Vísir - 11.02.1967, Side 11

Vísir - 11.02.1967, Side 11
V1SIR. Laugardagur 11. febrúar 1967. ■i ■* BORGIN | ■*■ da& | BORGIN \<i LÆKNAÞJONUSTA Slysavarðstofan 1 Heilsuvemd- arstöðinni Opin allan sólar- tiringinn — aðeins móttaka slas- aðra — Sími 21230 Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni gefnar i simsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sim- inn er 18888 Næturvarzla apótekanna f Reykja vik, Kópavogi og Hafnarfirði er að Stórholti 1 Simi- 23245 Kvöld- og næturvarzla apótek- anna í Reykjavík 11.-18. febr. Ingólfs Apótek — Laugarnes- apötek. Kópavogsapótek er opið alla virka Jaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14. helgidaga kl 13—15. Helgarvarzla í Hafnarfirði til mánudagsmorguns 11.-13. febr.: Jósef Ólafsson Kviholti 8, simi 51820. Ráðgjafa- og upplýsingaþjón- usta Geðverndarfélags íslands. Skrifstofa aö Veltusundi 3. sími 12139. Viðtalstímj Fél.ráðgjafa mánud. kl. 4 — 6. Almenn skrif- stofa á sama stað. Opin alla daga nema laugard. frá kl. 2—3. ÚTVARP Laugardagur 11. febrúar. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14.30 Vikan framundan. Baldur Pálmason og Þor- kell Sigurbjörnsson kynna útvarpsefni. 15.00 Fréttir. 15.10 Veðrið í vikunni. Páll Bergþórsson veður- fræöingur skýrir frá. 15.20 Einn á ferð. Gisli J. Ástþórsson flytur þátt í tali og tónum. 16.00 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Salóme Þorkelsdóttir velur sér hljómplötur. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Öm Arason flytur. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson flytur yfirlit um slöngur. 17.50 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjar hljómplötur. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tilkynningar. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 „Skrifað stendur", smásaga eftir Jakobínu Sigurðar- , dóttur. Þorsteinn Ö. Stephensen les. 20.00 Kórsöngur: Frá alþjóðlegu móti háskólastúdenta í New York á liðnu ári. 20.25 Leikrit: „Refimir" eftir Lillian Hellman. Þýðandi:Bjami Benedikts- son frá Hofteigi. Leikstjóri: Gísli Halldórs- son. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. 22.40 Lestur Passíusálma. (18) 22.50 Danslög. (24.00 Veður- fregnir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 12. febrúar. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Jakob Jóns- son dr. theol. Organleikari: Páll Hall- dórsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Úr sögu 19. aldar. Gils Guðmundsson alþingis maður flytur erindi um útgerðina. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Glímulýsing. Hörður Gunnarsson lýsir glímum frá skjaldarglímu Ármanns 1. þ. m. 16.00 Veðurfregnir. Endurtekið efm. a. Dr. Steingrfmur J. Þor- steinsson prófessor flytur fyrra erindi sitt um Jón biskup Vídalín. b. Pétur Þorvaldsson selló- leikari og Gísli Magnússon pianóleikari flytja stutt lög eftir Couperin, Haydn, Pergolesi, Godard og Marie. 17.00 Bamatími: Anna Snorra- dóttir kynnir. 18.00 Stundarkom meö Handel. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tilkynningar. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veöurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Kvæöi kvöldsins. Sigvaldj Hjálmarsson velur kvæðin og flytur. 19.40 „Jámið skaltu hamra heitt" Þættir úr smiðjunni í sam- antekt Ágústu Bjömsdóttur 20.30 íslenzk kvæði og tónlist við þau: „Gunnlaugur Ormstunga og Helga in fagra“. Vilhjálmur Þ. Gísla son útvarpsstjóri talar um kvæðin í Gunnlaugssögu. Þuríður Pálsdóttir syngur. Guðrún Kristinsdóttir leik- ur undir á píanó. 21.00 Fréttir, íþróttaspjall og veöurfregnir. 21.30 Söngur og sunnudagsgrín. Þáttur undir stjórn Magn- úsar Ingimarssonar. 22.20 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÖNVARP REYKJAVÍK Sunnudagur 12. febrúar. 16.00 Helgistund. 16.20 Stundin okkar. Þáttur fyrir bömin í um- sjá Hinriks Bjarnasonar. 17.15 Fréttir. 17.25 Myndsjá. Kvikmyndir úr ýmsum áttum. 17.45 Grallaraspóamir. Nýr teiknimyndaþáttur þar sem ýmsir kynlegir kvistir úr dýraríkinu koma við sögu. 18,10 Iþróttir. SJÚNVARP KEFLAVlK Laugardagur 11. febrúar. 10.30 Discovery. 11.00 Captain Kangaroo. 13.00 Bridgeþáttur. 13.00 Kappleikur vikunnar. 17.00 E. B. Film. 17.30 Heart Of The City. 18.00 Beethoven. 18.55 Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir. 19.15 Coronet Films. 19.30 Skemmtiþáttur Jacgie Gleasons. 20.30 Perry Mason. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Have Gun Will Travel. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna. „Dead Reckoning". Sunnudagur 12. febrúar. 14.00 Guðsþjónusta. 14.30 Leikþáttur um alvarleg efni 15.00 Sögð saga keppnisliösins The Boltimore. 16.00 íþróttaþáttur. 17.15 Hnefaleikakeppni. 17.30 Spurningaþáttur háskóla- nema. 18.00 Smithsonian. 18.30 Odyssey. 19.00 Fréttir. 19.15 Þáttur um trúmál. 19.30 Fréttaþáttur. 20.00 Bonanza , 21.00- Þáttur Ed SuIIivans. 22.00 Þáttur úr „villta vestrinu" 22.30 Whats My Line. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna. „Luck Of The Irish". MESSUR Háteigskirkja. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Tómas Sveinsson guðfræðinemi predikar. Séra Arngrímur Jóns- son. Laugameskirkja. Messa kl. 2 e.h. Bamaguðsþjón usta kl. 10 f. h. — Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Ámason. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. — Messa kl. 2. Séra Jón Thoraren- sen. Mýrarhúsaskóli. Barnasamkoma kl. 10. — Séra Frank M. Halldórsson. Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Nielsson. Guösþjónusta kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. EUiheimilið Grund. Guösþjónusta kl. 2. Séra Gísli Brynjólfsson, fyrrv. prófastur messar. — Heimilispresturinn. Ásprestakall. Bamaguðsþjónusta í Laugarás- bíói kl. 11. Messa 1 Laugames- kirkju kl. 5. Séra Grímur Gríms- son. Fríkirkjan. Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Bústaðaprestakall. Bamasamkoma kl. 10.30 í Rétt arholtsskóla. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Grensásprestakall. Messa í Breiðagerððsskóla kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Felix Ólafsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Við guðsþjónust- una er sérstaklega vonast eftir þátttöku barna, sem ganga til spurninga, og foreldra þeirra. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30, Þor- geir Ibsen, skólastjóri, ávarpar börnin. Séra Garðar Þorsteinsson. rhuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 12. febrúar. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl: Notaðu þennan hvíldar- dag eins og vera ber — til að hvíla þig í orðsins fyllstu merk- ingu. Sofðu eftir því sem þér er urint, haltu þig heima og safaðu kröftum undir vikuna. Nautið, 21. apríl — 21. maí: Það er ekki ólíklegt að einhver smávægileg vonbrigði fyrir há- degið geri þér gramt í geöi í svipinn, þótt það, sem um er að ræða, geti ekki talizt þess viröi, ef að er góð. Tvíburamir, 22 maí — 21. júnf: Hvfldu þig vel, enda er ekki sérlega gott útlit hvað ferðalög snertir. Aftur á móti er dagurinn vel til þess fallinn að yfirvega í næði starfið fram- undan. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí: Hvíldu þig vel, að minnsta kosti fram eftir degininn ,enda verður þá heldur dauflegt yfir. Úr þessu rætist þó, þegar á dag- inn líður, og verður þá gott að vera í hópi vina. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst: Það er í rauninn; heppilegt, að þetta skuli vera hvíldardagur, því að störf og viðskipti myndu varla bera mikinn árangur, þótt á virkum degj væri. Njóttu því hvíldarinnar. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept: Framan af aö minnsta kosti veröur dagurinn ekki sérlega skemmtilegur, en þó rætist heldur úr ,þegar á líður. Hætt er við að eitthvað, sem þú hef- ur undirbúið fari út um þúfur. Vogin, 24. sept. — 23. okt.: Einhver vonbrigði veröa til þess að þú verður ekki sem ánægð- astur með daginn, enda verður hann heldur dauflegur, dráttur á flestu og tafir, að minnsta kosti fram eftir. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Gefðu gaum að heilsufari þínu, og hvíldu þig vel fram eftir deg inum. Frestaðu heimsóknum ef þú ert ekki vel fyrir kallaður, og sjáðu svo um að þú hafir ró og næði. Bogmaðurinn. 23. nóv. — 21. des.: Frestaðu því, sem þú hef- ur í undirbúningi, heimsóknum, ferðalögum og öðru sliku, þar sem það mundi einungis valda óánægju og vonbrigðum. Not- aðu daginn til hvíldar. Steingeitin, 22. des.—19. jan.: Harla dauflegur og jafnvel leið- inlegur sunnudagur, og ekki heppilegur til annars en njóta hvíldar og safna kröftum fyr- ir vikuna. Jafnvel kvöldið verð- ur dauflegt. < Vatnsbcrinn, 21. jan. — 19. febr.: Notaðu daginn til aö at- huga gaumgæfilega fjárhaginn, atvinnuhorfumar og yfirleitt hvar þú stendur og hvaða breyt- ingar og endurbætur þú ættir að gera á næstunni. Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz: Þar sem allt bendir til að dagurinn verði heldur dauf- legur skaltu nota hann til hvfld- ar fyrst og fremst. Þá ættirðu líka að skipuleggja starfið í vikunni framundan. VERKFÆRI VIRAX Umboðið SIGHVATUR EINARSS0M&C0 SÍMI 24133 SKIPHOLT If Auslýsið í Ifðsi Benz'm- og hjólbarba- bjónustan — Vitatorgi— Við veitum góða þjón- ustu Til dæmis Bridgestone snjó- og sumardekk með eða án snjó- nagla einnig munstrum við slitna hjólbarða önnumst einnig hjólbarðaviðgerðir. Einnig höfum við BP-bensín Alla þessa þlónustu fáið þið virka daga frá kl. 8.00 til 24.00. Laugardaga frá kl. 8.00 til 0 01. Sunnudaga frá kl. 14 00 til 24.00 Benz'm- og hjólbarba- bjónustan - VITATORGI - fHomi Lindargötu og Vitastigs) (Nýir eigendur)

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.