Vísir - 29.10.1966, Side 13

Vísir - 29.10.1966, Side 13
V1SIR. Laugardagur 29. október 1966. 13 ÞJÓNUSTA VEKKFÆRALEIGAN HITI S.F. SÍMI 41839 Leigjum út hitablásara í mörgum stæröum. Uppl. á kvöldin. HÚSEIGENDUR — HÚSB Y GG JENDUR Tökum að okkur glerísetningar. Tvöföldum einnig gler og kíttum upp. Uppl. í síma 34799. Geymið auglýsinguna. Símastúlka Óskum að ráða stúlku til símaþjónustu. Þarf að vera vön stóru skiptiborði. Umsókn ir sendist fyrir 31. október 1966. Raforkumálaskrifstofan, starfsmannadeild, Laugavegi 116. Tilkynning trá lögreglu og slökkviliði Að gefnu tilefni tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli, að óheimilt er að hefja hleðslu áramótabálkasta eða safna saman efni í þá á bersvæði, fyrr en 25. nóvember n.k. og þá með leyfi lögreglu og slökkviliðs. Tilskilið er, að fullorðinn maður sé umsjónarmaður með hverri brennu. Um brennuleyfi þarf að sækja til Stefáns Jóhannssonar, aðalvarðstjóra, lög reglustöðinni (viðtalstími kl. 13-15). Bálkestir sem settir verða upp í óleyfi, verða tafar- laust fjarlægðir. Reykjavík 25. október 1966 Lögreglustjóri Slökkviliðsstjóri Útboö Tilboð óskast í að byggja 1. áfanga Árbæjar- skóla við Rofabæ hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Von arstræti 8, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtu- daginn 24. nóvember n.k. kl. 11 f.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Tilkynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum v/Tryggvagötu, dagana 1. 2. og 3. nóvember þ.á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram kl. 10-12 f.h. og kl. 15 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu við- búnir að svara meðal annars spumingunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur sl. 3 mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík ÞiÓNUSTA GOLFTEPPA HREINSUN - HÚSGAGNA- HREINSUN. Fljót og góö þjón- usta. Sími 40179. HVERFISGÖTU 103 Daggjald kr. 300. Kr. 3.00 á ekinn km. — Benzín innifaliö (Eftir lokun sirai 31160) Annast mosaik- og flísalagnir. Sími 15354. ________ Handriðasmiöi. Smíðum stiga og svalahandrið úti og inni. Einnig hliðgrindur, snúrustaura o. fl. — Símar 60138 og 37965. Mála ný og gömul húsgögn. Mál- arastofan Stýrimannastíg 10, sími 11855. Húseigendur — Húsbyggjendur. Tökum að okkur smíöi á útidyra- huröum, bílskúrshuröum o.fl. Get- um bætt viö okkur nokkrum verk- efnum fyrir jól. Trésmiðjan Bar- ónsstíg 18. sími 16314. Tek aö mér mosaik- og flísalagn- ir. — Simi 37272. Sníðum, þræðum mátum. Sími 20527 og eftir kl. 7 á kvöldin, sími 51455. Úraviðgerðir. Geri viö úr, af- greiðslufrestur 2—3 dagar. Eggert Hannah úrsmiður Laugavegi 82. Gengið inn frá Barónsstíg. Traktorsgrafa til leigu. John Deere. Uppl. i síma 34602. BARNAGÆZLA Sit hjá börnum á kvöldin í vetur Sími 1887p. Ungbarnagæzla í Kópavogi hálf- an eða allan daginn. Uppl. í síma 10419. FRAMKOLLUM FILMURNAR FLJÓTT OG VEL CEVAFOTO AUSTURSTRÆTI 6 BIFREIÐAVIÐGERÐIR MOSK VITCH-Þ J ÓNUSTAN önnumst hvers konar viðgerðir á Moskvitch. Höfum fyrirhggjandi uppgerða gírkassa, mótora og drit 1 Moskvitch ’57-563. Hlaðbrekka 25 sími 37188. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19, sími 40526. RENAULT-EIGENDUR Réttingar, sprautun og ýmsar smáviðgerðir. — Bflaverkstæðið Vestur- ás h.f. Súðarvogi 30, simi 35740. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíöi, sprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. Bifreiðaeigendur athugið Sjálfsviðgerðaverkstæði okkar er opið alla virka daga kl. 9-23.30, laugardaga og sunnudaga kl. 9-19. Við leigjum öll algeng verkfæri, einnig sterka ryksugu og gufuþvottatæki. Góð aðstaða til þvotta. Annizt sjálfir viðhald bifreiðarinnar. Reynið viðskiptin. — Bif- reiðaþjónustan, Súðarvogi 9 Sími 37393. Stffttiafí Rafgeymaþjónusta Rafgeymasala, hleðsla og viðgerðir við góðar að- stæður. — Rafgeymaþjónusta Tæknivers, Duggu- vogi 21. Sími 33-1-55. RAFKERFI BIFREIÐA Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dynamóum, kveikju, straumioku o.fl. Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla. Vind- um allar stærðir rafmótora. Skúlatúni 4 Simi 23621. Bifreiðaviðgerðir Geri við grindur I bflum, annast ýmiss konar jámsmfði. — Vélsmiðja Siguröar V. Gunnarssonar, Hrísateig 5. Sfmi 34816 (heima). Ath. breytt símanúmer. ATVINNA MÁLNIN G A VINN A Málarar geta bætt við sig vinnu. Sími 21024. MÁLNINGAVINNA Getum bætt við okkur málningavinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 30708. HÚSEIGENDUR Gerum tilboð í stór og smá verk. Höfum rnálara, trésmiði og pfpu- lagningamenn. Uppi. í síma 40258. VINNA ÓSKAST Maður utan af landi óskar eftir starfi. Hefur unnið við trésmíði. Uppl. i síma 34304. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast frá kl. 8-1.30 á daginn — Biðskýlið Háaleitisbraut. PILTUR EÐA STÚLKA óskast til sendiferð hálfan eða allan daginn. — Ludvig Storr Lauga- vegi 15. Bílaprýði auglýsir Teppaleggjum bíla og klæðúm sæti með gæru skinni, einnig höfum við úrval af tau- og plastefnum. Gjörið svo vel og reynið við- skiptin. Bílaprýði, Skúlagötu 40, sími 23070

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.