Vísir - 03.11.1966, Blaðsíða 16
HEYFENGUR UNDIR MEÐALLÁ0
Fimmtudagur 3. nóvember 1966.
i r t
! Vestur-lslending-!
ur sýnir verk !
sín hér 5
! Vestur-lslendingurinn Þór S. J
t Benedikz heldur um þessar J
J mundir sýningu á 36 málverk- /
* um sínum í ameríska bókasafn- J
! inu í Bændahöllinni. Efnið í t
J myndimar hefur Þór fengið J
J bæði í Ameríku og eins hér á /
J íslandi. Þannig heitir siðasta J
e myndin á sýningarskránni t
J „Surtsey eins árs“. Sýningin er J
i» opin mánudaga til föstudaga frá t
J12—21 og laugardaga og sunnu- J
t daga frá 14—20.
NEMA A AUSTURLANDI
—- en nýfing fóðurs vur góð. Viðtul við Gíslu Krisf jónsson
— Fóðurfengur sumarsins var
undir meðallagi i öllum landshlut-
um nema á Austurlandi, en við
vonum að fóðurgiidið sé við meðal-
lag, sagði Gísli Krist.iánsson rit-
stjóri hjá Búnaðarféiaginu er Visir
spurði hann í morgun um heyskap
landsmanna í sumar og heyfeng. —
Okkur hafa enn ekki borizt upp-
lýsingar frá forðagæzlumönnum,
þannig að við vitum ekki með
vissu hver heyfengurinn var í sum-
ar.
— Á Austuriandi var heyfengur
sums staðar fyrir ofan meðallag,
bæöi að magni og gæöum, en við-
ast annars staðar á iandinu var
hann undir meðallagi og urðu ein-
staka hreppar mjög hart úti, t. d.
kringum Hrútafjörð, í ofanverðum
Laxárdal og á ýmsum bæjum í
flestum hreppum Borgarfjarðar- og
Mýrasýslu að undanteknum bæjun-
um í hreppunum sunnan Skarös-
heiðar. Ástæöurnar til þessa eru
líklega aðallega tvær: kal i nýjum
eða nýlegum túnum, sem ræktuð
hafa verið upp úr mýrum, svo og
sprettuleysi, en klak; lá víða í jörðu
um allan sprettutimann. — I júlí-
rokinu tapaðist talsvert af heyjum
einkum í Skaftafelissýslum og aust
anverðri Rangárvallasýslu.
— Heyskapartíminn í sumar var
mjög ‘ stuttur, því að sláttur gat
víðast hvar ekki hafizt fyrr <~v
í júlí, þótt nokkrir bændur hari
byrjaö um sólstöður eða jafnvel
fyrr. Eftir að tún höfðu verið heyj
uð hér sunnanlands tóku margir
bændur sér orf og Ijá í hönd og
heyjuðu á útengjum, sem ekki hafa
verið heyjaðar lengi, en þær voru
víöa vel sprott.nar, og haustið hag-
stætt til heyskapar.
— Góðviðrið sunnanlands í haust
gerir það að verkum að búpening-
ur er mjög vel búinn undir vetur-
inn bæöj aö holdafari og hreysti
og okkur hafa borizt fregnir úr
mörgum sveitum um að þrátt fyr-
Framh. á bls. 6.
Byggðasafn að
/ Hrútafírði
— Hákarlaskipid Ofeigur til sýnis i skála
Þjóðminjasafnsins á sama stað
Byggðasafn að Reykjum í Hrúta-
firði verður væntanlega opnað
Þór Benedikz við eina af myndum sínum.
næsta sumar og þá um leið skáli
Þjóðminjasafnsins á sama stað,
þar sem hákarlaskipið Ófeigur er
geymt. Hafði biaðið tal af Kristjáni
Eldjárn, þjóðminjaverði, sem sagði
að Ófeigur væri eina opna hákarla-
skipið, sem til er við Húnaflóa og
sennilega á landinu. Er þaö frá
árinu 1875 og var gefiö Þjóðminja
safninu frá Ófeigsfirði fyrir nokkr-
um árum.
Fyrir nokkrum árum lét Þjóð-
minjasafnið byggja sérstakt hús yf-
ir skipið og skömmu síðar tóku
þrjár sýslur sig til og hófu bygg-
ingu byggöasafns, sem staðsett er
í landi Reykjaskóla á Reykjatanga
skammt frá skólanum. Sýslumar
eru: Strandasýsla, Austur- og Vest-
ur-Húnavatnssýsla. Hófust bygg-
hún á einni hæð yfir 300 ferm. að
stærö.
Talaöi blaðið við Ólaf Kristjáns-
son, skólastjóra á Reykjum, sem
skýrði frá því, að I vetur yrði unn
ið að uppsetningu safnsins. Hefur
byggðasafninu borizt allmikiö af
munum, sem hefur verið safnað til
þess í sýslunum þrem.
ingaframkvæmdir 1962 og er nú
byggingunni um það bil lokið. Er
Eldspýtnabréfín
um áramótin
Eldspýtnabréfin, sem ákveðið 1 hverju eldspýtnabréfi verða
hefur verið að hefja sölu á hér
á landi, munu væntanlega koma
á markaöinn um áramót, að því
er Jón Kjartansson forstjóri
ÁTVR tjáði Vísi í morgun. Er
verið aö undirbúa pantanir
þessa dagana, en bréfin verða
keypt tilbúin þaðan sem þau
fást ódýrust fyrir viðskipta-
menn og þau lönd sem um ræðir
eru Tékkóslóvakía, Pólland, Sví-
þjóð og jafnvei Bretland.
20 eða 24 eldspýtur. Verð bréf-
anna hefur ekki verið ákveðið
ennþá, en hlutfallslega verða
þau eilítið dýrari en eldspýtu-
stokkamir, sem nú eru á mark-
aðinum.
Merki Áfengis- og Tóbaks-
verzlunar rfldsins veröur á ,kiii‘
bréfanna, en á fram- og bakhlið
verða auglýsingar og hefur fjár-
málaráðuneytið ákveðið að Geð-
verndarfélag íslands fái íhlutun
um þær auglýsingar.
/ Kópavogi
Á næstunni verður úthlutað lóð-1
um undir 20 raðhús í nýju hverfi!
í Kópavogi inn með Nýbýlavegi j
706 útlendingar
á einum degi
Um síðustu helgi voru óvenju
margir viðdvaiargestir hér á
vegum Loftleiða. Á laugardag
komu hingað 106 viðdvalar-
gestir með vélum félagsins sem
er það mesta á einum degi frá
því Loftleiðir tóku upp þessa
nýbreytni, en þar er að vísu
meðtalinn finnski kvennakór-
inn, sem hér var.
Viðdvalargestir félagsins voru
í fyrra 4658 allt árið, en voru
þann 1. þessa mánaðar orðnir
8382 og er sýnt aö fjöldi þeirra
mun tvöfaldast frá því sem var
í fyrra. — Loftleiðir bjóða nú
upp á tveggja daga dvöl hér og
er farið annan daginn um
Reykjavík og hinn til Hvera-
eeröis.
milli Túnbrekku og Þverbrekku.
Sagði Ólafur Jensson, bæjarverk-
fræöingur í morgun að úthlutunin
l'æri fram mjög bráölega.
Meginuppistaðan í þessu nýja
hverfi I Kópavogi verða fjölbýlis-
hús, en eitthvað verður af ein-
býlishúsum og tvíbýlishúsum.
Næsta sumar verður aftur úthlutað
lóðum I þessu hverfi, en alls verða
um 250 íbúðir í hverfinu.
Ólafur kvað geysimikiö um um-
sóknir, en þær væru aöallega um
einbýlishús.
petta eru Diiarnir — verömæti um ein milijón króna.
Dregið um milljón eftir 5
Nú eru aðeins 5 dagar þangað
til dregið verður um hina glæsi-
legu vinningsbíla í Landshapp-
drætti Sjálfstæðisflokksins. Eru
allir þcir sem hafa fengið senda
miða, beðnir að hraða uppgjöri
sem mest, því allur árangur
happdrættisins byggist á því.
Vinningsbifreiðirnar þrjár,
samtais að verðmæti yfir eina
milljón króna, standa við Aust-
urstræti og munu standa, þar til
dregið verður. Geta aiiir þeir
sem ekki hafa fengið miða
senda, keypt sér miða þar. Meö
t
t
t
t
t
t
t
t
t
því er gott málefni stutt um
leið og keyptar eru vinningslík-
ur í glæsilegasta bílahappdrætt-
inu, sem haldið hefur verið hér-
lcndis.