Vísir - 17.02.1968, Page 3

Vísir - 17.02.1968, Page 3
 V í SIR. Laugardagur 17. febrúar 1968. 3 Vinna Norðmenn 6. gullið? Þetta eru þaú Ljudmila Belusova og Oleg Propotov, sem hafa unnið gullverðiaun í listskautahlaupi og hafa unnið sér miklar vinsældir áhorfenda. Þau voru hyllt af 12.000 áhorf- endum, fuilu húsi áhorfenda í Stade Glave í Grenoble og ef- laust fáum við að sjá þau í sjónvarpinu við fyrsta tækifæri. Fred Anton Maier er Norðmaður, sem er áríðandi keppandi á morgun fyrir Norðmenn, sem sjá fyrir sér í ljóma að verða kjömir óbeint bezta þjóð veraldar í vetraríþróttum. Sigri hann virðist allt benda til að Norðmenn fái flest gullverðlaunin á OL í Grenoble í Frakklandi og jafnframt flest stigin í hinni óopinberu stigakeppni, sem blöð og fréttastofnanir standa jafnan fyrir. í gær var það að íslendingarnir, sem tóku þátt í svigkeppninni eru ekki meðal 38 keppenda í seinni umferðinni. Kom það reyndar engum á óvart enda er vart við því að búast að íslenzk- ir skíðamenn nái svo langt í keppni sem þessari. Meðál þeirra, sem komust áram var sjálfur Jean Claud Killy frá Frakklandi og má búast við að hann nái langt, — þriðju gull- verðlaunin eru ekki langt und- an. Úr íshokkikeppninni höfðu borizt úrslit í gær úr keppni Finna og A-Þjóðverja og unnu Finnar með 4:1, I B-riölinum. eru Júgóslavar enn ósigraðir eft ir aö sigra Rúmena 9:5 í gær- kvöldi. <S> Eins og Vísir gat um f gær unnu Norðmenn 3x5 km göngu kvenna og að auki silfurverðl. í 5 km skautahiaupi karla. I gær sagði Fred Anton Mair um dag- inn í dag: „Þetta er rétt eins og að stinga höfðinu út um glugga og það fjúki nærri þvf af. Mað ur veit yfirleitt ekki neitt hvaö gerist á morgun,“ sagði hann. Veðrið í Grenoble lofar ekki góðu á morgun, stormur og leiðindaveður, sem Norðmaöur- inn getur eins unnið á eins og hver annar, en Fred Anton Maier er í fyrstu umferð I hlaup inu. Norðmenn eru nú efstir á stigalistanum yfir þjóðirnar í OL með 5 gullverðlaun — 5 Hæstiréttur — 1. Síðu. eftir að ák'veöið var að nota vik- ureinangrun, en múrarameistar- inn, Jón Eiríksson, lét ekki kanna gæði vikursallans, sem notaður var í einangrunina, né hafði nægjanlegt eftirlit með framkvæíKd verksins. Domkvaddir matsmenn, sem skoðuðu gólfið, sögðu í matsgerð sinni, að einangrunin hefði moln að og myndazt hefðu pollar og dældir í gólfið. Rannsóknarstofn silfurverðlaun og eitt brons. — Rússar sem eru næstir Norð mönnum hafa fengið 3 gull — 4 silfur og 3 brons. Hollending- ar 3 verðlaun af öilum tegund- um, en í stigakeppninni eru Norömenn efstir með 79 stig, Rússar með 73 stig og Hollend- ingar með 51.5 stig og Frakkar með 51 stig. Mjög líklegt er að Hollending urinn Cees Verkerk komi út sem bezti skautahlaupari Olym píuleikanna eftir að hann vann silfurverðlaun í 5000 metrum og gull í 1500 metrum, úr þvl sker dagurinn í dag, þegar keppt verður í 10000 metra hlaupi. Meðal frétta frá Chamrousea' ---------------------------------«> í i un byggingariðnaðarins rannsak aði sýnishorn af sömu gerð og vikursteypan var og komst að þeirri niöurstöðu, að efnið væri of veikt eins og það var notað. Hæstiréttur dæmdi arkitekt- ana og múrarameistarann til að greiða skaðabætur að upphæð 33.800 kr. ásamt áföllnum vöxt- um frá 5. marz 1960. Einnig var þeim gert að greiða 10.000 kr. í málskostnað í héraöi og máls- kostnað fyrir Hæstarétti, 20.000 krónur. II 11 IIII11:1.1. II .11 IIIII111| 11 I |,|.| 11 Skipuleggja LEIKFIMI_____ JAZZ-B-ALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti •k Margir litir •fc Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur Sfl//dfíiííiii UERZLUNIH rffTrítfflK SÍMI 1-30-76 (11111111111111111111111111111111 nýtinguna í sumar i ■ Að undanförnu hafa áft , sér stað margháttaðar viðræö- i ur um hugsanlegar aðgerðir I varðandi síldarflutninga af fjar- ; lægum miðum á komandi sum- ! arvertíð, en síldin mun að því ! er fiskifræðingar teija halda síg ! lengi sumars allfjarri landinu, líkt og hún gerði sumar leið. Sjávarútvegsmálaráðherra hefur nú í undirbúningi skipun nefnd- ar, sem væntaniega mun fá það verkefni að Ieggja fram tillögur um bætta þjónustu við síldar- flotann á fjarlægum miðum, aukna birgðafiutnmga - flutn- mga á bræðslusíid og hversu liaga skuli söltun síldar af hin- um langsóttu miðum. Nefnd þessi verður skipuð full- trúum eftirfarandi hagsmunafé- lega: Einum frá Landssambandi fsl. útvegsmanna, einum frá sjómanna samtökunum einum fulltrúa síldar- saltenda og einum fulltrúa síldar- verksmiðjanna. Auk þess situr nefndina einn fulltrúi, sem sjávar- útvegsmálaráðherra skinar án út- nefningar. — Nefnd þessi verður væntanlega skipuð í næstu viku og mun ætlunin að hún hraði störfum . num, þar eð nú þykir oröið að- kallandi að gera einhverjar ráð- stafanir til þess að nýta á hagkvæm an hátt síldargengdina norður i höfum á sumri komanda. ■- Síldarútvegsnefnd hefur átt við- ræður viö síldarsaltendur, fulltrún útvegsmanna og sjómanna varö- andi flutninga saltsíldar af fjarlæt' um miðum og sagði Gunnar Fló- vents framkvæmdastjóri Síldarút- vegsnefndar í viðtali við Vísi í gær að nefndin væri ekki beinn aðili að framkvæmd þessara mála, en hin« veaar vildi hún fá sem fyrst vitn- eskju um, hvað mens hygðust fyrir um þessi efni, til þess að nefndin stæði betur að vígi varð- andi sölusamninga.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.