Vísir - 23.04.1968, Blaðsíða 3

Vísir - 23.04.1968, Blaðsíða 3
l«i ~fr ■ f T / t /V 3 YNDSJA m.. Sendiherra íslands flutti ræðu. Frá v.: frú Dóróthea Sigurðsson, Guðmundur í. Guðmundsson sendih., frú Hulda Björnsson, Jj^yrir forgöngu Bjöms Björns- sonar kaupmanns, stofnuðu íslendingar í London með sér fé- lagsskap, þ. 10. apríl 1943. Stofn fundurinn var haldinn f húsa- kynnum íslenzka sendiráösins, 6, West Eaton Place, f London. Stofnendur vom þessir: Bjöm Björnsson, kaupmaður, frú Hulda Bjömsson, ungfrú Ingunn Bjömsson, ungfrú Kristfn Bjöms son, Magnús V. Magnússon, sendiráðsritari, Karl Strand laeknir, frú Margrét Strand, Þór arirm Guönason læknir, Eirfkur Benedikz, sendiráðsritari, Þórð- ur Einarsson, námsmaður, Björn Bjamason, magister, ungfrú Brynhildur Sörensen, skrifstofu mær, ungfrú Vigdís Jónsdóttir, hjúkrunarkona og Bjarni Gísla- son, námsmaöur, eða alls 14 Islendingar. Félagið hlaut nafn- ið: FÉLAG ISLENDINGA I LONDON. . Fyrstu stjóm skipuðu: for- maður, Björn Björnsson, ritari, Karl Strand, gjaldkeri, Magnús V. Magnússon, meðstjórnendur, ungfrú Brynhildur Sörensen og Bjarni Gíslason. — Núverandi stjórn skipa: formaður Jóhann Sigurðsson, varaförmaður Valdi mar Jónsson, ritari Árni Krist- insson, gjaldkeri Óiafur Jóns- son og meðstjórnandi frú Hulda Whitmore. Félagið hélt upp á aldarfjórð- ungsafmæli sitt, laugardaginn < 6. apríl 1968, með kvöldverði og dansi, að Piccadilly Hotel í London. Yfir 100 manns tóku þátt í hófinu, er stóð með miklu fjöri fram til kl. 2.30 um nótt- ina. Sérstakir skemmtikraftar komu frá íslandi, þeir Kristinn JHS- 13. síða Allir skemmtu sér konunglega, enda var margt um manninn. Frá v.: Júlía Kristín Crocker, Helga Whit- -more, Jacqueline Hulda Crocker, Haraldur S. Böð-varsson, frú Ingunn Bjömsdóttir Crocker, maður hennar John Crocker, frú Hulda Bjömsson og Björn Bjömsson. Dr. Karl Strand flutti eina aðalræðu kvöldsins, en hann Margt ungt fólk sótti samkvæmið og var margt af því auðvi tað klætt samkvæmt nýjustu UniAiirofÁlnrri i T7 A1 n rri Tclnn/linrro í T nnrlún f 11 ri rl ll »1Q f í V L' 11 I \ \ l i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.