Vísir - 11.02.1967, Síða 15

Vísir - 11.02.1967, Síða 15
V í S IR . Laugardagur 11. febrúar 1967. 15 ■ETDK'IOW Nýtt og ónotaö Aiwa segulband t.il sölu. Uppl. í síma 33191. Hef til sölu mjög ódýra svefn- bekki, svefnsófa og staka stóla. — Uppl. í síma 37007. Andrés Gest- son. Helanca strech buxur í kven- og unglingastærðum, hagstætt verð. Skikkja Bolholti 6 III. hæð. Sími 207-ii. i Ódýrar mjaöma-síðbuxur í kven- og unglingastærðum. Skikkja Bol- holti 6, III. hæð. Sími 20744. Kveninniskór, svartir og rauðir, víðir með góðum hælkappa og krómleðursóla. Verð kr. 165. — . — Kventöflur með korkhæl, verð frá kr. 110. — . Otur Hringbraut 121, sfmi 10659. Jörð — vi®skipti. Vil kaupa góða j'örð, helzt með hlunnindum. Hef litla peninga fyrir hendi, en vil koma 2 bílum upp í kaupverð, — Moskvitch ’57 og Ford Mercury ’56. Einnig mikið af bifreiðaverkfær- um. — Hver vill eiga viðskipti við mig? - Sfmi 19912 kl, 7-10 e.'h. Til sölu. Dekk 1200x22 og 1400x 20. Sím; 37869 á kvöldin eftir kl. 7. Vegna breytinga er sem ný eld- húsinnrétting til sölu að Selvogs- grunni 20. Til sýnis kl. 5—7 á dag- inn. Fiskbúöarvog: Til sölu sem ný Witterborg fiskbúðarvog. Einnig afgreiðsluborð og hillur. — Sími 40201. Eldhúsinnrétting ásamt tvlhólfa stálvaskí og eldavél til sölu. Selst ódýrt. Sími 33516. Síður kjóll til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. i síma 18149. Skoda ’56, station í gangfæru standi til sölu. Nýr rafgeymir, góð dekk, ný gólfskipting, nýtt hemla- kerfi, reikningar fyrir hendi. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn, heim- ilisfang og símanúmer á augl.d. Vísis, merkt „Útsala — 919“. Miöstöövarketill með súgkyndi- tækjum, heitavatnsgeymi og olíu- geymi til sölu, allt saman aðeins 2000 krónur. Simi 41289. Til sölu Ford ’49 og Austin 8 ’46. Seljast ódýrt. Uppl. á laugar- dag og sunnudag að Þvervegi 74. Tveir tveggja manna svefnsófár og 3 stólar til sölu, mjög ódýrt. Uppl. i síma 30574 eftir hádegi á laugardag og sunnudag. Til sölu falleg þýzk drengjaföt á 15—16 ára .Góð fermingarföt á stóran dreng. Sími 40408. Byssur til sölu. Haglabyssa no. 12, riffill cal. 22 og 222, sjónauki 8x32. Uppl. að Lokastfg 8, hæð, frá kl. 18. Til sölu Fiat 1400 ’58. Hagstæðir greiðsluskilmálar, ef samið er strax Sírni 50501 eftir kl. 4 í dag. Chevrolet station 1955. Til sölu innfluttar hliðar í Chevrolet stat- ion 1955 á sérsaklega hagkvæmu verði. Uppl. 1 síma 16260. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo station 1955 á sanngjömu verði. Uppl. í síma 20370 og heima í síma 35548. Nýlegur vel með farinn barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 23599. Bamavagn, Pedigree, til sölu. — Uppl. i sima 22678. Til sölu er Passap prjónavél, eldri gerð, saumavél með mótor og barnakerra, nýuppgerð. Uppl. í síma 35667. Amerískt hjónarúm til sölu. — Selst ódýrt. Sími 37958. Stór Westinghouse ísskápur til sölu. Belst á kr. 2000. Simi 51847. Síður kjóll til sölu á kr. 2500 og stuttir kjólar á kr. 500 og kr. 1500. Uppl. að Barmahlíð 24 kjallara kl. 2.30-5.30 e. h. OSKAST KEYPT Mótatimbur óskast. Sími 20306. Lítill peningaskápur óskast. — Uppl .í síma 30630. ÓSKAST A LEiiGU Vantar 2ja herb. íbúð í austur- bænum, helzt við Rauðalæk. Uppl. i sima 32236 og biðja um Pálma. Fullorðin kona óskar eftir stofu og eldunarplássi. — Uppl. í síma 35911 eftir kl. 4. Ungur .reglusamur maður óskar eftir herbergi, helzt í miðbænum. Sími 32225, eftir kl. 1. 3ja herb. íbúð óskast á leigu helzt í Vesturbænum eða á Sel- tjarnarnesi i 2 ár fyrir þýzkan lög fræðing. Uppl. hjá Kraftur h.f. sími 12535 Reglusamt kærustupar óskar eft- ir lítilli 2 herb. íbúð á leigu, eða 1 herb. og eldhús. Uppl. í síma 22995 ki. 2-6 í dag, 2 konur óska eftir fbúð, 2—4 her- bergjum. Uppl. í síma 21631. Kjólföt. Ný kjólföt ásamt smok- ingjakka, stórt númer, til sölu. — Uppl. að Laugavegi 54 B, sími 18766. Til sölu mjög góður Frigidaire kæliskápur, rúml. 8 cub.,einnig Pedigree bamakerra með skermi, ásamt kerrupoka. — Uppl. í síma 18863. Kjólföt til sölu. Simi 36097. Skoda 1201 árg. ’56 til sölu með ónýtu drifi en góðri vél, gírkassa og dekkjum. Símj 40965. Fallegur barnavagn til sölu. Sími 21602. Trixon trommusett til sölu. — Uppl. í síma 32013. ÝMISLEGT YMISLEGT Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu i húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Alfabrekku við Suðurlands- braut, sími 30435. aaaoasi s.r. j SÍMI23480 Vinnuvélar tll lelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzinknúnar vatnsdælur. Vibratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - Traktorsgröfur Traktorspressur Loftpressur 1 yðar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er TÖKUM AÐ OKKUR: Múrbrot ___ NÝ TÆKI — VANIR MENN Sprengingar Gröft SÍMON SIMONARSON Amokstur Jöfnun lóöa vélaleiga. Álfheimum 28. — Sími 33544. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annaö. SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA TRYGGING ER NAUÐSYN slysaog ábyrgða- trygging eitt simtal og pér eruð tryggður ALMENNAR TRYGGINGAR P PÚSTHÚSSTRÆTI S SlMI 17700 TIL LEIGU Til leigu súðarherbergi með ljósi og hita. 1200 kr. á mánuði. Ekki sér inngangur. Bergstaðastræti 38. 4 herb. ibúð til leigu. Tilboðum sé skilað á augl.d. Vísis fyrir 15. þ. m. merkt „Góð íbúð — 34“. Til leigu stór ibúð við Nóatún. Laus nú þegar. Sími 16627. Til leigu 170 ferm. salur á ann- arri hæð (yfir Sælakaffi) við Nóa- tún. Uppl. í Brautarholti 22. Til leigu 2 stór forstofuherbergi á annarri hæð í Brautarholti 22. — Uppl. á staðnum, Ný 4ra herb. íbúð til leigu. — Tilboð merkt „25“ sendist augl.d. Visis fyrir hádegi á þriðjudag. Bridge kennsla. Lærið að spila bridge. Kennsla hefst á næstunni. Uppl. í síma 10789. Ökukennsla. Nýr Volkswagen Fast back T. L. 1600 Uppl. í síma 33098 eftir kl. 5 e. h. Ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða á nýjan Volks- wagen 13. Símar 19893 og 33847. Munið vorprófin! Pantið tilsögn tímanlega. Enska, þýzka, danska, sænska, franska, reikningur, bók- færzia. Skóli Haraldar Vilhelms- sonar, Baldursgötu 10, sími 18128. HREINGERNINGAR Hreingemingar gluggahreinstm. Fagmaður i hverju starfi. Þórður og Geir. Símar 35797 og 51875. Gluggahreingerningar. — Einnig glerísetningar á einföldu og tvö- földu gleri. Vönduð þjónusta. Sími 10300. Vélhreingemingar og húsgagna- hreingemingar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. Þvegillinn simi 36281. Vélhreingerningar Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif. Sími 41957 og 33049. Hreingemingar — Gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 13549. Hreingemingar. - Húsráðendur gerum hreint. íbúðir. stigaganga, skrifstofur o. fl. — Vanir menn. Hörður, sími 17236. ATVINNA OSKAST Reglusamur maður utan af landi óskar strax eftir vel launaðri at- vinnu, t. d. vörubflaakstri, jarðýtu- vinnu. Margt fleira kemur til greina. Er laghentur. Uppl. í sfma 18138 næstu daga.______________ ' Reglusöm stúlka óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 22995 kl. 2-6 í dag. Stúlka óskar eftir afgreiðslustarfi Hefur unnið 7 ár í kjöt- og nýlendu vöruverzlun, þar af 2 ár sem deild- arstjóri. Meðmæli fyrir hendi. — Sími 22250 kl. 4—6 mánudag og 20233 kl. 4—6 laugardag, Ung stúlka utan af landi óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 3J497. 17 ára stúlka óskar eftir skrif- stofustarfi nú þegar. Er vön. Uppl. i síma 18488. Óska eftir aukavinnu. Margt kem ur til greina t. d. ýmiskonar hrein- gerningar. Uppl. í síma 60095. Lán. Vill nú ekki einhver elsku- legur góður maður lána konu i nauðum staddri 15.000,— kr. gegn 2.000.— kr. öruggri mánaðar- greiðslu og vöxtum. Tilboð send ist Vísi sem fyrst, merkt „Kona — 5067“ FÉLAGSLÍF Aðalfundur Eyfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldinn í Fé- lagsheimili prentara, við Hverfis- götu 21, miðvikudaginn 15. febr- úar 1967 og hefst kl. 20.30. - Dagskrá, samkvæmt félagslög um. Sitthvað verður til skemmtunar, m. a. bjóða félagskonur kaffi- sopa ). s. frv. Félagsmenn fjölmennið. Félagsstjómin. Stúlka óskast til að sjá um heim ili úti á landi. Þrennt í heimili. — Uppl. í síma 22884 á laugardag og sunnudag og aðra daga á kvöldin eftir kl. 9. w ÞJÓNUSTA Húseigendur. Tökum að okkur alls konar viðgerðir á húsum, utan sem tnnan, sjáum um ísetningu á einföldu og tvöföldu gleri. Setjum í gluggafög, skiptum um og gerum við þök. Utvegum allt efni. Vanir menn vinna verkið. Sími 21172. Sílsar. Otvegum sílsa á flestar tegundir bifreiöa, fljótt. Sími 15201 eftir kl. 19.30. Húseigendur — húsbyggjendur. Tökum að okkur smíði á útidyra hurðum, bílskúrshurðum o.fl. — Trésmiðjan Barónsstig 18. — Sími 16314. Pípulagnir. Tengi hitaveitu, skipti hitakerfum og annast ýmsar viðgerði . Simi 17041. GOLFTEPPA- HREINSUN — HÚSGAGNA- HREINSUN. njót og góð þjón- usta. Siml 40179 Teppa og hús- gagnahreins- fljót og góð afgreiðsla Sími 37434. BARNAGÆZLA Leikheimilið Rogaland. Bama- gæzla alla virka daga frá kl. 12.30 til 18.30. Leikheimilið Rogaiand, sfmi 4-1856. Álfhðlsvegi 18A.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.