Vísir - 28.03.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 28.03.1967, Blaðsíða 11
ornuspa ISpáin gildir fyrir miðvikudag- inn 29. marz. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Hugsun þín og dóm- greind virðist mjög skyggn og skörp í dag, og ættirðu að leggja áherzlu á að athuga við- fangsefni þau, sem bíða þín og hvaða tökum heppilegast er að beita. ^ Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þegar líður á daginn, getur far ^ ið svo að þú verðir krafinn um Igreiðslur, heldur óvægilega. — Reyndu samt að ná viðhlítandi samningum og lofaðu ekki meiru. en þú getur efnt. Tvíburarnir, 22. mai til 21. júní: Þegar á daginn líður, er útlit fyrir að þér líði einkar vel í hópi góðra vina. Þaö lítur og út fyrir að þú náir einhverju takmarki í sambandi við metn- að þinn. Kra„binr,, 22. júní til 23. júlí: Þú virðist eiga auðvelt með að ráða málum þínum til heilla í dag, einkum þegar á líður. Sam band þitt við þína nánustu, virð ist traust og snurðulaust. Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst: Kvöldið og seinni hluti dagsins verða þér að líkindum ánægju- legar stundir í hópi góðra vina. Hafi einhver misklíð orðið að undanförnu við náinn vin, er nú gott aö sættast. Meyjan, 24. ágúst til 23 sept: Einhver fjölskyldumál veröa efst á baugi í dag en allt mun þó að líkindum fara betur en á horfðist og lausn þeirra koma að sjálfu sér þegar líöur að kvöldi. Vogin, 24. sept. til 23 okt.. Svo virðist sem þú getir kom- izt að einkar hagstæðum kjör- um í dag, annaöhvort í við- skiptum eöa 1 sambandi við starf þitt, að þér bjóðist samn- ingar, sem bæta aðstæður og tekjur. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú virðist eiga þess kost I dag að koma áhugamálum þínum á góðan rekspöl og afla tillögum þínum viðurkenningar þar, sem mestu máli skipfr. Kvöldið á- nægjulegt i fámenni. Bogmaðurinn, 23 nóv. til 21. des.: Láttu hugsun og fram- kvæmriir fara saman. en var- astu að láta sitja viö hugleið- ingar og eins að ráðast í fram- kvæmdir, án þess að athuga vandlega hvernig þeim verði bezt hagað. Steingeitln, 22. des. til 20. jan: Láttu þá lönd og leiö, sem eru hrifnæmir fyrir nýjum hug- myndum, en hverfulir, þegar á herðir. Taktu þína stefnu og af- stöðu og haltu svo þínu striki með ró og festu. Vatnsberlnn, 21 jan til 19 febr.: Farðu þér hægt og ró- lega I dag, og gefðu þér góðan tfma til að athuga þinn gang með þvi móti vinnst þér bezt. Láttu ekki aðra tefja þig með óþarfa vafstri og flaustri. Fiskarnir, 20. febrúar til 20. marz: Þú ættir að gjalda nokk- um varhuga viö nýjum hug- dettum og hugmyndum minnsta kosti að gefa þér tfma til að fhupa bær vel áður en þú hefst handa um framkvæmd þeirra. V í SIR. ÞrtBjudagur 28. marz 1967. Bsm J. &&€&£$ læknaþjúnusta Slysavarðstofan Heilsuvemd- arstöðinni Opir allan sólar- hringmn — aðeins móttaka slas- aðra — Símí 21230 Upplýsingar um læknaþjónustu f borginni gefnar > simsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sfm- inn er: 18888 Næturvarzla apótekanna i Reykja vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er að Stórholti 1 — Sími 23245. Kvöid- og næturvarzla apótek- anna í Reykjavík 25. marz til 1. apríl: Laugavegs Apótek — Holts Apótek. Kópavogsapótek er opið alla virka daga k 9—19 laugardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13—15 UTVARP Þriðjudagur 28. marz. Gísli Jónasson, fyrrv. skólastjóri, afhendir verölaun R R K1 fyrfr merkjasölu á Öskudaginn. Frá vinstri: Anna Ástþórsdóttir, Kjartan Jónsson og Anna Aðalsteinsdóttir. 14.40 15.00 16.00 17.00 17.20 17.40 18.05 18.55 19.00 19.20 19.30 19.40 20.30 21.00 21.30 21.45 22.00 22.20 23.50 23.30 Við, sem heima sitjum. Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp. Fréttir. Þingfréttir. Útvarpssaga barnanna. Tónleikar. Tilkynningar. (18.20 Veðurfregnir). Dagskrá kvöldsins og veð- urfregnir. Fréttir. Tilkynningar. íþróttir. Lög unga fólksins. Útvarpssagan. Fréttir og veðurfregnir. Víðsjá. Norsk tónlisL Norsk ferðasaga frá 9. öld. Þorsteinn Guðjónsson flyt- ur í eigin þýðingu og end- ursögn. Á ballettskóm: Sinfónfu- hljómsveit Lundúna leikur danssýningarlög. Fréttir i stuttu máli. Á hljóðbergi. Dagskrárlok. 18.30 Dupont Cavalcade of America. 18.55 Clutch Cargo: Teiknimynd. 19.00 Fréttir. 19.30 Fréttaþáttur. 20.00 Green Acres: Nýr gaman- þáttur. 20.30 Hollywood Palace. 21.30 Desilu Playhouse. •: .< 22.30 I’ve Got A Secret. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna: „Black Whip“. Svarta svip- an. (1 klst. og 16 mín.). SÖFNIN SJÓNVARP KEFLAVÍK Þriöjudagur 28. marz. 16.00 Odyssey: Fræðsluþáttur. 16.30 Gamanþáttur Joey Bishops Ásgrímssafnið, Bergsstaða- stræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4. Bókasafn Sárarrannsóknarfé- lags íslands, Garðastræti 8 (sfmi 18130) er opið á miðvikudögum kl. 5.30 — 7 e.h. Úrval innlendra og erlendra bóka um miðlafyrir- bæri og sálarrannsóknir. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað um óákveðinn tíma. Ameríska bókasafnið veröur op ið vetrarmánuðina: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12 — 9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl, 12 — 6. Tæknibókasafn I.M.S.Í. Skip- holti 37, 3 hæð, er opið alla virka daga kl. 13 — 19 nema laug- ardaga. Bókasafn Kópavogs. Félags- heimilinu. Sími 41577. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30 — 6, fyrir full- orðna kl. 8.15 — 10. Bamadeild- ir Kársnesskóla og Digranes- skóla. Útlánstfmar auglýstir þar. Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4. eiÖC OG riMAAll Nýlega er komið út 2. tölublað „Spegilsins” og flytur að vanda lesendum ýmislegt til skemmtun- ar í skammdeginu. Finnbjörg hef ur ekkert dregið úr fartinni og svarti Krummi er samur við sig, þar sem hann er á skjánum. í spé-Speglinutn gefur að líta nokkr ar sjónvarpsstjömur, fslenzkar. Jón hlustandi skrifar útvarps- stjóra nokkrar línur, og margt fleira skemmtilegt er að finna f blaðinu. Jón Kaldal ðaroryoOIÐ* Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 29. marz Kristián Jó- hannesson, Smyrluhrauni 18. Sími 50056. BA L L ETT JAZZBALLETT LEIKFIMI FRÚARLEIKFIMl! Búningar og skór > úrvall. ALLAR STÆRÐIR IS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.