Vísir - 19.01.1968, Page 14

Vísir - 19.01.1968, Page 14
14 TIL SOLU Loöhúfur .Fallegu loðhúfurnar komnar aftur í hvítu og brúnu. Kleppsve^ 68, 3. hæð til vinstri. Sími 30X38. Til söíu kuldapeysur á börn og fullorðna, mjög fallegar (ekki lopi). Sími 34570 milli kl. 10 og 12 og eftir kl. 7. Sjónvarp til sölu í tekkskáp með Útvarpi og plötuspilara. Uppl. í sima 42330. Vauxhali Victor De Luxe árg. 1960 til sölu, vel með farinn og í góðu lagi. Uppl. í Blómvangi Kópa vogi. Til sölu: Tvíbreiður dívan með svampdýnu, kr. 1000, gamall tveggja manna svefnsófi, kr. 700, brúðarkjóll, síður með slöri, kr. 2500. Alto saxofónn kr. 4000. —•' Sími 33878. Amerískur olíukyntur miðstöðv- arketill 3—4 ferm. með öllu til- heyrandi til sölu. Uppl. í síma 34705. __ __ Stór blómagrind til sölu. Stærð 150x250 cm. Álfhólsveg 85, 2. hæð. Kópavogi. Til sölu BG rafmagnsdæla motor loki, termostat, 1 y2 tommu renni- loka. Selst allt í einu lagi. Verð kr. 4000. Sími 16435. Trommusett. Af sérstökum á- stæðum er til sölu nýlegt trommu- sett. Uppl. í síma 41874 eftir kl. 19 í kvöld. Til sölu tvennir nýir skíðaskór, nr. 36. Uppl. í síma 35380._______ Til söiu nokkur stykki af kverv kápum á mjög lækkuðu verði. Sími 41103.____ Sófi og sófaborð, hvíldarstóll og skammel í sama lit til sölu. Sími 36297._______ Hef til sölu fallegan Peggy barna vagn með tilheyrandi burðarrúmi. fj sem nýr. Nánari uppl allan dag- inn í síma C‘U7. Til sölu vel með farin þvottavéi með suðupotti og þeytivindu, verö kr. 5000. Uppl. i sima 20763._______ Til sölu sem ný hálfsjálfvirk Hoover matic þvottavél. Afborgun arskilmálar. Sími 30827 eftir kl. 8 Tveir svefnsófar til sölu á hag- stæðu verði. Sími 17874 milli kl. 5 og 8 síðdegis. Til sölu skrifborð á kr. 1500 — Ennfremur kápa á kr. 3500. — Sími 31338. ÓSKAST ÍKIYPT Lofthitunarketill. Notaður loft- hitunarketill óskast, má vera allt að 50.000 kg/cal. Uppl. í síma 30877. Bíll óskast. Óska eftir góðum station bfl árg. ’55—’60. Uppl, eftir kl. 7 í sfma 24497. ATVINNA ÓSKAST Vll taka að mér að hlynna að .litlu heimili eða veita smávegis aðra aöstoð. Tilboð sendist augld. .Vísis fyrir þriðjudagskvöld merkt: ..Miðbær —• 8421.“ Stúlka óskar eftir atvinnu. Heim ilisstörf koftia til greina. Uppl. í síma 15099 til kl. 6 e. h. TILKYNNING Get bætt við mig einum til tveim ur mönnum f fæði. Algjör reglu- semi áskilin. Tilboð sendist Augld. Vísis fyrir 25. þ. m. merk't „4942“. ÓSKAST Á LEIGU íbúð. 2 —3ja herbergja íbúð ósk- ast. Uppl. í síma 12673. K íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 81619. Ung hjón með tvö börn óska eftir 2—2 herb. íbúð, skilvísri mán- aðargreiðslu og reglusemi heitið. Uppl. í síma 35652. Ungur reglusamur piltur, óskar eftir herbergi á leigu, sem næst miðbænum, Uppl. í síma 38283 eft ir kl, 6. Ung hión með eitt barn óska eft ir 2-3 herb. íbúð, nú strax eða um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 17222 eða 37393. Mæðgur sem vinna úti óska eftir lítilli íbúð. Tilb. merkt: „4961“ sendist augld, Vísis fyrir 23. þ. m. Vinnandi námsmann vantar her- bergi, helzt nálægt miðbænum. Uppl. í síma 32SÍ28 eftir kl. 6 e. h. Kona með 13 ára dreng, óskar eftir 2-3 herb. fbúð. Uppl. í síma 11092. Óska eftir litlu iðnaðarplássi með Ijósi og hita. Uppl. í síma 21812 allan daginn. Lítil íbúð óskast. Reglusemi og góð umgéhgni. Uppl. í síma 35129. Stúlka óskar eftir herbergi, helzt í Austurbænum. ^UppI. f sfma 10466. m Einkartffel. Maður, sem vill stofna heimili, oskar að komast í kynni við stúlku á aldrinum 25 til 35 ára má hafa barn. Þær sem hafa áhuga sendi nafn og heimilisfang á augld Vísis merkt: „Hamingjá — 616.“ Tapazt hefur litil svört læða með hvíta fætur. bringu og kampa. Finnandi vinsamlega hripgi í síma 32121. mLLiMjm Sendisveinn os;<ast strax, fyrir eða eftir hádegi. Stimplagerðin Hverfisgötu 50, sími 10615. Stúlka óskast nú þegar, til að sjá um létt heimili. Uppl. í síma 19768. Kona óskast fyrir hádegi eða all an daginn. 2 i heimi'li. Uppl. að Fjölnisvegi 4 kl. 6 til 8 í kvöld og næstu kvöld. HREINGERNINGAR Þrif — Hreingerningar. Vélhrein- gerningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, með vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni Hreingerningar. Handhreingern- ingar. Gerum hreinar fbúöir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. f sfma 21812 allan daginn. B og E. Hreingerningar — Gluggaþvott- ur. Fagmaður f hverju starfi. Þórður og Geir, símar 35797 og 51875. Vélahreingeming, gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn, sími 42181. Hreingemingar. — Látið vand- virka menn gera hreint, engin ó- þrif, sköffum plastábreiður á teppi og húsgögn. (Ath, kvöldvinna á sama gjaldi). Pantið tfmanlega f sfma 24642 og 82323. Hreingemingar: Vanir menn, fljót afgreiðsla eingöngu hand- hreingemingar. Bjarni. sfmi 12158. Gerum hreint með vélum, stiga- ganga, stofnanir. íbúðir húsgögn og teppi Uppl. í símum 16232, 37434 og 22662. ÞJÓNUSTA GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluutnboð fyrir: Ný 15 tonna kranabifreið til leigu i minni og stærri yerk. Meö moksturs og hýfingarútbúnaði. Uppl. f síma 40355 og 31317 alla daga, Otvarpsviðgerðir sjónvarpsviö- gerðir. — Radíóþjónusta Bjarna. Ármúla 7 Sími 83433._____________ Fatabreytingar. Styttum kápur og kjóla. Skiptum um fóður og rennilása. Þrengjum herrabuxur. Eingöngu tekinn hreinn fataður Uppl. í símum 15129 og 19391 1 máudaga og þriðjudaga kl 10-12 og 5—7. — Geymið auglýsinguna. Geri við saurjiavélar o. fl. Kem heim. Sfmi 37842, Veggfóðrun. Dúka og flísalagnir. Sími 21940. Nú er rétti tíminn til að láta okkur endurnýja gamlar myndir og stækka, Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmuntjpsonar Skólá^öröu- stfg 30. " Allar myndatökur hjá okkur. Einnig hinar fallegu ekta litljós- myndir. Pantið tíma f síma 11980. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustíg 30. Vefnaður, téíc að mér aðS rekja og setja upp vefi á heimilum í Revkjavík og næsta nágrenni. Guðrún Pálsdóttir, Hjarðarhaga 13, sími 15684. J rmi — TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 - Simar 35607, 36783 og 33028 ökukennsla G. G. P. Sími 34590. : .amblerbifreið. Ökukennsla. Lærið að aka bíl. bar sem bílaúrvalið er mest. Volks wagen eða Taunus. Þér getið valið. hvort þér viljið karl eða kven-öku- kennara Otvega öll gögn varðandi bflpróf. Geir Þormar ökukennari. sl'mar 19896 21772 og 19015 Skila- boð um Gufunesradfó sfmi 22384 Ökukennsla, æfingatímar. Kenn eftir kl. 18 nema laugardaga eftir j kl. 13. sunnudaga eftir samkomu ! agi. Út'æga öll gögn varðandi bfl- j nróf. Volkswagenbifreið. — Hörður; Ragnarsson, sfmi 35481 og 17601. Kenni akstur á Volvo Amazon. Uppl. í síma 33588 eftir kl. 7 á kvöldin. Skerpingar. Skerpum allar gerð ir bitverkfæra, einnig „carbite" verkfæri. Skerping. Grjótagötu 14. ökukennsla, æfingatímar. Kenni eftir kl. 18 nema laugardaga eftir kl. 13, sunnudaga eftir samkomu- lagi. Útvega öll gögn varðandi bfl- próf. Volkswagenbifreið. — Hörður Ragnarsson, sími 35481 og 17601. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en 1500. Tek fólk í æfingatíma. Uppl. í síma 23579. VÍSI TIL LIICII Til leigu. 1 herbergi til leigu á góðum stað í Vesturbænum. Uppl. í síma 20808. Til leigu 2 samliggjandi herbergi á efri hæð nálægt Miklatorgi. Smá- eldunarpláss. Sími 14180 eða_15845 Herbergi til leigu. Uppl, í síma 14180 og 15845. Herbergi til leigu, 17 ferm. að Hraunbæ 30, Uppl. í síma 60342. Herbergi til leigu í Stóragerði. Uppl. í síma 83524 milli kl. 5 og 7. 3 herb. íbúð í austurborginni til leigu. 1 herb. að auki gæti fylgt. Tilb. merkt: „Sogamýri—4988“ sendist augld. Vfsis fyrir þriðju- dagskvöld. R . Föstudagur 19, janúar 1968. Til leigu er fjögurra herb. íbúð i Háaleitishverfi frá næstu mánaða- mótum. Leigist á kr. 7.500.00. — Umsóknir sendist til blaðsins fyrir 24. janúar, merkt: „Háaleitishverfi - 495C.“ Stórt herbergi með skápum til leigu f Kleppsholti með eða án hús- gagna. Sími 12860. 2 herb. og aögangur að eldhúsi til leigu í Stóragerði. Uppl. í sima 83524 milli kl. 5 og 7. Upphitaður bílskúr til leigu i Hafnarfirði. Uppl. í kvöld f síma 37483. Stórt forstofuherbergi á n hæð til leigu fyrir skrifstofu eða til fbúðar, á góðum stað í bænum. Sími 22255, Ódýrar loðhúfur með dúskum 465.00 kr. án dúska 420.00 kr. Verzlunin Jason Aðalstræti 16. 20424 - Til sölu -14120 5. herbergja íbúð mjög glæsileg í Háaleitis- hverfi. 3ja herbergja íbúð í Austurbæ mjög góðir greiðsluskilmálar. 2ja herbergja íbúð í háhýsi við Hátún. Ný fullkláruð raðhús, fokheld raðhús, góðir greiðsluskilmálar. Lóðir undir einbýlishús í Garðahreppi og Am- arnesi. f ÝMISLEGT ÝMISLEGT rökum að okkui hvera konax mttttoroi og sprenglvinnu I hðsgnmmxn og m um. Letgjmn út loftpressur og vfbra sleða Vélalelga Stelndöra Sigbvat» sonar. Alfabrekku vlð Suömtanda braut, sfml 30435._________ HÖFÐATÚNl 4 aaacBaia s-f- I SÍMI 23480 * vmnuvélar tll leigu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steftiborvaar. - Steypuhraerivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnor vatnsdtíur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. • Trúln flytur fjöB. — Vlð lytjum allt annaö SENPIBÍLASTÖBIN HF. BILSTJORARNTR aðstoða BLÖM OG GJAFAVÖRUR Opið alla daga kl. 9—18. — Einnig laugardaga og sunnu- daga. — Sendum alla daga.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.