Vísir - 14.11.1967, Side 2

Vísir - 14.11.1967, Side 2
I Markvarzlan og vítaköstin eyði- lögðu leikinn fyrir FH ® Sjaldan hafa mark- verðir brugðizt einu liði eins og markverðir FH í gærkvöldi. Sökin er þó ekki öll þeirra, heldur mjög lélegri vöm lengst af í leiknum. í fyrri hálf- leik var t. d. varla hægt að tala um nema tvö skot, sem markverðimir vörðu. Ósigur FH, 16:22, fyrir júgóslavnesku meisturunum PARTIZ- AN var stór, allt of stór fyrir svo gott lið sem FH. Fjögur vítaköst mis- tókust líka eins og hjá Fram. Það er liklega eins dæmi að markmenn í handknattleiksliði verji meira en helming víta- kasta í tveim áríðandi leikjum, en þetta gerðu júgóslavnesku mark- verðirnir hér. Greinilegt er að framkvæmd vítakasta hjá íslenzkum leik- mönnum er mjög slæm, — þama er hlutur, sem greinilega Jgóslavar 13:10, en FH tekst að minnka muninn i 13:11, síðar í 14:12 og 14:13 með mörkum þeirra bræöra, Arnar og Geirs. Djeric skorar 15:13 og Geir skorar síðan 15:14 sérlega glæsilega. Rétt áður hafði Geir átt gullið tækifæri, komst einn upp, stökk nærri því inn að markinu, en skaut beint í mark- vörðinn. Hjalti varði vel rétt á eftir í ein tvö skipti, en ekki tókst FH að jafna, enda þótt Júgóslavar væru aðeins 6 á vellinum, þvi Djuranec var vísað af velli í 2 mínútur. Stórskytt- an Jaksekovic skoraði 16:14, Páll svaraði með 16:15 úr víta- kasti (bravó!) og 17:15 kom einnig úr vítakasti frá Vidovic. Karl var nokkuð fljótur á sér, dæmdi vítakast, eftir aö FH skoraði af línu, — vítakastiö, sem FH fékk var hins vegar vitanlega varið. Þegar 9 mínútur voru eftir af leiknum skorar Öm 17:16 og Hjalti ver vel í markinu, vonin um aö FH takist að jafna og jafnvel sigra glæöist tölu- vert. En hvað gerist? Það er eins og Partizan taki öll völd á vellinum, en FH- liðiö svarar ekki fyrir sig, — tækifærið á þessu tímabili. Þannig fór þessi leikur, sem menn höfðu gert sér góðar vwnir um að FH sigraði. Það sem brást var markvarzlan og víta- köstin. FH-liðið lék oft vel og ánægjulegast var að sjá þá Geir, sem var hreinn listamað- ur með boltann, Örn og Krist- ján Stefánsson, sem er í hraðri framför. Birgir var allgóður og Einar stóð fyrir sínu í vöm- inni. En flestir söknuðu „stjörn- unnar“ úr síöasta pressuleik, Ragnars Jónssonar. Hvers vegna má ekki nota Ragnar? Júgóslavneska liðið lék ann- ars betri leik í gærkvöldi en gegn Fram og skytturnar nutu sín betur, e.t.v. vegna þess aö FH-vömin er mun lakari en Fram-vörnin. Langbezti leik- maður Partizan var Marijan Jaksekovic, en markverðirnir (þeir voru með þrjá markverði, tvo til skiptanna, sem er ó- hefur gleymzt að æfa hjá leik- mönnum, enda sýnir sig að það það er undir hælinn lagt hvort menn skora eða ekki, þegar góður markvörður ver markið. Hitt ætti að vera staðreynd að vítakast á að vera a.m.k. 90% marktækifæri. FH byrjaði illa í gærkvöldi. Hver sókn færði Partizan mark, — þ.e. þegar þeir gátu skotið. Hinn ungi og efnilegi markvörð- ur FH, Birgir Finnbogason, virtist sannarlega ekki í essinu sínu og hreyföi sig varla, þegar skot Partizan-manna riðu af. í fýrstu 6 skotunum skomöu Júgóslavar alltaf. Partizan tókst að jafna eftir að Öm skoraði fyrsta mark leiksins, og komust síðan í 4:1, 5:2 og 6:3 yfir. Þá skorar Örn 6:4 af línu. Sending- in kom frá Geir bróöur hans, hreint töfrabragð hjá Geir, sem fékk iangt klapp fyrir. Páll brenndi af viti rétt á eft- ir, en áður haföi FH fengiö víti og skotiö í stöng. Djuranec skorar nú 7:4, en Kristján Stef- ánsson, sem er stöðugt að kom- ast nær sínu bezta í handknatt- leiknum eftir nokkurra ára fjarveru frá FH, skorar laglega 7:5 og Ámi Guðjónsson skorar 7:6 úr næsta ótrúlegri stöðu úti f horni. Þetta hleypti aftur spennu í leikinn, sem í upphafi virtist ætla að renna úr greip- um FH-inga. Það sem eftir var hálfleiks- ins voru Partizanmenn leiðandi og tókst FH ekki aö jafna. í hálfleik var staðan 12:10. Þessi skemmtilega mynd sýnir, þegar Ámi Guðjónsson skoraði úr mjög erfiðri stöðu í leiknum í gærkvöldi I síðari hálfleik skoruðufyrir FH. Ámi sést á myndinni lengst til vinstri. öm ógnar vöminni, skýtur að markinu, — og skorar. næstu 6 mörk, síðustu mörk leiksins, voru öll skoruð af júgóslavneska liðinu, sem vann stóran sigur 22:16. Þó léku Júgóslavar einum manni færra í 2 mínútur á þessu tímabili, en Páll Eiríksson lét enn verja vítakast frá sér, sem var bezta venjulegt) voru allir góðir. Stjarna leiksins var Geir Hallsteinsson án nokkurs vafa. Dómari var Karl Jóhannsson og dæmdi allvel. Áhorfendur voru mjög margir, eða nær fullt hús í Laugardal. — jbp — ei GUNNÁR GREN GERIR SA.WNING VIÐ JUVENTUS Verður „innkaupastjóri" félagsins og tæknilegur rábgjati Hinn frægi, sænski „knatt- spyrnuprófessor", Gunnar Gren, er aftur á leiðinni til Italíu og sezt að í knattspyrnuheiminum aftur. Stjarnan í OL-liði Svía, sem vann í London 1948 og varð síðar heimsfrægur með Milano- liðinu Inter, snýr til baka nærri 20 árum eftir að hann stóð á hátindinum 'í knattspymunni. Gren hefur skrifað upp á samning við Juventus og verður aftur tæknilegur ráðgjafi og innkaupastjóri félagsins eins og 1961. Þykir Norðurlanda- blöðum ekki ósennilegt að þetia boöi talsverö innkaup til Ítaiíu af Noröurlandaleikmönnum, en 1970 munu ítalir opna allar gáttir fyrir leikmönnum frá öðrum löndum. e*.'.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.