Vísir - 29.10.1966, Page 4

Vísir - 29.10.1966, Page 4
4 V í SIR. Laugardagur 29. október 1966. IAUGARDA6SKR0SSGÁTAH Bridgeþáttur VÍSIS Ritstj. Stefán Guðjohnsen Vetrarstarfsemi Tafl- og bridge-1 klúbbsins hófst 29. sept. á sveita-1 keppni með hraðkeppnisfyrirkomu- ; lagi. Fimmtán sveitir mættu til i leiks en spilað er í Læknahúsinu á j fimmtudögum. Að fjórum umferð- ' urri loknum er staðan þessi hjá efstu sveitunum: Sveit Bemharðs Guðmundssonar 1102 stig. Sveit Bjöms Benediktssonar 1077 stig. Sveit Jóns Magnússonar 1071 stig Sveit Þorvaldar Valdimarssonar 1050 stig Sveit Jóns Ásbjömssonar 1046 stig Sveit Gunnþómnnar Erlingsdóttur 1035 stig Sveit' Júlíönu Isebam 1031 stig Sveit Lámsar Hermannssonar 1024 stig. Spilaðar verða fimm umferðir. Næsta keppni klúbbsins hefst á sama stað fimmtudaginn 3. nóv- ember kl. 8 og er það tvímennings keppni, fimm umferðir. Jafnhliöa henni fer fram kennsla fyrir byrj- endur. Ætlunin er að síðar I vetur verði framhald á þessu námskeiði j og verður þá kennt þeim, sem l lengra eru komnir. Er þarna um sérstakt tækifæri að ræða fyrir þá sem áhuga hafa á að læra bridge. Upplýsingar og þátttökutilkynn ingar í símum 10789 og 33339. ÖI' um sem áhuga hafa er heimil þátt- taka. 4 V ♦ * Hér er snúið varnarviðfangsefni, sem þið getið spreytt ykkur á, þang að til næsta laugardag. Tvímenn- ingskeppni, suður gefur og allir eru á hættu. (þú) ♦ DG10 V 863 ♦ K97 54 *9 Noröur A98432 »AD10 ♦ 8 2 *D63 N Ráðning á síðustu krossgátu Sagnir hafa gengiö þannig: Suður Vestur Norður Austur IV P 2 V 3* 4 V P P P Þú spilar út laufaníu, blindui ' etur lágt og austur á slaginn á lufatíu. Austur spilar laufakóng og þú læur háan tígul. Síðan spil- ir austur út laufaás, suður fylgir lit — hvaða spil lætur þú? í Vísi Auglýsið KSB ck? | itlyp •ur V4«tA «u» ýrui f: . u AA 10*Í 7T T T JL T '*ES T A 7irt V E R K A ****** ' ' - ~9' & *»#rA A ~7t~ H 'i F A K ' -v' — •v-Hs 1 r’ H \é R N A E K 1 •&v H'KRA TÓM !IU« •llM* rnu* £ rfM* • mr MA* •UN >UtMI (ll> ■ A»r s K £ T T T T T 1 T T □L ’i s K Y K A K A 1 » IlMÍ £ £ s 5 j ■ MIN U K E P A A R K*«- thvn f/ A •WÍkM '/ i ..... -o Ttii- I F K J '0 S A \Jtt- /•Hum p ú K /í TA«A VOT N 'A M LIWU A L ) N f'tjST A rnuit F«'A «*>/ í A N 1 llH* F 1 H l •*. ip A F L Hllll p R. / N T? Iff 0 N CT A N í A HÍIfl ifUl |>M*A £ A K N -rrz- 1 s T A Gr h. ir| £ Cr 32 ss LtCfl J lUMt/ • * jr /10 < H s St' L, c: «J LL S J b 'lt A L A L F Í.Vrr B 5 A x 59 mm Q k / N K ö K A' r*Þ- £ 1 T £ y T U K K / L / 7~ irrr (r mu KlllKI K R. MIM rWílí LUÍi A £ K i W'M K L (r A P T s u /4 R ö F M A fl 3 A L T l K Ar G K A Af A *ttt -Vi X A ? “PPW! £ i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.