Vísir - 03.11.1966, Blaðsíða 11
Shirley MacLaine er kvefuð. í
París vita allir að hún er kvefuð.
og fölk fylgist betur með heilsu
hennar en bað mundi gera meö
heilsu sjálfs de GauIIe lægi hann
á banabeði. Blöðin birta ítarleg-
•ar fréttir af Shirley og sama er
að segja um sjónvarpið. Shirley
MacLaine er nefnilega konan,
sem segja má að sé dýrlingur
númer eitt í Frakklandi í dag,
„Hún er snillingur", lét mennta
málaráðherrann André Malraux
hafa eftir sér á prenti nýlega.
Eins og sagt var frá hér á
síðunni fyrir nokkru er Shirley nú
í París, en þar er hún að leika
í kvikmynd, eftir tveggja ára
hlé. Þessi kvikmynd nefnist „Sjö
sinnum kona“, eða eitthvað í þá
áttina og er þetta grínmynd og
stjómandinn er sjálfur Vitterio
de Sica.
Af nafni myndarinnar má geta
sér til að Shirley sé þessi „sjö
sinnum kona“ og á móti henni
leika að sjálfsögðu 7 herrar, og
þeir ekki af verri endanum: De
Sica sjálfur, Vittorio Gassman,
Michael Caine, Rock Hudson,
Peter Sellers, Laurence Olivier og
Jean -Paul Belmondo.
Vittorio de Sica gefur Shiriey
leiðbeiningar.
Eins og fram kom af frásögn-
inni af Shirley hér nýlega' býr
eiginmaður hennar, Steve Parker
í Japan, þar sem hann vinnur
að kvikmyndastjóm og síöastlið-
in tvö úr hefur Shirley helgað
honum og dótturinni Stephanie
— auk þess sem hún hefur unn-
ið við að skrifa minningar sín-
ar.
Shirley býr nú sem fyrr segir
í París, hefur 7 herbergja íbúð
ekki langt frá Sigurboganum
fræga. Eitt af þeim mörgu viðtöl
um, sem birzt hafa við hana í
erlendum blööum er þaö sem
Þetta er ekki ballettdansmær, heldur Shirley MacLaine í hlutverki sínu I „Sjö sinnum kona.‘‘
44Það er auðveldara
að vera trií en ótrú44
— segir Shirley Mac Laine, sem öll
\
Parísarborg dýrkar þessa dagana
hér fer á eftir:
Blaðamaðurinn kemur £ heim-
sókn til Shirley og hún segir:
Höggvum húsgögnin.
— Við skulum höggva hús-
gögnin og kasta þeim á eldinn.
Ég þoli ekki rokokó-húsgögn.
Á borði liggur handritið aö
bók, sem Shirley hefur skrifaö
um líf sitt, sem hefur verið
mjög tilbreytingarríkt.
Bókin nefnist „Know Your-
self — Never".
— Það var mikil þolraun aö
skrifa þessa bók, segir rithöf-
undurinn, nú sem stendur er ég
að hugsa um að hætta við að
gefa hana út. Ég þori ekki aö
liorfast i augu við gagnrýnina.
— Hlustið nú á, segir Shirley,
og opnar bókina af handahófi.
Hún les upphátt:
— Það var fagur dagur er
ég kom til Ohutan í Himalaya,
en þeir vörpuðu mér £ fangelsi.
Ég fékk eitt glas af geitamjólk
— beint úr fangelsisgeitinni, get-
ur maöur skrifað svona lagað?
Ég lendi áreiðanlega £ erfiðleikum
með utanríkisráöuneytið, amer-
fska á ég við, ekki það £ Bhut-
an.
Kastað út í Moskvu.
— Einu sinni var mér kastaö
út af veitingahúsi f Moskvu, held
ur Shirley MacLaine áfram og
leggur handritið frá sér. Það
er lfka £ bókinni. Ég hafði vfst
of hátt. Ég er víst stúlkan sem
aldrei getur stillt sig. Það þarf
alltaf eitthvað aö gerast.
— Vitið þér að ég á 111
böm? spyr hún skyndilega. Og
þegar gesturinn verður undrandi
á svip kemur skýringin:
— Ég og Steve erum búin að
setja á fót bamaheimili f Tokio
og þar eru 110 böm, 111 er
Stephanie dóttir okkar. Hún heit-
ir í höfuðið á manninum mínum.
Það er hann sem ég elska, en
fólk vill ekki trúa þvf.
Eldri kona gengur um fbúðina
og tekur til, enda ekki vanþörf
á þvf að Shirley er draslari hinn
mesti. Hún segir:
— Maöur hendir frá sér skón-
um — en maður hefur gætur á
lffi sínu.
— Nú er ég farin að fara
reglulega í snyrtingu, segir hún,
en í eðli mínu er ég óttaleg
drusla. Steve Parker, maðurinn
minn segir stundum þegar hann
sér mig að ég gætj veriö alveg
eins falleg og ég er skemmtileg.
— Ég veit, segir Shirley, að
fólk trúir ekki að við séum í raun
og vem gift. En Steve og Steph-
anie eru máttarstólparnir i lifi
mínu. Það er mikilsvert að vera
eiginkona og móðir. Og þaö er
auðveldara að vera trú en að
vera ótrú.
J Aðsent bréf um „full
2 komið fávitahæli.*4
•
a
• „Bágt er að heyra og Iesa í
a blöðunum: „Lögð verður á-
J herzla á að halda áfram stækk-
o un fávitahælis í Kópavogi o. s.
I frv.“ Hvað eru þessir menn að
J hugsa, eða hugsa þeir ekki? Sjá
o ekki allir framsýnir menn hver
J óhæfa og óráð það er að byggja
• og hafa „fullkomið fávitahæli"
o í Kópavogi, mitt í miklu og
J vaxandi þéttbýli? Hvað segja
« forráðamenn Kópavogskaupstað
J ar um þetta?
• Þegar sú óheillaákvörðun var
o tekin árið 1945 að byggja fá-
J vltahæli f Kópavogi benti ég
s hlutaðeigandi aöilum á hve mis-
5 ráðið slíkt væri. Ég man að ég
• sagöi við ráðherra, að þetta
S væri fullkominn FÁVITAHÁTT-
e
UR. Fyrir utan þá óhæfu að
hafa fávitahælf mitt f borgar-
byggð — meira að segja óaf-
girt frá annarri byggð. Kom
það og til, að ég taldi mjög
misráðið að taka hinar fögru og
dýrmætu lóöir á gamla Kópa-
vogstúninu undir fávitahælis-
byggð. Þessar lóöir taldi ég að
ráðuneytið ætti að spara fyrst
um sinn og nota til mikils
verðra hluta er lengra liði.
Nefndi t. d. að ef byggja ætti
embættisbústað fyrir biskup
Iandsins, yrði vart fundinn feg-
urri né virðulegri staður en þar
sem bærinn í Kópavogi stóð
áður fyrr. — Nóg um það —.
Höfum við ekkert lært og ekk
ert vitkast síðan 1945, en þá
voru aöalrökin fyrir fávitahæli
í Kópavogi, að það væri ekki
hægt að fá starfsfólk á slíkt
hæli, ef það væri utan þéttbýl-
isbyggðar í eða vlð Reykjavfk.
Þá var líka sagt í mín eyru.
að staðurinn f Kópavogi væri
„töluvert afsíðis“, þrátt fyrir ná
lægð sína við vaxandi þéttbýli.
Nei takið nú skeiðina f aðra
hönd, eins og sjáandi og fram-
sýnir menn og efnið til fávita-
hælis á einhverjum góðum stað
utan mesta þéttbýlis landsins,
og með það fyrir augum, að
hið sjálfsagða spor verði stigið,
AÐ LEGGJA NIÐUR FÁVITA-
HÆLIÐ í KÓPAVOGI. Bygg-
GÖTU
ingamar þar má lengi nota til
annarra hluta, t. d. fyrir skóla-
hald einhvers konar.
Benda má á Krísuvik sem
stað fyrlr „fullkomið fávita-
hæli“, ekki ólíklegan. — Hvaö
segir þú um þetta, Þrándur
minn?“
Hjaltl.
Nú fer Hialti inn á brautir,
sem ég er ekki kunnugur, en
þessi fávitamál hafa sjaldan
borið á góma. Hitt llggur f hlut
arins eðli, að mjög slæmt er að •
hafa hæli sem slfkt i þéttbýli, J
þó aö erfitt sé að hamla á móti •
því, að þéttbýlið gleypi slíka J
staöi, sem upprunalega eiga að *
vera utan þéttrar byggðar, en •
þó ekki of langt í burtu. J
Mér finnst skemmtiiega til- •
fundiö að stinga upp á Krýsu- •
vfk fyrir „fullkomiö fávitahæli“, J
og þætti mér gaman að vita, •
hvort hugmyndin hafi vaknað J
vegna hörmungarsögu staöarins •
á undanförnum árum. En I •
Krísuvík standa byggingarnar J
og bíða, m. a. fjós eltt mikiö, J
sem rúma átti 300 rauðar kýr, •
en sá draumur rættist aldrei. J
Kannski væri mögulegt á þenn- •
an hátt að bjarga að einhverju J
þelm verömætum sem á sfnum •
tima var hent af „fávitaskap” •
i misheppnaðan búskap. J
Þrándur 1 Götu. J
ÞRÁNDUR í