Vísir - 17.02.1968, Blaðsíða 10
/0
Björn Þorsteinsson og Guð-
mundur Sigurjónsson efstir
— Úrslitakeppni Skákþings Reykjavikur
hefst á sunnudag
Undanúrslitum Skákþings Reykja-
víkur, þar sem keppt er um titil-
inn „Skákmeistari Reykjavikur“,
er nú lokið og úrslitakeppnin byrj-
cr á sunnudaginn klukkan 2. —
Örslit urðu þessi i síðustu umferð-
iani:
Avriðill:
Benóný vann Björgvin Víglundsson.
Guðm. Sigurjónss. vann Jón t>orv.
Gunnar G. vann Stíg Herlufsen.
Jafntefli gerðu Jón Pálsson og Andr
és Fjeldsted, Hermann Ragnarsson
g Sigurður Herlufsen.
B-riðill:
Biörn Þorst. vann Jóhann Þ. Jónss.
Júlíus Friðjónss. vann Sig. Kristj.
Herlufsen vann Gylfa Magn.
Leifur Jóst.son vann Hauk Kristj.
Jafntefli gerðu Bjarni Magnússon
og Jón Kristinsson.
Fjórir efstu menn úr hvorum
riðli meistaraflokks urðu því:
A-riðill:
1. Guðm. Sigurjónsson IOV2V.
2. Gunnar Gunnarsson 8y2
3.—4. Benóný Benediktsson og
BjÖrgvin Víglundsson 6
B-riðill:
1. Björn Þorsteinsson 8 v.
2.—3. Bragi Kristjánsson og
Jón Kristinsson 7
4. Leifur Jósteinsson 6V2 v.
Þessir átta keppa til úrslita
og í fyrstu umferöinni leiða sam-
an hesta sína:
Bragi Kr. og Björgvin, Leifur og
Björn Þorst., Gunnar og Benóný,
Jón Kr. og Guðmundur. — Þeir
fyrrnefndu hafa hvítt.
Landspróf —
16. síðu.
Að fræðslunni standa fræðslu
málastjómin og Framkv.nefnd
hægri umferðar, í náinni sam-
vinnu við löggæzluyfirvöld ým-
issa staða, eða þá aðila, sem
haft hafa með höndum umferðar
fræðslu áður.
Beinar útsendingar til skól-
anna verða í gegnum Ríkisút-
varpið nú á næstunni. 26. febr.
verður skólaútvarp fyrir 7—9
ára böm kl. 10.45—11.00 og
A uglýsið
í Vísi
endurtekiö kl. 14.00. Daginn
eftir 27. febrúar verður á sama
tíma þáttur fyrir 10 — 12 ára
börn, og síðan 1. marz fyrir
nemendur gagnfræðaskóla og
annarra skóla. í þessum þáttum
verður tekið til meöferðar efni,
sem skólarnir hafa fengið áður.
Er það gert til þess að leggja
aukna áherzlu á mikilvægustu
atriðin. Guðbjartur Gunnarsson
kennari annast þessa þætti í út-
varpinu.
Aftur verður skólaútvarp dag
ana 2., 3. og 4. apríl með sama
fyrirkomulagi. Þá er gert ráð
fyrir skólaútvarpi 24., 25. og 27.
maí í vor, en frá því hefur ekki
verið gengið enn.
Til þess aö tryggja betur aö
kennslan fari vel úr hendi, er
þegar búið að halda fundi með
fulltrúum barna- og gagnfræða-
skóla í Reykjavík og nágrenni,
og verður þessum fundum hald
iö áfram á næstunni. Á fundum
þessum er kennurunum leið-
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík fer fram nauðungarupp-
boð á ýmsum ótollafgreiddum vörum að Ármúla 26, mið-
vikudaginn 21. febrúar n.k. kl. 10 árdegis. Skrá um vörurnar
er til sýnis i tollstjóraskrifstofunni og vörurnar veröa til
sýnis á uppboðsstað eftir hádegi daginn fyrir uppboösdag,
eftir því sem við verður komið.
Eftir kröfu ýmissa lögmanna verða einnig seldir munir, sem
teknir hafa verið fjárnámi, svo sem sjónvarpstæki, útvarps-
tæki, fsskápar, reiknivélar, ritvélar, eldavélar, rafsuðuvír
(P. 41,) borðstofuhúsgögn, hrærivél, dagstofuhúsgögn,
þvottavól, rafmagnshárþurrka, planó, Encyolopedia Brit-
annica o. fl.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
---------------------- t ---------------------------
öllum þeim fjölniörgu stofnunum og einstakl-
ingum, er sýndu samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför
ÞÓRARINS BJÖRNSSONAR skólameistara
bökkum við af alhug, ríkisstjórn íslands, er heiðraði
minningu hans með því að annast útförina, kunnum
við sérstakar hugheilar þakkir. Mjög margar og höfð-
inglegar gjafir, er borizt hafa í minningarsjóð er ber
nafn hans, eru okkur hugstæður vináttu- og viröing-
arvottur.
Margrét Eiríksdóttir
Guðrún Þórarinsdóttir
Bjöm Þórarinsson.
beint með fræðsluefnið.
Efnt verður til ritgerðarsam-
keppni um umferðarmál í nokkr
um framhaldsskólum landsins
og mun skólunum berast erindi
um það næstu daga.
Verða veittar a. m. k. 10 við-
urkenningar fyrir beztu ritgerð-
irnar.
Kennurum hefur verið falið
mjög mikilvægt fræðslustarf í
sambandi við umferðarbreyting-
una. Því veldur miklu, að það
starf sé vel af hendi leyst, eins
og allt uppeldis- og fræðslustarf
sem þeir inna af hendi. Miklu
bandi við þessa stórauknu
hefur verið til kostað, í sam-
fræðslu í umferðarmálum, en
það er líka vonazt til að starfið
beri ríkulegan ávöxt.
Hifaveitubor —
m->-16. síðu.
718 metra dýpi um fjögur leytiö.
Var þá allt með felldu. Búizt er
við árangri af boruninni úr því
komiö er niður á 900—1000
1 "itra dýpi, en undir venjuieg-
um kringumstæöum fer borinn
niður um 40—60 metra á dag.
Má því búast við heitu vatni úr
þessari ný;'u holu einhvern tíma
í næstu viku.
Að því er Jens Tómasson,
jarðfræðingur hjá jarðhitadeild
Raforkumálaskrifstofunnar tjáði
Vísi í gær varð jaröhrun á 50
metra kafla í borholunni, en
jarðhitadeildin hefur fylgzt náið
með boruninni.
Ef heitt vatn fæst úr þessari
boiholu, mun það væntanlega
koma hitaveitunni til góða í
kuldaköstum, sem kunna að
verða seinna í vetur.
100.000 kr. —
*-*- 16. síðu.
unni upplýsingar um, hver hafi
myrt Gunnar heitinn."
„Við tókum þetta mál fyrir á
framhaldsaðalfundi, sem hald-
inn var 6. febr. s.l.,“ sagði Stef-
án, „og þá var eftirfarandi sam
þykkt gerð:
Félagssamþykkt.
Aðalfundur s.f. Hreyfils, hald
inn 6 febrúar 1968 harmar hin
hryllilegu atvik í sámbandi við
dauöa Gunnars Tryggvasonar,
bifreiöarstjóra á Hreyfli, og að
ekki skuli hafa tekizt að finna
þann seka.
Vegna þessa atburðar teljum
við nauðsynlegt, að allt sé gjört
sem í mannlegu valdi stendur .
til að auka öryggi bifreiöastjóra
í starfi og tryggja það, að
slíkir atburðir endurtaki sig
ekki. Eina tiltækustu leiðina
til þess teljum við aö vinna
þurfi að því að talstöð verði
sett í allar atvinnubifreiðar, en
vegna hárra tolla á talstöövum
hefur fjöldi bifreiðastjóra ekki
talið sig hafa efni á því að setja
slíkar stöðvar i bifreiöar sínar
enn sem komið er.
Af þessu tilefni skorar fundur ;
inn á stjórn s.f. Hreyfils að taka i
mál betta upp við opinber stjórn
arvöld og vinna að því, að tollur
af talstöðvum, öryggisskilrúm-
um, eða öðrum öryggistækjum
sem til greina koma, veröi stór-
lega lækkaður til samræmis við
toll á sams konar öryggistækj-
u— til sjávarútvegsins."
„f sambandi viö öryggistæki",
hélt Stefán áfram, „hefur okkur
ekki aðeins komiö í hug að hafa
öryggisgler á milli farþega og
ökumanns, heldur einnig — eins
og þeir eru mikið farnir að
gera í Þýzkalandi núna — að
hafa aðvörunarsón í talstöðinni.
Þegar bílstjórinn styður á hnapp
þá kviknar ljós með afgreiöslu-
númeri hans niðri á stöð, og er
þá vitað, ef eitthvað amar að
viðkomandi bílstjóra."
Þeir Hreyfilsmenn kváöust
V1 S I R . Laugardagur 17. febrúar 1968.
II III IH—-----
ekki búnir að taka neina á-»
kvörðun um það, hvort gert yrði •
að skyldu þeirra á meðal aðj
hafa öryggisgler í bifreiðum, en.
búið er að setja slíkan búnað í*
bifreið eins þeirra.
Stöðvun bifreiða i
*-4-13. síðu. ;
vegi. Staðreyndin er, að ísing á.
vegi, hvort sem hann er malbikað-J
ur eða malborinn, eykur hemlun-*
arvegalengdina stórlega og sú.
staðreynd er mjög mikilvæg fyrirj
ökumenn að hafa í huga nú þessa.
dagana, þegar íslag myndast á«
vegi og götur á mjög skömmumj
tíma. .
Gerð hjólbarða hefur mjög mikilj
áhrif á hemlunarvegalengd. NotkunJ
vetrarhjólbarða, negldra eöa ó-.
negldra, minnkar hemlunarvega-J
lengdina boriö saman viö notkun.
sumarhjólbarða við sömu aðstæður.*
Sérstaklega ættu ökumenn að hafaj
í huga þýðingu negldra vetrarhjól-.
barða á ísilögðum vegum eða göt-?
um. J
Þessi atriði sem hér hafa laus-.
lega verið rædd, eru mjög mikilj
væg hverjum ökumanni. J
Þekking hans á þeim og sam-.
bandi þeirra við stöðvunarvega-J
lengdina getur hæglega forðað hon.
um frá slysi. .
Róðið
hitanum
sjólf
með ....
Með BRAUKMANN HHattilli ó
hverjum ofni geliS þér ijólf ókveS-
iS hilasfig hvers herbergis —
BRAUKMANN sjólfvirkan hitastilli
sr hægl aS selja beint ó ofninn
eða hvar sem er ó vegg i 2jo m.
fjarlægS fró ofni
5pari8 hitakostnaS og aukiS vel-
liSan yðar
BRAUKMANN er sérstaklega hent-
ugur ó hitaveitusvæði
----------------
SIGHVATUR EINARSSON&CO
SÍMI 24133 SKIPHOLT 15
Ef þið skylduð vera mjög svang-
ir, er kannski vissara að þið
skreppið út í búð og kaupið
nokkra hamborgara til vara! Mat
arpeningarnir mínir eru nefnilega
búnir fyrir löngu.
IÆESSUR
Grensásprestakall. Barnasam-
koma í Breiðagerðisskóla kl. 10.30
Messa kl. 2.
Séra Felix Ólafsson.
Háteigskirkja. Messa kl. 2
skátavígsla. Séra Arngrímur
Jónsson. Barnasamkoma kl. 10.30.
Séra Jón Þorvarðsson.
Ásprestakall. Messa kl. 5 £
Laugarneskirkju. Barnasamkoma
kl. 11 í Laugarásbíói. — Séra
Grímur Grímsson.
Hafnarfjarðarkirkja. Barnaguðs
þjónusta kl. 10.30. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Elliheimilið Grund. Guðsþjón-
usta kl. 10 f. h. Ólafur Ólafsson
kristniboði predikar. Séra Sigur-
jón Á. Gíslason fyrir altari.
Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón
usta kl. 10. Messa kl. 11. Dr.
Jakob Jónsson. — Messa kl. 2.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Bústaðaprestakall. Bamasam-
koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30.
Guðsþjónusta í umsjá Bræðrafé-
lagsins kl. 2. Aðalsteinn Maack
byggingaeftirlitsmaður predikar.
áéra Ólafur Skúlason.
Langholtsprestakall. Barnasam-
koma kl. 10.30. Séra Árelíus Ní-
elsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson (Biblíudagur
inn).
Laugameskirkja. Messa kl. 2
e. h. Bíblíudagurinn. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10 f.h. Séra Garðar
Svavarsson.
Fríkirkjan. Bamasamkoma kl
10.30 f.h. Guðni Gunnarsson
Messa kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Kópavogskirkja. Messa kl. 2. —
Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Séra
Gunnar Ámason.
Neskirkja. Barnasamkoma kl
10. Séra Frank M. Halldórsson
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Magn-
ús Guðmundsson.
Saltkjöt úr Fljótsdalshéraði síð
an í fyrra verður fyrst um sinn
selt lágu verði. Menn snúi sér
- til Carl F. Bartels eða Sveins
Jónssonar j Sláturhúsinu.
Vísir 17. febr. 1918.