Vísir - 28.03.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 28.03.1967, Blaðsíða 10
10 VISIR. Þriðjudagur 28. marz 1967. Páánveður — Framh af bis'' l mjög slæmt á þessum slóðum, bálhvasst, um 36 hnútar þvert á braut.ina. Eftir því sem Bjöm tiáði blaðinu f morgun gekk illa að fá fregnir af veðrinu þar austur frá vegna sambandsleys- is. Hélt hann samt sem áður ásamt dr. Friðrik F.inarssyni lækni austur eftir og lentu þeir á Fagurhólsmýri í mvrkri og við m’ög siæmnr aðstæður, en vind urinn var þá enn sem áður þvert á brautina. Eitthvað dróst að koma S’úklinpnum til flugvélar- innar, en baneað var bann kom- ínn rm kl io um kvöldið. Var flog’ð strax með hann til fteykinv'ku- þar sem hann var lagður inn á Landakofsspítala. Var hann meðvitundarlaus allan ben-’a- t'ma og var ekki kominn ti' meðvitundar kl. 9 í morgun. Fftir skoð’.’n knm bað í liós, að hann var með fyrsta stigs kal á andliti og annars stigs kal á fótum. Á páskadag héldu aðrir far- þ''.'yir að mestu kvrru fvrir í rút n—i-—> ng var baldið að veðri mvrt',i -lota. Um fjögurleytið var ekið að Skaftafelli, en þar sem bá var talið óðs manns æði að 1' 'y’ja -'t á sandana var aftur snúið að Hofj og beðið til næsta morguns með heimferö. Varð veðurhæðin svo ofboðsley ,.að sennilega slepþur enginn bfll, sem í ferðioni var, við að skipta um framrúðu". sagði Ágúst. Urðu rúðubrotin á leiðinni frá Hofi að Svínafeili, þegar haldið var heimleiðis. Varð þarna tug- þúsunda tjón og munaði minnstu að stórslys yrði, þegar hnefa- stór steinn fór inn um framrúð- una á Rússajeppa einum f ferð- inni, en steinninn missti ekki hæðina fyrr en hann var kom- inn í gegnum afturrúðuna. Fóru hifreiðiroar á heimleiðinni á ís yfir nokkur vatnanna, Núpsvötn voru hins vegar bólgin og ill yf- irferðar og tók það ’þrjá klukku- rna að briótast í gegnum þann hluta leiðarinnar. Á leiðinni þurfti einnig að spila 5 rútur yfir heljarmikinn pytt á leið- inni. en tveir spilbílar voru með í ferðinni. 1 lok frásagnar sinnar sagði Ágúst, aö þrátt fyrir alla erfið- leika í ferðinni liði ferðaf'ólkinu m:ög vel öllu saman. Á páskadag flaug lítil fjögurra m'1 >' eigu I.oftleiðastarfs manna austur að Klaustri og kom af sér varahlutum f nokkra bílT'a. Var lent þar við sömu erfiðu ■. eðuraðstæður og Bjöm Pálsson átti við. Samgunguerfiðleikar um ailt land Samgönguerfiðleikar urðu víða mjög miklar um hátíðarnar vegna snjókomu og skafrennings og voru flestir vegir út’ á landi lokaðir á föstudaginn langa og á páskadag, en þá voru tæki vegagerðarinnar ekki á ferðinni. Á laugardag voru aðalvegir á Suð-vestur-landi ruddir að einhverju leyti þannig að um- ferð opnaðist um sinn en skaf- renningurinn lokaði þeim fljótlega aftur þannig að síödegis á laugar- dag voru ekki aðrir vegir taldir færir en Keflavíkurvegurinn. Á páskadag var ekkert unnið að snjó ruðningi en í gær var vegurinn frá Revkjavík austur til Víkur í Mýr- dal ruddur, svo og vegurinn frá Reykjavík um Borgarfjörg og vest- ur á Snæfellsnes. Þótt fyrirsjáanlegt hefði verið að færð gæti orðið erfið um páska- helgina lét fólk það ekki aftra sér frá ferðalögum hvort heldur um byggðir eða óbyggðir. Lagði gífur- legur fólksf jöldi upp f ferð í Öræfin á fimmtudag og segir frá ferðum þess annars staðar í blaðinu. Á fimmtudag fór mikill fjöldi til dvalar í skíðaskálum og skátaskál- um á Hellisheiði og dvaldist þar yfir páskahelgina. Hópur fólks komst inn í Pórsmörk á fimmtudag eftir 9 tfma akstur og annar hópur á laugardag eftir nærri 12 tfma ferð, en þá voru vegir orðnir svo til ófærir. Komust Þórsmerkur- farar í bæinn í gærdag. 17 menn lögðu á fimmtudag upp f snjóbílum og ætluðu á Lang- jökul. Komst einn þeirra, Naggur upp á iökulinn á föstudag og komst inn að Þursaborg, en á Ieiðinni niður af jöklinum aftur tók veður mjög að versna 03 béldu jökulfar- arnir fimm. sem í bílnum voru I kvrru fyrir á jökiinum bar til á oáskaday. en mikill skafrenning^ ur var allan tímann. Hinir bílarnir j fóru ekki lengra en upp að jökul- j ’-öndinni. Komu þeir tveir í bæinn j f gær en Naggur komst að Þing- völlum f nótt og var vel tekið á móti ferðalöneum á prestsetrinu og gistu beir bar í nótt og eru væntanlegir f bæinn í dag. Fjórir menn fóru á skföum upp á Lang- iökul á fimmtudag, en ekki hafa borizt neinar snumir af ferðum þeirra Hefur stöðugt verið reynt að ná sambandi við þá gegnum labb-rabb-tæki sem þeir em með en ekk; tekizt. Em þeir allir vanir 1 fialla- og skíðamenn og taldi Sig- ! urður Þorsteinsson hjá Flugbjörg- ’marsveitinni ekki ástæðu til að : óttast um þá — væri líklegt að i þeir hefðu orðið að halda kyrru i fvrir þar vegna veðurs. Á laugardag og á páskadag voru menn varaðir við þvf að leggja f ferðir út á vegi á litlum og illa út- búnum bílum. F.kki báru þær við- varanir bó tilætlaðan árangur og lenti fjöldi fólks f miklum erf- iðleikum hér í næsta nágrenni borgarinnar eins og sagt er frá á öðrum stað í blaðinu. Þrátt fyrir skafrenning og ófærð gátu áætlunarbflar furðanlega hald- ið áætlun nema að sjálfsögðu áætl- i unarbílar norður á land, en þar j var og er allt lokað. Komust áætl- unarbflar leiðar sinnar á laugardag nema bílamir að Hellu og í Borg- 1 arnes. I gær komust flestir f bæ- inn en nokkur seinkun varð á ferð ! sumra þeirra.Bfll, sem lagður var af i stað með skíðafólk á sunnudag | sneri við í Árbæjarhverfinu og kom aftur í bæinn eftir tvo tíma. í dag er ætlunin að reyna að ryðja Mýrdalssand svo framarlega sem veður lægir. t morgun klukkan fimm fóru vegagerðarmenn út en urðu frá að hverfa vegna skafrenn- ings. Byrjað verður að ryðja norðurleiðina f dag og standa vonir til að hægt verði að opna veginn í Skagafjörð og til Hólmavíkur á morgun. Bátar í Njarðvíkurhöfn nærri sokknir vegna ísingar í nótt Bátar, sem lágu í Njarðvíkur- höfninni nýju, voru hætt komnir í nótt vegna ísingar, sem hlóðst á bátana þá. Nokkrir bátar lágu við skjólgarðinn vestanverðu hafnar- innar og gekk aldan þar yfir í sí- fellu og stóðu strókamir allt að því 70 metra í loft upp af garðin- um. Sjómenn hættu lífi sínu til þess að komast út f bátana og brjóta af þeim ísinn, sem hrannaðist upp f þeim og var einn skipstjóranna hætt kominn er hann sætti röngu lagi fram bryggjuna pt f bát sinn. Mátti ekki miklu muna að bát- amir fæm á botninn þama við garð inn. Til dæmis var Viðey RE hætt komin. Veður lægði með morgn- inum og voru sjómenn að brjóta ís af bátum sínum langt fram á morguninn. með 6 vinninga hver, Jóhann Ö. Sigurðsson, Björn Theodórs- son og Bjami Magnússon. Þeir munu keppa sérstaklega um landsliðssætið. — 20 keppendur voru í meistaraflokki og var keppt eftir Monrad-kerfi, 9 um- ferðir. í fyrsta flokki kepptu 8 og þar var efstur Stein- grímur Steingrímsson meö 6 vinninga (tapaði einni skák en vann allar hinar). Sigtryggur Sigurðsson varð annar með 41/2 vinning og flytjast þeir upp í meistaraflokk næsta ár. Fjórtán kepptu í öðmm flokiri en þar voru tefldar 9 umferðir eftir Monrad-kerfi. — Efstur varð Jón St. Gunnlaugs- son með 7 vinninga og annar Sigurður A. Gunnarsson með 6 y2 vinning. í unglingaflokki var keppt á Akranesi og varð þátttaka í flokknum minni en efni stóðu til vegna veðursins, en enginn Reykjavíkurpiltanna fór upp á Skaga til keppninnar. Andrés Ólafsson af Akranesi vann ungl ingaflokkinn, hlaut 7 vinninga af 9 mögulegum. LífiB von — Framhald at Dls. 16. hófu tvær flugvélar leit strax þeg- ar birti í morgun, ein frá Keflavík- urflugvelli og ein frá Bretlandi, en ráðgert var að Landhelgisgæzluflug- vélin Sif bættist f hópinn um há- degiö f gær. Færeyski línuveiðarinn Nolsoyer Páll, sem er eitt nýjasta og full- komnasta skip Færeyinga, fékk á sig hnút klukkan rúmlega 5 á páskadag. Skipiö lagðist á hliöina og tók þegar að senda frá sér neyöarköll, þar sem sagt var, að skipið væri að sökkva. Áhöfninni tókst fljótlega að sjósetja tvo gúmmíbjörgunarbáta og einn tré- björgunarbát, en skipverjamir fjór- ir, sem nú em týndir stukku út í annan gúmmíbjörgunarbátinn. — Bátarnir slitnuðu nær þegar frá skipinu án þess að við neitt yrði ráðið, en fljótlega á eftir komust skipverjar um borö að raun um, að engin leki var á skipinu, heldur hafði saltfarmur kastazt til f lest- um skipsins. — Skipið var því ekki lengur talið í yfirvofandi hættu, þó að mikill sjór væri é þessum slóð- um og 10—11 vindstig. — Veður- hæðin hélzt svipuð á þessum slóð- um i allan gærdag, en f gærmorgun opnuðu skipverjarnir lestarnar og mokuöu saltinu til í þeim og tókst að rétta skipiö við. — Var reynt að sigla skipinu í átt til Færeyja en fljótlega gefizt upp við það og skipinu haldiö upp í. í morgun var veðrið heldur að ganga niður og þvi ráðgert að halda áleiðis til Færeyja þegar hægir. Litil von er talin til þess, að skip- verjarnir fjórir, sem fóru í gúmmí- björgunarbátinn séu enn á lífi. — í svona veðri er taliö aö menn geti lifað upp undir sólarhring, en bát- amir velta nær stanzlaust og eru þvi menn um borð í þeim sífellt blautir. Mill|ónatjón — Framhald a£ bls. 16. baroi vindurinn snjóinn saman í skafla, en reif sig niður í auða jörð á köflum. Gróðurhús eru í mikilli hættu þegar snjórinn nær að hlaðast á þau, og verður aö moka fönn inni af þeim jafnharðan ef mögulegt er en það er hægara sagt en gjört þegar veöurhæð- in er slík sem hún var um sl. helgi. ★ Jóhann garðyrkjubóndi að Dalgarði í Mosfellssveit varð fyrir því óláni aö 800 fermetr- ar af rósum eyðilögðust, þegar hluti af stærsta gróðurhúsinu hans hrundi undan fannferg- inu. Þegar fréttamaður Vísis átti leið um Mosfellsdalinn í gærdag var Jóhann aö moka ofan af húsinu, ásamt tveim aðstoðar- mönnum og spurðum við hann hversu tjónið væri mikið. Hann kvaðst ekki geta svarað því, en annar aðstoðarmaðurinn sagði að nú yrði Jóhann að selja frost rósir í stað venjulegra rósa. en þess má geta að rósabeðin í húsinu vom hvít af snjó. ★ Andrés garðyrkjubóndi að Laugarbóli var einnig að moka ofan af gróðurhúsi þegar okkur bar að garði og kvaðst hann hafa farið brisvar út að moka um helgidagana, og hefði reynd ar staðið í 12 tíma snjómokstri einn daginn. Bráðkvoddur undir stýri Maður fannst látinn undir stýri bifreiðar sinnar í gær- kvöldi rétt fyrir klukkan tíu. Var bifreiðin f kyrrstööu á Sól- eyjargötunni, þegar að var kom- ið. en maðurinn lá fram á stýr- ið. Hafði hann orðið bráð- kvaddur. Tólf ára piltur stal bifreið Ekið var á kyrrstæða bifreið í Sólheimum á sunnudagskvöldið. Þegar lögreglan kom á staðinn, var sá sem árekstrinum olli, 12 ára unglingur, enn á staðnum og beið Iögreglunnar. Hafði hann tekiö bíl- lykla föður síns og farið í bíltúr. Bauð hann tveim félögum sfnum með sér og endaöi ökuferðin þarna. Kyrrstæðu bifreiöinni haföi verið lagt öfugu megin á götuna, miðað við aksturstefnu og beint fyrir framan bmnahana. Lenti hún upp á gangstétt við áreksturinn og á brunahanann. Skemmdist hún þv: á báðum hliðum. Húsfyllir Framh. af bfs. 9 hreppir annað sæti meistara- flokksins, en um það bftast þrír Ástkær móðir mín, tengdamóðir og amma VILBORG ANDRÉSDÓTTIR Þórsgötu 12 andaðist í Landspítalanum 23. þ. m. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna Lidia Edda Thejll, Jóhann E. Óskarsson og dætur. 3SB BELLA Það er hrein fjarstæða, að ég sé ekki mannvinur. Mér líkar vel við allar vinkonur mínar, sem eru feitari en ég. VEÐRIÐ I DAG Norðan kaldi í dag. Hægviöri í nótt. Frost 4 — 6 stig. — Þykknar upp meö austan kalda í fyrramál- ið. OTTO B. ARNAR fór héðan í bifreið á Ieið austur á Landeyjasand til að mæla bilun ina á Vestmannaeyjasímanuni. Þegar fregn er komin hingað af mælingu hans. á Geir að fara til Vestmanncyja til að gera við símslitin. 28. marz 1917. SBMASKAK 23. Rg6—f4 Staðan ei pá pessi. Akureyri Júlíus Bogason Jón Ingimarsson 1 W W h Pi f*- mm‘“m m r 'sf ' 4*1 Mí Reykjavík Björn Þorsteinsson Bragi Björnsson Sími 13645

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.