Vísir - 03.11.1966, Blaðsíða 2

Vísir - 03.11.1966, Blaðsíða 2
2 V í S I R . Fimmtudagur 3. nóvember 1966. I U ■ ■ ■ ■ I Norræna sundkepnnin : Norðmenn unnu bikarinn ísiand í næstsíðasta sæti ísland hafnaði í næst- neðsta sæti norrænu sundkeppninnar að þessu sinni með 21.73 stig. Sigurvegarar urðu Norðmenn með 97.76 st. samkvæmt þeim reglum sem settar keppnina, en reiknað var út frá aukningu frá síð- ustu keppni og frá hundraðstölu þátttak- enda miðað við íbúatölu. 1 Noregi syniu i mínus, en þar færri en 1963. syntu mun Aukningin hér á íslandi varö sáralitil, eöa aðeins 1487 eða 4.74% og við þaö bætist þjóð- arþátttakan sem er 16.99%. Er sýnilegt að áhugi manna á keppninni hefur verið sáraiítill. voru 141.567 en 1963 aðeins 79 þúsund manns.Heföi áhugi veriö nægur hefðu a. Svíar urðu aðrir með 39.82 stig, m. k. 50.000 manns synt þessa Finnar meö 37.67, en Danir stuttu vegalengd, sem hefði umráku lestina og fengu 24,52 stig nægt til sigurs. .V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.VA-.V.V.^V.V.VV.V.VAVAV.VV.VAV.VAVV.^V.VV KOMINN AFTUR FULLKOMIÐ TVEGGJA MANNA RÚM AÐ NÓTTU GETUM NÚ AFTUR AL' 3E1E SVEFNSÓFA HENTUGIR — FALLEGIR -U NORSKU ÞÆGILEGIR SKEIFAN KJORGARÐI SÍMAR 18580 OG 16975 Fánar Norðurlandanna blöktu vi'ð hún fyrsta dag sundkeppninnar. Þann dag og næstu flykktust íslendingar aö sundstöðunum, en skömmu síðar heyrðist vart minnzt á keppnina. FLUTTIR Höf um flutt skrifstofur og vörugeymslur okk- ar að Suðurlandsbraut 10. — Fyrst um sinn verða símar okkar 10695, 13979 og 31350. MATKAUP h/f HÚSMÆÐUR Viljum ráða nú þegar konu á aldrinum 20— 40 ára á afgreiðslu blaðsins. Vinnutími frá kl. 1—3 e. h. — Uppl. hjá afgreiðslustjóra. Dagblaðið VÍSIR Túngötu 7. SVEINSPRÓF 'I HÁRGREIÐSLU verður haldið n.k. þriðjudag. Umsóknir ósk- ast sendar ásamt fæðingarvottorði, náms- samningi, prófgjaldi og prófskírteini frá iðn- skóla til formanns prófnefndar, Arnfríðar ísaksdóttur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.