Vísir - 26.04.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 26.04.1967, Blaðsíða 14
m VÍSIR. Miðvikudagur 26. aprfl 1967. ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR JOG TRAKTORSGRÖFUR fiSk Höfum til leigu litlar og stórar n«aröviimslan sf jarðýtur, traktorsgröfur, bíl- krana og flutningatæki til allra Símar 32480íramkvæmda utan sem innan o 3JQ80 borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphltun- arofna, rafsuöuvélar, útbúnað til planóflutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. lsskápaflutningar á sama stað. Sími 13728. BIFREIÐAEIGENDUR Þvoið, bónið, og sprautið bílana ykkar sjálfir. Við sköpum aðstöðuna. Einmg þvoum við og bónum ef óskað er. — Meðalbraut 18, Kópavogi, sími 41924. Raftækjavinnustofan Guðrúnargötu 4. Nýlagnir, viðgerðir, rafmagnsteikningar. Sími 81876 og 20745 alia daga. — Eyjólfur Bjamason, löggiltur raf- virkjameistari. ÞJÓNUSTA TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærrl og stærri verk I tíma- eða ákvæöisvinnu. Ennfremur út- vegum viö rauðamöi og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stórvirkar vinnuvéiar. Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Sími 33318. Húsasmíðameistarar — húsbyggjendur Athugið, tek að mér að smíða glugga útidyrahurðir, bfl- skúrshurðir. Uppi. í sima 37086. Húseigendur — Húsaviðgerðir. Önnumst allar húsaviðgerðir, utan húss sem innan. Ot- vegum allt efni, einnig önnumst við gluggahreinsun. Tíma- og ákvæðisvinna. Vanir menn — Vönduð vinna. Símar 20491 og 16234. GET BÆTT VIÐ MIG innréttingarsmíði og gluggasmíði. Trésmfðaverkstæði Rós- mundar Runólfssonar, Súðarvogi 26, sími 34609. - .. -------- -------- .Ji 11 ii i nanBcsnga—aaB. TEPPAHREINSUN Hreinsum gólfteppi og húsgögn í heimahúsum. Leggjum og lagfærum teppi. Sækjum og sendum. — Teppahreins- unin Boiholti 6. Símar 35607—36783. Kvöld- og helgar- sími 21534. TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. — Uppl. í síma 31283.______ Skósmíði fyrir fatiaða Viðtalstími kl. 14-16 nema laugardaga. — Davið Garð- arsson, orthop skósm. Bergstaðastræti 48. Simi 18893. Vesturgötu 2 (Tryggvagötu- megin). Sími 20940. Kvöldsími 37402. Stillum olíuverk og spíssa, allar gerðir. Varahlutir fyrir- liggjandi. Smfðum olíurör. Hráolíusíur á ager. Tökum inn á verkstæði alla smærri bíla og traktora, SJÓNVARPSLOFTNET Stillum sjónvarpsloftnet og setjum upp magnara og loftnet. Otvegum allt efni. — Sími 81169. Skrúðgarðavinna Tek að mér að skipuleggja og standsetja lóðir. Legg til efni ef óskaö u- svo sem.þöikur, gangstéttahellur í mörg um litum, stærðum og geröum, trjáplöntur, bióm gras- fræ, gróðurmold, girðingarefni, hraunhellur o.fi. — Árni Eiriksson, garðyrkjumaður, simi 51004. VERKFÆRALEIGAN HITI S.F. SÍMI41839 Leigjum út hitablásara í mörgum stærðum, einnig máln- ingasprautur. Uppl. á kvöldin. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa. sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshuröir. Stutt- ur afgreiðslufrestur. Góöir greiösluskilmálar. Timburiðjan, sími 36710. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar og viðgeröir á bólstruöum húsgögnum. Fljót og vönduö . vinna. Orval af áklæöi. Barmahlíð 14, sími 10255. FERMINGARMYNDATÖKUR Myndatökur á fermingandaginn og eftir altarisgöngu. Fermingarkyrtlar á staönum. Myndatökur fyrir alla fjöl- : skylduna. Passamyndir teknar i dag, tilbúnar á morg- 1 un. (Nafnskirteiniss ökuskírteinis- og vegabréfsmyndir). Einnig hraðmyndir tilbúnar eftir 10 sek. — Nýja mynda- stofan, Laugavegi 43B, sími 15125. BÓNSTÖÐIN MIKLUBRAUT 1 Bónum og þrffum bíla á kvöldin og um helgar. Sækjum og skilum ef óskað er. Bílamir tryggðir á meðan. — Bón- stöðin Miklnbraut 1, sími 17837 allan daginn. TRAKORSGRAFA til leigu daga, kvöld og helgar. Sími 41693. HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ Harðviður, parketgólf. Vélslípum útihurðir og harðviöar- klæðningar. Gerum gamlan við sem nýjan. Tökum einnig parketgólf og önnumst uppsetningu á sjónvarpsloftnetum. Tekið á móti pöntunum f sima 19885. HÚSGAGNASMIÐIR ATH. Flosfóðrum skúffur og skúffubotna, snyrtikommóður og stofuskápa. Einnig útstillinga platta í hillur og bakka und ir skrautmuni, litaúrval. — Uppl. f sfma 41766 og 17570 Gjörið svo vel og reyniö viðskiptin. Geymið auglýsing- una. SJÓNVARPSLOFTNET. Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt efni, ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. Sfmi l6541 kl. 9—6 og l4897 eftir kl. 6. Handriðasmíði — Handriðaplast. Smíðum handrið á stiga, svalagrindur og fleira. Setjum plastlista á handriö. Einnig allskonar járnsmíði. Málm-. iðjan sp "ímar 37965 — 60138. LjósastiIIingastöð F.Í.B. að Suðurlandsbraut 10 er opin daglega frá kl. 8-19 nema laugardaga og sunnu- daga. — Sími 31100. KRANAÞJÓNUSTA F.I.B. starfrækir vetrarþjónustu fyrir félags- menn sína. Þjónustu símar em 31100 33614 og Gufunessradio, sími 22384. BÓN OG ÞVOTTUR Bónum og þrífum bíla alla daga vikunnar. Skilum og sækjum bílana án aukagjalds. Uppl. i síma 36757. Klæði og geri við gömul húsgögn Þau verða sem ný, séu þau klædd á Vesturgötu 53 B. Uppl. f síma 33384 frá kl. 8 á kvöldin. — Húsgagnabólstrun Jóns S. Árnasonar, Vesturgötu 53 B. NÝBYGINGAR Húsasmíðameistari getur tekiö að sér smíði á 1-2 einbýlis- húsum til uppbyggingar í sumar. — Sími 24834 í há- deginu og á kvöldin. HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum nylon þéttiefnum. önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. f sfma 10080. GLUGGASMÍÐI Jón Lúðvíksson, trésmiöur, Kambsvegi 25, sími 32838. BIFREIÐAVIDGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR p Við gerum við startarann og dfnamóinn og rafkerfið i bifreiðinni. Höfum ávallt mikið úrval af varahlutum á lager. Menn meö próf frá Lucas og C.A.V. f Englandi vinna verkin. — Bílaraf s.f., Höfðavík v/Sætún. Sfmi 24700 (bak við Vöruflutningamiöst., Borgartúni). Viðgerðir á rafkerfi bifreiða. T.d. störturum og dýnamóum Stiilingar. Góð mæli- og stillitæki. Skúlatúni 4 Sfmi 23621 Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðu og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgju tanga. Sfmi 31040. ________ BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLIN G AR Viögeröir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góöa þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19, sími 82120. BÍLAMÁLUN Réttingar, bremsuviðgerðir 0. fl. Bílaverkstæðið Vesturás h.f., Súðarvogi 30, sími 35740. 4—20—30 Klæðum allar geröir bifreiöa, einnig yfirbyggingar og réttingar. — Bílayfirbyggingar s.f., Auðbrekku 49, Kópa- vogi, sfmi 42030. Bifreiðaeigendur athugið. Þið sem viljið gera við bflana ykkar sjálfir reynið bfla- þjónustuna í Höfðatúni 8. Verkfæri og aöstaða til bfla- þvotta fyrir hendi. Opið alla daga og öll kvöld. — Sfmi 17184. KAUP-SALA VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 K.V. f klæöaskápinn. Okkar rennibrautir þola samkeppm Sími 23318. ______ ÓDÝRAR KÁPUR Orvai af kvenkápum úr góðum efnum, stór og lítil númei frá kr. 1000-1700. Pelsar svartir og ljósir frá kr. 2200 og 2400. Rykfrakkar, terylene, aðeins 1700.00. — Kápusalan Skúlagötu 51 ,sfmi 14085. Opið til kl. 17.00. JASMIN — VITASTÍG 13 Nýjar vörur. Indverskar styttur og fleira úr fílabeini. Skinn-trommur frá Afriku. Smáborð með reyksetti. Mflrið úrval af austurlenzkum munum. — Jasmin, Vitastfg 13. Sími 11625. GÓÐAR OG ÓDÝRAR Kvenregnkápur eru að koma fram, ennfremur seljum við nú næstu daga mjög ódýr kápuefni o. fl. — Sjólriæða- gerO Islands, sfmi 14085. Opið til kl. 5. VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Sólbekkir með stuttum fyrirvara, ódýrir, vandaðir, var- anlegir. — Sími 23318. TIL SÖLU Moskvitch bifreið ’59 model í gangfæru árighomalagi. Uppl. i síma 33936. LÓTUSBLÓMH) AUGLÝSIR Lótusblómið Skólavörðustfg 2, sfeni 14270. — Gjafár handa allri fjölskyldunni. Handunnir munir frá Taoganpka og Kenya. Japanskar handmálaðar homhiftur, jndverskar og egypzkar bjöllur, hollenzkar og danskar kryAfliillur, danskar Amager-hillur ásamt ýmsum öðnnn skemmtfleg- um gjafavörum. TIL SÖLU lítið nýstandsett timburhús f miöbænum. Lanst stssax til fbúðar. Lftil útborgun. — Fasteignasaia Gnömundar Þorsteinssonar, Austurstræti 20, sími 19545. HÚSNÆÐI ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3 herb. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 42126. HÚ SRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — Ibúða- leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús, sfmi 10059. HERBERGI ÓSKAST Stúlka óskar eftir herbergi nú þegar. 32410 eftir kl. 7 á kvöldin. Uppl. í síma ÍBÚÐ TIL LEIGU 3 herb. fbúð til leigu í nokkra mánuði. 81014 eftir kl. 4. Uppl. f sfma |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.