Vísir - 02.12.1967, Side 14

Vísir - 02.12.1967, Side 14
/4 V * S I R . Laugardagur 2. desember 1967. gV, ÞJÖNUSTA HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN Sæviðarsundi 86. Slmi 30593. — Tökum að okkur viö- gerðir á hverskonar heimilistækjum. — Sími 30593. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningai og viðgeröir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Orval af áklæðum. Barmahlíð 14, simi 10255. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með boruro og fleygum, múrhamra fyrir múr festingu, til sölu múrfestingar (% % % %), vtbratora fyrir steypu. vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitabtásara slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvéiai, útbúnað til pl- anóflutninga o. fL Sent og sótt e'f óskað er. i- Ahalda leigan, Skaftafelli viö, Nesveg, Sejtjamamesi 4- Isskápa flutningar á sama stað. — Sín| 13728. JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÓ^UR Höfum tii leigu litlar og stórar arövinnslan sf íarðýtur. traktorsgröfur, bíl- krana og flutningatæki tii ailra framkvæmda, utan sem innan Simar 32480 borgarinnar, — Jarðvinnslan sf. og 31080 Síöumúla 15. Heimilistækjaviðgerðin Geri við eldavélar, þvotta- Síml vélar, fsskápa, hrærivélar. Simi 32392 strauvélar og öl) önnur 32392 heimilistæki BÓLSTRUN Tek klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. | Seljum á verkstæðisverði svefnbekki og sófasett. Bólstr- \ unin á Baldursgötu 8, Sími 22742. VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS- NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39 leigin Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar viðgerðir, úti og inni. Setjum i einfalt og tvöfalt gler, skiptum og lögum þök. Leggjum flísar og mosaik. — Sími 21696. ^RAKTORSPRESSA TIL LEIGU Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. — Ami Eiríksson, sími 51004 GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Get útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum ht Er einnig með sýnishorn at enskum, dönskum og hollenzk- um teppum. Annast sníðingu og lagnir Vilhjálmur Ein- arsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Sími 52399. VIÐGERÐAÞJÓNUSTA Tökum tð okkur hvers konar viðgerðir á leikföngum og bamavögnum. Ennfremur sprautun á hvers konar heim- ilistækjum. — Sækjum og sendum gegn gjaldi. Pöntun- um er veitt móttaka i slma 20022 og 21127. SKÓVIÐGERÐ — HRAÐI Siifur- og gulllita skó og veski, sóla með rifluðu gúmmfi, set nýja hæla á skó, — afgreitt samdægurs. Athugið Hef til sölu nokkur pör af bamalakkskóm og kvenskóm, 30% afsláttur. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víðimei 30. Sími 18103. OFANÍBURÐUR — RAUÐAMÖL Fyllingarefni Tökum að okkur að flytja hauga frá húsum. Simi 33318.____f '■ •'______________- ÚTIHURÐIR Gemm gamlar harðviðarhurðir sem nýjar. Athugið, aö láta skafa og bera á hurðirnar. Endurnýjum allai viöar- klæöningar, utan húss sem innan. Einnið aðrar trésmíöa- viðgerðir og breytingar, Sími 15200, eftir kL 7 á kvöldin. Tökum að okkur að snyrta til í geymslum heimahúsa og lagemm fyrir- tækja, viðgerðir og uppsetningar á hillum og fleira. Uppl. í síma 36367. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Gerum við gömul húsgögn. Bæsum og pólerum. Tökum einnig að okkur viðgerðir á máluðum húsgögnum. Hús- gagnaviðgerðin Höfðavik v/Sætún. Sími 2 39 12. HÚ S A VIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir. Standsetjum íbúðir Flísaleggjum, dúkleggjum, leggjum mosaik. Vanir menn, vönduð vinna. Utvegum allt efni. Upl. i sima 21812 og 23599 allan daginn. ATVINNA GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dynamóa. Stillingar. — Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4, 23621. BIFREIÐAEIGENDUR. Framkvæmum hjóla, Ijósa og mótorstillingar. „Ballans- erum“ flestar stæröir af hjólum. Önnumst viögerðir. Bílastilling Borgarholtsbraut 86 Kópavogi. Sími 40520. KAUP-SALA ■■■!■■ lllWWIMWIBTMMnmWWnrTTrr- FATNAÐUR — SELJÚM Sumt notaö — sumt nýtt — allt ódýrt. — Lindin, Skúia- götu 51, sími 18825. PíANÖSTILLINGAR . VIÐGERÐIR SALA Píanó- og orgelstillingar og viögeröii. Fljót og góð aí- greiðsla. Tek notuö hijóðfæri I umboðssölu. — Eins árs ábyrgð fylgii hverju hljóðfæri. — Hljóðfæraverkstæði Pálmars Áma, Laugavegi 178 (Hjólbaröahúsinu). Uppl. og pantanir I slma 186^43. HÚSBYGGJENDUR Pússningar- og gólfsandur á kr. 27.50 tunnan í heilum bilhlössum. — Sími 10551. Nýjung. — Orbit De Luxe. hvíldar og sjónvarpsstóllinn, stillir sig sjálfkrafa í þá stöðu er þér kjósið. Skammel er sambyggt og einnig sjálfvirkt. Einnig til sölu 4 sæta púðasett 20% afsláttur gegn staögreiðslu. — Bólstrun Karls Adólfssonar Skóla- vörðustíg 15 uppi. Sími 52105. VALVIÐUR . SÓLBEKKIR . INNIHURÐIR Afgreiöslutími 3 daga. Fast verö á lengdarmetra. Getum afgreitt innihurðir meö 10 daga fyrirvara. Valviður, smiða stofa Dugguvogi 15, sími 30260. Verzlun, Suðurlandsbraut 12, simi 82218. Þrykkimyndir fyrir böm. Nýkomið mikið úrval af þrykkimyndum 1 mörgum stærð- um fyrir böm. — Jólaglansmyndir á kort í miklu úrvali. Frímerkjahúsið Lækjagötu 6a Simi 11814. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð i eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og gluggasmiði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, simi 36710. TEPP AHREIN SUN — TEPPASALA Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum. Leggjum og lagfærum teppi. Sækjum og sendum. Teppahreinsun- in, Bolholti 6. Símar 35607, 36783 og 33028. RAFTÆKJAVIÐGERÐIN — Sími 35114 BÓLSTRUN Nú er rétti tíminn til að láta klæða húsgögnin fyrir jól. Bólstrun HELGA, Bergstaðastræti 48 -r- Simi 21092. SKÓVIÐGERÐIR Geri við alls konar gúmmiskófatnað. Sóla með rifluðu snjó sólaefni. Set undir nýja hæla. Sóla skó með eins dags fyrirvara. Sauma skólatöskur. — Skóvinnustofan Njáls- götu 25. Simi 13814. Hurðaísetningar. Tökum að okkur að setja í hurðir. Sanngjarnt verð — UppL 1 síma 40354. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Annast hvers konar breytingar og viðgerðir á raflögn- um. Einnig víSgerðir á heimilistækjum. Öm Haraldsson rafvirkjameistari. Simar 15968 og 33226._ HÚSRÁDENDUR Önnumst allar húsaviðgerðir. Gerum við glugga, þéttum og gerum Við útihurðir, béetum þök og lagfærum rennur. Tlma- og ákvæðisvinna. Látið fagmenn vinna verkið. — Þór og Magnús. Sími 13549. GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir, með ^slott- snsten“, varanlegum þéttiböndum, sem veita nær þvi 100%' þéttingu, —jUppl. í síma-83215 og 38835 milli kl. 3—6!e. h MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig innanhúss málningu. Vanir menn. Uppl. i síma 18389. MATRÁÐSKONA ÖSKAST Kona, sem getur tekið að sér sjálfstætt að annast mat- reiðslu á heimili í Kópavogi, óskast strax. Gott kaup. — Uppl. i síma 40742 eftir kl. 5 á daginn. Afgreiðslustúlka óskast, helzt vön simaafgreiöslu, óskast strax á Nýju sendibfla- stöðina. Uppl. á stöðinni kl. 2—4 í dag. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bílabónun — Hreinsun Bónum bíla á kvöldin og um helgar. Notum eingöngu vaxbón. — Sækjum — sendum. Hvassaleiti 27 — Sími 33948. BÍLAVIÐGERÐIR Réttingar, ryðbætingar og málun. Bílvirkinn, Síðumúla 19, Simi 35553. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar. nýsmíði gprautun, plastviðgerðli og aðrar smæm viðgerðir — Jón J Jakobsson. Gelgju tanga. Siml 31040. ÖKUMENN Gerum við allar tegundir bifreiða, almennar viðgerðir, réttingar, ryðbætingar. Sérgrein hemlaviðgeröir. — Fag- menn I hverju starfi. — Hemlaviðgeröir h e Súðarvogi 14. Sími 30135. BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur í bilum. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunn- arssonar, Hrlsateig 5. Sími 34816 (heima). Til sölu vegna brottflutnings! Trabant ’66 station. Hoover þvottavél með rafmagnsvindu og suðu. Bendix uppþvottavél. Polaroid myndavél, gerð 110B með 20 svart-hvítum- og 20 litfilmum. Uppl. I síma 38427. Vil kaupa lítinn bíl ’57—’60 model, til dæmis Fiat með 2—3 þúsund kr. út- borgun og öruggri mánaöagreiðslu. Uppl. I síma 52028. 20% AFSLÁTTUR, Myndir og málverk, sem enn eru eftir og legið hafa í 6 mánuöi eða lengur, seljum viö með 20% afslætti. — Rammagerðin Hafnarstræti 17. TILBÚI^ BÍLAÁKLÆÐI OG TEPPI I flestar tegundir fólksbifreiöa. Fljót afgreiðsla, hagstætt verð. — ALTIKA-búðin, HverfisgÖtu 64. Slmi 22677. HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU Höfum til sölu notuð píanó. Orgel. Harmoníum. Hohner orgel (rafknúiö). Góöar, notaðar harmonikkur. — Tökum hljóðfæri í skiptum. — F. Bjömsson, Bergþórugötu 2, simi 23889 kl. 16—18. Kuldahúfur úr skinnum á börn og fpllorðna. Miklubraut 15. (Ráuðar- árstigsmegin I bílskúmum). JASMIN — VITASTÍG 13 — AUGLÝSIR Jólavömmar eru komnar. Nú getið þér fengið ótrúlega mikiö úrval af sérkennilegum og listrænum munum. Gjöf• ina sem veitir varanlega ánægju fáið þér i JASMIN, Vita- stíg 13, sími 1 16 25. — Fágætir og eigulegir munir. TEPPI Ensk og þýzk teppi ávallt fyrirliggjandi. Lagt á samdæg- urs. — Litaver, Grensásvegi 22—24. Simar 30280 og 32262. Auglýsingar eru einnig ú bls. 13 /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.