Vísir - 14.11.1967, Síða 6

Vísir - 14.11.1967, Síða 6
F.C.P 6 V í S IR . Þriðjudagur 14. nóvember 1967. NÝJA BÍÓ Skyggna stúlkan (The Eyes of Annie Jones) Spennandi og dulmögnuð brezk amerísk kvikmynd. Richard Conte, Franceska Annis. Bönnuð bömum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3AMLA BÍÓ Thómas'ma Skemnjtileg Disney-mynd I lit- um og með íslenzkum texta. Patrick McGoohan („Haröjaxlinn") Karen Dotrice og Matthew Garber (börnin í „Mary Poppins") Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Ég sá hvað jbú gerðir Óvenju spennandi og sérstæö ný amerísk kvikmynd gerö af William Castle, með Joan Crawford. Bönnuð innan 16 ára, íslenzkur textl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Sima^2076 op 38150 Sjóræningi á 7 höfum Auglýsið í VÍSI EIÁSKÓLABIÓ Sim’ 22140 Draumóramaðurinn (The Davdreamer) Ævintýri H. C. Andersens. Mynd þessi er í sérflokki fyrir þær sakir, aö við töku hennar er beitt þeirri tækni, sem nefnd er á ensku máli .„ani- magic“ en þar er um að ræöa sambland venjulegrar leik tækni og teiknitækni, auk lita og tóna. Aðalhlutverk: Cyril Ritchard Poul O’Keefe íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. SÍÐASTA SINN. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Heimsfræg, ný, amerisk stór- mynd, byggð á samnefndu leik riti eftir Edward Albee. Islenzkur texti. Eliz^beth Taylor, Richard Burton. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. iWJ ÞJ0DLE1KHUSID ✓ Italskur stráhattur gamanleikur. Sýning miðvikudag kl. 20. Jeppi á Fjalli Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Simi 1-1200. Hörkuspennandi og mjög j skemmtileg sjóræningjamynd | í fallegum lltum og Cinema- scope, með hinum vinsælu leik 1 urum I Gerard Barray og Antonella Lualdi. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miöasala frá kl. 4. jgEYKjÁyfitDK Zndiánaleikur Sýning miðvikudag kl. 20.30. Fjalla-EyvinduF 75. sýning fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Næsta sýning föstudag Aögöngumiöasaian iönó opin frá kl 14. — Simi 13191 EIRRÖR í rúllum og stöngum Allar stærðir fyrirliggjandi á lager. Hagstætt verð. INNKAUP H.F. Ægisgötu 7 . Sími 22000. TÓNABIÓ Islenzkur texti. bq8hope Rekkjuglaða Svíþjóð TUESDAYWELO FRAKKIE AVAtOH DIKAHERRIIL I („ITl Take Sweden") Víðfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd I Iit um. Gamanmynd af snjöllustu gerö Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Shn) 18936 Undirheimar Hong Kong borgar Æsispennandi og viðburðarík ný þýzk-ítölsk sakamálamynd í litum og Cinemascope, um baráttu lögreglunnar við skæð- asta eiturlyfjahring heims. Horst Frank, María Perschy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð bömum. KéPAVOGSBÍÓ Sími 41985 IARKoKEIFINN (Jeg — en Marki) Æsispennandi og mjög vel gerð. ný, dönsk kvikmynd er fjallar um eitt stórfenglegasta og broslegasta svindl vorra tíma Kvikmyndahandritið er gert eftir frásögn hins raun- verulega falsgreifa. t myndinni leika 27 þekktustu leikarar Dana. Sýnd aöeins kl, 5 SÍÐASTA SINN. Bönnuð innan 16 ára. Leiksýning kl. 8.30 BÆJARBÍÓ sími 50184 Svarti túlipaninn Spennandi cinemasocpa lit- mynd. Alain Delon. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Islenzkur texti. Landsmála- félagið Vörður Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar verð- ur haldinn miðvikudaginn 15. nóv. nk. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Jóhann Hafstein, dómsmála- ráðherra, flytur ræðu um heil- brigðismál: Stjómsýsla, lög- gjöf og framkvæmdir. Stjómin. K.D.R. Aðalfundur K.D.R. Knattspyrnudómarafélags Reykjavíkur verð- ur haldinn sunnudaginn 19. þ. m. kl. 3.00 e. h. í Leifsbúð — Hótel Loftleiðum. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN Timbur til sölu. Uppl. á staðnum, Klettshraun 2, Hafnarfirði, eða í símum 51372 og 51963. íbúð í Vesfurborginni Til sölu 3ja herb. íbúð við Hjarðarhaga. íbúð- in er á jarðhæð. Sér inngangur, sér hiti. Möguleikar á að taka lífeyrissjóðsján upp í útborgun. FASTEIGNAKJÖR Gísli G. Isleifsson hrl. Jón L. Bjama- son, fasteignaviðskipti. Hverfisgötu 18, sími 14150 og 14160. Kvöldsimi 40960. LOKAÐ í DAG vegna jarðarfarar. JÁRN OG GLER HF. Guðm. S. Guðmundsson. KAUFUM HREINAR LÉREFTSTUSKUR Dogblaðið Vísir Laugaveg 178 sacigjTH

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.