Vísir


Vísir - 25.10.1967, Qupperneq 6

Vísir - 25.10.1967, Qupperneq 6
V í SIR . Miðvikudagur 25. október 1967. NÝJA BÍÓ Ástmey ákærandans (Les Bonnes Causes) Tilkomumikil og spennandi frönsk. kvikmynd, afburðavel leikin af frægum frönskum leikurum: Marina Vlady Pierre Brasseur Virna Lisi Bönnuð bömum yngri en 14 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9. lAftflLA BIÓ Simi 11475 Nótt eðlunnar (The Night of the Iguana) íslenzkur texti Richard Burton Sue Lyon Ava Gardner. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Sím> 18936 Spæjari FX 18 Hörkuspennandi og viðburða- rík ný frönsk-ítölsk sakamála- kvikmynd í litum og Cinema- Scope í James Bond stll. Ken Clark, Jany Clair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskt tal. — Danskur skýr- ingartexti. Bönnuö bömum. Simar 32075 oe 38150 ITTEARS YOU APART WITH SUSPENSE! EUÁSKÓLABÍÓ / Sim' 22140 „Nevada Smith" Hin stórfenglega ameríska stór mynd um ævi Nevada Smith, sem var aðalhetjan í ,,Carpet- baggers". — Myndin er í lit- um og Panavision. Aðalhlutverk: Steve McQueen Karl Malden Brian Keith ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆIARBÍÓ Simi 11384 STJÖRNUBÍÓ LAUGARÁSBÍÓ Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd, byggð á samnefndu leik riti eftir Edward Albee. Islenzkur texti. Elizabeth Taylor, * Richard Burton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9.15. —i—■ —- —- ■ n - — ,i n it-tt ■ ÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ Italskur stráhattur gamanleikur. Sýning 1 kvöld kl. 20. Næsta sýning laugardag kl. 20 Galdra-Loftur Sýning fimmtudag kl. 20. Hornakórallinn Sýning föstudag kl. 20. LITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ: Yfirborð og Dauði Bessie Smith Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Simi 1-1200. PRUL JILIE nEuimnn huorehs Járntjaldið rofið Ný amerísk stórmynd I litum. 50. mynd snillingsins Alfred Hitchcock, enda með þeirri spennu, sem myndir hans eru p-^yar fyrir. I S L E N Z.K U R TEXTl Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. Fjalla-EyvináuF 67. sýning I kvöld kl. 20.30 næsta sýning föstudag. Indiánaleikur Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan ' Iðnó opin frá kl. 14. — Slmi 13191. TONABIO Islenzkur texti. SIDMEY POITIEK C':' LILJUR VALLARINS (Lilies of the Field) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerlsk stór mynd er hlotið hefur fern stór- verðlaun. Sídney Poitier hlaut ,,Oscar-verðlaunin“ og Silfur- bjöminn" fyrir aðalhlutverkið. Þá hlaut myndin „Lúthersrós- ina“ ennfremur kvikmynda- verðlaun kaþólskra „OCIC“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBÍÓ Sim) 41985 'íJsÍf . 'ji i ^ Læðurnar (Kattoma) Sérstæð og afburða vel gerð og leikin ný, sænsk mynd gerð eftir hinu kunna leikriti Walentin Chorells. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 'ára. HAFNARBÍO Lénsherrann Viöburöarík ný amerísk stór- mynd < litum og Panavision með Charlton Heston. íslenzkur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBIO slml 50184 Hringferð ástarinnar Ný djörf gamanmynd með stærstu stjörnum Evrópu. Sýnd kl. 7 og 9. Stranglega bönnuð bömum. Útbreiðslustjóri Viljum ráða starfsmann til að annast, tíma- bundið, útbreiðslu og áskrift að blaði. Gæti verið um aukastarf að ræða. Tilboð óskast sent afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m. merkt „Útbreiðsla". Lögfræðiskrifstofa Ég veiti aðstoð við skipti búa, samningu arf- leiðsluskráa og kaupmála og ennfremur að- stoð við sölu og kaup fasteigna. Kr. KRISTJÁNSSON hrl., fyrrv. yfirborgarfógeti, Austurstræti 17, 2. hæð — Sími 14858 Aðvörun frá Rafmagns■ eftirliti ríkisins Af öryggisástæðum gagnvart almenningi og einnig vegna þeirrar ábyrgðar, sem hvflir á innflytjendum, framleiöendum og öörum seljendum prófunarskylds rafmagnsvamings, vekur Rafmagnseftirlit rfkisins at- hygli á eftirfarandi: ' #fcr, Samkvæmt ákvæöum reglugeröar um'raforkuvirki dags. 14. júní 1933, kafla III, svo og tilkynningum Raf- magnseftirlitsins nr. 9, 25. maf 1950 og tilkynningu nr. 10, 20. júní 1947, er innflutningur, sala og dreifing hvers konar rafmagnstækja og rafmagnsvamings, sem prófunarskyldur er, meö öllu óheimill, nema sýnis- horn hafi áður verið send Raffangaprófun Rafmagns- eftirlitsins til prófunar og hlotið tilskilda viðurkenn- ingu. Meö mál út af brotum á reglugerðinni, skal fara sem almenn lögreglumál. Reykjavík, 20. október 1967, Rafmagnseftirlit ríkisins. P fOiultm sHARP.FOCl 5 j-l TtLEVISION SJÓNVARPS- TÆKIN l eru viðurkennd fyrir LANGDRÆGNI. Skýr mynd ásamt góðum hljómburði op glæsilegu útiliti setur bau í sérflokk. ANDREA siónvarpstækið er bandarísk gæðavara. Flestar gerðir uppseldar. Ný sending væntanleg bráðlega. LAUGAVEGI 47. Súni 11573. RATSJAHF. Sk.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.