Vísir - 03.11.1966, Blaðsíða 4

Vísir - 03.11.1966, Blaðsíða 4
VI SIR . Fimmtudagur 3. nóvember 1966. * 77/ innflytjenda hópferöa eðo áætlunarbifreiða Innflytjendur hópferða- eða áætlunarbifreiða eru hér með varaðir við að flytja til landsins eða láta byggja yfir bifreiðir innanlands án samráðs við oss. Sé þess ekki gætt mega eigendur slíkra bif- reiða eiga von á að verða að breyta þeim á eig- inn kostnað þegar hægri handar umferð hefst vorið 1968. Framkvæmdanefnd hægri handar umferðar Sóleyjargötu 17, R. TIL LEIGU alveg ný 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi við Fellsmúla. Harðviðarinnréttingar, teppi á gólfum, gluggakappar. Þvottavélar í sameig- inlegu þvottahúsi. Uppl. í síma 16766 til kl. 5 á daginn. Lyfjaverzlun ríkisins Óskar að ráða bílstjóra. Uppl. á skrifstofunni, Borgartúni 7, föstudag 4. nóv. kl. 2—3 e. h. M/S GULLFOSS Vetrarferðir — Kanaríeyjaferðir Nýársferð — Sumarferðir Uppselt er í næstu vetrarferð frá Reykjavík 12. nóvember. Ennþá eru möguleikar að tryggja sér farmiða með seinni vetrarferðum og í Kanarieyjaferðunum. — Eigi er ráð nema í tíma sé tekið — NÝTT! ^ann desember fer Gullfoss frá Reykjavík í sérstaka skemmtiferð til Amsterdam og Hamborgar NÝÁRSFERÐ með viðkomu í Leith á heimleið. til Dvalið um áramótin í Amsterdam í 4 daga og « . j í Hamborg í 3 daga - 1 dagur í Leith á heimleið - Amsteraam Kormg hejm til Reykjavíkur 12. janúar. 17 daga ferð Verð farmiða frá aðeins kr. 5950.00 Innifalið í verði farmiða er fargjald, fæði og þjónustugjald. Dragið ekki að tryggja yður farmiða í þessa glæsilegu áramótaferð. Móttaka á farmiðapöntunum i sumarferðir Gullfoss 1967 er hafin Ferðizt með bílinn og fjölskylduna Ferðizt þægilega og ódýrt með Gullfossi. H.F. EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS Iðnaðurinn Framhald af bls. 9. allmikið hagræðingarstarf, með þeim árangri, að verðlag vör- unnar hefur ekki L^kkað eins ört og aðrar matvörur á mark- aðnum í dag.“ HARALDUR JÓ- HANNSSON, — hjá Síríusi og Nóa h.f.: „Við höfum átt í töluverðri samkeppni við erlenda, inn- flutta súkkulaðikexið, en okkur hefur vegnað þar sérlega vel. Að vísu dró úr sölu súkkulaði- kexins okkar fyrsta hálfa árið eftir að innflutningurinn var gef- inn frjáls, en framleiðsla okkar á því I dag er jafn mikil og hún var mest, áður en innflutning- urinn var gefinn frjáls". HALLDÓR SIGURÐS- SON, — verksmiðju stjóri Teppagerðarinnar h.f.: „Fyrir nokkru var innflutn- ingur á gólfteppum ^jfinn frjáls, en við höfum sfður en svo farið illa út úr erlendri samkeppni. Það hefur a. m. k. ekki borið neitt á minnkandi eftirspum á vörum okkar. Við erum sem sagt mjög bjartsýriir á fram- tíðina.“ RAFN HAFNFJÖRÐ, — framkvæmdastjóri Lit- brár h.f.: „Hér eru fulltrúar frá sænsk- um og amerískum bókaútgef- endum að biðja okkur um að prenta bækur fyrir þá. Við höf- um einungis ekki getað komizt yfir það að taka að okkur slík verk, vegna þess hve gífurlega stór þau eru og markaðurinn er nægur hér innanlands." VERDMÆTI VINNINGA: 1.000.000.00 Dodge Dart ’67 Plymouth Valiant ’67 Rambler American ’67 DREGIÐ 8. NÓVEMBER <^j 1966 ^ Verð miðans kr. 100 HAPPDRÆTTÍ SJÁLFSTÆÐISPLO KKSINS MÁLFUNDAFÉLAGIÐ ÓÐINN Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 7. nóvember kl. 20:30 í Valhöll við Suðurgötu. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin. cr^saa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.