Vísir - 14.11.1967, Qupperneq 15
VlSIR . Þriðjudagur 14, nóvember 1967.
/5
TIL SÖLU Vel með farin stólkerra með kerrupoka til sölu. Uppl. í síma 30788.
Stretch-buxur. Til sölu í telpna- og dömustærðum, margir litir. — Einnig saumað eftir máli. Fram- leiðsluverð. Sími 14616.
Til sölu nýr glæsilegur síður sam kvæmiskjóll, stórt númer. Uppi. í síma 18739.
Töskukjallarinn Laufásvegi 61. lími 18543. Selur plastik- striga- og gallon innkaupatöskur, íþrótta og ferðapoka. Barbiskápa á kr. 195 og innkaupapoka. Verð frá kr. 38. ,
Til sölu nýlegt hjónarúm með dýnum, ennfremur sjónvarpstæki 23“ skermur, góð tegund, selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma — 34785 í dag og næstu daga .
Ódýrar vetrarkápur til sölu með og án skinns. Sími 41103. 2ja manna svefnsófi, vel með farinn, til sölu. Verð kr. 4000 — Uppl. í síma 41884.
Stór barnavagn til sölu á kr. 1200, — , að Sólvallagötu 13.
Eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í Víðimel 63.
Sendiferðabíil til sölu ásamt stöðvarplássi og talstöð, ef óskað er. Uppi. í síma 12504 og 37340.
Til sölu, stofuskápur og út- varpsskápur, svefnbekkur. Einnig nokkrar kápur og kjólar á 100— 300 kr, stk.. Fataskánur óskast — Sími 16207.
Tækifæriskaup. Lítið gallaðir morgunkjólar úr perlon og crimpl- in. Skyrtublússur og kvenbuxur. Verður selt í dag og næstu daga með miklum afslætti. Klæðageröin Eliza, Skipholti 5.
Zeiss Ikon myndavél með 3 lins um og eilífðarflassi til sölu á góðu verði. Uppl. f síma 31025 eftir kl. 7 e.h.
Úlpur, gallar, kjólar, vagnteppi, vöggusett, poplín, flónel, hand- klæði, nærföt og náttföt f úrvali. Bleyjur. Sendum gegn póstkröfu. Barnafataverzlunin Hverfisgötu 41. Sími 11322.
Til sölu, ný Upo eldavél með grilli og sófaborð úr teak Selst vagna brottflutnings. Sími 16692,
Til sölu nýuppgeröur Willys ‘47, Volkswagen ‘58 og Atlas rennibekk ur. Sími 40250.
Tækifærisverð. Legubekkir (ott- omanar) og viögerðir á eldri hús- gögnum. Nokkrir metrar af ljós- gulu áklæði til sölu. Helgi Sigurðs- son, Leifsgötu 17. Sími 14730.
Mjög ódýr nýlegur plötuspilari til sölu. Einnig 15 L.P. plötur og 30 stk. 45 snúninga plötur. Uppl. í síma 20453 eða að Háaleitisvegi
Vinnuskúr til sölu. Vandaður 40 fm vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 16990 kl. 9-17 næstu daga. 26 kj.
Bíil til sölu. Austin A 90 árg ‘55 í mjög góðu standi einnig er til
Reglusöm kona óskar eftir 2ja
herb Ibúö sem mest sér. Uppl. í
síma 21063.
3—4 herbergja íbúð óskast til
leigu. Skilvís mánaðagreiðsla. —
Uppl. í síma 83190.
Ung hión barnlaus óska eftir 2
herb. íbúð helzt í Hafnarfirði. Uppl
í síma 36182.
Fataskápur til sölu. Uppl. í síma
33838.
Lítiö notuð vel með farin telpna
föt til sölu. Uppl._í síma 23887.
Hjónarúm til sölu. Sími 17779. !
Land Rover ‘51 til sölu. UppL
í síma 52338 kl. 9-14 daglega.
Vel með farin skermkerra með
svuntu til sölu að Skaftahlíð 38,
Uppl. frá kl. 3 til 7 í dag sími
34702.
kyni. Uppl. i sima 37478.
Honda 50. árg ‘66 til sölu. Uppl.
í síma 17668 kl. 3 — 5 á daginn.
Píanó sem nýtt (kínverskt) mjög
fallegt til sölu. Kr. 20.000. Sími
33189.______________ _
Þvottavél. Til sölu þvottavél
„Mjöll“. Selst ódýrt. Uppl. í síma
51830 eftir hádegi,
Til sölu ísskápur og þvottavél
Uppl. í síma 22884 á kvöldin .
Góður bamavagn til sölu. Uppl.
í slma 32950.
Sendibíll, Dodge árg 1955, með
sætum fyrir 12 manns, til sölu. Er
í góðu lagi. Óryðgaður með góðu
gangverki: Verð kr. 25000. Sími
82717.
Nýr persianer pels nr 42-44 til
sölu. Einnig vetrardragt og kápur
Tækifærisverð. Uppl. í síma 36892
Trabant station ’64 til sölu —
Uppl. í síma 42167 kl. 7—8.
Bamakojur með dýnum til sölu
að Kirkjuteig 18 kj. Verð kr 1000
2 gólfteppi 3x3 og 3.60x3.65,
eldhúsborð og 4 stólar með baki,
borðstofuborð og 6 stólar (eik)
sófasett, þvottavél og þvottapottur
til sölu. Sími 83376 eftir kl. 5 e.h.
Rauðköflóttur SIMO barnavagn
til sölu. Verð kr. 3700. Uppl. f síma
82142.
Kelvinator ísskápur notaður,
stærð 7.8 cup, til sölu. Uppl. í síma
81791.
Til sölu Passap duomatic prjóna
vél. Selst ódýrt. Uppl. í sfma —
51540,
Til sölu eldhúsinnrétting, sex ára
Uppl. f sfma 1962 Keflavík.
Taurulla, Lítil taurulla óskast til
! kaups. Uppl. í síma 22733 í kvöld.
I eftir kl. 18.
1 Lítill klæðaskápur óskast til
kaups. Uppl. í síma 16738.
í Vil kaupa vel með farinn ísskáp,
7 V2 cun. Vinsamlega hringið í síma
30263.
w
ÞJÓNUSTA
Smíða eldhúsinnréttingar og
svefnherbergisskápa. Geri fast
verðtilboð 1 verkið. Uppl. ( slma
40619.
Flísalagnir Önnumst mosaik og
flísalagnir, vönduð vinna, Uppl. 1
sfma 41293.
Setjum í einfalt og tvöfalt gler.
Límum saman. Sími 21158. Bjarni.
Parket Slípum gömul parketgólf
Leggjum einnig ný. Uppl. í sfma
41288.
Veggfóörun, dúka og flísalagnir.
Sími 21940.
ÓSKAST A LEIGU
2ja—3ja herbergja íbúð óskast
á leigu strax fyrir ung hjón. Uppl.
í síma 22528.
2 herbergi og eldhús óskast sem
fyrst. Uppl. í síma 23997 eftir kl 2
í dag og eftir kl. 6 næstu kvöld.
Tveir stýrimenn óska eftir íbúð
2ja —3ja herb. Tilboð sendist augld
Vísis næstu daga merkt ,,X—100“
' íbúð óskast til leigu fyrir mán-
aðamótin gjaman í Bústaða eða
Laugarneshverfi. Bílskúr sem
vinnupláss óskast einnig. Uppl. í
síma 16496.
Herbergi .sem næst miðbænum
óskast Uppl. í síma 23353 eftir kl.
4 e.h.
Piltur utan af landi óskar eftir
herbergi og vinnu strax. Uppl. í
síma 30119.
Okukennsla. Lærið aó aka bíl
þar sem bílaúrvalið er mest. Volks
wagen eða Taunus. Þér 0etið valið
hvort þér viljið karl eða kven-öiku
kennara. Otvega öll gögn varðand
bílpróf: Geir Þormar ökukennari
símar 19896, 21772 og 19015. Skila
boöum Gufunesradió, simi 22384.
Ökukennsla.
G. G. P.
Sími 34590.
Ramblerbifreið.
Kénni þýzku (og önnur tungu-
mál). Talæfingar, stílar, málfræði,
þýöingar o. fl. — Kenni einnig
margar aðrar námsgreinar, einkum
stærð- og eðlisfræði, og bý undir
lands- og stúdentspróf, iðnskóla-
og tæknifræðinám o. fl — Dr. Ottó
Arnaldur Magnússon (áður Weg),
Grettisgötu 44A. Sími 15082.
Reglusöm kona óskar eftir 1
herbergi og eldunarplássi, helzt í
gamla bænum. Uppl. f síma 81941.
Eitt herbergi og eldhús óskast
frá 1. des. fyrir barnlaust reglu-
samt par. Uppl. í síma 34323 milli
kl 6 og 8. .
Nema vantar herbergi sem næst
Sjómannaskólanum. Uppl. í síma
92 — 1262 eftir kl 6 á kvöldin.
Óska eftir 2ja herbergja íbúð
strax, reglusemi heitið, tilboð send
ist augld. Vísis fyrir 15 þ.m. merkt
,,Á götunni 1313“.
ÓSKAST ÍKEYPT
Kaupum flös'.iur merktar ÁVR
2 kr. stk. Einnig erlendar bjórflösk
ur. Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82
Sími 37718.
Óska eftlr að kaupa 2 hæginda-
stóla brúna eöa græna og 1 sófa-
borð, Uppl. í síma 24775.
Chevrolet ‘52—‘54 óskast til
kaups. Uppl. í síma 52126
Óska eftir að taka á leigu 2ja
4ra herb íbúð Örugg mánaðar-
greiðsla góð umgengni. Símar —
16484 og 30690.
Ungur piltur óskar eftir herb.
helzt i austurbænum, Uppl. í síma
36774 eftir kl. 5 e.h.___- . .
Ibúð óskast fyrir einhleypan
mann. 2ja herb. íbúð helzt í austur
borginni. Uppl. í síma 30631 milli
kl 6 og 9
TlL LEIGU
3 herb, ibúð 1 nýju húsi til leig
Uppl. í síma 42309 eftir kl. 5 eh.
Gott herbergi til leigu fyrir reglu
samá stúlku. Uppl. milli kl. 7—9
1 að Lokastíg 13, 1. hæð.
Gott herbergi með innbyggðum
skápum til leigu í Vesturbænum.
Góð umgengni og reglusemi áskilin.
Tilboð, merkt: „1583“ sendist
augld. Vísis fyrir 17. þ. m.
Herbergi til leigu, leigist helzt
fullorðinni konu. Aðgangur að baði
og einhver eldhúsaðgangur. Uppl.
i síma 17371
Til leigu fyrir - rólegt og reglu-
samt fólk stór 2ja herbergja íbúð
Uppl. Vesturgötu 32, Hafnarfirði.
Herbergi til leigu. Hverfisgötu
16 A. —
Til leigu 2ja herb. nýleg íbúð
við Kleppsveg. Uppl. f sfma 21255.
Upphitað geymslupláss í miðbæn
um til leigu strax. Tilvalið fyrir
heildverzlun eða geymslu á búslóð,
stór afgreiðslulager að götu. 3
mán. fyrirfram. Tilboð sendist
biaðinu, merkt: „Þægilegt 9377“.
Herbergi til Ieigu á Melunum,
reglusemi áskilin. Uppl. f síma
17193 milli kl. 5—7.
Lestrarþjálfun. Tek böm í einka-
tíma í iy2—3 mánuði hvert barn.
Mánaðargjald kr. 400.00. — Vanur
lestrarkennari. Uppl. í síma 83074.
wwjcamMim
Reiðhjóli var stolið frá Blöndu-
hlíð 23 aðfaranótt sunnudags. —
Hjólið er rautt með hvítum brett-
um, hvítum og rauðum hnakk. —
Þeir sem hafa orðið varir við hjól-
ið vinsamlegast hringi í síma
35881.
Kvenarmbandsúr (gullhúðaö með
leðuról) tapaðist sl. föstudag í Kópa
vogi frá barnaskólanum við Digra-
nesveg að Kársnesbraut 45. Uppl.
i í sfma 41707 eða hjá lögreglunni.
! Fundarlaun.
Ungur piltur, reglusamur, dug-
legur óskar eftir góðri varanlegri
vinnu, hefur gagnfræðapróf og bíl-
próf. Sími 33596.
ÍILKYNNINGAR
Komið með bolla. Ég lft f hann.
Bólstaðahlíð 8, jarðhæð.
AL-PLÖTUR
Hinar viðurkenndu ál-plötur
frá A/S Nordisk Aluminiumin
ustri, Osló, nú fyrirliggjandi á
lager f þykktum frá 0.6 mm
til 5 mm,
Einkaumboð á íslandi.
INNKAUP HF.
Æglsgötu 7,
Sími 22000.
Biágræn telpuúlpa tapaðist síð-
degis á föstudaginn, frá Nóatúni
niður á Skúlagötu. Vinsamlegast
skilist að Nóatúni 19. Fundarlaun.
Athugið. Svartar karlmannabux-
ur töpuðust sl. sunnudagskvöld á
leiðinni Laugavegurf Snorrabraut,
I Eskihlíð. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 14283. Fundarlaun.
Karlmannsarmbandsúr (Eterna)
tapaðist seinnipart október. Skil-
vís finnandi hringi í síma 37743.
ATVINNA OSKAST
HREINGERNINGAR
Húsráðendui takið eftir. Hrein-
gerningar. Tökum að okkur alls
konar hreingerningar, einnig stand
setningu á gömium íbúðum o. fl
Lágt verð. Vanir menn. Uppl. i
sima 82323 og 42449.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Fljót afgreiðsla, Simi 12158. Bjarni.
Vélahreingeming, gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn, ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn, sími 42181,
Hreingemingar. — Vanir menn.
Fljót og góð vinna — Sfmi 35605
Alli.
Hreingemingar. Gerum hreint
með vélum íbúðir, stigaganga, stofn
anir, húsgögn og teppi. Fljót og
örugg þjónusta Gunnar Sigurðs-
son Sími 16232 og 22662.
Hreingemingar. Vélhreingem-
ingar, gólfteppahreinsun og gólf-
þvottur á stórum sölum, með vél-
um. — Þrif. Sfmar 33049 og 82635
Haukur og Bjami
Hreingemingar. Kústa og véla-
íreingerningar. Uppl. f sfma
12866. - Friörik.
Getum bætt við okkur verkum
við viðhald á húsum, flfsalagnir
o. fl. Uppl. f sfma 39286 og 20677
eftir kl. 8 á kvöldin og um helgar.
— Geymið augiýsinguna.
Getum bætt við okkur verkxun
við viðhald á húsum, flísalagnir
: o. fl. Uppl. i síma 30286 og 20677
i eftir kl. 8 á kvöldin og um helgar.
| — Geymið auglýsinguna.____________
I ' Sníð og sauma telpu- og ungl-
j ingakjóla. Bamavagn til sölu á
| sama stað, kr. 2000.—. Sími 36139.
FÉLAGSLÍF
Alþjóða bænavikan.
KFUM og K
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30 að Amtmannsstíg 2b. Bjarni
Ólafsson kennari talar. Aliir vel-
komnir.
Ungur, reglusamur piltur óskar
eftir vinnu. Sími 16557.
Ungur og reglusamur maður ósk-
ar eftir vinnu nú þegar. Margt
kemur til greina. Hef bílpróf og
vanur bílum, einnig vanur húsa-
smfði. Uppl. f síma 38522.
Matsveinn óskar eftir vinnu strax
á hóteli eða mötuneyti. Má vera
úti á landi. 2ja herb. fbúð þarf að
fylgja. Tilboö sendist augld. Vísis,
merkt: „Matsveinn" eða uppl. í
símum 1132 og 1142, Akranesi.
Vil taka að mér að keyra hljóm-
sveit hef 14 manna Dodge-Weapon
Uppl. f sfma 38913 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Atvinna óskast strax. — Margt
kemur til greina. Uppl. f síma
24748.
Tvær húsmæður óska eftir at-
vinnu. Margt kemur til greina. —
Uppl. f síma 14401.
Helmilisþjónustan. Heimilistækja
viðgerðir, uppsetningar á hvers
konar t. d. hillum og köppum, gler
ísetnii g, hreingemingar o. fl. —
Simi 37276.
Vélhreingemingar. Sérstök vél-
hreingeming (með skolun), Einnig
handhreingeming. Kvöldvinna kem
ur eins til greina á sama gjaldi.
Ema og Þorsteinn, Sfmi 37536.
Gerum hreint íbúðir, skrifstofur,
verzlanir, stigaganga. Fljót og góð
vinna. Vanir menn. Sími 15928.
GÓLFTEPPA-
HREINSUN -
HÚSGAGNA-
HREINSUN
Fljót og góð þjón-
usta. Sfmi 40179.
ATVINNA í BOÐI
Stúlka óskast til aðstoðar við
hússtörf í 2 mánuöi, gjaman þýzk
eða ensk. Uppl. 1 sfma 13638.
Austurstr. Yjjz.hϚ
VINNUMIDLUNIN
simt:14S25
I