Vísir - 03.04.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 03.04.1968, Blaðsíða 6
6 V í SIR . Miðvikudagur ð. api i> NÝJA BÍÓ Ognir afturgöngunnar (The Terror) Dulmögnuð og ofsaspenna'tldi amerfsk draugamynd með hroll vekjumeistaranum. Boris Karloff Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAM9.A BÍÓ Spennandi og vel gerö, ný, amerísk kvikmynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KOPAVOGSBIO Sfrn’ ♦1985 BÆJARBÍÓ Simi 50184. Charade Aöalhlutverk: Gary Grant Audrey Hepburn íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. í 515 ill )j WÓÐLEIKHIÍSIÐ $slantsfluít<m Sýning í kvöld kl. 20 MAKALAUS SAMBÚÐ Þriðja sýning fimmtudag kl. 20 Villta vestrið sigrab (How the West Was Won) Heimsfræg stórmynd með úr- vals leikurum. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ Onibaba Umdeild japönsk verðlauna mynd. Sýnd kl. 5 og 9. — Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára AUSTURBÆJARBÍÓ Viðburðarík og spennandi, ný, ítölsk-amerísk mynd f lit- um og Cinemascope, tekin í hinni fögru, fornfrægu Fen- eyjaborg. Aöalhlutverk: Lex Baxter Guy Madison Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. Sýning föstudag kl. 20 Næst síðasta sinn. Litla sviðið Lindarbæ: TIU TILBRIGÐI eftir Odd Björnsson Tónlist: Leifur Þórarinsson Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Frumsýning sunnudag kl. 21 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Stmi 1-1200. Hedda Gabler Frumsýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt Næsta sýning föstudag kl. 20.30 SUMARIÐ '37 Stúlkan met HAFNARBÍÓ Sýning fimmtudag kl. 20.30 regnhlitarnar Mjög áhrifamikil og falleg ný frönsk stórmynd í litum. íslenzkur texti. Catherine Dineuwe Sýnd kl. 5 og 9. Villikötturinn Spennandi og viðburöarík ný amerísk kvikmynd. íslenzkur texti. Bönnuö tnnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýning laugardag kl. 20.30 Snjókarlinn okkar Sýning sunnudag kl. 1? Síðasta sýning. Aðgöngumiöasalan t lönó er opin frá kl 14 Sfmi 13191. ST JÖRNUBÍÓ Ég er forvitin Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. \ HÁSKÚLABÍÓ Sim' 2214« Quiller skýrslan (The Quiller Momarandum) Heimsfræg, frábærlega vel leik in og spennandi mynd frá Rank, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir í Berlín. Mynd in er tekin í litum og Panavis ion. Aöalhlutverk: George Segal Aiec Guinness Max von Sydow Senta Rerger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' Islenzkur texti. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt hefdur fund - í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Fundarefni: Umræður um skólamál. Fræðslustjóri Reykjavíkurborgar, Jónas B. Jónsson, flytur framsöguerindi, síðan verða hringborðsumræður um fundárefnið og taka þátt í þeim auk fræðslustjóra Helga Gröndal, Margrét Thors, Dóra Bjarnason og Jónína Þorfinnsdóttir. Kaffidrykkja. Sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN Skákbing íslands 1968 hefst föstudaginn 5. apríl kl. 20 að Grensás- vegi 46 með keppni í landsliðsflokki. Keppni í nieistará-, 1., 2. og unglingaflokki hefst sunnudagihn 7. ápríl kl. 1.30 í Dansskóla Her- manns Ragnars við Háaleitisbraut. Innritun í Skákbingið fer fram í skrifstofu sambandslné við Grensásveg 46 föstudaginn 5. þ. m. kl. 20—23 og laugardaginn 6. þ. m. kl. 14—r-16. Ennfremur má tilkynna þátttöku í box 674. SKÁKSAMBAND ÍSLANDS Heildsalar - Framleiðendur Vil kaupa eða taka í umboðssölu ódýr vöru- partý. Aðeins tilbúinn fatnaður kemur til .greina. Vinsaml. sendið tilboð á augld. Vísis fyrir 6. þ. m. merkt „Fatnaður — 1480“. GOTT HERBERGI EÐA LÍTIL IBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir að taka á leigu sem fyrst og til 1. október n.k. stórt óg reglulega gQtt her- bergi með sérinngangi, sérsnyrtingu og að- gangi að eldhúsi. Einnig kemur til álita að leigja tveggja herbergja íbúð. Húsnæði þetta er ætlað dönskum starfsmanni, sem hér verð- ur í sumar. Æskilegast er að húsnæðið sé búið húsgögnum að mestu eða öllu leyti. Scandinavian Airlines System Sími 21199 Geðverndarfélag Islands Aðalfundurinn er í kvöld, miðvikudaginn 3. apríl, kl. 20.30 í Tjarnarbúð, Oddfellow-hús- inu, NIÐRI. / Auk venjulegra aðalfundarstarfa talar borg- arlæknir, dr. med. Jón Sigurðsson, á fund- inum. Kaffiveitingar fáanlegar. — Fjölmennið ! STJÓRNIN V fúú:,.-£i*' í l . ' li FÉLAG ÁHUGA- LJÓSMYNDARA Fundur í kvöld kl. 8.30 í Tjarnarbúð, uppi. Fundarefni: Úrslit í svart-hvítu samkeppninni. Hjálm- ar R. Bárðarson skipaskoðunarstjóri ræðir um myndirnar. Rætt um upplímingu mynda. Verðlaunaafhending. Litskuggamyndir frá Japan. Félagar fjölmennið, takið með ykkur gesti. — Nýlr félagar velkomnir. STJÓRNIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.