Vísir - 25.10.1967, Qupperneq 15
VlSIR
(MBHMWT-"7"'
Miðvikudagur 25. október 1967.
;5
Stretch-buxur. Til sölu i telpna-
og dömustærðum, margir litir. —
Einnig saumað eftir. máli. Fram-
Til sölu barnagrind og dívan 80
cm. breiður. Uppl. í slma 83131.
Lítið notuð Singer prjónavél til
sölu. Uppl. í síma 30737.
r.laigs konar ungbarnafatnaður og jængurgjafir, stóll fyrir bamiö í bílinn og heima á kr. 480. Opið í hádeginu lítið inn í bamafataverzl unina Hverfisgötu 41. Siriii 11322. ÓSKAST KEYPT I
Kaupum eða tökum -i umboðs- sölu gomul, en vel með farin hús- gögn og húsmuni. Leigumiðstöíiin, Laugavegi 33b. Sími 10059
Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Sími 18543. Selur plastik- striga- og gallon innkaupatöskur, fþrótta og ferðapoka. Barbiskápa á kr. 195 og innkaupapoka. Verð frá kr. 38. Tveir hefilbekkir óskast til kaups. Unpl. í síma 81327 milli kl. 7 og 8 í kvöld.
Linguaphone-plötur á frönsku óskast keyptar. Sími 33749.
Tll sölu notað þakjárn og móta- timbur 1 og 2 m lengdir, borðstofu borð og stólar, 2 djúpir stólar, Wittenborg fiskbúðarvog, sem ný, afgreiðsluborð 2,65 m. Ennfremur grillofn Rotogrill, barnarúm og barnakerra. Sfmi 40201. Hansaskrifborð óskast keypt. Uppl. í síma 41361.
Fataskápur. Vil kaupa tvöfaldan fataskáp, einnig gott skrifborð. Uppl. í sfma 20677 frá kl. 5-7 næstu daga.
Hljóðfæri til sölu. Seljum ódýrt þessa viku harmonikkur, 3ja og 4ra kóra, 12 bassa. Holmmer raf- magnsorgel, nitað píanó og orgel- harmónfum. Einnig Berson básúnu, sem nýja. — Tökum notuð píanó og orgelharmóníum í skiptum. F. Bjömsson, Bergþórugötu 2, sfmi 23889 kl. 20—22. Laugardaga og sunnudaga eftir hádegi. Klæðaskápur óskast. Uppl. f síma 22598.
ATVfNNA ÓSKAST
Stúlka óskar að komast í vinnu seinnipart dags. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 40298.
Atvinna óskast. Eldri maður óskar eftir léttu starfi. Margt kem- ur til greina. Uppl. f síma 19625.
Buick Special ’49 til sölu. Uppl. : síma 34718.
25 ára stúlka með barn óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heimili helzt úti á landi. Tilboð, merkt: „Mánaðamót“ sendist augld. Vís- is.
Opel Rekord 1955 til sölu. Góö- ur gírkassi og vél. Sími 21652.
Vöfflusaumuöu púðamir fást aftur í Hanskagerð Guðrúnar Ei- ríksdóttur, Bergstaðastræti 3, og f síma 14693. Einnig saumað úr efn- um sem komið er með.
Kona óskar eftir vellaunaðri at- vinnu hefur unnið við afgreiðslu. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir laugardag, merkt: ,,Z-8493“.
Benz ’55 diesel til sölu, ódýr. UppL f síma 36981 eftir kl. 7. Til sölu miðstöðvarofnar, hand- laugar, klósett, timbur og hurðir. Uppl. í síma 23295. Kona ábyggileg og ireglusöm óskar eftir léttri vinnú nokkra tíma á dag, t. d. léttum húsverk- um,ræstingu á skrifstofum eða við lítið mötunevti. Sími 20819.
Til sölu er eins manns svefnsófi, vel með farinn, meö nýju áklæði og rúmfatageymslu. Sími 35634. Kona óskar eftir vinnu í eftir- miðdag, helzt frá kl. 2. Uppl. í síma 16182.
Til sölu bamaburðarrúm, svala- vagn 2 tækifæriskjólar og vand- aður síður kjóll. Til sýnis í Stiga- hlfð 18 1. h. vinstri. 1 . ~
TAPAÐ - FUNDIÐ 1
Sú sem tók hvítt veski í mis- gripum á föstudagskvöldið á Loft- leiðahótelinu, öll skilríki eru í veskinu, vinsamlegast hringi í síma 51006.
Silfurboröbúnaður til sölu Uppl. í síma 82577.
Tvær notaðar Rafha eldavélar til -ölu, ódýrt. Sími 12491.
Kvenúr tapaðist sl. laugardag. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 20787. — Fundarlaun.
Tvær innihurðir á körmum, sem nýjar til sölu. Uppl. í síma 83229.
Guileinbaugur tapaðist sl. mánu- dag 23. okt. merktur C. J. Vinsam- lega hringið í síma 21504. — Fund- arlaun.
Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu við aö moka úr. Uppl. í síma 41649.
Sendibill — Stöðvarpiáss. Til sölu stór diesel-sendibíll, stöðvar- pláss og mælir getur fylgt. Uppl. í síma 81114 eftir kl. 7. 2 litlir pappakassar týndust af vörubíl sl. laugardagsmorgun á Skúlagötunni. Finnandi vinsaml. hringi í síma 34974 eða 40760.
HREINGERNINGAR
Vélhreingernmgar Sérstök vél-
hreingerning (með skolun). Eirinig
handhreingerning. Kvöldvinna kem
ur eins til ereina á sama gjaldi
F.rna og Þorsteinn Simi 37536
Vélahreingeming gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir r. ;nn, ódýr og Orugg þjón-
usta. Þvegillinn, sími 42181.
Húsráðendur takið eftir. Hrein-
gemingar. Tökum að okkur alls
konar hreingemingar, einnig stand
setningu á gömlum íbúðum o. fl.
Lágt verð. Vanir menn. Uppl. kl.
7-10 e. h. f síma 82323.
Hreingemingar. — Vanir menn.
Fljót og góð vinna, — Sími 35605.
Alli.
Hreingemingar. Kústa og véla-
hreingemingar. Uppl. í síma
12866. - Friðrik.
Hreingemlngar. Vönduð vinna.
Sfmi 22841.
TIL LEIGU
Skemmtilegar íbúðir. 4 og 3 herb
og 1 herb. lausar strax, Fyrirfram-
greiðsla. Tilb. merkt „Ársleiga"
sendist Vísi.
Gott herbergi til leigu fyrir
reglusama stúlku. Uppl. að Loka-
stíg 13 1. hæð kl. 7-9.
Til leigu 2 herb. með aðgang að
eldhúsi til leigu að Melabraut 36,
niðri. Uppl. á staðnum eftir kl.
7 e.h.
Herb. til leigu fyrir reglusama
stúlku, Uppl. í síma 82276.
Til leigu 4-5 herb. íbúð frá 15,
nóv. n. k. Engin fyrirframgreiðsla.
Uppl. f síma 82150 frá kl. 9 f. h.
til kl. 7 e. h.
Forstofuherbergi til leigu fyrir
regiusaman karlmann. Uppl. í síma
32274 eftir kl. 6.
BARNAGÆZIA
Óska eftir barngóðri konu til að
gæta 9 mán. gamals bams 4 daga
vikunnar, frá 1. desember. Uppl.
í síma 37974.
FÆÐI
Getum bætt við nokkrum mönn-
úm í fast fæði. Uppl. í síma 82981
og 15864.
Hárgreiðslusveinar. Hárgreiöslu-
sveinn óskast strax. Uppl. f síma
13212.
t
Matreiðslumaður óskast. Hótel í
nágrenni Reykjavíkur óskar að
ráða matsvein, eða hjón, sem gætu
annazt matreiðslu og umsjón með
hóteli. Tilboð leggist inn á augl.d.
blaðsins fyrir nk. föstudag, merkt
„Hótel - 8460“.
Þjónusta
Hreinsum, pressum og gerum
við föt. Efnalaugin Venus, Hverf-
isgötu 59, sími 17552.
Húsasmfðanemi. Nemi getur
komizt að í húsasmíði. Þeir sem
hafa áhuga sendi nafn og heimil-
isfang á afgreiðslu Vísis fyrir
föstudagskvöld merkt: „Húsa-
smfðanemi."
Stúlka óskast til húshjálpar, 2
daga í viku á Laugarásvegi 64. Sími
37790.
Unglingsstúlka eða eldri kona
óskast til að gæta bams á öðru ári.
hálfan daginn í Vesturbænum.
Sfmi 15928.
ÓSKAST A LEIGU
íbúð óskast 2ja — 4 herb..
Þrennt f heimili. Uppl. í síma
20476.
Herbergi óskast fyrir einhleyp-
an mann, helzt í Kleppsholti. Uppl.
í síma 42560.
Tven ung hjón óska eftir 4 herb„
íbúð, sem fyrst. Uppl. í síma
21835.
Óskum eftij 2-3 herb. íbúð, helzt
f Austurbænum. Sími 38008.
Hafnfirðingar. Lítil íbúð óskast
strax. Uppl. f sítna 50721.
Skrifstofuhúsnæði óskast, helzt
sem næst niiðbænum. Uppl. í síma
38291
KENNSLA
Okukennsla. Kennum a nýjar
Volkswagenbifreiðir. — Utvega öll
gögn varðandi bílpróf. — Geir P-
f’ormar ökukennari Simar 19896
- 21772 — 19015 - kven-
kennari og skilaboð í gegnum Gufu-
nes radió_sfmi 22384
Ökukcnnsla — æfingatímar. —
Kenni á nýjan Volkswagen. Hörð-
ur Ragnarsson, sfmar 35481 og
17601.
ökukennsla — Ökukennsla.
Kenni á nýjan Volkswagen, nem-
endur geta byrjað strax. — Ólaf-
ur Hannesson. Sfmi 38484.
--------,-----------------------
Les meö skólafólki reikning (á-
samt rök- og mengjafræði,) al-
gebru, rúmfræði, analysis, eðlis-
fræði o. fl., einnig mál- og setninga-
fræði, dönsku, ensku. þýzku, la-
tfnu, frönsku og fl.. — Dr. Ottó
Amaldur Magnússon (áður Weg),
Grettisgötu 44 A. Sfmi 15082.
ÞJÓNUSTA
Hreinsum, pressum og gerum
við fötin. Efnalaugin Venus, Hverf-
isgötu 59, sími 17552.
Kúnststopp. — Fatnaður kúnst-
stoppaður aö Efstasundi 62.
Bifreiðaeigendur. Get tcadí.
nokkra bíla til geymslu í vetur. —
Uppl. I sfma 23519 kl. 7-8 á
kvöldin,
Annast flísa- og mósaiklagnir.
Vönduð vinna. Sími 41152.
Heimilisþjónustan. Heimilistækja
viðgerðir, uppsetningar hvers kon-
ar t. d. á hillum og köppum, gler-
ísetning, hreingemingar o. fl. —
Sfmi 37276.
Snfðum, þræðum, mátum. Uppl. 1
sfma 20527 og 51455 eftir kl. 7 á
kvöldin. Geymið auglýsinguna.
Setjum í einfalt og tvöfalt gler,
límum saman. Sími 21158. —
Bjami.
Teppa- og hús-
gagnahreinsun,
fljót og góð af-
greiðsla.
Sími 37434.
GÓLFTEPPA-
HREINSUN -
HÚSGAGN A-
HREINSUN
Fljót og góð þjón-
usta. Sími 40179.
FÉLAGSLIF
Víkingur,
knattspymudeild.
Æfingar veturinn ’67—’68.
Meistara- og l^flokkur:
Föstudaga kl. 8.40—9.30.
2. flokkur:
Föstudaga kl 9.30—11.10.
3. flokkur:
Þriðjudaga kl. 8.40—9.30
Sunnudaga kl. 2.40—3.30.
4. flokkur:
Þriðjudaga kl. 7.00—8.40,
5. flokkur:
Þriðjudaga kl. 6.10—7.00.
Fimmtudaga kl. 6.10—7.00.
Mætið vel og stundvfslega!
Stjómin.
KAUP-SALA
TIL SÖLU BÍLL — VARAHLUTIR
Til sölu Studebaker, árgerð 1955. Einnig sjálfskiptikassi
f Pick up ’59, ný aftur-„housing“ og hús ábyggt á, skúffa
o. fl. Sfmar 21635 og 81585.
Á BALDURSGÖTU 11
fást ódýmstu bækur bæjarins, bæði nýjar og gamlar.
Skáldsögur, ævisögur, þjóðsögur, barnabækur. skemmti;
rit, pocket-bækur á ensku og norðurlandamálunum, mód-
el-myndablöð. — Kaupum, seljum, skiptum. Alltaf næg
bílastæöi. — Fombókabúðin, Baldursgötu 11.
BILL TIL SÖLU
Renault Dauphine model ’60 er til sölu, fæst með góö-
um kjörum ef samið er strax. Uppl. gefiif Ámi Oddsteins-
son, kl. 7—9 á kvöldin, Laugardælabúinu sími um Selfoss.
DRÁPUHLÍÐARGRJÓT
Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom-
ið og veljið sjálf. Uppl. f sfmum 41664 og 40361.
KÁPUSALAN SKULAGÖTU 51
Kvenjakkar, twintex, loðfóðraðir með hettu. Kven-skinn-
jakkar, furlock. Fallegir kvenpelsar f öllum stærðum, ljós
ir og dökkir. Kvenkápui, terylene, dökkar og ljósar i litl-
um og stórum númemm — og herrafrakkar, terylene.
Kápusalan Skúlagötu 51.
HREYFILSBUÐIN
Filmur leifturperur, rafhlöður, Polaroid-filmur, filmur.
kvikmyndafilmur. — Hreyfilsbúðin við Kalkofnsveg.
NÝR SJÁLFSKIPTUR GÍRKASSI
til sölu í ’59—’61 model af Rambler. Uppl. í síma 40945.
I BINGÓTÆKI
Bingótæki óskast keypt ásamt spjöldum, nú þegar. Uppl.
| í síma 16480 og 93-2020.
VALVIÐUR SJF. SUÐURLANDSBR. 12.
Nýkomið- Plastskúffur l klæðaskápa og eldhús. Nýti
sfmanúmer 82218.
GULLFISKABÚÐIN BARÓNSSTÍG 12
Nýkomin fiskaker úr ryðfrfp stáli, 25 1., 55 1., 60 1. og
100 1. borð fylgir. 1 fugladeildinni: Kanarífuglar alls konar,
finkar, parakitter og páfagaukar, margris, mjög fallegir,
margir litir, rosit, angora og silfurgráir hamstraungar,
brúnir, hvitir o. fl. — Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12.
VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR
Urval af drengja- og herranærfatnaði. Drengjapeysúr,
stretchbuxur á böm, stærðir á 2—7 ára, verð 198,00. Nátt
föt bama og herra nýkomin. Daglega eitthvað nýtt. —
Verzlunin Silkiborg, Dalbraut i v/Kleppsveg og Nesvegi
39. Sími 34151.
----~ ——8— I
MERCEDES BENZ 220
Til södu Mercedes Benz 220 árg. ’55. Skipti á ódýrari
bfl koma til greina. Uppl. i sima 37225.
I