Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1967næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627281234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Vísir - 28.03.1967, Blaðsíða 16

Vísir - 28.03.1967, Blaðsíða 16
VISIR i'ilujuudgur AiOt iiidizi ivu<« I Skildi „nafn- : spjnld" sift eftir á innbrotsstnð Brotizt var inn í kjörbúðar-1 vagn KRON við Álfhólsveg 32 J í Iiópavogi, aðfaranótt laugar- < dagsins. Var stolið þaðan um ] 1000 kr. í peningum. Lögregl- ( unni var tilkynnt um að sézt' hefði til ferða tveggja grun- samlegra manna og við rann-1 sókn á innbrotsstað fannst ] miði með mannsnafni á. Leiddi < sá miði til handtöku manns, sem ] eftir talsverða yfirheyrslu ját- i aði að hafa framið verknaðinn. Hafði hann tapað miðanum, sem ] nafn hans var á. Játning hans < leiddi svo til handtöku manns ] þess, sem með honum var í, í innbrotinu. *..'WVWW\AA/WV\A/WV' Stálu segulbandstækjum og Qtvarpstækjum Lögreglan handtók þjófana kvöldið eftir Brotizt var inn í verzlunina Vélar og viðtæki í Bankastræti um helgina og stolið þaðan segulbandstæki, plötuspilurum og útvarpstækjum. Einnig stálu þjófamir 1 leiðinni tösku og nokkrum krónum úr ritfanga- verzlun ísafoldar þar við hlið- ina. Þegar starfsfólk viðtækja- verzlunarinnar mætti til vinnu á laugardagsmorgim, sá það, að brotin hafði verið upp hurð í lager verzlunarinnar. Gerði það lögreglunni viðvart, sem fékk vísbendingu um, að sézt hefði til grunsamlegs bíls um kvöldiö, þama við verzlunina. Leiddi það til handtöku tveggja pilta, sem játuðu á sig að hafa framið innbrotin. Annað innbrot var framiö í j mjólkurbúð á Suðurlandsbraut I nr. 108, og er það mál í rann- sókn. Þar var litiu eða engu stolið. 1 Tvífug stúlkn funnst Idtin ) Almenn leit var gerð að stúlku, sem saknað var aö heim- an frá sér. Var stúlkunnar fyrst saknað rétt fyrir ellefu í fyrra- • kvöld og þá byrjað að svipast um eftir henni. Björgunarsveitin „Ingólfur“ ' hóf svo leit um hádegiö f gær ) og lauk leitinni um þrjúleytið, ) þegar stúlkan fannst látin í j fjörunni við Skúlagötu, undan < Barónsstíg. :&cíí£<iKWiW>!W«3S«C«wíSSíS!WísS:íííí!íw">K«fe«>:>!'KSS?i(íK«rí:iX'A>'íSK'Ci'>:< Eyðileggingin á gróðurhúsinu var gífurleg eins og sjá má. um páskana Mjölskemma Hafslldar á Seyöisfirði eyöileggst af snjóflóði - Stórt gróðurhós i Mosfellssveit eyðileggst Tjón af völdum páskaóveðursins og ófærðar mun hafa orðið talsvert mikið. Mesta tjónið varð á Seyð- isfirði af völdum snjóskriðu, sem féll úr Bjólfi á mjölgeymslu Hafsíldar og sópaðist húsið með öllu sem í því var á haf út. — Garðyrkjumaður í Mos- fellssveit varð fyrir tilfinnanlegu tjóni, þegar snjór- inn sligaði niður eitt stærsta gróðurhús landsins. Snemma í gærmorgun féll heljarmikil snjóskriða efst úr hlíðum Bjólfs, norðanverðu Seyðisfjarðar. Skriðan valt með feiknarhraða 800 metra niður snarbratta fjallshlíðina og hreif með sér stóra og mikla mjöl- skemmu, sem stóð áföst við síld arverksmiðjuna Hafsíld, þar á ströndinni. Ekkert mjöl var í skemm- unni, en hins vegar voru þar tréflekar sem notaðir eru undir mjöl, og margs konar önnur á- höld. Það þar snjóskriðan út á fjörðinn með húsipu og jafn- framt eyðilagði hún bólverkið framan við skemmuna. Skemma þessi var nýlega byggt stálgrindarhús, feikistórt. Þetta stóra hús sneið skriðan bókstaflega frá sjálfu verk- smiðjuhúsinu, sem stóð hins végar óhreyft. Löndunarbryggj- ur sluppu einnig, en þær eru innar í firðinum, en farvegur skriðunnar. Skriða bessi féll niður skorn- inga f Bjólfi, sem er 1085 metra hátt fjall norðanvert við Seyö- isfjörö. Er talið að skriðan hafi átt upptök sín í um 800 metra hæð, fallið niður skomingana og breitt svo úr sér yfir tals- vert svæði, hegar niður kom. Skriðan tók með sér mikinn aur og grjóthnullunga úr fjallinu, svo að þama er nú stórt svæði eins og eyöimörk yfir að líta. Mikið fannfergi er nú á Seyð- isfirði, víðast um 3ia m snjór á láglendi þar. Mikil hætta er talin á snjóskriðum úr hliðun- um umhverfis bæinn, bar eð sífellt kyngir niður snjónum, sem hleðs* öfan á fianr.brúnirn- ar og fyllir alla skorninga. Seyðisfjöröur er nær því slit- inn úr tengslum við alla um- ferð á landi, bangað komast engir bílar utan snjóbílar, sem flytja Seyðfirðingum mjólk og aðrar nauðsynjar. Fjarðarheiði hefur verið lokuð venjulegri um ferð siðan um áramót. Óvenjumikið fannfergi var í Mosfellssveit ■' páskahretinu og Framh. á bls 10 Lítíl von um björgun fær- eysku sjómnnnnnna Mannlaus björgunarbátur fundinn, heldur áfram að hinum en Lítil von er nú talin að skip- verjamir fjórir af Nolsoyer Páli, sem hlekktist á milli Færeyja og íslands á páskadag séu enn á lífi. Myndin var tekin, þegar unga stúlkan fannst í gær. — Skipverjamir fóm í annan tveggja gúmmibjörgunarbáta, sem voru sjósettir við skipið skömmu eftir aö þaö fékk á sig hnút, en gúmmíbátamir slitnuðu báðir frá færeyska línuskipinu. — I gær- morgun um kl, 4 fanm þýzkur tog- ari annan bátinn mannlausan um 20 mílur frá þeim stað, sem skip- inu hlekktisí. á, en þar sem báðir bátarnir voru eins, er ekki hægt að fullyrða hvort skipverjarnir hafi verið í þeim sem fannst eða hinum. — Um miðjan dag í gær taldi áhöfn flugvélar frá Kefla- víkurflugvelli siy hafa séð eitthvað gult í sjónum, sem hefði getað veriö hinn gúmmíbáturinn, en þeg- ar þeir ætluðu að grennslast frekar eftlr þvf misstu þeir sjónar á gula hlutnum. — Að því er Henry Hálf- dánarson hjá Slysavarnafélaginu tjáði Visi, gæti þetta stafað af því að gúmmíbáturinn hef?*; snúizt við en þeir eru svartir ■’« neðan, en gulir að ofan I morgun var leitinni haldið á- fram að gúmmíbátnum og tóku 10 skip þátt í leitinni, 5 færeysk, 3 íslenzk og 2 norsk. — Auk þess Framh. á bls. 10 I Einstæff vísðnsSn- v bóknsnfn til söiu ® Dr. Árni Friðriksson fiski- fræðingur, sein andaðist í fyrra i Kaupmannahöfn, lét eftir sig mjög mikið bókasafn náttúrufræöibóka og fiskifræðibóka. Fyrir utan bæk- ur, safnrit og tímarit er þar mikill fjöldi sérprentana og greina, sem ógerningur væri að safria í dag. Samtals er bókasafnið 150 metrar i bókahilium, sem þykir óvanalega hikið af sérfræðisafni að vera. Fornbókaverzlunin Lynge & Sön í Lövstræde 8—10 : Kaupmanna- höfn hefur fengið safnið til skrá- setningar, Verður bað síðan vænt- anlega selt. Dr Árni var heims- kunnur vísindamaður og fram- kvæmdastjóri Alþjóða hafrann- sóknaráðsins. Séinr hðjómburður s íþróftuhöBIðnni Halldór Haraldsson, tónlistar- gagnrýnándi Vísis, segir í grein á bis. 5 í Vísi í dag að hljómburður eða heyrð í íþróttahöllinni sé miklu betri en búast mætti við i sií’u gímaldi. Jóhannesarpassían va' lutt þar a skírdag. Segir Hall- dór, að með tiltöíulcga einföldum útbúnaöi megi gera íþróttahöllina að prýðilegri hljómleikahöll.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 70. Tölublað (28.03.1967)
https://timarit.is/issue/184201

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

70. Tölublað (28.03.1967)

Aðgerðir: