Vísir - 28.03.1967, Blaðsíða 13
V1SIR . Þriðjudagur 28, marz 1967.
Vorið
vekur
ferðaþrá
• ••
Vorið er fegursti tími ársins í Evrópu;
náttúran vaknar af dvala og allt iðar
af lífi og fjöri. Þá hefst tími ferða-
laganna og Flugfélag íslands býður
yður sérstakan afslátt af flugfargjöld-
um til 16 stórbórga í Evrópu. Vorfar-
gjöld Flugfélagsins eru [25% lægri
en venjuleg fargjöíd á sömu
flugleiðum og gilda á tímabilinu
15. marz til 15. maí. Flugfélagið og
IATA ferðaskrifstofurnar veita allar
upplýsingar og fyrirgreiðslu.
830
Tímamót í islenzkum
flugmálum
IATA
^KÓNUSTA^
1937 AlþjóSasamvInnai
um flugmál '
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
LOKAÐ
Skrifstofum vorum og vörugeymslum verður
lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar.
KEXVERKSMIÐJAN FRÓN H/F
Skúlagötu 28
Dugleg afgreiðslustúlka
óskast strax.
BÆJARBÚÐIN, Nesvegi 33
Gildaskálinn
AÐALSTRÆTI 9
Allur matur og veifingar á stórlækkuðu verði
þar sem tekin hefur verið upp sjálfsafgreiðsla.
(Caféteria). Opnað kl. 8.00 árdegis.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa hálfan daginn.
HVERFISBAKARÍ, Hverfisgötu 39
Sími 22535
Herbergi til leigu
Tvö samliggjandi herbergi til leigu í háhýsi
frá 1. apríl. Svalir, aðgangur að eldhúsi, baði,
síma, þvottahúsi. Uppl. í síma 40531 eftir kl. 5.
Herbergi óskast
helzt sem næst Snorrabraut, strax eða 14.
maí, fyrir hægláta stúlku. Uppl. í síma 33465.
_
Mótatimbur
til sölu. Uppl. Lokastíg 20.
Hefilbekkur óskast
Uppl. í síma 21936 á kvöldin.
Tek oð mér
ræstingu á skrifstofum og í verzlunum. Sími
18196 eftir kl. 7.00. Geymið auglýsinguna. —
Kristján.
Rýmingarsala
Þar sem verzlunin hættir innan fárra daga,
seljum við eftirtaldar vörur með miklum af-
slætti:
Telpu- og unglingakjóla
Kvenkjóla, stærðir 40—46
Hettukápur
Drengjapeysur
FATAMARKAÐURINN Hafnarstræti 1
(inngangur frá Vesturgötu)
r