Vísir - 03.11.1966, Blaðsíða 3

Vísir - 03.11.1966, Blaðsíða 3
V1 S IR . Fimmtudagur 3. nóvember 1966, 3 Myndsjá Vísis brá sér á dög- unum út á Reykjavíkurflugvöll, því að segja máxað alltaf hafi völlurinn nokkuð aðdráttarafl. I einni byggingunni þar á vell- Lokið er viögerð eða yfirferð annars hreyfilsins og verið er að leggja síðustu hönd á hann. Flugvirkjar leggja hiífar yfir hreyfilinn, |HB|k JBSf ||p H S BB|. i Flugvirkjar Flugfélagsins heimsóttir ______________________V_________________ inu hafa flugvirkjar Flugfélags Islands aðsetur sitt, þar sem þeir yfirfara af hinni mestu ná- kvæmni alla hluti véia félagsins. Segja má með sanni að starf fhigvirkja sé mjög ábyrgðar- mikið starf, því að það veltur á mjög miklu að þcir séu starfi sínu vaxnir. Enda kappkosta öll flugfélög í veröldinni að hafa sem bezta og færasta flugvirkja í sinni þjónustu. Bæði stóru Þessir tveir menn voru aö yfirfara einn hreyfil, af beim hreyflum, sem alltaf eru til taks, ef tii þeirra þarf að grípa. Þessi hreyfili er úr Skymastervél Flugfélagsins. innlendu llugfélögin kappkosta einnig að hafa þá sem bezt menntaöa og láta þá fyigjast með sem fiestum nýjungum á sviöi flugmála. Flestir flugvirkj- ar, sem nú eru að störfum hafa verið menntaöir erlendis, líklega flestir þeirra í Bandaríkjunum, en í vor útskrifaöist nokkur hópur flugvirkja frá Iðnskólan- um, og eru þeir fyrstu flugvirkj- arnir, sem laert hafa algjörlega hér á landi. Líkiega verður þró- unin sú, aö óþarfi verður aö mennta flugvirkja erlendis, en þó verður það ailtaf að fylgjast að, því að ekki er heilbrigt fyrir þá aö einangrast frá öðrum þjóð um á þessum sviöum né öðrum. Er blaöamaður og ljósmyndari Vísis komu í flugskýliö blasti við þeim önnur mynd af flugvél en maður á aö venjast. Önnur Fokkervéla Flugfélagsins var þama í stórri „klössun“, en þaö merkir að vélamar eru yfirfarn- ar stykki fyrir stykki og skrúfu fyrir skrúfu eftir ákveöinn fjölda flugtíma og er þessi á- kveðni flugtímafjöldi ákveðinn með tilliti til aldurs vélarinnar. Þessi vél haföi veriö á flugl í 3000 klukkustundir og um leið og „klössunin“ fór fram notuðu Flugfélagsmenn tækifærið og settu fuilkominn radar í vélina. Þama blasti vélin viö, öll sundurskrúfuö, gluggalaus, nef- laus, sætalaus, hreyflaiaus, og sem sagt vantaði flest þaö á hana, sem prýðir venjulega flugvél og þá flugvél, sem Reykvíkingar sjá taka sig á loft af flugvellinum. Að visu eru vélarnar yfirfarnar mun oftar en á þessum vissa fresti, sem áður er nefndur, en þessi yfirferð er lang yfirgripsmest og spannar hverja skrúfu og hvert smá- stykki vélarinnar. Þá eru þarna i sama flugskýli geymdir vara- hlutir í vélarnar, svo sem hreyfl- ar og önnur stykki, ef til þeirra þarf að grípa skyndilega. skrúfu í grind vélarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.