Vísir - 17.02.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 17.02.1968, Blaðsíða 14
74 V1 S IR . Laiyjardagur 17. febrúar 1968. TIL SOLU SkátaKjóll á 13 ára telpu til sölu ásamt varðeldaskikkju. Einnig eru til sölu 2 kjólar á 14 ára stúlku, úr siffon og blúndu. Sími 33267. Ódýrar kvenkápur og slár til sölu. Uppi. í sima 41103, Ódýru unglinga- og dömu- slárn- ar komnar aftur. — Uppl. í síma 35167 eftir kl. 1. Skoda 1202: Til sölu Skoda 1202 ’64 módel í góðu standi, til greina koma skipti á góðri dráttarvél. Uppl. í sfma 31263 eftir kl, 7. Tilbúin bílaáklœði og teppi í flest ar tegundir fólksbifreiöa. Fljót af- greiðsla, hagstætt verö. Altika- búðin Frakkastíg 7. Sími 22677. Ekta loðhúfur: Mjög fallegar á böm og unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsveg 68 III h. t. v. Sími 30138. Útsala. Allar vörur á hálfvirði vegna breytinga. Lítið inn. G. S. búðin Traðarkotssundi 3, gegnt ^óleikhúsinu. Laundromat þvottavél til sýnis og sölu á Flókagötu 45, efri hæð, iaueardag eftir kl. 2, Ódýrar skinnhúfur. Á börn og fullorðna, einnig nokkrar smá gall aðar seljast með afslætti að Miklu- braut 15, bílskúrnum Rauðarár- stígs megin. Til sölu vegna brottflutnings, ís- skápur, sófasett, radiogrammafónn og gólfteppi. Uppl. í Bólstaðarhlíð 62 kjallara á laugardag og sunnu- dag eftir kl. 2. Rafha eldavél til sölu. Uppl. í 'íma 19914. Ódýr barnavagn til sölu. Uppl. í síma 40478. Bamakojur án dýna til sölu. Verð kr. 800, Uopl. í síma 31331. Lítll Hoover þvottavél til sölu. SJfrrii a?,597. Leðurjakki, sem nýr til sölu. TTnr*l. f sfma 37749. Til sölu nýleg og vel með farin húsgögn á góðu verði. Stórt sófa- borð, eldhúsborð, sem hægt er að stækka, armstóll, símahilla, hansa- hillur og uppistöður. F.nnfremur t'Tíhjól fvrir 4-5 ára. Til stfnis oa "«lu laueardag og sunnudag að T17R. 7 hæð. Volkswagen ’64 til sölu. Uppl. í -Tma 1 5589. Eldhúsinnrétting—bvottavél. Til cölu er notuð eldhúsinnrétting og *"Tnttavél. TTnnl. I* síma 16034. Góð kaup í frystikistuna: Kiöt af nvslátriiðum grísum á hagstæðu v°rði. Kiötbúðin Hólmgarði. Sími 30475. Bíll til sölu. Onel Caravan ’55 •'"ist óHOst,. Sími 38085. Onel Caravan ’55 til sölu. Rauöa- 25. Minerva saumavél f skáp með rnótor og Zig-zag til sölu. Verð kr. aonn - TTnnl. f sfma 30850. Barnavagn til sölu. Sfmi 37764. Uidó karimannsúr tapaðist á sunnudagskvöld á Loftleiðum eða í Klúbbnum eða þar f kring. Finn- '■ndi vinsaml. hringi í sfma 31263. Kvengullúr tapaðist frá Snorra- braut 50 að Barnaspftala, Hrings- ins sl. miðvikud. Vinsaml. hringið í sfma 14633. Gl/lll/nmtClU I rv\wí n A n |/n H \ 1 ÖSKAST KEYPT I L/KUKcniiaid. Lærio ao dKa 011. |)ar sem bílaúrvalið er mest. Volks- Miðstöðvarketill óskast. Vil kaupa 2—4 fermetra ketil ásamt brennara. Uppl. í síma 31453 eftir kl. 9 á kvöldin. wagen eða Taunus. Þér getið valið. hvort þér viljiö karl eða kven-öku- kennara Útvega öl) gögn varðandi bflpróf. Geir Þormar ökukennari. sfmar 19896 21772 og 19015 Skila- boð um Gufnnesradfó sfmi 22384. Skoda vél. — Vil kaupa vél i Skoda Oktavia '56-V58. — Sími 17562. ökukennsla, æfingatfmar. Kenni eftir kl. 18 nema laugardaga eftir kl.(13, sunnudaga eftir samkomu- lagi. Útvega öll gögn varöandi bíl- próf. Volkswagenbifreið. — Hörður Rasnarsc in, sfmi 35481 og 17601. Barnavagn. Óska eftir vel með förnum norskum barnavagni. Uppl. í síma 31194. Notað barnarúm óskast, fyrir 6- 10 ára barn. Hringið í síma 32146. Ökukennsla. Kristján Guðmunds- son Sími 35966 og 30345. Hnakkur. Vil kaupa 3 hnakka á hagstæðu verði. Uppl. í síma 82927. Munið vorprófin! Pantið tilsögn tímanlega! Enska, þýzka, danska, franska, sænska, bókfærsla og reikningur. Skóli Haralds Vil- helmssonar. Baldursgötu 10. — Sími 18128. Klæðaskápur ðskast. Uppl. í síma 33132, kvöldsími .41290. Lítil, notuð steypuhrærivél ósk- ast keypt. Uppl. í síma 10491. Kennsla: Enska, danska. Áherzla á lifandi mál og skrift, aðstoöa einnig skólafólk. Kristfn Óladóttir. Sími 14263. Vil kaupa notaða hjólsög helzt „Delta.“ Hringiö í sfma 30541 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa vel meö farna barnakerru meö skermi. Sími Ökukennsla Reynis Karlssonar. Sími 20016. Barnaleikgrind óskast til kaups. Uppl. í síma 12267; Gott þríhjól óskast. Sfmi 32421. TIL LEIGU 3ja herb. íbúð tilTeigu nú þegar á góöum stað í bænum. Uppl. í sfma 12119 frá kl. 2-6 á laugardag. Herbergi til leigu aö Bragagötu 29. Leigist kvenmanni eða ungl- ingspilti, fæði fylgir. Uppl. á staðn um eftir kl. 4. Forstofuherb. til leigu í Árbæj- arhverfi. Sími 82721. Gott herb. til leigu íyrir reglu- sama stúlku eða konu. Uppl. í sfma 14989. Herbergi til leigu. Reglusemi á- skilin. Uppl. að Álfheimum 68. H. Hafliðason. eftir hádegi. SKAST Á LEIGU Óskum eftir íbúð. Reelnsöm hión utan af landi óska eftir 2 —3ja herbergja íbúð f Hafnarfirði strax. ’Tnnl. f síma 52603. Ung hjón með 2ja ára dreng óska eftir fbúð. Uppl. f síma 33139 frá kl. 3 e.h. ökukennsia — æfingartímar. Kennt á nýjan Wolksvagen. Útvega öll gögn varðandi bílprófið. Ólafur Hannesson, sími 38484. “ZT7? w ÞJONUSTA Nú er rétti tíminr, ti! aö lata okkur endurnýja gamlar myndir og stækka Ljósmyndastofa Sig- urðar Guömundssonar Skólavörðu- stfg 30. Allar myndatökur hjá okkur Einnig hinar fallegu ekta Iitljós- myndir, Pantið tfma 1 sfma 11980 Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustfg 30. Tek föt í viðgerðir. Stytti eða síkka, kápur kjóla og herraföt, kom ið og reyniö viðskiptin. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 18686, Þverturlti 7- Föndur: Getum bætt við nokkr- um börnum í föndur. UppL í sima 32546. Matsveinn óskast á útilegubát frá Reykjavík. Uppl. 1 sfma 30505. Grímubúningar til leigu, barna og fullorðinna. Opið kl. 2-6 og 8-10 Pantið tímanlega. Blönduhlíð 25 vinstri dyr. Sími 12509. Húsaviðgerðir. Set í einfalt og tvöfalt gler, allar stærðir af rúð- um Flísa- og mosaiklagnir. Uppl í sfma 21498. HREINGERNINGAR Vélahreingeming gólfteppa- og húr gagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. --°o'Tinn sfmi 42181 íbúð óskast. Vil taka á leigu j 3ja til 4ra herbergia íbúð nú þeg- ! ar, eða sem fvrst, þrennt f heim- i ili. Uppl. f síma 19200 á skrifstofu- j tfma.________________________ ; Herbergi óskast fyrir reglusam- ! tn pilt. Helzt í Kópavogi, Vestur- j >æ. Upnl. f síma 40557. Hreingerningar með vélum. Fljót og góð vinna. Einnig húsgagna- og teppahreinsun. Sími 14096 Ársæll og Bjarni. Þrif — Hreingemingar. Vélhrein- gerningar gólfteppahreinsun og góllþvottur á stórum sölum, með vélum Þrif Símar 33049 og 82635 Haitkur og Bjarni Hreingerningar: Vanir menn, fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- tirninoprnlnnflr Biarni sími 12158 Hreingerningar. — Látið vand- virka menn gera hreint, engin ó- Þrif, sköffum plastábreiður á teppi og húsgögn. (Ath. kvöldvinna á sama gjaldi) Pantið tfmanlega f rima 42449 os 24642. Vélhreingerningar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig handhreingerning Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gialdi Erna og Þorsteinn sfrhi 37536. Innrömmum málverk og myndir, einnig meistarabréf, eigum von á eftirprentunum mjög fljótlega. — Pantið tímanlega. Innrömmunar verkstæði Þorbjöms J. Benedikts- sonar. Ingðlfsstræti 7. Silfur. Silfur og gulllitum kven- skó, 1-2 tíma afgreiöslufrestur. Skóvinnustofa Einars Leó, Víði- mel 30. Sími 18103. Klukkustrengir teknir í uppsetn- ingu, höfum allt tillegg, fljót af- greiðsla. Handavinnubúöin Lauga- vegi 63. Flísa og mosaiklagnir .Látið fag- menn sjá um flísalögnina. Uppl. í sfma 40971 og 30604. Sprautum: gulli og silfur á skó. Skóverzlun Kópavogs, Álfhólsvegi 7, sími 41754. Húseigendur. Get bætt við mig málningarvinnu, — Björn Bernd- seti: Sfmi 41876. RAUPARARSTiG 31 SÍIWI 22022 NÝJUNG I TEPPAHREINSUN ADVANCi Tryggir að tepi ið hleypur ekki Reynið viðskipi in. Uppl. i síma 30676. BÖRöUR lH\ARSSO\ HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR sr(i.n,ij.\i\(,siAiimrsT#FA Túngötu 5. — Sími 10033. S.L. FIMMTUDAG tapaöist gyllt ero-armbandsúr með svartri breiðri ól einhvers staðar á eftirfarandi leið (á tímabilinu 3.30—4 e. h.): Frá Búnaðarbankanum í Austurstræti um Austurstræti — Lækjargötu með strætisvagni nr. 20, að stoppistöö á Miklubraut móts við Stigahlíð og þaðan út í Hamrahlíö. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 30355. ÝMISLEGT ÝMISLEGT GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: Hjón með eitt barn, óska eftir j fbúð, 1-2 herb. Uppl. í sfma 10697. l-2ja herb. íbúð óskast strax. Utml. f síma 19457. % Einhleyp kona óskar eftir 2ja herb. fbúð sem allra fyrst. Tilboð sendist augld. Vísis merkt: „Reglu söm —705,“ 3-4ra herb. íbúð óskast, helzt f Kópavogi. Uppl. f sfma 41676. Ung hjón óska eftir íbúö, helzt Austurbænum. Uppl. í síma 19389 °ftir kl. 15 í dae og á morgun. Vil taka á leigu litla fbúð f Hafn arfirði, húshjálp kemur til greina Uppl. f sfma 52593 e. h. KiNNSLA Ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi, bæði á daginn og á kvöldin, létt, mjög lipur sex manna bifreið. Guðjón Jónsson Sfmi 36659. TEPPAHREINSUNIN Bolholli 6 - Simar 35607, 36783 og 33028 BARNAGÆZLA Barngóð og ábyggileg unglings- telpa óskast til að gæta barna frá kl. 1-6 í fjarveru húsmóöur. Uppl. að Flókagötu 39 efri hæð. HÖFÐATÚNI 4 SÍMI 23480 Wm, Vlnnuvélar til leígu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. • Steiabortólar. • Steypuhrærlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdeelur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - Óska eftir eldri konu til að gæta 6 ára drengs heilan eöa hálfan dag inn, frftt fæöi og húsnæöi. Uppl. í sfma 84166. FELAGSLIF Skiptinemar: látið ykkur ekki vanta á spilakvöldið sunnudaginn 18. febrúar kl. 16, í safnaðarheimili Langholtssóknar. Veitingar á eftir. Verðlaunaafhending. (Vinsamlegast takið með ykkur spil). Nefndin. PUÐAR Kínverskir frá 150,—. Myndir í úrvali (frum- myndir og eftirlíkingar). Myndarammar. Einnig teknar myndir í innrömmun. — Verzl. Blóm & myndir, Laugavegi 130 (rétt við Hlemmtorg). Tökuro að okkui nvers konar múrbroi og sprengfvtanu I dúsgrunnrerD og raes um Lelgjmn flt toftpreftím og vfbra sleða Vélalelga Stetadöre Sighvats sonar Alfabrekta) við Suöurlands braut simi 30435 Trfita flytur fjölL — Vlð Tytjum allt annað SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BILSTJORARNIR aðstoða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.