Vísir - 28.03.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 28.03.1967, Blaðsíða 2
2 VÍSIR. Þriðjudagur 28. marz 1967. !1 Þarna er einn skíðamanna í stórsviginu. Þessi fallega mynd, sem var tekin af Jónasi Ragnarssyni á Siglufirði, sýnir vel yfir bæinn og fjörö- inn en í baksýn er Nesnúpur, sem gnæfSr yfir Siglunes. Kristinn dæmdur úr leik í sviainu á Skíðalandsmótinu Jóna Jónsdóttir Helgadóttir. og Hrafnhildur SIGLFIRÐINGAR héldu Skíðamót Islands að þessu sinni, hið 29. í röðinni, og fór það fram að Venju yfir páskana. Það má segja, að það var vel af sér vikið hjá Svanberg vann stökkið Siglfirðingum að geta lokið af keppninni, því svo erf- j harðri keppni itt reyndist veðrið þeim sem og öðrum landsmönnum stökkkeppnin fór fram á mið- um páskana. Spennandi keppni var í mörgum greinum j vikudag. Keppnin var hnífjöfn og keppninnar og veitti hún hinum fjölmörgu áhorfend-1 ssf“gf tndaSþó?1veinf s^eTnT- um mikla Og góða skemmtun. Á Siglufirði var f jöldi i son hefði stokkið lengst keppenda, aðkomumanna vegna mótsins og lifnaði heldur beturj 415 metra’ en Svanberg attl lengst yfir bænum vegna mótsins. Ragnar Jónasson, frétta- maður Vísis á Siglufirði, sendi í gær eftirfarandi upp- lýsingar um mótið: Kristinn og Árdís unnu stórsvigið ;'í hinu bezta veðri, sólskini. Stór- 41 metra stökk. Það var stíleink unn Svanbergs sem reið bagga- muninn og fékk Svanberg saman- lagt 222.9 stig og færði Ólafs- firði þar með fyrsta sigurinn í keppninni, en Sveinn Sveinsson, sem er Siglfirðingur, fékk 215.5 stig og Skarphéðinn Guðmundsson, keppninnar. I flokki 17—19 ára vann Sigurjón Erlendsson, Siglu- firði, fékk samtals 420.3 stig. Kristinn dæmdur úr leik í svigi! I svigkeppninni kom upp mikið deilumál. Kristinn Benediktsson frá ísafirði, sá keppandinn, sem talinn var sigurstranglegastur, var dæmd- ur úr leik. Á leið sinni upp aö rás- markinu hafði hann tafizt mjög, rannsakað brautina einum of gaum- gæfilega og sagði mótsstjómin hann hafa verið dæmdan úr leik „vegna óviöurkvæmilegrar framkomu viö ræsi, þegar hann neitaði að fara úr brautinni að beiðni ræsis“. Var dómurinn staðfestur af yfirdómara, Hermanni Sigtryggssyni. Akureyr- ingar fóru með 3 fyrstu verölaunin í keppninni, en Kristinn átti beztu brautartímana og bezt samanlagt, 116,6 sek. Ivar Sigmundsson, Akureyri, varö Islandsmeistari á 119,7 sek, Reynir Brynjólfsson, Akureyri, ann ar á 120,4 sek samanlagt og þriðji varð Magnús Ingólfsson. Árdís Þóröardóttir, Siglufirði, Birgir Guðlaugsson frá. Siglufiröi varð íslandsmeistari í norrænni tví- keppni (stökk og ganga samanlögð). vann öruggan sigur í kvennaflokki á 110,5 sek (55,2 og 55,3), en Sig- ríður Júlíusdóttir fékk samanlagt 117,0 og Karólína Guðmundsdóttir, I Akureyri, 118,5 sek. Flokkasvig unnu ísfirðingar aftur á móti og voru í sveit þeirra þeir Samúel Gústafsson, Kristinn Bene- diktsson, Hafsteinn Sigurðsson og Árni Sigurðsson, Siglfirðingar urðu aðrir. Göngukeppnin I 10 km göngu vann Gunnar Guð- mundsson frá Siglufirði eins og fram hefur komið áöur. Lengri gangan, ein erfiðasta grein Skíða- Iandsmótsins, var háð í gær, degi síðar en til stóð, í talsverðu fjúki en batnandi veðri. Fyrstur í mark var 'Isfirðingurinn Kristján Guð- mundsson á 2:05,17 klst. Trausti Sveinsson, Fljótamaöur, varð ann- ar á 2:07,42 klst. og Þórhallur Sveinsson, Siglufirði, þriðji á 2:10,31, en keppendur voru alls 10. Siglfirðingar höfðu áður unnið 4x10 km boögöngu, sem var skemmtileg grein, fengu tímann 2:32,34, en ísfirðingar, sem voru aðrir voru á 2:39,30 og Fljótamenn á 2:42,04: Bezta tímann fékk Krist- ján Guðmundsson, Isafirði, 36,51 mín. Skíðalandsmótinu var slitið í gær af Sverri Sveinssyni, mótsstjóra, en kvöldið áður voru verðlaun af- hent í öllum greinum nema 30 km göngunni. i Þátttakendur, sem voru gestir mótsins fóru með flóa- bátnum Drangi til Akureyrar, en aðrir með m.s. Esju. svigsbrautin var 1700 metra löng| siglufirði, 214.4 stig, stökk lengst í karlaflokki og hlið 40 og fallhæðm 39 5 metra ólafsfirðingur Á skírdag fór fram keppni í stór- 600 metrar, Var það þín bezta i stökk 17_19 á mjög efniIeg. ma a svo íangri teio, aiit ira rjans- sem hefur aðeins œft þessa tígu. brunef irhmubrattagihmðurað: legu grein f einn mánuð undir Leikskálum þar sem markiö var, lei8sögfa Jónasar Asgeirssonar,, á allt að 70 km. hraða. Knstinn þjá,fara Skfðasambandsins. Lengsta Benediktsson náði bezta brautar- stökk Einars var 41 metri, en sam- timanum 1:44.7 min. en ..Reyk- an]a t fékk hann 212 2 ’sti vikmgurinn" Bjorn Olsen (ný-; fluttur frá Siglufirði) varð annar á 1.48.1, Árni Sigurðsson Isafirði þriðjr á 1.49..5, Reynir Brynjólfs- son, Akureyri fjórði á 1.50.0, Magn- ús Ingólfsson, Akureyri, fimmti á 15.2.6 og 6. Sigurbjöm Jóhanns- son, Siglufirði, 1.53.1. Hjá konunum vár brautin 1200 metra löng og liliðin 30 talsins. Árdís Þórðardóttir sigraöi eins og vænta mátti og fór brautina á 77.2 sek, Karólína Guðmundsdótt- ir, Akureyri, önnur á 80.6 sek., Sigríður Júlíusdóttir, Sigjufiröi, Birgir Guölaugsson vann norræna tvíkeppni Birgir Guðlaugsson hafði betur í keppninni við félaga sinn Þór- hall Sveinsson frá Siglufirði. Sam- anlagt fékk Birgir 527 stig, 267 í stökki og 260 í göngu, en Þórhall- ur fékk 491.7 stig, var sterkari í göngunni, en fékk; færri stig út úr stökkinu, enda þótt hann ætti eitt stökk lengra en Birgir, 41 metra. Sveinn Sveinsson, Siglufirði, sem þriðja á 84.6, en í næstu tveim j varð þriðji f keppninni stökk sætum vom Reykjavíkurstúlkur, I 46 metra, sem var lengsta stökk ■-''í - \ ................ ...... Einar Jakobsson, Ólafsfirði, sigurvegari f stökki 17—19 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.