - 25.10.1966, Blaðsíða 5
V ISí R . Þriðjadagur 25. október 1966. 5 iMiniiiiiubíLALEI rALUR B ÍLALEICAN H F Rauðarárstíg 31 sími 22-0-22 Nýtt haustverð ÞER Kr. 300.00 daggjald og 2.50 á ekinn km. H 4% ¥ &*% 1 LEIK Filippus prins var meðal hinna fyrstu er komu frá London til Aberfan eftir að siysið gerðist, er gjallhrúga hrundi á bæinn. morgun útlönd í morgun útlönd. í^morgun útlönd í rnorgim útlönd í morgun útlönd Einhugur ríkjandi á Manilaráðstefnunni S-Vietnam mun bjóðn Vietcong frið Manila í morgun (NTB, Reuter). Manilaráðstefnu ríkjanna sjö, sem berjast saman í Vietnam gegn kommúnistum, lýkur 1 dag. Þjóð- arieiðtogamir, sem sitja fundinn, koma saman til lokaðs fundar, en utanríkisráðherrar þeirra hafa þeg- ar gengið frá yfirlýsingu sem lögð verður fyrir fundinn til staðfest- ingar. Johnson sagöi á fundi ráðstefn- unnar í gær, aö sá einhugur, sem ríkt hefði á fundinum mundi veita friðarviðleitni þeirra byr undir báða vængi. Yfirlýsingar forseta Suöur- Vietnam, Nguyen Van Thieu, og forsætisráöherra Nguyen Cao Ky hafa vakið mikla athygli. Forset- inn sagði, að Suður-Vietnam vænti þess í einlægni að geta skapað friö samlegra andrúmsloft en nú ríkti i Vietnam. Ky sagði að stjórn hans mundi á næstunni leggja fram þýð- ingarmikil sáttatilboö til Vietcong. Tilboðið verður lagt fram á þjóð- hátíðisdegi Vietnam í nóvember. Talið er, að Ky hafi styrkt að- stöðu sína heima fyrir með þátt- töku sir.ai og störfum á Manila- fundinum. í yfirlýsingu, sem búizt er við í dag að lokinni ráðstefnunni, mun Kanadamenn lóta rannsaka vera gert ráð fyrir að sett verði á fót ráðgefandi fulltrúaráð banda- manna í Vietnam er fjalli um hem- aðarleg og efnahagsleg mál og leiti jafnframt nýrra leiða til að skapa frið í Vietnam. J- M- Johnson Bandaríkjaforseti og Marcos forseti Filipseyja og frú hans. Myndin er tekin við komu Johnsons til Manila. Gætur hufður á erlendum sendi- rúðum í London London í morgun. (NTB, Reuter). Lögreglan i Lundúnum hefur sér- stakar gætur á sendiráðum komm- únistaríkjanna hér í borginni vegna flótta George Blake, njósnarans, sem flúði úr fangelsi fyrir nokkrum dögum. Hann var á sínum tíma dæmdur vegna njósna í þágu Sov- étríkjanna. Þó þykir ekki sennilegt, að er- lent veldi hafi á einhvem hátt stuðl að að flóttanum. En sá möguleiki er samt engu að síður talinn fyrir hendi. mól sem gerðist í stríðslok Ottawa í morgun (NTB, Reuter). Kanadastjóm hefur sent háttsett I Frukkor sprengju vetnissprengju #6£ París í morgun (NTB, Reuter). Frakkar reikna með að geta gert fyrstu tilraunir sínar með vetnis- sprengju einhvem tíma á árinu 1968. Þetta kom fram í yfirlýsingu, sem landvamaráðherra Frakka, Pierre Messmer gaf á fundi varnarmála- nefndar þjóðþingsins. Verið er að ræða fjárhagsáætlun franska hers- ins á þinginu um þessar mundir. an liösforingja til Evrópu til að rannsaka orðróm um að kanadiskir hermenn hafi leyft þýzkum stríðs- föngum að taka af lífi tvo með- fanga sína í Amsterdam nokkrum dögum eftir uppgjöf Þjóðverja 1945. Landvarnaráðherra Kanada, Paul Hellyer, sagði í gær, að það lægi ekki ljóst fyrir að Kanadamennim- ir væru við málið riðnir. Þýzkur her réttur innan fangabúðanna hefði kveðið upp dauöadóminn, sem síð- an var framfylgt. Hinum tveimur föngum var gefið aö sök aö hafa gerzt liðhlaupar úr þýzka flotan- um. Þrír fyrrverandi liðsforingjar í kanadiskri herdeild héldu því fram fyrir nokkru að kanadisk yf- irvöld heföu staðfest dauöadóminn og leyft aftökumar. Talað / Kína um við Sovétríkin Moskva í morgun (NTB). Þær fregnir eru nú mjög ræddar hér í Moskvu, að kínverskir ráða- menn' séu famir að ræða oþlnber- lega um þann möguleika að til hemaðarlegra átaka kunni að koma milli Kína og Sovétríkjanna. Pekingfréttaritari Pravda ræðir í dag í grein um þann fjandskap sem ri nú ríkjandi hjá Kínverjum í garö Sovétríkjanna. Segir hann þar að haldnar hafi verið þrjár ræður 1. október í Peking þar sem talað var um hugsanlegt stríð milli Kín- verja og Sovétmanna. Landvama- ráðherra "Clna Lin Pieo á að hafa sagt í einni ræðu að Kínverjar verði að leiða til lykta með valdi ef þörf krefur, deiluna við endur- skoðunarsinna, en miðstöö þeirra sé sovézki kommúnistaflokkurinn. Þá á liðþjálfi aö hafa stokkið upp og hrópaö: Við munum ganga út í strið móti amerísku heimsvaldasinn unum og samsekum bandamönnum þeirra, þegar Mao segir okkur að gera þaö. — Við munum gereyöa beim. Hinir samseku voru Sovét- SAS-flugmenn óánægðir og hóta að starfa erlendis Stokkhólmi i morgun (NTB, TT). Hópur flugmanna hjá SAS hefur stofnað félag, sem á að hafa með höndum atvinnuútvegun fyrir þá flugmenn félagsins, sem vilja afla sér vinnu hjá erlendum flugfélög- að hann búizt við, að starfsemi fé- um. j Iagsins verði komin í fullan gang manna SAS með stefnu stjórnenda flugfélagsins gagnvart starfsfólki, og þá einkum flugmönnum, sem veldur þvf að félagið er stofnað. Reiknað er með að meðlimir fé- lagsins verði um eitt hundraö. Fulltrúi samtakanna hefur sagt, Það mun vera óánægja flug- ■ um vorið. • • lýðveldin að því er sagði í næstu ræðu, sem var ámóta full haturs í garð Bandaríkjamanna og Sovét- manna. Orðrómur er um það í Moskvu að alltaf öðru hverju eigi sér stað átök eða vandræði á landamærum Kína og Sovétríkjanna. Lauslegar fregnir í sovézkum blöðum viröast staðfesta þetta, en opinber stað- festing hefur ekki fengizt. Talið er að óvináttan milli Kína og Sovét- ríkjanna sé að ná hámarki. Landamærum Spán ar og Gibraltar lokað Libraltar (NTB, Reuter). Um 500 manns stóðu við landa- mæri Spánar og Gibraltar og sungu enska þjóðsönginn er embættis- menn Spánarstjómar lokuðu landa- mærunum fyrir bifreiðaumferð í gær. Jafnframt hrópuðu margir ókvæð isorð um Franco og stjórn hans. Fótgangandi fólk verður nú fram vegis að sækja um sérstakt leyfi til að fá að fara yfir landamærin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.