Vísir - 17.02.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 17.02.1968, Blaðsíða 16
5 VÍSIR Laugardagur 17. febr. 1968. Skirnarfontur úr marmnra vígður í Luugarneskirkju Jóhann Eyfells myndhöggvari hefur nýlega lokið við að gera stóran og voltlfegan skírnarfont úl marmara, og var fonturinn vígður s.I. sunnudag í Laugarneskirkju, en þar mun fonturinn verða í fram tíðinni. Var listamaðurinn fenginn til að gera bennan font s.I. sumar, og kom efnið í hann, sem er stór ■narmaraklettur frá Carrara á Úalíu, hingað til lands s.l. sumar. Séra Garðar Svavarsson vígði 'ontinn s.l. sunnudag og voru tvö höm skírð úr honum. Er skírnar- fonturinn formaður eins og kaleik- ur, sem er fórnartákn kirkjunnar. Skírnarfonturinn er greiddur með fé úr skírnarfontssjóði X-aug- arneskirkju, en í hann hafa gefið fé ýmsir einstaklingar, kvenfélag rafnaðarins og söfnuðurinn. Leggja fé til félaga síns höfuðs morðingja Bjóba 100.000 kr. sjóð, sem allir Hreyfils- menn leggja fé tij □ Samvinnufélagið Hreyfill og bifreiðastjórar á stöð félagsins hafa ákveðið að greiða kr. 100.000 þeim er upplýsingar gefur, sem leiða til þess að upplýst verði hver myrti Gunnar Tryggvason bif- reiðarstjóra á Hreyfli. — Þessi tilkynning var lesin upp á blaðamannafundi, sem stjórn Hreyfils efndi til á Hótel Sögu í gærdag, en viðstaddir voru allir meðlimir stjórnarinnar og Ingólfur Þorsteinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, sem yfirumsjón hefur með rannsókn morðmálsins. „Okkur þykir slæmt, að ekki skuli upplýsast, hver framið hef ur þennan verknaö, og við vilj- um gera allt, sem í okkar valdi stendur til þess^&íí þdlð^lfleg^ takast.“ sagði Stefán Ó. Magnús son, framkvæmdastjóri Hreyfils við fréttamennina og leit fram- an í félaga sína — allt fvrrver- andi og núverandi leigubílstjór- ar. Úr hvers manns svip skein, að þeir horfðu ekki upp á það að féiagar þeirra væru svona leiknir án þess að þeir heföust nokkuð að. „Við erum ekki að kasta neinni rýrð á rannsóknarlögregl una,“ tók Stefán fram, „Því fer fjarri. Við höfum haft af þvi fréttir, að aldrei áður hafi komið upp mál, sem unnið hefur verið jafnmikið við rannsókn á, eins og þessu.“ „Þetta er fyrsta ránsmorðið sem framið er innan stéttarinn- -£agði/' I'i+gjaWur ísaksson, formaður s.f. Hreyfils, „og þetta eru viöbrögö okkar." „Þetta er í fyrsta skipti sem slík verðlaunaheiting er reynd hér á landi, og viö höfum borið þetta fyrst undir ýmsa menn innan lögreglunnar og yfirsaka- dómara. Engum finnst neitt vera því til fyrirstöðu, að þetta sé reynt." Þeirri spurningu var beint að Ingólfi Þorsteinssyni, rannsókn arlögreglumanni, hvert álit hans væri á þessu. „Ég sé ekkert sem mælir á móti þessu.“ sagði hann. „Þetta hefur oft verið reynt erlendis og Númer 312 á stöðinni, Baldur Sigurðsson, á eina bílinn á landinu með öryggisgleri. stundum borið árangur." Spurt var, hvort verðlauna- heiting næði einnig til lögreglu manna. „Nei.“ var svarið. ,,Við vilj- um verðlauna þann, sem fyrstur verður til þess að gefa lögregl 10. síðu. Þotan frá útlöndum til Akureyrar vegna þoku syðra Boeingþota Flugfélagsins lenti í gær á Akureyrarflugvelli í fyrsta sinni á utanlandsferðum sínum. — Astæðan var sú, að báðir flugvell- imir hér syðra, Keflavíkurflugvöll- ur og Reykjavíkurflugvöllur, voru lokaðir vegna þoku seinnipartinn í gær. — Fokkervél Flugfélagsins, sem var í áætlunarflugi til Akur- eyrar beið ennfremur þar nyrðra í gær, þar til þokunni létti og önnur Fokker-vél félagsins varð að lenda í Keflavík í stað þess að lenda í Reykjavík og beið þar eftir skyggni á Reykjavíkurvelli, en þokan lagð- ist nokkru síðar yfir Keflavík en Reykjavík. Farþegar þotunnar biðu þess vegna frá klukkan rúmlega sex á Akureyri og var búizt við flug- færð með kvöldinu. Börn í Vogaskólanum i Reykjavík skoða umferðarmerki, sem sett hefur verið . glugga við leiksvæði skólans. *• — 200 sementspokar fóru i 50 metra jarðhrun I , a — Arangurs af boruninni að vænta i næstu viku í Hitaveituborunin hjá veiðikof- anum í Elliðaárhólmanum hefur gengið i hálfgerðum brösum und anfarna daga, enda sagði einn talsmanna starfshópsins við bor- inn við Vísi í gær að römmustu álög hvíldu á þessum bletti að því er margir teldu. Borinn lenti þama í lausamylsnu, líklega ••••••••••••••••••••••• sjávarkampi, gömlum, og hefur J orðið að hclla í holuna ósköpum » af steinsteypu. Fóru í steypuna e um 200 pokar af sementi. J Borinn var aftur kominn á *> fast þegar Vísir hafði samband J við starfsmennina þar upp frá J í gær og var kominn niður á • io. síðu. ; •••••••••••••••••••••••• Landsprófi verður flýtt í ár vegna hægri-umferðar ■ Landsprófi nú f ár mun ljúka fyrr en venja hefur verið til — eða 24. maí. Hinn 26. maí mun hægri-um- ferð tekin upp hér á landi eins og kunnugt er. En nú munu um þaö b'l 100 dagar vera til H-dags og í því tilefni boðaði framkvæmda- nefnd hægri-aksturs tii blaða- mannafundar í gær. Þar kom fram að víðtælt- asta umferðarfræðsla, sem fram hefur farið hér á landi er nú í bann veginn að hefj- ast. Nefnd sú, sem sér um framkvæmd hægri-aksturs hér á landi hefur nú loksins flutt í viðunandi húsnæði að Ármúla 3, þar sem fundurinn í var haldinn. i Nú er hafin umfangsmesta J umferðarfræðsla í skólum lands j ins, sem nokkru sinni hefur ver- i ið efnt til. Mun umferðarfræðsl- í an ná til 40—50 þúsund skóla- ’ nema á cinn eða annan hátt. J Fræöslan stendur yfir frá 1. j febrúar til 25. april og einnig { dagana 24., 25. og 27. maí í , vor. Markmiðið með þessari miklu ! umferðarfræðslu er að tryggja t íslenzku æskufólki eigi minna umferðaröryggi eftir umferöar- brevtinauna 26.. maí eu bað hafði fyrir hana. m-> io. síðu. (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.