Vísir - 03.11.1966, Blaðsíða 7

Vísir - 03.11.1966, Blaðsíða 7
V Í SIR. Fimmtudagur 3. nóvember 1966. Hér valda tvær bifreiðir því að umferðarhnútur myndast við gatnamótin. Landrover-jeppinn lengst til vinstri á myndinni á ekki að fara út á götuna fyrr en leiðin er greið yfir götuna. Volkswagninn til hægri við jeppann kemst ekki leiðar sinnar vegna ljóslita Volkswagnsins, sem ber yfir gráa bílinn fremst á myndinni. Grái billinn lengst til vinstri teku r hægri beygjuna rétt. Það er í raun og veru grái Volksvagninn á miðri myndinni, sem veldur umferðarteppunni. Ranglega ein algeng- asta orsök umferðarslysa Ekið með Sigurði Ágústssyni um borgina til að kanna umferðina og umferðarmenninguna Veizlu það, að ein algengasta orsök árekstra er að ökumenn kunna ekki að taka beygjur? — augljósa kosti að það ætti ekki aö | veldur því einnig að ökumönnuin fara fram hjá neinum, sem nennir j tekst bókstaflega ekki aö stöðva aö hugsa um það. Einn kosturinn bifreiöirnar í tíma. Þ.á er mjög ein- er t. d. sá að leiðir tveggja bif- kennandi aö ökumenn, sem koma reiöa, sem koma úr gagnstæöri átt að aðalbraut læðast inn á aðalbraut á sömu götu og ætla báöar aö aka irnar og finnst þeim borgið ef þeir hægra megin út af þeirri götu,' komast skammlaust inn á þær. Þeir skerast ekki. Þaö tekur skemmri | sniglast áfram eftir að þeir eru tíma að beygja út af einni göt-! komnir inn á göturnar, sem getur enn hærri sess meðal slysavalda, Flest slysin verða | unni á aöra með þessu móti, sem valdið því að bifreið, sem kemur á vegna þess að aðalbrautarréttur er ekki virtur. Urðu er annar kostur’ Báðar akreinar frá einhverri ferð ieadir á Þei™. Þó su f september síðastliðnum var þetta 5. algengasta or- sökin, en aðra mánuði hefur þessi orsök jafnvel skipað íæplega 18% slysa af þeirri ástæðu í september. — Þetta sagði Sigurður E. Ágústsson hjá „Varúð á veg- um“ í ökuferð með blaðamann Vísis um borgina einn góðviðrisdaginn. Ferðin var farin til að kanna unr ferðina og umferðarmenninguna hér í höfuðborginni. keyrslubrautarinnar nýtast ekki meö ööru móti, þannig að umferð- þaö sé ekki alveg við gatnamótin. — Fyrir utan það, hvað svona fram nú, aö ég aki með þig um bæinn smástund til aö líta á umferöina almennt án þess að við séum með neitt ákveðiö í huga. Maöur ekur varla svo um bæinn aö eitthvaö eftirtektarvert korni ekki fyrir. — Og ekki stóö á því. Á leiðinni vestur eftir Hring- braut tróö einn strætisvagna Reykjavíkurborgar sér fram úr okk ur með mestu erfiðismunum til þess eins að staðnæmast við bið- stöð við Þjóðminjasafnið rétt fyrir framan ókkur. Timaspamaður við- komandi bílstjóra: Brot úr sek- úndu. Viö Melatorg urðum viö vitnj aö því, þegar ungur piltur á reiöhjóli bjargaöist naumlega frá því að lenda undir sama strætis- vagni sem aftur hafði troðið sér fram úr okkur. — Þarna munaði litlu, sagði Siguröur. Þaö er ekki alltaf mikiö sem skilur milli feigs og ófeigs í umferöinni hjá okkur. Móts viö EHiheimiliö haföi jeppi utan af landi lent röngu megin á akbrautinni og á£? í mesta basli við aö koma sé, áfram á móti umferðinni. En hann gafst ekki upp og sneri viö, heldur hélt liann sínu striki. Sennilega veriö vanur aö aka í vatnsföllum og kunni að aka á mót| straumi. Þannig er bað þyí miður eft hérna. Menn kunna ekki in verður öll miklu greiðari meö koma er hættuleg, veldur þetta mik að aka í þeim farvegi, sem um- notkun þessarar reglu. ! Uli óþarfa truf.lun og töf í umferö-. ferðinni er ætlaður. Sumir sleppa Þégar við höföum virt fyrir okkur inni. Allar bifreiðir, sem eru fyrir ■ frá því, eins og jeppamaöurinn n n n „ Knnnn h i , vf n n V. m n 1 n I — 1.1. n — r \ IU U! nlpl.2 — Ökumenn hér í höfuðborg- inni kunna afmennt ekki ennþá aö taka hægri handar beygju viö gatnamót með tvískiptum akrein- um, sem veldur því að umferðin er ’oæði hættulegri og hægfarari við þessi gatnamót en efni standa til, hélt Sigurður áfram. — Reglur um það hvernig ber aö taka beygjur við þess konar gatnamót voru upp- teknar í Bandaríkjunum fvrir a. m. k. 30 árum, en síðan hafa flest lönd heims tekiö upp sams konar reglur. Hér á landi virðast menn eiga skelfi lega erfitt meö aö tileinka sér þær. Þessu til áréttingar ók Sigurður upp að gatnamótum Miklubrautar og Háaleitisbrautar, þar sem fylgzt var með umferðinni um stund. Ann ar hver bílstjóri, sem þurfti aö taka hægri handar beygju við gatnamót- in gerði það rangt. — „Það er ekki von að vel fari þegar menn kunna ekki jafnauðvelda reglu“, sagði Sigurður. Reglan er einföld og gildir við öll horn með tvískiptum ak- reinum, eða reyndar við öll gatna- mót: Fyrst og fremst þurfa öku- menn að gera sér grein fyrir því í tíma, að þeir ætla sér að beygja með einhverjum fyrirvara. Gefa síð an stefnumerki og sveigja út í hægri akrein eöa út að vegmiðju. Þegar þeir koma að gatnamótunum eiga þeir að aka skemmstu leið að vegmiðju þeirrar götu, sem þeir aka inn á. — Þessi regla hefur svo marga umferðina á þessum gatnamótum um stund hélt Sigurður áfram ferö inni um bæinn. — Reglur um aðalbrautarrétt virðast ekki vera flóknar og eru þaö heldur ekki. Þess vegna er ó- trúlegt að 18% árekstra hafi staf- að af því nú í september að þær voru ekki haldnar. — Þessi slys stafa oft af því, að menn aka of hratt að gatnamótum og hafa ekki skipt niður í heppilegan gír. Þegar þeir koma aö gatnamótum og sjá bil, sem þeir geta skotizt inn í, verða þeir að hafa allan hugann við að halda bifreiðinni gangandi, vegna þess að þeir eru með bílana í of háum gír miöað við hraöann. Vegna þess að þeir verða að ein- beita sér svo að því að halda bifreiðunum gangandi, geta þeir ekki fylgzt nægjanlega með umferö inni. Of mikill hraöi að aðalbraut aftan þessa bifreið þurfa að hægja I okkar frá landsbyggðinni, en ekki á sér, eða aka fram úr henni, en framúrakstur er alltaf hættulegur. — Þaö er bezt, segir Sigurður allir. Þaö bera hin möreu slys, sem hér verða, sorglegan vitnis- burð um. Willis '66 jeppi til sýnis og sölu í dag. Mjög hagstætt verð. Komið getur til greina að taka eldri bíl upp í greiðslu. Uppl. í síma 16289. Vinna í vörugeymslu Viljum ráða menn til starfa í vörugeymslu okkar. Uppl. hjá verkstjóranum. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Laugavegi 164 Nokkrar stúlkur óskasf n ú þ e g a r. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H/F Spítalastíg 10. ATVINNA Stúlka óskast í fatapressun. SPORTVER Skúlagötu 51 . Sími 19470

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.