Vísir - 02.03.1968, Síða 11

Vísir - 02.03.1968, Síða 11
VISIR . Laugardagur 2. marz 1968. i? BORGIN * BORGIN 9 BORGIN 9 UTVARF Laugardagur 2. marz. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægurlögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi. Pétur Svein- bjamarson stjórnar þætti um umferöarmál. 15.20 Dagskrá æskulýðsstarfs þjóökirkjunnar. 16.00 Veðurfregnir. Tómstunda- þáttur bama og unglinga Örn Arason flytur. 16.30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um konung dýranna. 17.00 Fréttir. — Tónlistarmaður velur sér hljómplötur, Máni Sigurjónsson organleikari. 18.00 Söngvar í léttum tón. Djinns kvennakórinn syng- ur nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt Iff Árni Gunnars- son fréttamaður sér um þáttinn. 19.45 Leikrit LeikfélagS Reykja- víkur: „Fjalla-Evvindur" eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri: Gísli Halldórs- son. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Passíusálmar (18). 22.25 Danslög. 23.35 Fréttir í stuttu má'li. Dag- skárlok. Sunnudagur 3. marz. 10.00 Morguntónleikar. 11.00 Æskulýðsguðsþjónusta í Hallgrímskirkju. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Miödegistónleikar. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatfmi: Einar Logi Ein- arsson stjórnar. 18.00 Stundarkorn með Grieg. 19.00 Fréttir. 19.30 Ljóð eftir Federico Garica Lorca, ■>■■■ ■ «. 19.45 Tönlíst eftir tónskáld mán- aðarins Karl Ó. Runólfsson. 20.10 Brúðkaupið á Stóru-Borg. Sr. Benjamín Kristjánsson fyrrv. prófastur flytur fyrsta erindi sitt: Trúlofun. 20.35 Einsöngur: Eivind Brems íslandi syngur 21.00 Skólakeppni útvarpsins. Menntaskólinn á Laugar- vatni og Verzlunarskóli Islands. 22.00 Fréttir. 22.15 Danslög 23.25 Dagskrárloik. SJÚNVARP Laugardagur 2. marz. 17.00 Enskukennsla sjónvarps- ins. Leiðbeinandi Heimir Áskelsson. 17.40 íþróttir. Efni m. a. Leikur Skota og Englendinga í knattspymu. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.00 Riddarinn af Rauðsölum Framhaldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 12. þátlur. 20.45 Dagur í lífi Mustafa. — Myndin iýsir daglegu lífi og starfi fólks f þorpi einu í Tyrklandi, sem býr við harla frumstæð kjör en un- ir þó þokkalega sínum hlut. 21.15 Fjársjóður hertogans. — Brezk kvikmynd frá 1949. Leikstjóri: Henry Comeli- us. Aðalhtutverk: Stanley Holloway, Margaret Ruth- erford Herm. Baddeley og Paui Dupuis. — íslenzk- ur texti: Óskar Ingimarsson Eftir að fjársióður frá tím- um Búrgundarhert. finnst í hverfinu Pinlico í Lond- on, ákveða íbúamir þar aö stofna sjálfstætt Búrg- undanríki. Það verður uppi fótur og fit, og um skeið skapast hernaðarástand í hverfinu. Málin leysast þó aö lokum á óvæntan hátt. 22.35 Dagskráxlok. Sunnudagur 3. marz. 18.00 Helgistund. Séra Jón Bjarm an, æskulýðsfulltrúi Þjóð- kirkjunnar. 18.15 Stundin okkar Umsjón: Hinrik Bjarnason Efni: 1. Hljómsveitin Stjörnur úr Mosfellssveit. 2. „Skólinn fer I skíðaferð" Stundin okkar f skíða- " ferð með börnum á Akureyri I Hlíðarfjalli. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Ýmislegt við hæfi kvenna. M. a. fomminja- markaöir í París, kvenrétt- indabaráttan í Bretlandi og fleira. Umsjón: Ásdís Hannesdótt- ir. 20.40 Frá vetrarolympíuleikunum í Grenoble. Sýnd verður keppni I svigi karla og leikur Svía og Tékka í ís- hokkí. 20.00 „Eins dauði er annars brauð.“ Brezkt sakamála- leikrit. Aðalhlutverk lei'ka Nyree Dawn-Porter, Max Kirby og Percy Herbert. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. — Myndin er ekki ætluð börnum. 22.45 Dagskrárlok. BOGSI hlaðaiaðsr MESSUR Mér fyndist nær að hafa tízkukeðjurnar á fótunum í þessari flughálku!!! Háteigskirkja. Messa kl. 2 e. h. Æskulýðsdagurinn. Séra Amgrím ur Jónsson. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Árelíus Ní- elsson. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Predikari Helgi Þorláksson, skóla stjóri. Ungmenni aðstoða við flutning messunnar. Séra Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. Hallgrímskirkja: Fjölskyldu- guösþjónusta kl. 11. Foreldrar boðnir með bömum og unglinum. Dr. Jakob Jónsson predikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson þjónar fyrir altari. Stuttur helgileikur felldur inn f guðsþjónustuna. — Æskulýðssamkoma kl. 4 e. h. Sam felld dagskrá um Hallgrím Pét- ursson, unglingar flytja. — Ávörp flytja svstir Unnur Halldórsdótt- ir og séra Ragnar Fjalar Lár- usson. Laugameskirkja: Messa kl. 2 e.h. Æskulýðsdagurinn, ungling- ar aðstoða við guðsþiónustuna. Ólafur Jónsson stud. theol.' pre- dikar. Bamaguðsþjónusta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 (æskulýðsmessa). Séra Óskar J. Þorláksson. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma f Réttarholtsskóla kl. 10.30. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Kern Wisman og Hannes Guð- mundsson predika. Æskulýðsfé- lagar lesa upp. Séra Ólafur Skúla son. \{i\m álimi ^ * *spa Spáin gildir fyrir sunnudaginn 3. marz. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Hin neikvæðu áhrif segja enn til sín. Reyndu að slaka á og hvíla þig. Ef þú tekur ein- hverjar ákvarðanir, þá gakktu þannig frá, að þú getir endur- skoðað afstöðu þína síðar. Nautið, 21. apríl til 21 mai. Hvfldu þig vel f dag. Ef þér finnst samt að þú megir til að hafast eitthvað að, skaltu taka til við einhverja auðvelda tóm- stundaiðju, sem þú hefur gam- an af að fást við. Tvíburamir 22. maf til 21 júní. Notaðu daginn vel til hvíld ar og áslökönar, og endurskipu- leggðu andlega orku þína undir átökin framundan. Ef einhver vandamál ber að höndum, skaltu iáta þau lönd og leið, sjálfs þín vegna. Krabbinn, 22. júni til 23 júll. Hvíldu þig sem bezt og búöu þig undir átökin í vikunni fram undan. Óhyggilegt gæti reynzt að leggja upp í ferðalag, en sértu tihieyddur, skaltu gera allar varúðarráðstafanir. Ljóniö, 24 júli til 23. ágúst. Það er mjög líklegt að þér komi margt giott f hug f sambandi við atviunu þína og afkomu í dag, en ekki ættirðu samt að slá neinu svo föstu, að þú getir ekki breytt þar neinu sföar. Meyjan. 24. ágúst til 23. sept. Að nokkru leyti dregur úr hin- um neikvæðu áhrifum í dag, en engu að síður er einhver hætta á næsta leiti að því er virðist, nema þú sýnir fyllstu aðgætni í hvivetna. Vogin, 24 sept. til 23. okt Þótt öllu virðist óhættara nú, einkum þegar líður á daginn, skaltu fara að öllu með gát, varast allt, sem vakið gæti deil- ur, en hafa þig að ööru leyti sem minnst í frammi. Drekinn, 24. okt til 22 nóv Vegna hinna neikvæðu áhrifa, sem enn mun gæta er þér ráð- Iegast að halda kyrru fyrir í dag í friði við alla, hvfla þig eftir þvf, sem tök reynast á og safna kröftum undir vikuna. Bogmaðurinn, 23 nóv. til 21. des. Þú ættir að gera þér far um að levna tilfinningum þín- um að vissu marki og láta ekki al'lt uppskátt um fyrirætlanir þínar. Annars geturðu átt á á hættu afbrýðisemi og öfund. Stein"'>;tin 22 des til 20 jan Vertu viö því búinn að eitthvað það gerist sem valdið getur mis- klfð og sundurþykkju innan fjöl- skyldunnar. Sýndu varúð og til- litssemi öllum, sem þú um- gengst. Vatnsberinn. 21 ian. til 19 febr. Hvíldu þið vel, hafðu þig sem minnst í frammi og varastu að láta aöra flækja þér f vanda- mál sfn. Gerðu ekki neinar sér- stakar áætlanir og frestaðu mik ilvægari ákvörðunum. Fiskamir 20 febr til 20 marz. Þetta getur oröið skemmtilegur dagur. Ef veður leyfir, ættirðu jafnvel aö skreppa í stutt ferðalag, þú hefðir gott af því að breyta um umhverfi stundarkorn. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10. — Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Gunnar Kristjánsson stud. the- ol. predikar. Ungar stúlkur syngja Séra Frank M. Halldórsson. Grensásprestakall: Barnasam- koma f Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Eliiheimilið Grund: Guðsþjón- usta kl. 2 e. h. Séra Lárus Hall- dórsson messar. — Heimilisprest ur. Hafnarfjarðarkirkia: Æskulýðs- guðsþiónusta kl. 10.30. Sigurjön Vilhjálmssor skátaforingi flytur ávarp — Skátar aðstoða. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja: Æskulýðs- guðsþiónusta kl. 2 Æskufólk að- stoðar. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. — Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Ásprestakali: Æskulýðsmessa kl. 11 f Laugarásbíói. Séra Grím- ur Grfmsson. FELAGSLÍF ÍR-ingar, skíðafólk. Skíöaferðir í Hamragil um helgina. Lyftan verð ur í gangi. Nægur snjór, upplýstar brekkur á kvöldin. Gisting og veit- ingar f skálanum. Ferðir kl. 2 og 6 laugardag og kl 10 f.h. sunnudag Stjórnin. K.F.U.NI. KALLI FRÆNDl Á morgun. Kl. 10.30 f.h. Súnnudagaskólinn við Amtmannsstíg. Drengjadeildirnar í Langagerði 1 og Félagsheimilinu við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. Barna samkoma f Digrasesskóla við Álf- hólsveg f Kópavogi. Kl. 10.45 f.h. Drengjadeildin Kirkju teigi 33. kl. 1.30 e.h. V.D. og Y. D. drengj= við Amtmannsstfg. Ðrengjadeildin við Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. Ærulýðsvika hefst. — Samkoma f húsí ‘élagsins við Amt man"sstfp NorcVí 'fpirrírir>ii Einar Lundbv talar iF.sVnl^ðskðr KFUTVI og KFUK svngur. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.