Vísir - 25.10.1966, Blaðsíða 6

Vísir - 25.10.1966, Blaðsíða 6
6 v i s i K . pnojuaagur 20. OKxooer 1900. Olympíuskákmótið á Kúbu sett í dag Olympíuskákmótið, sem að þessu sinni er haldið á Kúbu, verður sett í dag, en síðan verð- ur skipað niöur í riðla. Yfir 40 þjóðir taka þátt í mótinu og meðal keppenda eru margir fær- ustu skákmenn heims. Sveitunum verður raðaö þann ig niður, að sterkustu sveitimar dreifast um riðlana og tvær til þrjár sterkar sveitir I hverjum riðli. — 2 efstu sveitimar í hverj um riðli keppa svo til úrslita í A-flokki, 3. og 4. sveit hvers riðils lendir i B-flokki og 5. og 6. i C-flokki og svo framvegis. Á síðasta Olympíuskákmóti, sem haldiö var í ísrael, lentu ís- lendingar í C-flokki lokakeppn- innar. Islenzka sveitin er því talin fremur veik sveit og lend- ir þess vegna í riðli með tveim- ur sterkustu sveitum eða jafn- vel þremur. — Raunar er ís- BÍLAR: RAMBLER AMERICAN ’66 Ekinn 5 þús. km. RAMBLER CLASSIC ’65 Góður bíll. RENAULT MAJOR ’65 Sem nýr. RAMBLER CLASSIC ’63 Góöur bíll. OPEL CARAVAN '64 Toppgrind o. fl. AUSTIN GIPSY ’63 Benzín á fjöðrum. OPEL REKORD ’64 Special de luxe. VAUXHALL VELOX ’63 Elnkabill Og meira úrval af notuðum bil- um. — Hagstæð kjör. Chrysler umboðið VÖKULL H.F. Hringbraut 121 — Simi 10-600 lenzka sveitin skipuð okkar sterkustu skákmönnum, og Frið- rik Ólafsson sagði við brottför- ina, að veik von væri um aö komast í A-flokk. Auk hans em þeir Ingi R. Jóhannsson, Frey- steinn Þorbergsson, Guðmundur Pálmason, Gunnar Gunnarsson og Guðmundur Sigurjónsson í sveitinni. — Vísir mun leitast við að afla sem gleggstra frétta af framgangi mótsins. Áfengisneyzla — Framh. at bls. 1 aö hér er ekki leyfð sala áfengs öls. Ári' 1964 var áfengisneyzla á Ibúða í Danmörku 4.99 1, í Sví- þjóð 4.27 1, í Noregi 2.65 1 og i Finnlandi 2.21 1, Hefur áfengisneyzlan í þess- um löindum farið vaxandi frá árinu 1960, en þá var hún: Dan- mörk 4.00 I, Svíþjóð 3.70 1, Noregur 2.431 og Finnl. 2.00 1. Áfengis- og tóbaksverzlun rik isins rekur nú 3 áfehgisútsölur í Reykjavík og 4 úti á landi, á Akureyri, Siglufirði, Seyöisfirði og Isafirði. Vínveitingahús, sem hafa almenn vínveitingaleyfi eru aöeins í Reykjavik og Akureyri. Á Akureyri eru þau tvö, bæði búin vínstúkum, en í Reykjavík eru þau 11 og með samtals 21 vínstúku. Salir og vínstúkur vin- veitingahúsa i Reykjavik hafa rúm fyrir nær 3600 gesti. Nýstúdenfar — Framhald af bls. 16 máladeildum. Undir þessa þróun, sem ætla mætti að héldi á- fram, yrði aö búast meö þeim hætti m. a. að efla og auka kennslu við Háskólann í raun- greinum, sem ætla mætti að stærðfræðistúdentar leggi fyrir sig að öðru jöfnu. HIIRÐIR PANEL Harðviðarhurðir, stuttur afgreiðslutími. Mjög hagstætt verð. Loft- og veggklæðningar. BIRGIR ÁRNAS0N Hallveigarstíg 10. Sími 14850 Dönsk úrvalsvara Síríus — Framhald af Ms. 16 hafnir svipaðar þeim, sem sézt hafa á eyðihúsunum. Gengið haföi verið um skipið meö brauki og bramli, gramsað í vist arverum og tæki eyðllögð og jafnvel stolið. — Ýmsir hlutir lágu eins og hráviðj um brúna. Kompás skipsins var á bak og burt og það sem eftir haföi ver- ið skilið af siglingatækjum þess, þegar því var lagt. Sírius hefur legið á Sundun- um síðan ’62, utan hvað hann var telcinn stuttan tíma í land í vetur og sáust að vísu merki um mannaferðlr um skipiö, en ekki elns eyðileggjandi og nú. Bjami Ingimarsson, sá gamal kunni togaraskipstjóri var stadd ur um borð í skipinu, þegar Vis- ismenn bar þar að i gær og hann hristi aðeins höfuðið yfir spellvirkjunum, enda ömurleg sjón að horfa upp á ástand skipslns, skemmdir og niður- níðslu, sumt af vöidum nátt- úrunnar og sumt af mannavöld- um, því miður. Bjamj sagðist ekki geta gizkað á hversu mikl- ar skemmdimar væru, en þær yrðu bráðlega metnar tii fjár. BIÐU BANA I BÍLSLYSINU Myndin er af hjónunum Þóru A. Jónsdóttur og Jóhanni Fr. Guð- mundssyni, en þau létust eftir hið sorglega slys, sem varð á sunnu- daginn á Reykjanesbraut. Heimsókn — Framh af bls. 1 Er hinir íslenzku gestir höföu stígið út úr flugvéiinni og heilsað gestgjöfum sinum, lék herlúðrasveit þjóðsöngva ís- lands og Svíþjóðar en að því búnu könnuðu forsætisráðherrar Islands og Svíþjóða heiðurs- vörð á flugvellinum. Að því búnu var ekiö til Grand Hotel, en þar munu islenzku gestimir búa meðan á hinni opinberu heimsókn stendur. Forsætisráðherrahjónin fóru viða um í gær. Áttu forsætis- ráöherrar íslands og Sviþjóðar meðal annars viðræður, þar sem rætt var um sambúð Norð- urlanda. Þá ræddi íslenzki for- sætisráðherrann einnig við Gunnar Lange, viðskiptamálaráð herra Svia. I morgun kl. 11.30 heimsóttu dr. Bjami Benediktsson og frú hans aðsetur hins viðlesna dag- biaðs „Svenska Dagbladet" í Stokkhólmi, en er forsætisráð- herrahjónin höfðu skoðað skrif- stofur blaðsins, sátu þau há- degisverðarboð aðalritstjóra balðsins, Allans Hemelius. Síðar i dag munu hinir islenzku gestir skoða Fomminjasafn rikis ins (Statens Historiska muse- um), og i kvöld munu þeir sjá Iistdanssýningu í Konunglega óperuhúsinu og verður þar sýnt Svanavatnið. Að lokinni sýningu munu íslenzku gestimir snæða kvöldverð á Operaterrassen. í fyrramálið mun forsætisráð- herra og fylgdarlið fara flug- leiðis til Linköping og skoða þar verksmiðjur og fleira en komið verður aftur til Stokkhólms um kvöldið. Cleveland — Framhald af bls. 1. og annaö nefndi hann: Fyrirsjáan- legan möguleika á því að hafa á- hrif á veöráttuna meö tæknilegum aðferöum. Cleveland benti á aö löndin í NATO væru í rauninni kjarninn í Sameinuöu þjóöunum, þýöingar- mestu alþjóöastofnuninni er leit- aöist við aö skapa friö og alþjóða- reglur. Vestrænu löndin legöu sameiginlega fram meira en helm- ing alls fjár sem kæmi til starf- semi Sameinuöu þjóðanna, þau greiddu tvo þriðju hluta af tekjum hjálparsjóða Sþ og tvo þriðju til þrjá fjórðu hluta alls kostnaðar við friðargæzlu SameinuÖu þjóö- anna. Hann hrósaöi fslendingum fyrir hið hlutfallslega mikla fjár- framlag þeirra til Sþ og benti á að íslendingar heföu ætíö veriö málsvarar gagnkvæmra hagsmuna og skynsamlegra alþjóðareglna. Ræðu Clevelands var mjög vel tekiö af fundarmönnum og var hon um þakkað með dynjandi lófataki. SAS — Framhald at bls. 1. heyrt neitt frekar um þær fyrir- ætlanir, eða hvemig SAS hygö- ist haga þvi flugi. Taldi Öm litlar líkur fyrir því að íslands- flug SAS gæti úr þessu hafizt fyrr en á árinu 1968, þvi að undirbúningur aö nýrri áætlun tæki ávallt langan tima. Kristján Guölaugsson sagöi SAS ekki hafa boðið Loftleiðum upp á neina slíka samvinnu. Eina samvinnan, sem væri milli þessara tveggja félaga nú væri sú, að SAS afgreiddi Loftleiðir á Kaupmannahafnarflugvelli og gerði það meö hinni mestu prýði. Sagði Kristján að eftir síðustu samninga fyrir tveimur árum hefðu LoftleiÖir, aö ráði ríkisstjórnanna, boðið SAS upp á samvinnu varðandi farmiða, þannig aö Loftleiðir tækju SAS- miða gilda og öfugt og félögin önnuöust farmiðasölu hvort fyrir annað, en SAS hefði ekki tekið því boöi. Væri þetta minnsta samvinna, sem væri milli flugfélaga og heföu Loft- leiðir slíka samvinnu við öll flugfélög nema SAS. SAS ætlar að tvöfalda farþegafjöldann á 7 árum. Á fyrmefndum blaöamanna- fundi í Osló sagði Nilsson nokkuð frá framtíöaráætlunum SAS. Kom þar fram aö félagið skilar nú rekstrarafgangi fjórða árið í röö. Á næstu sjö árum er ætlunin að tvöfalda farþega- fjöldann og árið 1970 veröa einungis þotur í notkun, einnig á innanlandsleiöum. Er ætlunin að SAS ráöi þá yfir 20—25 flugvélum af DC-8 gerð til nota á lengri flugleiöum og 40—50 vélum af DC-9 gerö til nota á styttri leiöum. Samkvæmt þess- ari áætlun SAS mun fjárfesting- in nema 1900 milljónum sænskra króna. Eru þá ekki reiknuð með möguleg kaup á svonefndum „júmbo-þotum". sem taka 500 farþega, eða flug- vélum, sem fara hraðar en hljóðiö. Rekstrarerfiöleikar vegna Vietnam-stríðsins. Nilsson sagði ennfremur aö SAS gerði ráð fyrir miklum rekstrarerfiðleikum á næsta ári og kenndi þar Vietnam-striðinu um. SAS hefur pantað 7 DC-8 vélar hjá Douglas-verksmiöjun- um og áttu þær að vera tilbún- ar vorið 1967, en vegna flugvéla framleiðslu til nota í Vietnam geta Douglasverksmiðjumar eSki afgreitt SAS-vélamar fyrr en á miðju næsta sumri, þegar SAS verður búiö aö gera sumar- áætlunina í samræmi við flug- vélakostinn eins og hann er nú. Douglas-verksmiðjumar em ekki bótaskyldar vegna þessarar afgreiðsluseinkunar, því að í samningi stendur, aö bætur þurfi ekik aö greiða, sé seinkun- in af hemaðarlegum ástæðum. hagsmunum, viöhorfum og stefnu Bandaríkjanna og þeirra ríkja, sem þau heföu samskipti við. Þar með væri lagður grundvöllur að friðsam- legri sambúð og nánar samstarfi. Hann benti á 'að tækniþróun nútímans hefði gert alþjóðareglur, viöurkenndar af öllum, nauðsyn- legri en nokkm sinni fyrr. Þróun kjamorkuvopna væri eitt þeirra Stúlka óskast til afgreiöslustarfa. GILDASKÁLINN Aðalstræti 9 . Símar 10870 og 60179

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.