Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1967næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627281234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Vísir - 28.03.1967, Blaðsíða 5

Vísir - 28.03.1967, Blaðsíða 5
V1SIR. Þriðjudagur 28. marz 1967, 5 Hallgríms. Að þessu undanskildu var allur flutningur verksins slik ur, að áheyrendur hafa áreiðan- lega notið1 góðs af. Þar eð undir ritaður heyrði verkið í íþrótta- höllinni, er vert að nefna heyrð- ina í þeim salarkvnnum, sem mér þótti mun betri en búast mætti við í slíku gímaldi. Ef komið yröi upp hörðum plötum á viðeigandi stöðum aftan við kór og hljómsveit í staö striga, sem drekkur hljóðið í sig frem- þvi fólki, sem hér hefur lagt hönd að verki, og ekki síður þegar útkoman var öllum viö- komandi til sóma. Eitt atriði tel ég þó að ástæða sé að finna að: hvað var á móti því að hafa textann á íslenzku? Efnis- ins vegna færi betur á því og góður maður tjáði mér.að fyrir allmörgum árum hafi verkið verið flutt hér með íslenzkum texta, en texti sálmanna hafi þá verið tekinn úr Passíusálmum ur en öfugt, sé ég ekki annað en þarna sé ákjósanlegasti stað- ur fyrir stærri verk sem þetta. Að lokum vil ég aftur þakka því fólki, sem stendur fyrir flutningi þessa verks og þá ekki sízt stjómanda, Ingólfi Gh5~ brandssyni, sem á ekki alilítið verk að baki meö kór sínum. Þess vegna vil ég nota tækifær- ið og óska honum og Pólýfón- kórnum innilega til hamingju með tíu ára starfsafmælið. Kalldói Haraldsson skrifar tónlistargagnrýni. J.S.Bach: Jóhannesarpassía Einsöngvarar: Sigurður Bjöms son, Kristinn Þ. Hallsson, Halldór Vilhelmsson, Kath- leen Joyce og Guðrún Tóm- asdóttir — Pólýfónkórinn og kammerhljómsveit undir stjórn Ingólfs Guðbrandsson- ar — flutt í Kristskirkju, Landakoti og íþróttahöll Reykjavíkur. Það er ekki ætlunin í þessu rabbi að gagnrýna flutning hins ofanskráða verks eins og um hverja aðra tónleika væri að ræöa. Slíkt væri að mínu áliti smekkleysa, því flutningur stór verka sem Jóhannesarpassían er, þjónar svolítið meiri tilgangi en listrænum einum. Þetta er trúarlegt verk fyrst og fremst og hefði stóra þýðingu í sjálfu sér þó flutt væri með kröftum, sem væru ekki beint á heims- mælikvarða. Sú staðreynd að verkið sé flutt er aðalatriðið. Þess vegna ber að þakka öllu MIÐNÆTUR- í Austurbæjarbíói þriðjudags- og miðvikudags- kvöld 28. og 29. þ. m. kl. 11.35. Brezka beothljómsveitin Það nær engin hijómsveit eins góðri stemmningu og THE QUiK sem fræg er fyrir klappnúmer sín, ásamt shakedönsurum. Dumbó og Steini munu kynna ný lög af væntanlegri hljómplötu, meðal annars lagið „GLATAÐUR“. Pónik og Einar sem er ein vinsælasta hljómsveit landsins, með ný lög af hljómplötu. KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR, sem vakið hefur einna mesta athygli skemmtikrafta í íslenzka sjónvarpinu. POPS hljómsveit unga fólksins. Sala aðgöngumiða í Austurbæjarbíói. Með öllum hljómsveitunum koma fram tízku- klæddir beatdansarar frá Dansskóla Báru. Þetta verða einu skiptin sem brezka hljóm- sveitin The Quik kemur fram á íslandi, en þeir eru á förum til Bandaríkjanna til hljóm- plötu- og sjónvarpsupptöku. Verð aðgöngumiða aðeins kr. 100,00 — U.F. útgáfon ras ' ~ ^ H ~r i<—Wilfg—

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 70. Tölublað (28.03.1967)
https://timarit.is/issue/184201

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

70. Tölublað (28.03.1967)

Aðgerðir: