Vísir - 03.11.1966, Blaðsíða 13
VlSIR. Fimmtudagur 3. nóvember 1966.
13
ÞJÓNUSTA
VERKFÆRALEIGAN HITI S.F. SÍMI 41839
Leigjum út hitablásara f mörgum stærðum. Uppl. á kvöldin.
JARÐÝTUR — GRÖFUR
Jttfnum húslóðir, gröfum skurði og húsgrunna. — Jarðvinnuvélar s.f.
sími 34305 og 40089.
TÖKUM AÐ OKKUR
að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengfngsr, smærri og
stærri verk í tíma- eða ákvæðisvinnu. Ennfremur útvegum við
rauðamöd og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stór
virkar virmuvélar. — Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Sfmi 33318
HUSGACHVABÓLSTRUN
Klæði og geri við bólstruð húsgögn, ennfremur klædd spjöld og sæti
í bfla. Munið að húsgögnin eru sem ný séu þau klædd á Vesturgötu
53B. — Bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53B.
HÚSBYGGJENDUR — BIFREH)ASTJÓRAR
Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bflarafmagn,
svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Símonar
Melsted, Siðumúla 19. Sfmi 40526.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
ta smærri og stærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og
fleygavinnu. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. — Bjötn, sfmi 20929
og 14305.
ÞJÓNUSTA
GOLFTEPPA-
HREINSUN —
HOSGAGNA-
HREINSUN.
Fljót og góö þjón-
usta. Simi 40179.
HVERFISGÖTU 103
Daggjald kr. 300. Kr. 3.00 á ekinn
km. — Benzín innifalið
(Eftir lokun simi 31160)
LEIGAN S/F
Vinnuvélar til leigu. Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum.
Stemboravélar. Steypuhrærivélar og hjólbömr. Vatnsdælur, rafknún-
ar og benzfn. Vibratorar. Stauraborar. Upphitunarofnar. — Leigan s.f.
Sími 23480.
TEPPASNH) OG LAGNIR
Tek að mér að snfða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar
lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Uppl.
í síma 31283.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot
og sprengivinnu f húsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpressur og vibra-
sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonar, Álfabrekku við Suðurlands-
braut, sími 30435.
JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR
Höfum til leigu litlar og stórar jarð-
pð) ýtur, traktorsgröfur, bflkrana og
flutningatæki til allra framkvæmda,
laHSI jnnan sem utan borgarinnar. —
Sfðumúla 15. Simar 32480—31080.
^piarðvinnsl
Siraar 32480 8
& 20382
NÝ TRAKTORSPRESSA
til leigu f minni og stærri verk. Einnig sprengingar.
33544 kl. 12—1 og 7—8.
Uppl. i síma
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Tökum að okkur klæðningu og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum.
Svefnbekkirnir sterku, ódýru komnir aftur. Otvegum einnig rúmdýn- |
ur í öllum stærðum. Sendum — Sækjum. Bólstrunin Miðstræti 5, j
sími 15581, kvöldsími 21863.
Húseigendur — Húsbyggjendur.
Tökum að okkur smíði á útidyra-
hurðum, bilskúrshurðum o.fl. Get-
um bætt við okkur nokkrum verk-
efnum fyrir jól. Trésmiðjan Bar-
ónsstíg 18, sími 16314.
Tek aö mér mosaik- og flísalagn-
ir. — Simi 37272.
Úraviðgeröir. Gerj við úr, af-
greiðslufrestur 2—3 dagar. Eggert
Hannah úrsmiöur Laugavegi 82.
Gengið inn frá Barónsstig.
Fótaaðgerðir. Fótaæfingar og
fótanudd. Med. orth. Erica Pét-
ursson, Víðimel 43. Sfmi 12801.
Pressa til leigu til hverskonar
verka. Vanir sprengjumenn. Sími
37638.
Sauma kjóla, kápur og dragtir.
Snfð og máta. Sími 33438.
Tökum að okkur hvers konar
verk til fleygavinnu og múrbrota.
Einnig sprengingar. Simi 37638,
Saumaskapur. Kjólar, dragtir og
annar kvenfatnaður saumaður —
Bergstaðastræti 50 I.
Múrverk. Getum bætt við okkur
múrverki. Tökum að okkur alls kon
ar viðgeröir. Uppl. í sima 33598
frá kl. 5—7.
Tek að mér flísa- og mosaiklagn-
ir. 'Upl. f sfma 32578.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 — LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatns-
dælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuðuvélar
útbúnað til píanó-flutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda-
leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi.
Raftækjaviðgerðir og raflagnir
nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds
Isaksen, Sogavegi 50, sími 35176.
TEPP AHREIN SUN
Hreinsum gólfteppi og húsgögn í heimahúsum. Sækjum einnig og
sendum. Leggjum og lagfærum gólfteppi. Teppahreinsun, Bolholti 6.
Símar 35607, 36783 og 21534.
Raftækjav. Ljósafoss, Laugavegi 27. Sími 16393.
Raflagnir. — Viögerðir á lögnum og tækjum.
LEIGJUM ÚT TRAKTORSGRÖFUR
Lögum lóöir. Vanir menn. — Vélgrafan h.t. sími 40236
Húsaviðgerðir — Breytingar
ísetningar á einföldu og tvöföldu gleri. Máltaka fyrir verksmiðjugleri.
Breytingar og viðgerðir innan og utan húss. Trésmiðir. Sími 37074.
FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F TILKYNNIR:
Húseigendur, skrifstofur og aörar stpfnanir: Ef þið þurfið að flytja
húsgögn eða skrifstofuútbúnað o. fl., þá tökum við það að okkur.
Bæði smærri og stærri verk. — Flutningaþjónustan h.f. Sími 18522.
FRAMKÖLLUM
FILMURNAR
FLJÓTT OG VEL
CEVAFOTO
AUSTURSTRÆTI 6
ÞJÓNUSTA ÞJONUSTA
BÍLKRANI — TIL LEIGU
Lipur við. allar minni háttar hifingar, t. d. skotbjrrgingar. — Magnús
Jóhannsson, simi 41693.
MOSAIK- OG FLÍSALAGNIR
Getum bætt við okkur mosaik- og flisalögnum. Uppl. í síma 34300.
Heimilistækjaviðgerðir
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf-
mótorvindingar. — Sækjum, sendum. — Rafvélaverkstæði H. B.
Ólafssonar, Síðumúla 17. Sími 30470.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
MOSK VITCH-Þ J ÖNU STAN
Önnumst hvers konar viðgerðir á Moskvitch. Höfum fyrirliggjandt
uppgerða girkassa, mótora og drif i Moskvitch ’57- 63. Hlaðbrekka 25
simi 37188. ________
BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR
Viðgerðir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla Iögð á fljóta
og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19.
simi 40526.
RENAULTEIGENDUR
Réttingar, sprautun og ýmsar smáviðgerðir. — Bflaverkstæðið Vestur-
ás h.f. Súðarvogi 30, sími 35740.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðir og aðrar
smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040.
Bifreiðaeigendur athugið
Sjálfsviðgerðaverkstæði okkar er opið alla virka daga kl. 9-23.30,
Iaugardaga og sunnudaga kl. 9-19. Við leigjum öll algeng verkfæri,
einnig sterka ryksugu og gufuþvottatæki. Góð aðstaða til þvotta.
Annizt sjálfir viðhald bifreiðarinnar. Reynið viðskiptin. — Bif-
reiðaþjónustan, Súðarvogi 9 Sími 37393.
Rafgeymaþjónusta
>m nai
Rafgeymasala, hleðsla og viðgerðir við góðar að-
stæður. — Rafgeymaþjónusta Tæknivers, Duggu-
vogi 21. Sími 33-1-55.
Bifreiðaviðgerðir
Geri við grindur i bflum, annast ýmiss konar jámsmiði. — Vélsmiðja
Siguröar V Gunnarssonar, Hrísateig 5. Sími 34816 (heima). Ath.
breytt símanúmer
ATVINNA
MÁLNINGAVINNA
Getum bætt við okkur málningavinnu. Fagmenn. Uppl/í síma 30708.
SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR
og svefnherbergisskápa, útvega þá alveg uppkomna, hvort heldur í
tímavinnu eða fyrir ákveðið verð eftir samkomulagi. Uppl. f sfma
24613 eða 38734. ______________________
INNHEIMTA
Kona getur bætt við sig reikningum til innheimtu. Hefur bil. — Uppl.
í sfma 15853.
STARFSSTÚLKA ÓSKAST
nú þegar. — Smárakaffi, Laugavegi 178, sími 34780._
ATVINNA — ÖSKAST
Tveir námsmenn óska eftir vinnu hálfan daginn. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 36452.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast um sölu á 30.000 rúmm. af fyll'
ingarefni komnu í grunna iðnaðarbygginga á
svæði Iðngarða h. f.
Útboðslýsingar má vitja á skrifstofu vora,
Sóleyjargötu 17, virka daga nema laugardaga,
milli kl. 9 og 12.
H.f. Útboð og Samningar
i