Vísir - 28.03.1967, Blaðsíða 15
VÍSIR. Þriðjudagur 28. marz 1967.
15
Til sölu frakkar frá kr. 1000—
1500. Afborgunarskilmálar. Kosta-
kaup, Háteigsvegi 52, sími 21487.
Tökum fatnað í umboðssölu. —
I'ostakaup, Háteigsvegi 52. Sími
- .
i AHUf fjöigar þeim. sem kaupa
vcgghúsgögn á Hverfisgötu 49.
Sippubönd. Sippubönd. Tvær teg
undir, ódýr, sterk. Sími 15080 og
20486.
Ágæt þvottavél til sölu á aðeins
kr. 3800, Sími 36024.
Nýr ítalskur gítar til sölu. Taska
fylgir. Sími 15155.
Ódýrar kven- og unglingakápur
t'l sölu. Sími 41103.
Til sölu Dodge Weapon árg. ’42.
Skipti á jeppa möguleg. Sími 12528
Til sölu nýleg froskmannstæki.
Uppl. í síma 35454 eftir kl. 19 e.h.
Húsdýraáburður til sölu. Fluttur
heim, Uppl. í síma 51862.
Nýtt danskt skrifborð úr eik til
sölu. Tilvalin fermingargjöf. Uppl.
í síma 23502._________________/_
Fermingarföt með vesti, á háan
þrekinn dreng, til sölu. Sími 12053
Leifsgðtu 11.
Kápur. Til sölu Svört heilsárs-
kápa með skinni nr. 44, ljósblá
"umarkápa af sömu stærð. Verð
3000-3500 stk. Sími 14882 eftir
5 í c"ag og næstu daga.
Til sölu yel með farið barnaburð-
arrúm, blátt, barnastóll, rauður og
bamavagn, Pedigree, millistærð,
hvítur og grár. Vífilsgötu 4, 1. h.
4ra sæta sófi og stóll sem nýtt
til sölu. Fæst með afborgunum.
Rauðalæk 57. Sími 32072.
Vil kaupa skotthúfuhólk, belti
og annað fyrir íslenzkan búning.
sími 33361. _________
Gírkassi óskast í Opel Caravan.
Sími 33247.
v ÓSKAST A LEkGU
Bilskúr óskast til leigu, góð um-
gengni. Vinsamlegast hringið í
s íma 18763.
1 herb. og eldhús óskast til
leigu fyrir einhleypa konu. Uppl.
í síma 23106. ^
2ja til 3ja herbergja íbúð óskast
til leigu, um, miðjan maí eða 1.
júní. Reglusemi og góð umgengni.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
35671.
Sem nýr borðstofuskápur úr
cak (nassar f Hansa-uppistööur)
’! sölu, Verð kr. 3500, Sími 31194.
Veiðimenn. Ánamaökur og önnur
'rvalsbeita fyrir sjóbirting. Uppl.
síma 32575.
Giftingarhringur merktur Ár-
mann tapaöist s.l. þriðjudag í mið-
bænum.’ Skilvís finnandí skili hon-
urp á lögreglustöðina gegn fundar-
laiinum.
Sá sem tók bláu og rauðu jakka-
peysuna í Akranesrútunni að Hlöö-
um Hvalfjarðarströnd laugardags-
kvöldið 18. marz vinsamlegast
skili henni á bifreiöastöð Þórðar
Þ. Þórðarsonar Akranesi.
m
YMISLEGT YMiSLECP
a.aa(aa!3~^~i Sími 23430
VlnnuvéEBP 111 ielgu 1 '*** I! 11 f
Rafknúnlr múrhamrar með bcrum og fleygum. - Steinborvélar. -
Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzlnknúnar vatnsdælur.
Víbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. -
u
V4L HINNA VANDIÁJU
1
E L D H U S
SKORRI H. F
SIMI 3-85-85
Sufiurlandsbraut 10 (gegnt Iþrótfahöll) simi 38585
fiMl
í y
• / • \í - ;
't'/v' úijgs’ ,:.c- í ’
Traktorsgröfur
Traktorspressur
Loftpressur
I yðar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er
TÖKUM AÐ OKKUR:
Múrbrot -- NÝ TÆKI — VANIR MENN
Zprengingar §|MON SÍMONARSON
Amokstur Ejjjjjjjjjj^ élaleiga.
Jöfnun lóða eSre-iromé. Alfheimum 28. — Sími 33544.
Tökum aö okkur hvers konar múrbrot
og sprengivinnu i húsgrunnum og ræs-
um Leigjum út loftpressur og vibra-
sleöa Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonar. Alfabrekku viö Suöurlands-
braut, sími 30435.
Trúin flytur fjöl) — Við flytjum allt annað
SENDIBÍLASTÖÐIN HF.
RtLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
Veizlubrauðið
frá okkur
Simi 20490
Stúlka óskar eftir 2 herb. og
eldhúsi. Er í fastri vinnu. Uppl. í
síma 13187 kh 8-6 á daginn.
1—2 herbergi og eldhús óskast
sem fyrst. Sími 35225.
3ja til 5 herbergja íbúð eða ein-
býlishús óskast til leigu frá 14.
maí eða 1. júní í 1 — 1V2 ár. Uppl.
ísima 21380.
J. ......
ÞJÓNUSTA
Húsbyggjendur! Getum bætt við
okkur ýmis konar t n’ðavinnu,
inni sem úti. Uppl. 1 sima 52378
eftir kl. 7 á kvöldin.
Pípulagnir. Laga hitaveitukerfi,
ef reikningur er of hár. Hitaveitu
tengingar Nýlagnir. Hitaskipting.
Viðgerðir í nýjum og gömlum hús-
um, WC-kassa, heita og kalda
krana Aðstoða fljótt í skyndibil-
unum. Löggiltur pípulagninga-
meistari. Sími 17041.
Húseiapndur ath. Legg flísar og
mosaika böð og eldhús. Uppl. í
síma 41702 eftir kl. 7 s.d.
Bifreiöaeigendur. Þvoið, bóniö og
sprautið bílana ykkar sjálfir, við
sköpum aðstöðuna. Einnig þvoum
við og bónum ef óskað er. Meðal-
braut 18. Kópavogi. Sími 41924.
Húseigendur athugið. Tökum að
okkur að setja I einfalt og tvö-
falt gler Einnig gluggahreinsun
og lóöahreinsanir Sími 32703.
Bréf — Bréf — Bréf — Enska
— Enska — Enska. — Skrifa ensk
verzlunarbréf fyrir fyrirtæki. Sömu
leiðis bréf fyrir einstaklinga. Al-
gjör einkamál. Talið við Henry.
sími 20486.
Húsbyggjendur — Húseigendur
Ef yður vantar pípulagningamann
þá hringið f síma 20460. Jón og
Hialti s.f Fossagötu 4.
Húsamálun önnumst málaravinnu
I nýjum og gömlum húsum Setj-
um Relief mynstur á stigahús o. fl
Slmi 34779.
Húselgendur — húsbyggjendur
Tökum að okkur smlði á útidyra
hurðum, bflskúrshurðum o.fl. —
Trésmiðian Barónsstfg 18 — Simi
16314.
ÚRAVIÐGERÐIR:
Fljót afgreiðsla.
Helgi Guömundsson, úrsmiður —
Laugavegi 85.
Teppa og hús-
gagnahreins-
fljót og
góð afgreiðsla
Simi 37434.
HREINGERNINGAR
Vélhreingerning — handhrein-
geming. Þörf, sími 20836.
Vélhreingemingar og húsgagna-
hreingerningar. Vanir menn og
vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón-
usta. Þvegillinn simi 42181.
Vélhreingrmingar Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn Vönduð
vinna. Þrif, Simi 41957 og 33049
Hreingemingar. Fljót afgreiðsla.
Vanir menn. Sfmi 12158. Bjami.
Hreingerningar. — Húsráðendur
gerum hreint. Ibúðir • stigaganga,
skrifstofur 0. fl. -V Vanir menn.
Hörður, sfmi 17236.
Hreingern; ^ar. Gemm hreint,
skrifstofur, stigaganga, fbúðir o.
fl. Vanir menn, ömgg þjónusta.
Sími 42449.
Vélahreingerning. Vönduð vinna.
Vanir menn. Einnig húsgagnahreins
un. Ræsting, sfmi 14096.
Hreingerningar. Vanir menn. -
Sími 15974.
Hreingerum íbúðir, stigaganga,
skrifstofur o. fl„ örugg þjónusta.
Sfmi 15928 og 14887.
Góð 2ja herb. íbúð í vesturbæ
til leigu strax. Uppl. í síma 23401.
KENNSLA
ÖKUKENNSLA - kennt á nýjar
Volkswagen bifreiðir. —, Otrvega
öll gögn varðandi bflpróf. Símar
19896, 21772 og 21139,
Prófspurningar og svör fyrir öku
nema fást hjá Geir P. Þormar ðku-
kennara og verzl. Snyrtiáhöld
Grensásvegi 50, símar 19896, 21772.
og 34590.
Ökukennsla. Kenni á Volks-
wagen. Guðmundur Karl Jónsson
Sfmar 12135 og 10035.
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en. Uppl. i síma 17735 eftir kl. 6
Birkir Skarphéðinsson.
Ökukennsla. Kennt á nýjan
Volkswagen 1500. Tek fólk í æf-
ingatíma. Uppl. í síma 23579.
Kenni akstur og meðferð bif-
reiða, ný kennslubifreið. Uppl. í
síma 32954.
Ökukennsla. Æfingatímar. Ný
kennslubifreið. Hörður Ragnars-
son. Sími 35481.
BARNAGÆZLA
Tek börn á daginn. Uppl. í síma
21835.
Barnagæzla. Óska eftir að koma
1 árs barni fyrir frá 1. júní n. k.
5 daga vikunnar frá kl. 9 — 5 í
Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í
síma 12590 eftir kl. 8 f kvöld.
ÖTB0Ð
ÚTBOÐ
OPNUN TILBOÐA
SAMNINGSGERÐ
EFTIRLIT
EM AHYGGJUR
’SSft FERÐASKRIFSTOFA
LÆKJARGOTU 3, REYKJAVÍK, SÍMI 11540
KHÖFN — PARÍS
10 eða 14 daga ferðir með þægilegum lang-
ferðabfl um 5 lönd frá kr. 9.650,00.
Gistingar, yfirl. 3 máltíðir á dag og flugvsk.
innif. — Viðkoma í London eða Glasgow,
ef óskað er.
Athyglisverð þiónusta
Höfuni úrval af vinsælum gjöfum, málverk
(afborgunarkjör), málverkaeftirprentanir,
gamlar bækur og antikvörur. Vöruskipti.
Framkvæmum vandaða innrömmun.
Málverkasalan Týsgötu 3
Sími 17602.