Vísir - 17.02.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 17.02.1968, Blaðsíða 4
mamr\ mímsmmm MEÐ Andaði að sér súrefnislausu lofti i 9 kilómetra hæð og i 25 stiga gaddi Það þótti ganga kraftaverki næst, þegar 27 ára gamall flótta- maður frá Rúmeníu skyldi sleppa með aðeins óverulegt kal, eftir einhverja mestu éevintýraferö, sem farin hefur verið/ Hannlaumaðist um borð í flug vél af gerðinni DC-9 og faldi sig í rýminu, þar sem lendingarhjöl eru, þegar þau eru höfð uppi á flugi, og komst á þann hátt úr heimalandi sínu og alla leið til Hollands. Þegar flugvélin lenti í Amster- dam hraðaði hann sér á fund vfirvaldanna, þar sem hann gaf sig fram og baðst hælis sem pólitískur flóttamaður, en svo var hann lerkaður eftir ferðalagið, að hann var settur beint ofan í heitt rúm og svaf í 12 stundir, áður en talið var fært að yfir- heyra hann. Læknar í Hollandi segja að það sé í trássi við öll Iögmál, að maðurinn skyldi komast lífs a.f úr þessari hættuferð. Flogið var í níu kílómetra hæð, en þar er hitastigið mínus 25 gráöur á Celsíus og súrefnið í loftinu tæp lega sv9 mikið, að unnt sé að merkja það. Ánnað tveggja hefði hann átt að frjósa í hel, eöa kafna af súrefnisskorti. Dæmi eru til um menn, sem reynt hafa að laumast með flug- vélum með þessum hætti — fal- ið sig hjá lendingarhjólaútbúnað- inum — og fundizt síðan á næsta viðkomustað' flugvélarinnar, frosn ir í hel. Fyrir níu árum reyndi annar Evrópubúi að flýja kommúnis- mann í heimalandi sínu með sama hætti og ætlaði einnig til Hol- lands. Þegar flugvélin lenti í það sinn og hleypti niður hjólunum, féll hann út úr henni meðvitund- arlaus af loftleysinu og stirnaður af kulda. Lík hans var óþekkjan- legt. Það er talið hafa bjargað lífi Rúmenans, að vél hans lenti tvis- var á leiðinni frá Búkarest til Amsterdam. Fyrst í Zagreb í Júgóslavíu og síðan í Diissel- dorf. Þannig gafst honum tæki- færi til þess að „þíða sig“ og anda aö sér jarðnesku andrúms- lofti á milli. Maurice Chevalier ferðast nú landa í milli í sinni „hinztu söng- för“ til þess að „kveðja hejm- inn“ — eins og hann orðar það sjálfur. Þessi vinsæli söngvari, sem aldrei hefur dalað langt niður vinsældalistann, né verið lengi neðarlega skrifaður á honum all- an þann tíma, sem hann hefur verið skemmtikraftur, segist nú ætla að drag sig i hlé fyrir fullt og allt. Á þessu síðasta söngferðalagi sfnu hefur hann komið víða yið — síðast í Hollandi nokkur kvöld, en nú er hann kominn til F.nglands, þar :;m hann í Lon- don mun halda nokkrar söng- skemmtanir. Ef rétt er frá hon- um sagt, verður söngur þó ekki að- °ðalat.riðið á skemmtiskrá hans. Hann er mesti brandarakarl, sviðs vanur og kemur skemmtilega fram, kryddar gjaman dagskrána með kímnisögum á milli söng- laga. Lundúnabúar eiga kost á að njóta skemmtunar hans í 17 daga, en bá mun hann halda á- frarn ferð sinni. Hann hélt blaðamannafund, begar hann kom til London, og meðal annars, sem kom fram á fundinum, bá sagðist hann draga sig í hlé með einn draum, sem hann vonaðist til að rættist. Nefnileea að um ævi hans vrði eerð kvikmvnd, meðan hann væri enn á lífi en....það verður °rfitt að finna mann til þess að fara með hlutverkið", sagði Maurice Chevalier. Tími slysa og hamfara Ekki er ólíklegt að tveggja fyrstu mánaða bessa árs verði minnzt sem mannskaða-tíma- bils, þar eð útlit er fyrir, að 47 menn innlendir og erlendir hafi týnt lífi hér við land í sjóslys- um, og ennfremur hefur á sama tíma fjöldi annarra verið hætt kominn. Ætíð, begar eitthvað ber útaf, þá verður manni á að spyrja, hvers vegna. En þeg- ar skip hverfa, þá verður ekki rakin atburðarásin, þannig aö af megi læra, fyrir þá sem eftir eru. En öllum er ljóst, að margt getur skeð, begar veðráttan er óblíð, og oft getur atburðarás- in verið hröð, þannig að litlum vörnum verði við komið. Ann- ars geta íslendingar þó bent á þá staðreynd, að sjósiysum hef- ur fækkað, m. a. vegna stór- aukins átaks í öryggismálum. Skipaskoöun ríkisins og Slysa- vamafélag íslands hafa átt mikinn þátt í auknu öryggi, auk þess sem íslenzkir skipstjórnar- menn eru betur menntaðir nú, íslenzkir sjómenn bjargazt á dá- samiegan hátt i gúmmíbát, stundum á síðasta augnabliki. Um slíkar bjarganir eru þegar mörg dæmi. íslendingar géta skipa, m. a. skal fara fram gagn gerð athugun á gúmmíbjörgun- arbátunum, sem þá eru teknir sundur og biásnir út og síðan pakkaðir að nýju. Eru þessar þá hafa þeir betri tæki tii bjarg ar og mikla kunnáttu til að bera, til að nota öryggistæki sín. Erfitt er að gera sér grein fyrir þvf, hversu mörgum mannslífum aimenn sundkunn- átta hefur bjargað, en eitt er víst, að þau eru mörg. Einmitt vegna sundkunnáttunnar hafa státað af því að hafa fyrstir tileinkað sér notkun gúmmibáta í ríkum mæli á fiskiskipaflota sínum, og af beirri revnslu, sem hér hefur fengizt, hefur gerð þessara báta mótazt. Um hver áramót, eða áður en vetrarvertíð hefst, þá skal gagngerð skoðun fara fraiu, á öllum öryggisútbúnaði fiski- öryggisreglur til mikiilar fyrir- niyndar, og þetta er ekki látið fara úrskeiðis, bar eð allir skiija mikilvægi bess, að bessi þýð- ingarrnt'kli útbúnaður sé í fyllsta lagi. Þar eð e iginn veit hverjir burfa æs* að grípa til hans i miklum flýii. En spurningin er sú, hvort ekki sé hægt að gera-; meira, eins og t. d. það, að björgunaræfing fari fram meðal hverrar skipshafnar, áður en ver tið hefst. Fæstir hafa séð hvern- ig gúmmíbátúr þenst út, nema þá tnni í kennslustofu eða á verkstæðum heim, sem hafa eft- irlit mcð höndum. Þó munu stýrimenn æfa slíka björgun í sundlaug meðan á námi stend- ur. En hvernig væri, að slik æf- ing færi fram á sjó í byrjun hverrar vertíðar, begar gúmmí- bátar eru hvort sem er teknir til ertirlits. Þá kvnnu siómenn enn hetnr á vtðhrntrjt rnanna OB útbúnað við aðstæður, sem eru líkari hví, sem heir burfa að bnrfast í augu við. hegar háskanum er mætt. Mistök "ætu orðið færri. hemr á hólm- 'np er knmið. og orðið enn til tð pnt.-o «nioni manna við störf sín á siónttm. Þrándur f Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.