Vísir - 03.04.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 03.04.1968, Blaðsíða 4
I út. Þetta er virki frá 1941, sem er í hafinu úti af Harwich í Essex. Francoise Hardy - gáfulega vaxin Framhaldið af sænsku myndinni „Jag ar nyfiken — gul“, sem nú er verið að sýna í Stjörnubíói nefnist „Jag ar nyfiken — blá“ og fer Lena Nyman þar einnig með aðaiihlutverkið. Einhverjum ólánsömum gagnrýnanda varö á, að.segja, að sér fyndist skrokkur- ínn á fröken Nyman ekki líta sér- lega gáfulega (inteiligent) út. Ung frúin brást ókvæða við, og í sænska blaðinu „Expressen" ber hún fram spurninguna: „Hvernig getur.skrokkur litið gáfulega út?“ Blaöamenn danska blaðsins BT virðast hafa tekið spurninguna há ; tíðlega og velt málinu fyrir sér. • Niðurstaða þeirra er að kven- mannsskrokkur eigi að vera lang ur og mjór til að geta talizt gáfu- legur. Máli sínu ti'l stuðnings ( benda þeir á leikkonuna Fran- coise Hardy, sem er hin mesta beinasleggja. bættisverk hans var að útnefna sjálfan sig prins af Sjálandi. Á- samt fjöiskyidu sinni ætlar hann nú að reka stór viðskipti fyrir ríkisins hönd. Hann hefur fyrir- ætianir hm ’að stofna „sjóræn- ingjaútvarp", (hann hefur gamla reynslu á því sviði) spilavíti og aiþjóðlegt happdrætti. Þar fyrir utan reiknar hann ,með því aö græða stórfé á því/aö skrásetja skip og félög í ríkinu undir fána Sj'álands. Hann hefur tekið alla fjöl- skyldu sína meö til hins nýja lands og segist fá fjölmargar um sóknir frá öðrum, sem gjaman vilja gerast innflytjendur. Því miður er ekki Jandrými fyrir stór an hóp. Hann heldur því fram að land- varnaráðuneytið brezka hafi reynt að múta honum til að yfir- gefa virkið, en hann kveðst hafa neitað að taka á móti peningun- um, því að honum þótti upphæð- in ekki nógu stór. Nú ætlar hann að ganga frá því að öll forms atriði verði í lagi og bíða síðan eftir næsta leik brezku stjórnar- valdanna. Enn hefur hann ekki tekið ákvörðun um, hvort Sjá- iánd sæki um inntöku í Samein- uðu þjóðirnar. Bréf um sjónvarpsþátt. „Kæri Þrándur ég get ekki á mér setið, að skrifa þér nokkr- ar línur. Sem sé út af spurn- ingaþætti sjónvarpsins sem ég sá og heyrði, mánudaginn tutt- ugasta og fimmta bessa mánað- ar. Þar áttust við starfsfólk Landsbankans, og „úrvalsmenn“ frá bifreiðastöðipni Hrevfli. Ég geri ráð fyrir að beir séu allir leigubílstjórar, eða hafi að minnsta kosti veriö bað. En satt að segja, rak mig í rogastanz, þegar kom að spurningunni um umferðarmerkin. Enginn þeirra þekkti merkið „allur akstur bannaður" frá einstefnuaksturs merkinu, eða þar sem bannað er að aka nema í aðra áttin.a. Maður skyldi halda, að þessir menn þekktu umterðarmerkin undantekningalaust. Reyndar gátu mótstöðumenn beirra ekki heldur svarað bessu, sem stóöu sig þó með mestu prýði (þó sér- sinna stóðu á gati. JHVem- ig er það annars, ' þafa ekki leigubilstiórar sótt jiátó- skeið um umferðarmál? 'iVláske væri rétt að hafa sérstakt hám- Sumarkoman í kuldanum. Einn af köldu dögunum fyrir nokkru b’arst mér í hendur ný staklega stúlkan). Það má þó víst fyrirgefa þeim fyrst hinir mætu menn.sem maður skyldi ætla að • bekktu merkinv út i yztu v. æsar .. vegna , atvinnu skeið fyrir þá um umferðarmerk in, svo ekkert fari milli mála hjá þeim á H-daginn.“ „Með vinsemd Sigurjón Ólafsson.“ Ijóðabök eftir Jón Bénedikts son, sem hann nefnir Sólbros. Fyrsta kvæðið i bókinni heitir Sumarkoma og er fyrsta erind- ið svona: Vfir sveit, yfir sæ, flutt af suðrænum blæ, kemur sumarið, brosmilt og hlýtt yfir hrímþakin lönd, sem fær hjarniö af jörðinni þítt. Þó að það sé kuldalegt þessa dagana, þá er sumarið skammt undan, og þangað til getum við yljað okkur við góðan kveðskap um sumar og sól. Það gerir ekki svo mikið til, þó að gangi á með kuldaköstum öðru hvoru, ef hinn innri eldur okkar sjálfra dvínar ekki. Á sama hátt og sumarið kemur að vetri lokn- um, mun einnig rofa til á öðr- um sviðum, því alltaf hafa góð- ir tímar komið að loknum hin- um erfiðu. Bölsýnin heyrir skammdeginu til, en bjartsýnin mun vaxa með hækkandi sól. Þrándur í Götu. Hann stofnar sitt eio;ið ríki 4 ’ wZrf'fify ■ /ú úti •Bctízfc sfcjðfriárvöid; háfa ekki W /júgrriýnd utjfví hvorn fótinn þau • • eiga ;áó stfga,, eftir að hinn. 47 2’J ára gamli Rov Bates hefur tek- • ið sér ból.festu í gömlu virki á V, hafil úti, og hefur lýst yfir stofn • un jhýs ríkis, og- nú er hann .aö SrfSjJíí' ■■;./. /; ! ............. ' ■* í> u. V T / - >'■ V-N- 5 ' .* ' ..V", ■' ' ' ■ '■- ■'■- Ieggja síðustu hönd á að ganga frá stjórnarskránni. Bates hefur stórt tromp á hendi í spilinu við stjórnarvöldin, en það er að virkið er staðsett einmitt rétt fyrir utan ’ landhelgina. Roy Bates nefnir hið nýja ríki sitt Sjáland og eitt fyrsta em- Hér halar ,,prinsinn“ Roy Bates í sinni eigin göfugu persónu vistir upp í ríki sitt. |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.