Vísir - 17.02.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 17.02.1968, Blaðsíða 6
6 VÍSIR'. Laugardagar 17. 'fc&rfiar te.--. NÝJA BÍÓ DRACULA (Prince of Darkness). ÍSLENZKIR TEXTAR. Hrollvekjandi brezk mynd í litum og CinemaScope, gerö af Hammer Film. Myndin styðst við hina frægu dauga- sögu: Kakt myrkranna. Christopher Lee Barbara Shelly Bönnuö yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSB.ÍÓ Kvenhetjan og ævintýramaðurinn Sérlega spennandi og skemmti- leg ný amerísk kvikmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: James Stewart Maureen O'Hara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. MiÖasala frá kl. 4. GAMLA BIO Calloway-fjölskyldan (Those Calloways) Skemmtileg Walt Disney kvik- mynd ( litum meö íslenzkum texta. Brian Keith Brandon de Wilde. % Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Síni' 41985 Einvigi umhverfis jörðina (Duello Nel Mondo) Óvenju spennandi og viðburöa rík, ný, ítölsk-amerísk saka- málamvnd í litum. Richard Harrison. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára. Lelksýnlng kl. 8.30. TÓNABÍÓ ÍSLENZKUR TEXTI. TONJUilO Maðurinn frá Hongkong „Les Tribulations D’Un„Chinois‘‘ En Chine“ Snilldar vel gerð og spennandi ný frönsk ’.amanmynd í litum. Gerð eftir sögu JULES VERNE. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBIO Bráðskemmtileg, ný amerísk gamanmynd f litum og Cinema Scope. — tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Paul Ford Connie Stevens Sýnd kl. 5. 7 og 9. STJÓRNUBIO Brúin yfir Kwai-fljótið Sýnd kl. 9. Brjálaði morðinginn Sýnd kl. 5 og 7. Óperan Ástordrykkurinn eftir Donizetti. Isl. texti: Guömundur Sigurðsson. Sýning i Tjarnarbæ laugardag- inn 17. febr. kl. 20.30. — Að- göngumiðasala í Tjarnarbæ kl. 5-7 Sími 15171. Fáar sýningar eftir. Leikfélng Kópovogs Sexurnar Sýning £ kvöld kl. 20.30. Næsta sýninr mánudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 4. - Sfm' 41935. HAFNARBÍÓ Fuglarnir Ein frægasta og mest umdeilda mynd gamla meistarans — ALFRED HITCHCOCKS. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. WÓDLEIKHÖSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. $áíanfcáfíuft<m Sýning sunnudag kl. 20. LITLA SVIDIÐ LINDARBÆ Billy lygari Sýning sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir. Aðgöng-miöasalan opin frá k). 13.15 til 2C — Sími 1-1200 BÆJARBIÓ Sími 50184. Prinsessan Sýnd kl. 7' og 9. Sumardagar á Saltkráku Sýnd kl. 5. Þér getið sparað Með því að gera við bílinn sjálf ur. Rúmgóður og bjartur salur. Verkfæri á staðnum. Aðstaða til að þvo, bóna og ryksuga bílinn. Nýja bílaþjónustan Hafnarbraut 17 — Kópavogi. Sýning £ dag kl. 16. Sýning sunnudag kl. 15. Indiánaleikur Sýning i kvöld kl. 20.30. Uppselt. Sýning þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan 1 lönö er opin frá kl. 14 Sími 13191. í Heilsuvernd Síöasta námskeiö vetrarins i tauga- og vöðvaslökun og önd- .:naræfin<mm fvrir konur og karla hefst miövikud. 28 febr. Uppl. i síma 12240. Vignir Andrésson. msmmmm K. F. U. M. á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn við Amtmannsstfg. Dréngjadeildirn ar Langagerði 1 og i Félagsheimil- inu við Hlaöbæ i Árbæjarhverfi. — Barnasamkoma £ Digranesskóla við Álfhólsveg í Köpavogi. Kl. 10.45 Y. D. drengja á Kirkju teigi 33, Laugarneshverfi. Kl. 1.30 e.h. V. D. og Y. D. drengja við Amtmannsstfg og viö Holtaveg. Kl. 8.30. Almenn samkoma £ húsi félagsins við Amtmannsstig. Séra Jóhann Hannesson, prófessor talar. Einsöngur. Allir velkomnir. Auglýsið í VÍSfi HASKOLABIO Sim' 22140 Leikhús dauðans (Theatre of Death) Afar áhrifamikil og vel leikin brezk mynd tekin f Techni- scope og Technícolor. Leikstjóri: Samuel Gallu. Aöalhlutverk: Christopher Lee Lelina Goldoni Julian Glover ísle. kur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath Taugaveikluöu fólki er ráöið frá aö sjá þessa mynd. 1. HEFTI - SJÁLF- STÆÐ HEFTI Svurtu höndin SarÍ'TÍiSfxiifl <MAFIAN) <i;atficr e:3iíl^(jsnr)!^iiRt:: kemur út mánaðarlega. — Kr. 30.00 f Iausasölu, en þeir, sem gerast áskrifendur að þessum 10 heftum fá heftið á kr. 20.00 og greiði öll heftin strax. — Fást i öllum hlaðasölum og bóka búðum. Utsýnarútgáfan Hverfisgötu 50 Reykjavík. BENDIX Unglingu- dunsieikur Sjdlfstæðishúsinu Hufnurfirði frú kl. 9-1 Dansklúbbur Stefnis — Hafnarfirði Aldurstakmark 15-18 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.