Vísir - 19.01.1968, Page 10
10
V1 SIR . Föstudagur 19. janúar 1968.
umamammmummvm i
Laxness les á milli atriða í
íslandsklukkunni
Frumsýningin verður 31. janúar
Nú fer senn aö líða aö frum-
sýningu á leikriti Halldórs Laxness,
Islandsklukkunni, sem hlotið hefur
meiri aösókn í Þjóðleikhúsinu en
nokkurt annaö íslenzkt leikrlt.
Ákveöiö hefur veriö að frumsýning-
in vcröi 31. janúar. Leikstjóri er
Baldvin Halldórsson og leiktjöld
gerir Gunnar Bjarnason. Sú r.ý-
breytni veröur á bessari uppfærslu
á íslandsklukkunni, aö höfundur-
inn, Halldór Laxness, mun lesa
texta úr bókinni Eldur í Kaupin-
hafn á milli atriða leiksins.
Blaðið átti stutt spjall við Hall-
dór Laxness í morgun og sagði
hann að hann myndi lesa stutta
Morð —
Framhald af bis. 1.
fannst aðeins eitt veski með
1500 kr. í peningum og per-
sónulegum skilríkjum.
Engin skammbyssa af hlaup-
vídd 32 er á skrá lögreglunnar,
sem hefur leitað upplýsinga hjá
varnarliðinu um, hvernig byss-
ur menn þess noti, án þess að
nokkur grunur hafi fallið á
vamarliðsmann í málinu. Þeir
nota eingöngu hlaupvídd 38
og 45 og þá aðeins á verði, en
lögr'-^lan hefur þó fengið upp-
lýsingar um alla, sem voru í
bænum í fyrrakvöld í leyfi af
Vellinum.
Leit lögreglunnar og rann-
sókn í þessu máli er orðin all
umfangmikil nú þegar. Aðeins
eitt erlent skip var í höfninni
þessa nótt, en ferðir þeirra
skipverja, sem voru í landi um
nóttina, gefa ekki tilefni til þess
að feila á þá neinn grun.
Frétt frá Palo Alto í Kali-
forniu árdegis í dag hermir. aö
læknar sjúkrahúss Stanford-
háskóla hafi i morgun gert upp
skurö á hjartasjúklingnum Mike
kafla úr bókinni inn á segulband
sem síöan verða fluttir á milli hinna
fjölmörgu atriða leikritsins.
„Síðast þegar íslandsklukkan var
leikin urðu skiptingarnar á milli
atriða nokku langar, en textinn
sem ég mun lesa er mjög stuttur
hverju sinni, og ætti hann að
tengja atriðin betur saman."
„Eru nokkrar breytingar á
texta leikritsins frá því það var
flutt siðast?"
„Nei, það getur ekki heitið svo.
Textinn er yfirleitt nákvæmlega
sá sami.“
„Er þessi uppfærsla í höfuðatrið-
um nokkuð frábrugðin hinni fyrri?"
„Það er nú of snemmt að segja
um það, en auðvitað eru nýir og
í flestum tilfellum yngri leikarar
í öllum stærstu hlutverkunum."
„A; lokum, eru nokkur ný
leikrit í smíðum?“
„Maður er alltaf með eitthvað
Höfðingleg gjöf
Heimilissjóöi taugaveiklaöra
bama hefir borizt höföingleg gjöf.
I byrjun þessa árs afhenti frú Jó-
hanna Jóhannsdóttir gjaldkera
sjóösins 15 þúsund krónur, en
síðastliðiö ár gaf hún sjóönum
einnig sömu upphæð. Stjóm Heim-
ilissjóðs þakkar þessar stórmann-
legu gjafir.
Öllu fé, sem Heimilissjóði berst
veröur varið til byggingar lækn-
inga- og hjúkrunarheimilis fyrir
taugaveikluð böm, en framkvæmd-
ir við bygginguna hefjast á þessu
ári.
Séra Ingólfur Ástmarsson bisk-
upsritari er gjaldkeri Heimiiis-
sjóðs.
Kasperak, vegna blæöinga sem
skyndilega höfðu byrjað í maga
og þörmum. Aðgerðin var haf-
in þegar eftir að hún var ákveð-
in og sögöu læknamir, aö hún
mundi taka tvær klukkustundir.
í smíðum, en það er of snemmt
að skýra frá því,“ sagði Laxness
að lokum.
Stærstu hlutverkin í Islands-
klukkunni leika: Róbert Arnfinns-
son (Jón Hreggviðsson), Rúrik
Haraldsson (Arnæs Arnæus), Sig-
ríður Þorvaldsdóttir (Snæfríði),
Valur Gíslason (Eydalín lögmann),
Jón Júlíusson (Jón Grindvíking),
Gunnar Eyjólfsson (Jón Marteins-
son), Guðbjörg Þorbjarnardóttir
(frú Arnæus), Erlingur Gíslason
(Jungkærann í Bræðratungu) og
Gísli Alfreðsson (Dómkirkjuprest-
inn).
Menntun
hjúkrunnrfólks
EvrópuráðiÖ hefur gengiö frá al-
þjóðlegri samþykkt um menntun
hjúkrunarfólks. Tiigangur hennar
er að samræma kröfur til mennt-
unar þessarar starfsstéttar og auö-
veida hjúkrunarstörf. Fjallað er
um þaö i samþykktinni, hvaö teljist
vera hjúkrunarstörf, svo og um
kröfur tii þeirra, sem hefja hjúkr-
unamám og taka hjúkrunarpróf.
Um þetta segir m. a., aö námiö
skuli vera 2.600 stundir hiö
skemmsta og a.m.k. helmingur þess
verklegur. Af 19 aöildarríkjum
Evrópuráðsins hafa 4 undirritað
samþykktina.
Olíun ódýruri hér
en í Bretlundi
Einn er sá reikningur, sem hús-
eigendur borga víst með ánægju
um þessar mundir, — og þaö er
olíureikningurinn fyrir gasolíu til
húskyndinga, en olíukyndingamar
hafa reynzt affarasælastar í þeim
miklu og óvenjulegu kuldaköstum,
sem skullu á borg og byggð nú ný-
lega.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Vísir hefur aflaö sér, er gasolíuverð
víöast hvar mun hærra en hér, t.d.
kostar lítrinn 2.64 kr. í Englandi
og kr. 2.76 í Skotlandi, — en inni-
falið í veröinu er gjald til að
mæta auknum kostnaöi vegna lok-
unar Suez-skuröar, — 2 pence,
eöa um 25 aurar á lítra.
Leigubílstjórar —
Framh. af bls 16
eldri eru og hafa fengið nóg af
næturlífinu.
„Ég vil helzt aka á nóttunni,
vegna þess að þá er umferðin
léttari en á daginn, og eins er
meira upp úr því að hafa um
helgar. því er ekki að leyna",
sagði einn bifreiðarstjórinn.
Á einni stöðinni voru staddir
nokkrir hinna eidri bflstjóra, og
flestir þeirra sögðust vera hætt-
ir að aka á nóttunni — það
heyrði til undantekninga, en
þeim bar saman um, að áber-
andi sé, hversu margt ungt fólk
stundar „skemmtanir" og ó-
reglu fram undir morgun. „Að
því leyti hefur ástandið breytzt
mikið síðan fvrir tuttugu ár-
um.“
„Ég hef ekið f áratugi" sagði
einn, ,,og ég hef aldrei ient í
neinum deilum eða erfiðleikum
— utan einu sinni hef ég farið
með farþega á lögreglustöðina."
„Við spuröum hvort leigu-
bifreiðastjórar teldu, að lög-
leiöa bæri að hafa gler eða hlíf
miili farþega og ökumanns. Um
það voru skiptar skoðanir, þótt
flestir væru sammála um, að f
því fælist aukið öryggi.
„En þetta yrði miklu leiðin-
legra. Það mundi gera leiguakst
ur að leiðindastarfi."
ÚTSALA
Skinn og rúskinnsjakkar — verð frá:
kr. 1700.00
Verzlunin Jason
Aðalstræti 16.
---------------- t -------------------
Frænka okkar
ÞÓRDÍS ANNA THORSTEINSEN
Sandeidgate 36, Stavanger
andaöist aðfaranótt þriöjudags 16. jan. Jarðarförin fer
fram laugardaginn 20. janúar.
Aðstandendur.
Kasperak skorinn upp
í morgun vegna
skyndilegra blæðinga
Á að láta tímann skera úr
um, hvort þetta er nauðsynlegt?
Er Reykjavík orðin að stórborg?
Tæknisídu —
Framh aí 6 siöu
unni við annan skæðan menn-
ingarsjúkdóm, krabbameinið.
En þarna er um óskylda sjúk-
dóma að ræða, og skal ekki
f rið nánara út i það hér. Engu
skal heldur um það spáð, nvor
aðferðin muni reynast affara-
sælli f baráttunni viö hjarta-
sjúkdjma, ígræðslan eða gervi-
hjörtun. Ekki er ólíklegt, að þær
nái báðar svo mikilli fullkomn-
un, að þeim verði báöum beitt,
eftir því sem við á. Og þá verða
læknavfsindin komin á „vara-
hlutastigið" — þegar unnt verð
ur að gera við mannslíkamann
eins og hverja aðra vél, með
því að fjarlægja það, sem bilað
hefur og setja nýtt í staðinn.
I-íver veit líka nema að sú full-
komnun náist, að taka megi
heila úr hálærðum vísindamönn-
um og setja þá. með allri sinni
þekkingu. f heilabú ungra
manna, þar sem þeir geta svo
haldið áfram aö starfa og auka
á þekkingu sína annan manns-
aldur. Já — mannsaldur fer þá
víst aö verða nokkuð óákveðið
hugtak...
Föstudugsgrein —
t’ramhald at bls 9
um siðferðislegum krafti, sem
mun fyrr eða síðar verka á ein
valdana, sem eru f sjálfu sér
veikir á svellinu og vita sig
seka um ósóma. Þess vegna
eigum við að halda áfram að
senda þeim mótmæli okkar og
fyrirlitningu, sérstaklega þeir
sem sterkasta og áhrifamesta
hafa röddina. Það er algert
aukaatriði. hvort biettur fellur
á heiður Sovétríkjanna. íbúar
þeirra eru hvort sem er ekki
annað en hluti af stærra mann
kyni, sem alit á sínar kröfur um
að mega iifa mannsæmandi lífi.
Þorsteinn Thorarensen.
nmnmz!
BELLA
„Almáttugur, nú hef ég sett öll
kvennablöðin mín i skottið þar
sem mótorinn er. Ég get aldrei
munað að mótorinn er aftur í á
þessum Fólksvögnum.
Veðrið
an og síðar sunn-
anátt í dag, en
gengur aftur til
suðvestanáttar í
nótt. Skúrir og
síðar krapaéi.
Slysutrygging —
Framhald af bls. 16.
Iegt væri, að borgarsjóður keypti
sérstaka tryggingu fyrir nem-
endur á skvldunámsstigi vegna
slysa, sem þeir kunna að verða
fyrir f skólatíma, á skólalóð eða
í skólahúsi. TMlagan beindist
fyrst og fremst að slysum, sem
valda varanlegri meiriháttar ör-
orku. — Fulltrúar allra flokka í
borgarstjórn tóku undir þessa
tillögu, en ýmsar hugmyndir
komu fram um það í hvaða formi
slíkar tryggingar ættu að verða.
Slys á börnum á skólaskyldu-
aldri eru góðu heilli sialdgæf, sem
veldur því að slfkar trvggingar
ættu ekki að verða mjög dýrar,
sagði Úlfar. Ekki verður þó komizt
hjá slysum, sem valda alvarlegu
tjöni, en þegar það gerist vaknar
ávalit sú spurning hvort tiónið fá-
ist bætt. Oft er ekki hægt að kom
ast að, hver hafi verið vaidur að
slysinu og fást þvf engar bætur á
varanlegri örorku. Erfitt er aö
sætta sig við slíkt. meðan nemand
inn er skyldaður til að sækja skól
ann, er ailt útlit fyrir að ábyrgð
skólanna á nemendum fari frekar
vaxandi á næstunni, en minnkandi.
Þá minntist Úlfar á slys, sem ekki
valda varanlegri örorku. en krefj-
ast kostnaöarsamra aðgerða án
þess að sjúkrasamlög greiði þann
kostnað, t. d. eins og tannviðgerðir.
Tillögunni var vísað til borgar-
ráðs eins og fiutningsmaður gerði
ráð fyrir, en almetyiur áhugi varð
á þessari tillögu meðal borgarfull-
trúanna.
SÖFNIN
Landsbókasafn tslands, Safna-
húsinu við Hverfisgötu..
Lestrarsalur er opinn alla virka
daga kl 10-12. 13-19 og 20-22
nema laugardaga kl 10—12 og
13—19.
r’Mánssulur er opinn alla virka
daga kl 13-15.
Höfum kaupendur, vantar seli
endur Opið frá kl 10—10 dag
lega, 10—7 á laugardögum 1 — 6
sunnud.