Vísir - 03.11.1966, Blaðsíða 6
6
VI S IR . Fimmtudagur 3. nóvember 1966.
ÞINGSKJÖL
Lagt var fram stjórnarfrumvarp
á Alþingi í gær, um heimild fyrir
ríkisstjómina til að staðfesta fyrir
fslands hönd alþjöðasamþykkt um
takmörkun á ábyrgð útgerðar-
manna, sem gerð var í Briissel 10.
október 1957. ísland hefur kosið
að gerast aðili að alþjóöasamningn-
um með fyrirvkra.
SAMÉINAÐ ALÞINGI
Hinn reglulegi fundur Sameinaös
Alþingis var í gær. Fyrirspumir
voru teknar út af dagskrá. Fram-
haldsumræöa fór fram um kaup
Seðlabanka á víxlum iðnaðarins. Til
máls tóku forsætisráðherra Bjami
Benediktsson, iðnaðarmálaráðherra
Jóhann Hafstein og Þórarinn Þór-
arinsson (F). Þá var hafin umræða
um tillögu framsóknarmanna um
skipun nefndar til endurskoðunar á
lögum um jaröakaup. Fyrsti flutn-
ingsmaður Heigi Bergs (F.) gerði
grein fyrir tillögunni, en Ingólfur
Jónsson landbúnaðarráöherra gerði
athugasemdir við tillöguna.
Heyfengur —
Framhald af bls. 16
ir lítinn heyfeng verði sauðfé ekki
fækkað, heldur jafnvel heldur
fjölgað. Miklu er aftur á móti
slátraö af nautpeningi og kemur þá
vafalaust hvort tveggja til að fóð-
ur er í minna lagi svo og aö of mik
ið er af mjólkurafurðum á mark-
aðinum.
— Ef á heildina er litið þá er
hægt að fullyrða að nýting fóðurs-
ins hefur verið góð og sums stað-
ar með ágætum.
í uuguð —
Framh. af bls. 1.
Eriksen er 28 ára gamall, frá
Þrándheimi 1 Noregi og hefur
verlð í siglingum frá fimmtán
ára aldri. Þetta er í fyrsta sinn,
sem hann kemur tiil íslands og
aðspurður hvemlg honum lítist
á landið bá svarar hann: „Eins
vel og hægt er, þegar það er
séð með einu auga“.
Kjörgurður —
Framhald af bls. 1.
húsið og lagst yfir allar vörur.
Er talið að olíusótið hafi mynd-
azt þegar einangrunarplastið hef
ur brunnið.
Áður en hægt er að meta tjón-
ið verður að hreinsa allar vör-
ur i öllum fyrirtækjunum, sem
em f hátt íannan tug.
Slökkviliðsmönnum, sem
komu á brunastaðinn í gær gekk
greiðlega að slökkva eldinn.
Fóm þeir þegar og því var við
komið um allt húsið til að líta
eftir því hvort nokkur hefði
lokazt inni, en fundu engan,
fyrr en þeim haföi tekizt að
slökkva eldinn f geymslunni.
Fundu þeir þá húsvörðlnn eins
og sagt var frá a8 ofan. Hafði
enginn hugmynd um að hann
væri þama.
Mikill áhugi á rássnesku
og finnsku
36 sækja t'ima í rússnesku og 25 j
finnsku 1 Háskólanum í vetur
Eins og skýrt hefur verið frá í
fréttum, hafá verið fengnir til Há-
skólans sendikennarar f rússnesku
og finnsku. Verða þessi mál kennd
stúdentum og almenningi í fyrsta
skipti í Háskólanum í vetur. Hafa
sendikennararnir kennsluna fyrir
stúdenta á daginn, en almenning
á kvöldin.
Finnski sendikennarinn, Juha
Peura, hefur þegar hafið kennsl-
una. Hafa um 25 nemendur skráð
sig hjá honum í vetur. 15 stúdentar
og 10 úr hópi almennings.
Rússneski sendikennarinn,
Vladimir A. Milovidov, talaði við
væntanlega nemendur s.l. þriðju-
dag. Skráöu um 36 nemendur sig
í tíma hjá honum. 10 stúdentar
Háskólans og 26 aðrir. Hefur hann
kennsluna næstu daga.
BALLETT
LEIKFIMI
JAZZBALLETT
FRÚARLEIKFIMI
Reykti állinn endist til jóla
Veiðin var um 3 fonn
— Það lítur út fyrir að heild-
armagnið, sem við fáum af ál
til reykingar í ár verði svipað
og í fyrra, eða um 3 tonn, sagði
Einar Jóhannsson forstöðumað-
ur Tilraunareykhúss SlS í Hafn
arfirði í morgun, er Vísir spurð-
ist fyrir hjá honum um álaveið-
ina í sumar.
Fyrsta flug til
Raufarhofnar
• Á morgun fer önnur
Friendship-flugvél Flugfélagsins
í vígsluflug til nýja flugvallar-
ins við Raufarhöfn. Áætlað er,
að tvær ferðir verði þangað I
viku, á mánudögum um Akur-
eyri og á fimmtudögum um
Orbsendlng
Nú geta þeir bíleigendur, sem aka
á hálfslitnum eða slitnum sumar-
dekkjum látiö breyta þeim f snjó-
munstruð-dekk á aöeins 20 mín. og
kostar aöeins frá kr. 100 (pr. dekk)
Verið hagsýn og verið á undan
snjónum. Við skoöum ykkar dekk
að kostnaðarlausu.
Opið virka daga kl. 8-12.33 og
14 - 20, laugardaga t'rá kl. 8
12.30 og 14 -18, og sunnudaga
eftir pöntun í síma 14760.
MUNSTUR OG
HJÓLBARÐAR
Bergstaðastræti 15
(gengið inn frá Spítalastíg)
— Álaveiðitímanum er nú um
það bil að ljúka, við eigum eftir
að fá eitthvað smávegis. 1 fyrra
fengum við það siðasta um 10.
nóvember.
— Er eftirspumin ekki mikil?
— Jú, það er markaður fyrir
miklu meira en hægt er að
framleiða. En bændurnir sem
stunda álaveiði hafa bara allt of
Vilja stærrí
sveitarfélög
Lögfræöingafélag íslands hélt fé-
lagsfund í Tjamarbúð 18. okt. sl.
Til umræðu var fundarefnið:.
„Skipting landsins í umdæmi" —
Framsögu hafði Hjálmar Vilhjálms-
son, ráðuneytisstjóri. Ræddi hann
1 ýtarlegu erindi núverandi um-
dæmaskipun í landinu, og taldi
þörf á úrbótum og breytingum í
því efni. Kom ræðumaður víöa
við. Benti hann meðal annars á,
að stækkun sveitarfélaga gæti haft
jákvæð áhrif til jafnvægis í byggð
landsins, og taldi rétt, að skapaðar
yrðu sterkari félagslegar einingar
um allt land með sameiningu
hreppa og stækkun sveitarfélaga.
Þá væri athugandi, hvort núgild-
andi kjördæmaskipulag gæti orðið
grundvöllur að nýju héraðsstjómar-
skipulagi, og lögsagnarumdæmin,
svo og önnur umdæmi, t.d. trygg-
ingaumdæmin, gætu miðazt viö
kjördæmin.
Umræður uröu á eftir ræðu fram
sögumanns.
Formaður félagsins, Þorvaldur G.
Kristjánsson, stjómaði fundinum,
sem var fjölmennur.
Til sölu Dönsk borðstofuhúsgögn (tekk) til sölu að Barmahlíð 27 efri hæð.
KíBó-hreinsum
Kíló-hreinsun samdægurs. Við
leiðbeinum yður um hvaða fatn
aður hreinsast bezt í kfló-hreins
un.
EFNALAUGIN BJÖRG
Háaleitlsbraut 58-60 Sími 31380
lítinn tima til aö fást við að ná
álnum og senda hann hingað.
Aðalálaveiðistaðimir eru vestur
á Mýrum, á nokkrum stöðum
á Suðurlandi og í Hornafirði.
— Ég efast um að birgðimar
af reykta álnum endist mikið
lengur en fram að jólum, sagði
Einar að lokum.
Búningar og skór í úrvali.
ALLAR STÆRÐIR
Sími 13076.
Saumavélar óskast
Vil kaupa eða leigja til skamms tíma sauma-
vél fyrir gallon og földunarvél fyrir gólfteppi.
Uppl. í síma 23070 á daginn og 23479 á kvöldin.
BÍLAPRÝÐI, Slcúlagötu 40.
RÆSTINGAKONU
vantar okkur nú þegar.
Upplýsingar hjá afgreiöslustjóra.
Dagblaðið VÍSIR
Túngötu 7.
Blaðburðarbörn
vantar í miðbæinn strax.
Afgreiðsla VÍSIS
Túngötu 7, sími 11660
Afgreiðslustúlka óskast
fyrir hádegi.
GUNNARSKJÖR
Sólvallagötu 9 . Sími 12420.
HAFNARFJÖRÐUR:
Unglingur óskast
til að bera út Vísi í vesturbænum í Hafnar
firði. Uppl. í síma 50641 eftir kl. 5.
Dagbl. VÍSIR