Vísir - 25.10.1966, Blaðsíða 7

Vísir - 25.10.1966, Blaðsíða 7
V1S IR . Þriðjudagur 25. október 1960. 7 ÞORSTEINN JÓSEPSSON; SVIPMYNDIR SÖGUSTÖÐUM X4-V T Grímsstaöaanná’l er getiS um har-ðan jaröskjálfta sem reið yfirflHBsavík 11. september 1755 „Þá hrapaöi mestailur staðurinn í Húsavfk fyrir norðan, ásamt kirkjan, sex eður átta bæir á Tjörnesi, ásamt víöar annars staðar. Skipíð á höfninni hrist- ist, svo lá við áfoWum. Kaup- mannsbúðin gekk úr stað. Tveir bátar forgengu þar náiægt, drukknuðu þar af ftest ailir mennimir." Þannig hljóBar þessi stuttorða en gagnoröa lýsing annáisritar- ans á þessum válega atburöi. I öðrnm heimildum er frá því skýrt að verzlunarvörur í Húsa- víkurbÚð haff skemmzt, tunnur böröust saman og brotnuðu, læk ir urðu gruggugir sem skolp- vatn, skriður steyptust úr fjöll- um og djúpar sprungur mynd- uðust í nágrenni Húsavíkur. Þessa jarðskjálfta gætti víðar á Norðurlandi, enda þótt hann virðist hafa orðið hvað harðast ur á Húsavík. Þeir Eggert Ólafs son og Bjami Pálsson voru um- ræddan dag staddir á Höfða- strönd og segja þeir frá jarö- skjálftanum á þessa lund. „Um morguninn kl. 8 fund- ust fimm eðá sex kippir og klukkan tæplega 9 fleiri og enn harðarí. Fyrst heyrðist hvinur í lofti, síðan fór jörðin að hreyf- ast, S'fyrstu með stórum og hæg um, síðar meö áköfum og óreglu legum hreyfingum. Tjaldiö, sem viö vorum í, hoppaði upp og niður og jörðin gekk í bylgj- um. í sömu andtánni heyrðum við hræðilegar dunur og hlup- um út. Þá voru öll fjöll fjær og nær hulin þoku, skriður féllu alls staðar, stórir klettar hröpuðu, aörir klofnuðu". XV Tj’n þetta er ekki eina skiptið sem Húsvíkingar hafa ver- ið grátt leiknir af völdum jarð- skjálfta. Rúmri öld seinna, nán- ar tiltekið lS.apríl 1872 hlauzt mikiö tjón af völdum jarö- skjálfta þar á staðnum. Til er samtímalýsing manns, sem var á Húsavík þegar jarð- skjálftinn dundi yfir. Höfundur þessarar lýsingar, L. J. Finn- bogason, segir: „Aðfaranóttina þess 18. apríl kl. 11 um kvöldið, kom hér jarð- skjálfti svo mikill, að mönnum leizt ekki ugglaust að vera inni í húsum, ef annar kæmi jafn- snarpur. En litlu þar á eftir komu þeir svo títt, að ekki liðu nema 4—8 mínútur milli þeirra. Engir voru þeir mjög stórkost- legir fyrr en kl. 4 nóttina, en þá kom einn svo haröur að hús- in léku til og frá, teygðust sund- ur og saman og mikið af því sem rótazt gat gekk úr sínum skorðum. Smábæirnir hérna í kringum kaupstaðinn urðu þá strax fyrir svo miklum skemmd um, að fólkið flúði úr sumum þeirra til hinna bæjanna, er minna hafði sakað. Allt fólk hér á Húsavíkurbakkanum fór nú á flakk við þessi undur, því ekki var lengur friðlegt í húsunum. Að afliðnum þessum mikil- fenga jaröskjálfta kl. 4, kom um nokkurn tíma luginn, er gæti áiitizt iiættulegur, þó alltaf væru cmáskjálftar meö litlu millibili, þnngað til kl. 10 daginn eftir. Þá var ég staddur í beitinga- húsinu og ætlaði mér eftir venju legum hætti að fá mér snæðing, en rétt í sömu andránni laust á húsið svo óttalegum jarð- skjálfta, að mér kom til hugar að ég væri knúður til að mölva mig út um glugga, því með því móti hugsaðist mér, að ég kynni að hafa mig út áöur en húsið væri fallið, því ekkert var annaö sjáanlegt en að það myndi á af þ\sí aö rykkirnir voru svo grimmúölegir, ýmist fram og aft- ur-"eða þá á hlið, gat ég enga áttina. Húsavikurbærinn stendur ennþá að því leyti, að fólkið hef- ur ekki yfirgefiö hann, en kvaö þó vera mjög mikið fallinn og alveg óbyggilegur nema með við gerð í framtíðinni. Annar bær stendur hér uppi ennþá, sem Sigurður Þorgrímsson á, og eru þá talin þau torfhús, sem uppi standa og búið var í. Nú er að minnast á timburhús in hérna, þrjú af þeim sem höfö voru til íbúðar, urðu fyrir svo miklum skemmdum, að eins og þau standa nú eru þau aldeilis gekk hún öll í smáöldum, síðan skammt fyrir utan og neðan Húsavík, sem svo mikill hiti er f, að það rauk upp úr henni stöðugt í fjóra sólarhringa. Ég var ásarnt fleirum héðan að skoða þessi undur, og þá var svo mikill hiti í rifunni, að mað- ur aðeins þoldi að halda hend- inni yfir viö jarðbrún." Ýmis fleiri undur skeöu við þennan mikla jarðskjálfta. Tveir lækir, sem runnu niður hjá Húsavík þornuöu upp, öðrum skaut upp aftur en hinum aldr- / Húsavík og Húsavíkurfjall. HUSAVÍK stjórn á mér haft meðan á þess- um ósköpum stóð, sem vafa- laust hafa staðið í hálfa aðra mínútu. Loksins eftir að ég var kom- inn út, varð mér fyrst að líta í kringum mig, til að vita hvort nokkuð af smábýlunum hér í kring mundi uppi standa. Sá ég þá að fólkið streymdi hópum saman hingað ofan eftir með þá sorglegu fregn, að allir húskof- ar sínir væru fallnir til grunna. Þetta var það sviplegasta augnablik, sem ég hefi lifað, því að mæðurnar komu með börnin á bakinu hálfnakin, þær einnig sjálfar ekki betur útbúnar. Eng- inn vissi hvert flýja skyldi til að geta verið óhultur um líf sitt, og nú bættist það ofan á, að jarðskjálftarnir voru svo miklir og tíöir meðan fólkið var aö þyrpast saman, að ekki gátu staöið á bersvæði nema styrkustu menn. Hér var ekkert til ráða nema flýja, og streymdi fólkið því sumt út á Tjörnes og aðrir inn í Reykjahverfi. Allan þennan dag voru jarð- skjálftarnir og leið mikiö skammt á milli, en engir þeirra voru eins voðalegir og sá, sem kom kl. 10 um morguninn, eins og að framan er getið. Allir bæ- ir hér í kring voru fallnir, og fólkið úr þeim flúið sitt f hvora óbyggileg. Fyrst er hver einasti steinn fallinn úr reykháfunum, og annað hitt að ofnarnir eru í mörgum pörtum, og í þriðja lagi eru húsin sjálf öll rammskökk og að sama skapi brotin, þök- in rifin svo að víða snjóar inn um' þau“. Seinna segir höfundur: „Ég hefi ennþá sleppt því að minnast þess, hvernig jörðin varö í þessum miklu umbylting um. Fyrst og fremst á meðan á mestu hræringunum stóð, S/ðor/ grein rifnaði hún þvert og endilangt. Sums staðar voru rifurnar svo breiðar að þær álitust að vera fullkomin tvö kvartil á breidd, og ein þeirra, er liggur ofan frá svo nefndu Húsavíkurfjalli og ofan allan Laugardal, skammt fvrir norðan Húsavík, var hún í fyrstu iy2 alin á breidd, þar sem hún var breiðust, og víða kvað hafa Iegið heil jarðar- stykki, sem kastaö hefur upp úr jarðrifunni. Ein liggur líka að noröanverðu í höfðanum ei, allar ár í grenndinni tóku á sig annarlegan lit, sem aldrei haföi sézt í þeim hvorki fyrr né síðar, upp úr jarðsprungum spýttist vatn og lagði þar upp bláa gufu, er líktist bláum elds- loga. Annars staðar töldu menn sig hafa séö gufur eða jafnvel eld skjótast upp úr jöröinni á stöku stað. XVI A ðfaranótt 26. nóvember 1902 varð stórbruni á Húsavík, líklega einhver mesti bruni sem orðið hefur hérlendis 1 jafn litlu kauptúni og Húsavík var þá. Þá brunnu átta hús sem verzlun 0run og Wulffs átti, en niunda húsið í eigu verzlunarinnar, ibúð arhús verzlunarstjórans, tókst að verja. Klukkan tæplega tvö um nótt ina urðu menn þess varir að eldur var kviknaður í skrif- stofuhúsi verzlunarinnar, var verzlunarstjóranum gert aðvart og menn vaktir til björgunar- starfa. En þótt menn flýttu sér á fætur og að komast á bruna- staðinn var eldurinn orðinn svo magnaður að engin tiltök voru á að komast inn í skrifstofuna til að bjarga þaðan hinum helztu verðmætum, eins og höfuðbók- um, peningum og öðrum verð- mætum og skjölum sem þar voru geymd. Sumt af þessu var reyndar geymt í eldtraustum járnskáp inni í aðalskrifstofunni og var skápnum bjargaö eins fljótt og auðið var úr rústunum. En ekki reyndist hann traustari en svo að peningarnir voru al- gerlega orðnir að ösku og bæk- urnar nær því ónýtar. Þótt veður hafi verið kyrrt og gott þessa nótt læsti eldurinn sig úr einu húsinu í annaö án þess að við neitt yröi ráöið, enda stóðu þau mjög þétt og slökkvi- tæki ekki önnur en vatnsfötur og smáhylki, sem menn urðu að handlanga milli sín, en reyndust gjörsamlega gagnslaus í þvílíku eldhafi. Hús þau sem brunnu þarna á nokkrum klukkustundum voru, eins og áður er sagt skrif- stofuhúsið ásamt geymsluhúsi, verzlunarhúsiö svokölluð, beyk- isbúð, salthús, matvörugeymsla, kola- og steinolíuhús, fisktöku- hús og geymsluhús fyrir slátur- fé. Flestir þorsbúar þustu á fæt- ur er eldsins varð vart og allir sem vettlingi gátu valdið tóku þátt í bjögrunarstörfum, en börn og gamalmenni horfðu höggdofa á. Megináherzla var lögð á að verja íbúðarhús verzlunarstjór- ans, svo og aö bjarga matvöru, steinolíu og fleiru út úr gevmslu húsunum. Tilraun var og gerð til þess að nú púðri af lofti sölu- búðarinnar, en þá var eldur og reykur kominn í húsið svo á- hættusamt þótti um of að freista slíkrar björgupar. Um hálffimmleytið um nótt- ina var eldhafið hvað mest. Þá voru fyrstu húsin að vísu fallin en logaöi þó enn glatt í rústun- um og hin húsin stóðu þá öll í björtu báli. Eins og að líkum lætur varð gífurlegt tjón af völdum þessa eldsvoða, og ekki aðeins eigandi verzlunarinnar sem varð fyrir því heldur og ýmsir einstakling- ar sem áttu verömæti geymd inni í húsunum. Togaraútgerð — Framh. af bls 9 bezta fyrir aflann. Af þeim skip um ætti ekkert að koma nema 1. flokks hráefni, en það er ekki hægt aö segja um neta- og nóta- veiðar. Álítur þú ekki að erfitt veröi að endurvekja togaraútgerð ef' þessar nauðsynlegu- ráðstafanir dragast á langinn? Það segir sig sjálft aö verk- kunnátta hverfur með mönnun- um, sem hafa unniö viö togara- útgerð bæði í landi og til sjós. Með gömlu togaraskipstjórunum' fer ómetanleg kunnátta í gröf- ina. Þeir þekkja næstum hvern lófastóran blett á hafsbotninum umhverfis landið. Það ætti að taka upp á segulband lýsingar þessara manna á miðum, fisk- göngum og straumum. Það gæti sparað stórfé, þegar einhvern tímann þarf að gera á þessu könnun 1 framtíðinni. Auglýsið í Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.