Vísir - 03.11.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 03.11.1966, Blaðsíða 10
w VISIR . Fimmtudagur 3. nóvember 1966. borgin i dag borgin í dag borgin í dag BELLA ... og annars þýðir það ekkert fyrir þíg að fá símanúmerið mitt... það er næstum því alltaf upptekið. LYFJABÖÐIR Næturvarzla apótekanna i Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfiröi er aö Stórholti 1 Simi: 23245. Kvöld- og heigarvarzla apótek- anna í Reykjavík 29. okt. til 5. nóv. Ingólfs Apótek — Laugar- nessapótek. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—14 helgidaga frá kl. 2—4. LÆKNAÞJONUSTA Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstööinni. Opin allan sólar- hringinn — aðeins móttaka slas- aðra — Sími 21230. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur Sím- inn er: 18888 Næturvarzla i Hafnarfiröi að- faranótt 4. nóv. Ársæll Jónsson Kirkjuvegi 4, — sími 50745 og 50245. ÚTVARi Fimmtudagur 3. nóvember. 15.00 Miödegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 16.40 Tónlistartími bamanna. Jón G. Þórarinsson stjórnar tímanum . 17.00 Fréttir. Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 17.20 Þingfréttir. Tónleikar. 18.00 Tilkynningar. Tónleikar. (18.20 Veðurfregnir). 18.55 Dagskrá kvöldsins og veöurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Björgvin Guð- mundsson og Björn Jó- hannsson tala um erlend málefni. 20.05 EinsÖngur: Birgit Nilsson óperusöngkona syngur. 20.30 Útvarpssagan: „Þaö geröist í Nesvík" eftir séra Sigurð Einarsson. Höfundur les. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Þjóðlíf. Stjörnuspá ★ ★ * ÉL'. ■ . ■■■-■V.. _ Spáin gildir fyrir föstudaginn 4. nóvember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þetta ætti að verða nota- Idrjúgur dagur og einkar örugg- ur, varðandi allar framkvæmd- ir, enda muntu hafa nógu í að snúast. Þegar kvöldar, verða mestu annirnar þó hjá liðnar. Nautið, 21. apríl til 21. maí: í Skipuleggðu störf þín strax að morgni með tilliti til þess að t þau beri sem mestan árangur, einkum hvað heimilishag þinn Isnertir. Ræddu málin viö maka þinn eða aöra nákomna. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Haföu samband við fjar- verandi fjölskyldumeðlimi eöa vini. Sýndu þeim, sem heima eru, hugulsemi í hvívetna. Það er eitthvert áráðandi bréf, sem þú kemst ekki hjá aö senda í dag. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Erfitt viðskiptamál getur feng- ið góðan endi, ef þú talar milli- liðalaust við þá aðila, sem þar eiga hlut aö máli. Kvöldið ætt- irðu aö nota til að skemmta þér með vinum þlnum. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Athugaöu allt, sem við kemur efnahag þínum og peningum, mjög gaumgæfilega. Þú kemst i aö því áður en langt um líöur, Íaö visfara er fyrir þig að hafa þar allt í röð og reglu. I Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Svo getur farið aö kvöldið hafi Í' úrslitaþýðingu fyrir þig í mjög mikilvægu máli. Þú getur átt mik'lar breyíingar í vændum, svo að ævi þín veröi öll önnur en áður. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Ef þú tekur peningalán í dag, skaltu gæta þess aö því sé variö þannig, að það gefi eitt- hvað af sér — en fari ekki til kaupa á hlutum, sem einungis miöast við þægindi og ánægju. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Búðu þig undir að þér veröi lögð ábyrgð á herðar, og að þú veröir að taka ákvörðun í máli, sem varðar þig og aðra miklu, og hafir þó aðeins skamman tíma til umhugsunar. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Ekki er ólíkl^gt að þú hugs ir mjög um róttækar ákvarð- anir vegna ástvinar, og að sú ákvörðun hafi úrslitaþýðingu fyrir vináttu ykkar. Flanaðu þar ekki að neinu. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þótt' einhverjir atburðir virðist ekki merkilegir i siálfu sér, geta þeir haft víðtækar afleiðingar þegar frá líöur. Hafðu auga með slíkum atburöum í dag. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Dagurinn er ákjósanlegur til kaupa á ýmsu, sem þig kann aö vanhaga um fyrir heimilið. I)aö getur farið svo að þú verð- ir beöinn aðstoðar eða ráða og skaltu bregðast vel við. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz Þaö er ekki ósennilegt að þú standir andspænis torleystu vandamáli í dag. Láttu heil- brigða skynsemi ráða, en var- i astu að hleypa tilfinningum í spilið. Ólafur Ragnar Grímsson stjórnar nýjum útvarps- þætti. 22.15 Sinfónia nr. 2 eftir Robert Schumann. 22.55 Fréttir í stuttu máli. Aö tafli. Sveinn Kristins?' Flvtur skákþátt. 23.35 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVIK Fimmtudagur 3. nóvember. 16.00 Files of Jeffrey Jones. 16.30 Eftirlýstur — Lífs eöa lið- inn. 17.00 Fimmtudagskvikmyndin „Lost Moment". 18.30 Gamanþáttur Joey Bishop. 18.55 Kalli kanína. 19.00 Fréttir utan úr heimi. 19.30 Silver Wings. 20.00 Mickie Finn’s. 20.30 The Untouchables. 21.30 Perry Como’s Kraft Music Hall. 22.30 Fréttir. 22.45 Encyclopedia Britannica. 23.00 Leikhús norðurljósanna. „This is my affair“. BAZAR Kvenfélag Grensássóknar held- ur basar sunnudaginn '6. nóvem- ber í Félagsheimili Víkings. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beönir aö koma gjöfum til: Kristveigar Björns- dóttur, Hvassaleiti 77, Ragnhild- ar Elíasdóttur, Hvassaleiti 6 og Laufeyjar Hallgrímsdóttur, Heið- argerði 27. BLÖÐ OG TÍMARIT Æskan 10. tbl. okt. hefti er komin út. Efni blaðsins er m. a. Sagt frá Kirkjubæ í Færeyjum, færeyska dansinum. Tóbak og á- hrif þess er ein greinin. Drengur inn úr Vesturbænum, sem varð Evrópumethafi, viðtal við Gunn- ar Huseby. Bækur Æskunnar og margt fleira efni er í blaöinu sem er mjög fjölbreytt að vanda. Heima er bezt 10. númer, okt. 1966 er komið út. Efni þess er m. a. Jakob B. Bjamason á Síðu eftir Þorstein Matthíasson, Gríms vatnagos og Skeiðarárhlaup eftir Þorstein Jósepsson. Þættir úr jarðsögu (8. grein) eftir Steindór Steindórsson, Horft til austur- fjalla (smásaga) eftir Unu Þ. Ámadóttur o. fl. efni er í blaðinu. PENNAVINUR Japönsk stúlka skrifar blaðinu og biður það að koma á fram- færi fyrir sig ósk um að eignast pennavin hér á landi. Hún kynn- ir sig stuttlega í bréfinu, sem hún skrifar á ensku. 21. árs göm- ul. Áhugamál hennar beinast að því að safna póstkortum, frímerkj um, hún hefur áhuga á lestri, kvikmyndum, tónlist og brúðum. Nafn hennar og heimilisfang: Teruko Masuda, 3-22-2 Honhan- eda, Otaku. Tokio, Japan. TILKYNNINGAR Kvenfélag Háteigssóknar og Bræðrafélagið halda skemmti- kvöld fimmtudagskvöld 3. nóv. kl. 8.30 i Sjómannaskólanum. — Spiluð verður félagsvist. Kaffi- drykkja. Nefndin. Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík heldur sína árlegu fórn arsamkomu laugardaginn 5. nóv. kl. 8.30 í kristniboöshúsinu Bet- aníu Laufásvegi 13. Efnisskrá: Frásöguþættir, frú Katrín Guð- laugsdóttir frá Konsó, tvísöngur o. fl. Allir hjartanlega velkomn- ir. Styrkið gott málefni. Stjórnin. Frá Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj unnar, Lindargötu 9. Prestur Ráö leggingarstöövarinnar veröur fjar verandi til 8. nóv. Læknir stööv- arinnar er við kl. 4—5 síðdegis alla miðvikudaga. Frá Styrktarfélagi vangefinna. I fjarveru framkvæmdastjóra verður skrifstofan aðeins opin frá kl. 2—5 á tímabilinu frá — okt. — 8. nóv. Séra Arngrímur Jónsson sókn- arprestur í Háteigsprestakalli er fluttur í Álftamýri 41, sími 30570. Heimsóknartími í sjúkrahúsum Borgarspítalinn, Heilsuverndar- stöðin: Alla daga frá kl. 2—3 og 7—7.30. Elliheimilið Grund: Alla daga kl. 2—4 og 6.30—7. Farsóttarhúsið: Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7. Fæðingardeild Landspítalans: Alla daga kl. 3—4 og 7.30—8. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feöur kl. 8—8.30 Uppstigning í kvöld Leikrit Sigurðar Nordals, Uppstigning, héfur nú verið sýnt 7 sinnum í Þjóðleikhúsinu og verður næsta sýning lelks- ins annað kvöld. Leikurinn var sem kunnugt er fyrst sýndur hjá Leikfélagi Reykjavíkur fyr- ir 21 ári og urðu sýningar á leiknum þá alls 14. Leikstióri að þessu sinnj er Baldvin Halldórs- son. Myndin er af Erlingi Gísla- syni og Önnu Guðmundsdóttur í hlutverkum sínum. Hvítabandið: Alla daga frá kl. 3—4 og 7—7.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 1—5. Kópavogshælið: Eftir hádegi daglega. Landakotsspítali: Alla daga kl. 1—2 og alla daga nema laugar- daga kl. 7—7.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 3 —4 og 7—7.30. Sjúkrahúsið Sólvangur: Alla virka daga kl. 3—4 og 7.30—8. Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30—8. Sólheimar: Alla daga frá kl 3 —4 og 7—7.30. IINNiNGARSPJÖLD Minningarspjöld Hrafnkelssjóðs fást í Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Minningarkort Rauöa kross Is- lands eru afgreidd á skrifstof- unni, Öfdugötu 4, sími 14658 og í Reykjavíkurapóteki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.