Vísir - 02.03.1968, Blaðsíða 14
Kí
V í SIR . Laugardagur 2. marz 1968.
Sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 42452. Bíltæki Blaupunkt 6—12 vólt, plus eða rrtínus sem nýtt til sölu á kr. 3500. Einnig dökkblár kjóll, með lausum fellingum, nr. 44. ,— Sfmi 4016.3 e.h.
- — Til sölu tvær góðar ritvélar eitt alveg nýtt gólfteppi og nokkrar. stúdentabækur. Uppl. í síma 23347 laugard. og sunnud. kl. 14 — 18.
8 mm SILMA kvikmyndasýninga vél með fullkomnu tónkerfi til sölu. Uppl. í síma 21818.
Fallegur brúðarkjóll til sölu. — IJnpl. í síma 33752. —
Þakjárn til sölu. Uppl. I síma — 31038 kl. 14-16.
1 ÓSKAST ÍKIYPT
2 páfagaukar í búri til sölu. Uppl. f síma 12014. Kaupum hreinar léreftstuskur. Ofsetprent hf. Smiðjustfg 11. Sími 15145.
Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. í síma U649.
Barnarúm óskast keypt. Uppl. í síma 22661.
Óska eftir að kaupa góðan riffil,' cal 243 eöa 30—06 með eða án sjón auka: Uppl. í sfma 18763.
Stokkur auglýsir. Ódýrt, ódýrt Mjög ódýrar stórar innkaupatösk- ur, ullarvettlingar og háleistar á börn, mjög ódýrt. Urvál ódýrra leik fanga. Verzlunin Stokkur, Vestur- ^ötu 3
Utanborðsmótor: 4Q ha útan- borðsmótor notaður óskást tit kaups. Uppl. í sfmá 41453.
Fíat 1400 B 56 módel til sölu, selst ódýrt til niöurrifs. Uppl. í oíma 82408 eftir ki. 5 á daginn. Mótatimbur — ísskápur. Móta- timbur ósk'ast í skiptum fyrir fs- skáp. Sími 375Ó5 eftir kl. 19.
"I Volkswagen ’50 til sölu. Uppl. í ”:"tnni 33. Vil kaupa kerru með skefmi. — Uppl. i'sfma 30704
Til fermingargjafa má panta í sfma 37711 hin vinsælu fermingar- veski úr káifsskinni með nöfnum og myndum brenndum í skinnið. Sfmi 37711.
■KTirnriinB
Get tekið nokkra nemendur í þýzku og ensku, Pétpr (Kidspn) Karlsson löggiltur skjalaþýðandi. Sími 22252 milli kl. 5 og 7 e.h.
— - i-1 Vil selja notaðan Johnson utan- borðsmótor 18 hestafla. Uppl. í «fma 40931.
Kenni alcstur og meðferð bifreiða Ný kennslubifreið. Taunus 17 m. Uppl. í sfma 32954.
( Ekta loðhúfur. Mjög fallegar á börn og unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kléppsvegi 68 III hæð t. v. Sími 30138.
Kenni á Volkswagen 1500 æfing artímar. Sími 23579.
■'TWTI.'lirtTT
Unglingstelpa eða stúlka óskast
til að gæta heimilis í Háaleitishv.
milli kl. 2 og 6. — Uppl. í síma
30576
Stúlka óskast til að sjá um lítið
heimiii frá næstu mánaðamótum,
óákveðinn tíma. Tilboð leggist á
afgreiðslu Vísis merkt „Reglusemi“
1257“ fyrir 8 þ.m.
ATVINNA ÓSKAST
Kona vön hjúkrun óskar eftir aö
sitja hjá sjúklingi eða eldri konu
Uppl. i síma 40163 e.h.
Ung stúlka með barn á öðru ári
óskar eftir ráðskonustööu á fá-
mennu heimili í Reykjavík eða ná-
grenni. Uppl. í síma 52238 kl 6 — 10
í kvöld og annað kvöld.
Stúlka óskar eftir atvinnu er vön
afgreiðslu, margt annað kemur til
greina. Uppl. í síma 51464 milli kl.
2—6.
Maður með góða málakunnáttu
óskar eftir starfi kl. 1—5 á daginn
Margt kemur til greina. Til'boð send
its blaðinu fvrir n.k. iáugardag
merkt “xxx”.
TAPAD — FUNDID
Föstudaginn 23. febr. tapaöist
gullarmband sennilega í Hótel Sögu
Skilvís finnandi hringi í síma —
24756 fundarlaun.
TiBkynning
Komið með bollann, ég lít í hann.
Laufásvegi 17 4. hæð.
ÓSKAST Á LEIGU
Góður bílskúr óskast til leigu
hringið >, síma 81462
íbúð með húsgögnum og síma
óskast í nokkra mánuði fyrir ein-
hleypa konu Uppl. í síma 11105
Óskum eftir að taka góða 3ja—
4ra herb. fbúö á leigu heht í Vog
unum eöa Heimunum eða nágrenni
örugg greiðsla, Vinsamlegast hring
ið í síma 24520 til kl. 3 á daginn.
Húseigendur. Viijum taka á leigu
2ja herb. Ibúö til 1. okt. Algjör
reglusemi og skilvis greiðsla. —
Uppi. í sima 19431.
Ungt par með 1 barn óskar eftir
íbúð helzt í mið- eða vesturbænum.
Sími 16476 eftir kl 4 e.h.
Ungt par óskar eftir 1—2ja herb.
íbúð. Uppi. í síma 12562,
2ja — 3ja herb. íbúð óskast Uppl
í síma 83409 eftir kl. 7 sd.
ÞJÓNUSTA
Takið eftir. Tek að mér fatavið-
gerðir einnig á vinnufatnaði. Aðeins
hrein föt tekin. Uppl. í síma —
15792. — Geymið auglýsinguna.
TIL LilGU
Herbergi og stofa með húsgögn-
um til leigu. Leigist saman eða sitt
í hvoru lagi. Uppl. í síma 19407,
Til leigu í Vogahverfi, forstofu-
herbergi með aðgangi aö eldhúsi
fyrir reglusama konu. Uppl. í síma
30562 eftir kl. 5.
Til leigu skrifstofuhúsnæöi við
Laugaveg. Uppl. í síma 13595 og
37146.___________________________
2 herb. með aögangi að eldhúsi
til leigu fyrir einhleypa stúlku. —
Uppl. í síma 15588.
2 samliggjandi stofur og aðgang
ur að eldhúsi fyrir barnlaust fóik
tii leigu. Uppi, í síma 83093
fbúð til leigu Ný 2ja herb. íbúö
í Árbæjarhverfi. Einhver fyrirgram
greiðslu. Tilboð merkt „45“ sendist
augld. Vísis.
3ja herbergja íbúð innarlega við
Kleppsveg til leigu strax. Tilboð
óskast send augld. Vísis fyrir
fimmtudag merkt: „1323“.
Til leigu 3 herb. Má elda í einu
Uppl. í síma 51439 eftir kl. 3,
2 herbergi til leigu eldhúsað-
gangur kemur til greina. Uppl. í
síma 33097.
Lítil íbúð, eitt herb, eldhús og
bað til leigu í kjallara í Vesturbæn
um fyrirframgreiðsla. Sími 81997 í
kvöld kl. 6.30 eh.
Húsnæði — barnagæzla. Óska að
komast í samband viö einhleypa
stúlku með 1 barn, sem vinnur úti
á kvöldin. Húsnæði fyrir aö gæta
ungbarns á daginn og barnagæzla
fyrir hana á kvöldin. Reglusemi á-
skilin. Uppl. í síma 21589 á kvöld-
in.
Óska að kynnast stúlku á aldrin-
um 18—25 ára. Má hafa 1 barn. —
Tilboð með mynd sendist augld.
Vísis merkt „1067“.
■
: s< - - X '
SKEMMTI-
KRAFTAR
Karl Einarsson. Magnús Jónsson.
í Austurbæjarbiói, þriðjudaginn 5. marz kl. 11.15. Margir'
af þekktustu skemmtikr'óftum landsins koma fram.
EFA FJÖLBREYTTASTA
SKEMMTUN ÁRSINS
Ómar Ragnarsson, leikararnir Róbert og Rúrik, Arni og Klemenz, Jón B. Gunn-
laugsson, Karl Einarsson, Alli Rúts, Magnús Jónsson óperusöngvari. Nemend-
ur úr Jassballettskóla Sigvalda sýna jassballett og nemendur í Dansskóla Heið-
ars Ástvaldssonar sýna táningadansa. Bítlahljómsveit Roof Tops leikur og hin
landskunna hljómsveit Dúmbó frá Akranesi kemur fram o. fl.
EINSTAKT TÆKIFÆRI. — Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíói.
Jón B. Gunnlaugsson.
Róbert Arnfinnsson.
Dúmbó-sextett.
Ríó-tríó.